Vísir - 20.06.1934, Síða 1

Vísir - 20.06.1934, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. V Afgreiðsla: ÁÖSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, miðvikudaginn 20. júní 1934. 165. tbl. E-LISTI er listi Sjálfstædismanna. GAMLA BlO E ■ OrlSg morðiDgjans. Sérkennileg og spennandi talmynd eftir leikriti JEFFRY F. DELL „Payment deferred“. — Aðalhlutverkið leikur hinn frægi karakterleikari: CHARLES LAUGHTON. — Börn fá ekki aðgang. — sottcöíiíiísttiiísttottcittíiísíiíiíiíiíiöííöísíiöíiíicsíiíiíieciíiísttísíittttíiísísíiíittísíias Öllum, scm á einn eða annán liátl sýndu mér velvild í? b á sjötugs-af'mæli mína þakka eg innilega. ;; g Í5 íi Jón Magnússon. b 5c ÍttClCSttCClCSCSOCSClCCSClCÍttClClttCClCÍttSSCiClClCCSClCSCÍttttttttClCÍttCSCSClCSCSCÍCÍCSCÍClCiClC^ Sissons Brothers málningarvðrnr. Botnfarfi á tré- og járnskip. Lestafarfi fyrir botnvörpuskip. Skipafarfi og lökk allskonar. Húsafarfi ýraiskonar, Hall’s Distemper, Blý- hvíta, Zinkhvíta, Mennia, Terpentína, Þurkefnj, Málningarduft, Fernisolía, Kítti, Japanlökk, Málningarpenslar. ' 1 heildsölu hjá Kristjáni Ö. Skagfjörð. Reykjavík. iniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiii Eimskipafélag Reykavíkur h.f. 8.s. „Hekla“ siglir ]). 25. þ. m. áleiðis til Ítalíu. — Kenmr við á iieim- leið og tekur flutning til Reykjavíkur: í G E N O V A kringum 15. júlí. (Umboðsm. Northern Shipping Agency, simn. „North- ship“). í BARCELONA kringum 18. júlí. (Umboðsm. Marlin N. Lökvik, símn. „Martinnic“. Ef nægur flutningur fæst, kemur skipið einnig við i VALENCIA, CADIZ og LISBON. Allar frekari upplýsingar gefa: Faaberg & Jakobsson Hafnarstræti 5. Simi 1550. „Webolae á lestarborð fypipliggjandi. Þóröur Sveinsson & Co. VlSIS KAFFIÐ gerlr allm gUCa. Jarðarför biskupsfrúar Elina Sveinsson fer fram frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 22. júní kl. 2 e. h. Börn og tengdahörn. Drengurinn okkar sem fæddist á Landspítalanum 9. þ. m. verður jarðseltur n. k. fimtudag 21. þ. m. kl. 2. Hafnarfirði, Hverfisgötu 8, 19. júní 1934. Elín Á. Jóhannsdóttir, Samúel Guðmundsson. Jarðarför mannsins míns, Stefáns Ragnars Benedikts- sonar, fer fram frá dómkirkjunni, fimtudaginn 21. júni og hefst með bæn frá heimili liins látna, Öldugötu 55, kl. 1' e. h. Elka Sveinbjörnsdóttir. Tj aldveitingap við Gullfoss opnaðar í dag. Fastar ferðir frá verslun Guðjóns Jónssonar, Hverf- isgötu 50, sími 3414, kl. 11 árdegis eftirtalda daga: Mánudaga, íniðvikudaga og föstudaga. Einnig laugar- dagseftirmiðdaga og til baka síðdegis á sunnudögura. Gisting er hægt að fá í tjöldum. Pantanir má senda í útvarpi. NINON Austurstræti 12. I Nýjunpr! I Kjólar, Peysuíj Nýjasta tíska! NINON Opið 2-7. Samkoman sem haldin var í Betli- aníu s. 1. sunnud., verður endurtekin annað kvöld kl. Sfó í húsi R. F. U. M., vegna fjölda áskorana. Efnis- skrá verður sú sama: Blandað kór syngur. Frk. Ásta Jósefsdóttir syngur einsöng. Erindi um telpuna UJdine Ulley, sem 9 ára gömul byrjaði að prédika, og ein af ræðum hennar flult. Aðgangur kostar kr. 1.00. Dranmnrinn ráðinn! Tvær stórnierkilegar ráðningar á draunmum, sem úl kom í síðustu viku, verða seldar á götunufn á morgun. Er önnur frá gamalli og glöggri konu, sem ýmsu dularfullu hef- ir veitt eftirtekt um æfiha. Hin er frá karlmanni, sem hefir lagt stund á að ráða drauma og er slyngur í þeim sökum. Ráðningarn- ar eru báðar svo ægilegar, að útgefandinn var i vafa um, hvort liann ætti að láta þær koma fyrir al- menningssjónir. Hvor er sú rétta? — Söludrengir komi á morgun á Lauga- veg 68. r\r Erm.yrra'^i-i rm:ffrTm E.s. Esja í'er héðan föstudaginn 22. þ. ra. kl. 8 síðd. austur ura Jand, lil Siglufjarðar. Snýr þar við og kemur sörau leið til baka. Tekið verður á ínóti vöruin í dag og til há- degis á raorgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir daginn áður en skipið i'er. Nýja Bíó Gold Diggers Amerisk tal- og tónmynd frá Warner Bros. Aðalhlutverkin leika: Warren Williams, —Ruby Keeler, — Joan Blondell o. m. fl. Börn fá ekki aðgang. í sídasta sinn. llllimilllllllllIillflHliillllllllllill Stúlka. Dugleg slúlka getur fengið atvinnu strax. Kaffi Royal. llimilSEIIKIIIIIIIKIIIIIIIIIEIIIIIKIIIKI Verkamaðnr óskasl um nokkurn tíma. — Uppl. gefur undirritaður. SiprgfsU GuSnason Sími 2505. Ungur maður, duglegur seljari, getur fengið atvinnu við bifreiðalager. Til- boð með tiltekinni kunnáttu og kaupkröfu sendist Vísi fyrir 23. þ. m. merkt: „Áhugasamur“. dömubindi er búið til úr dún- mjiiku efni. Það cr nú nær ein- göngu notað. Eftir notkun má kasta því í vatnssalerni. Pakki með 6 stykkjnm kostar 95 aura. Stormur verðu seldur á morgun. Lesið greinina: Paradís Héðins eða „Nýja staðleysa“. — Annað hlað kemur á fösldag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.