Vísir - 18.06.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 18.06.1934, Blaðsíða 1
/ff\ Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, mánudaginn 18. júni 1034. 163. tbl. E-LISTI er listi Sjálfstædismanna. Iþróttaskólinn á Alafossi. Nokkrir sjómenn gela fengið jiláss nú, til þoss að læra að svnda. — Upplýsingar á Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. GAMLA BÍÓ CiFkas-Polly. Áhrifamikil og spennandi amerísk talmynd. Aðalhlutverkin leika: Marion Davies og Giark Gable. Síðasta sinn. NÝJA BÍÓ Faðir minn, Guðni Símonarson (frá Breiðholti) andað- isl í morgun. i Sigurgísli Guðnason. 20% Aisláttur gefinn af öllum okkar góðu emal. búsáhöldum. Margt annað mjög ódýrt . t. d. Skrautpottar, Ávaxtasett, Blómakönnur, Rerjafötur, Nestiskörfur, Brauðkassar, Borðhnífar og Skurð- arlinifar o. m. fl. F'jölmennið í Hamborg. Nýkomið: Upplilutasilki, Silkildæðið góða. Silkisvuntuefni, Sumarkjólaefni, 160, Morgunkjólar, 3.40, Silkináttföt, 8,75, Silkináttkjólar, 8,75, Silkiundirföt (sett), 8,75, Léreftsnátlkjólar, mis- Jitir, 2,75, Sæn gu rveraef i ii, ei n li t, 0,65, Blússur, 3,40, Drengjapeysur, Barnaregnkápur, Regnhlífar, o. m. m. fl. EDINBORG. 99 Webolac 99 á lestarborð fyrirliggjandi. Þórður Sveinsson & Co. Lítill bill. Austin, 7 Ha., lokaður í góðu standi til sölu strax. Upplýsingar í síma 9085. Einar Markan Sðngskemtnn í Nýja Bíó kl. 7,15 á morgun (þriðjudag). Fjölbreytt efnisskrá. Mest íslensk lög. Við hljóðfærið: Páll ísólfsson. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 fást í hljóðfæraversl. K. Viðar, Bóka- verslun Eymundsen og við inn- ganginn. Alt sem inn kemur fer í land- skjálftasamskotin. 0 b 0 0 0 0 0 0 0 0 Allsherjarmót í. S. L lieldnr áfram í kvöld kl. 8. Þá veröur kept í: 200 stiku hlaupi Kúluvarpi Þrístökki 1500 rnetra lilaupi Kringlukastí Skemtilegir kappleikir sem allir ættu að sjá. Komið á völlinn í kvöld. StjÓl’ll K R 0 0 0 0 0 0 0 0 0 a 0 Fisk ng kjötmeti Margskonar. Nýir: Epli, Appelsínur, Bananar. Þurkuðir: Allar tegundir. Niðursoðnir: Allar tegundir. Jrúarfoss" fer annáð kvöld ld. 8 um Vestmannaeyjar, til Leith og. Ka u pmannahaf nar. Farseðlar óskast sóttir lyrir kl. 2 á morgun. „Gofiafoss" fer á miðvikudagskvöld (20. júní) i hraðferð vestur og norður. Kemur við á Hesteyri á suðurJeið. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á miðvikudag. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Dngleg sðlnbðrn, sem vilja selja merki Land- s[)italans, koini á morgun kl. 10 í Iðnskólann (norður-dyr). Sölulaun gefin. Blómkál. Toppkál. Gulrætur. Rauðrófur. Gurkur. Blaðlaukur. Tómatar. Selleri. Sítrónur. Besto rakblöíin Þunn, flug- hita. Raka hina skegg- sáru tilfinn- ingarlaust. — Kosta að eins 25 aura. Fást i luer öllum verslunum hæjarins. Lagersími 2628. Póst- liólf 373. Et pér látið oss mæla sjón yðar og máta gleraugun handa yður, þá getum vér fullvissað yður um, að þér fáið þau réttu gleraugu, sem þér gelið vel og greinilega séð lil að lesa með, og um leið eru þau hvild fyrir augu yðar. F. A. Thlele. Austurstraúi 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.