Vísir - 20.06.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 20.06.1934, Blaðsíða 2
VISIR HTyjar kartöflup. Kosniogablekkmgar Alþýðublaösins. Alþýðublaðið lýgur því upp, að samningar hafi verið gerðir milli bændaflokksins og sjáfstæðis- flokksins, um „stórfelda gengislækkun“ eftir kosn- ingarnar. Verzlun Ben. S. Þórarinssonar býír bezt kanp. Það er ekki að sökum að spyrja, að þegar fyrirsagnir Al- þýðublaðsins eru stærstar, þá er óskammfeilni blaðsins mest. Undir fimm-dálka fyrirsögn, með stærsta auglýsingaletri blaðsins, er sagt frá því í Al- þýðublaðinu í gær, að sjálf- stæðisflokkurinn og bænda- flokkurinn liafi gert samninga sin á milli um það, að koma fram stórfeldri gengislækkun eftir kosningarnar. Þetta er auðvitað gersamlega tilhæfulaus uppspuni. — Engir slíkir samningar hafa verið gerðir og engum sjálfstæðis- manni hefir komið til hugar að gera slíka samninga. Og undir sömu fyrirsögninni birtir Alþýðublaðið fyrirspurn frá miðstjórn alþýðuflokksins, um það, hvort sjálfstæðisflokk- urinn vilji skuldbinda sig til þess, að vinna að því, „að gengi ísl. krónu verði haldið óbreytlu eins og það er nú miðað við sterlingspund“. Slík fvrirspurn væri ni’i vit- Það kveður við annan tón í Alþýðublaðinu, þegar það ræð- ir um okurstarfsemina, sem Jón Þorláksson sagði frá, að rekin hefði verið í sambandi við' varasjóð i. landjsverslunail- innar, lieldur en þegar það var að segja frá mísfellunum í Landsbankanum. — Alveg ný- lega var blaðið að lirósa sér *af því, að það léti reiði sína í þessiun efnum ganga jafnt yf- ir flokksmenn sína sem and- stæðinga. í sömu andránni var blaðið þó að reyna að éta of- an í sig og klóra yfir sakar- giftir, sem það hafði þá alveg nýfega borið á einn flokks- mann sinn, og er af því aug- ljóst, að þjónusta þess við rétt- lætið mun ekki altaf jafnreiðu- búin. Þá var um að ræða fjórða manninn á lista Alþýðu- flokksins liér í Reykjavík. — Nú er upplýst um okurstarf- aplega tilgangslaus með öllu, ef það væri rétt, sem blaðið segir, að því hafi verið „lýst jnfir opin- berlega,“ að sjálfstæðisflokkur- inn liefði þegar ákveðið og gert samninga um gengislækkun að afstöðnum kosningum! — Al- þýðublaðinu hefir þannig tekist að sanna það fyrir lesendum sínum, að staðliæfingar þess um f yrirætlanir sj álf stæðisf lokks- ins i þessu máli, séu helber upp- spuni. Hitt er vitað, og getur frásögn Alþýðublaðsins ekki ósannað það, að innan allra flokka eru til menn, sem hafa þá skoðun, að gengislækkun mundi færa nýtt líf i atvinnuvegina. Hins vegar hafa þéir menn verið í ákveðnum minni hluta í öllum flokkum til þessa. Slíkir menn eru einnig til innan alþýðu- flokksins. — En eins og kunn- ugt er, þá eru skoðanir þing- manna friðhelgar samkvæmt stjórnarskránni, þó að alþýðu- flokkurinn og framsóknar- flokkurinn virði það að vettugi! serni, sem virðist hafa verið rekin alveg undir handarjaðri efsta mannsins á þessum sama lista, Iléðins Valdimars- sonar. Og nú skiflir Alþýðu- lilaðið alveg um tón. Því fer svo fjarri, að það láti reiði sína ganga jafnt yfir flokksmenn og andstæðinga, að það gerir sér verulegan mannamuri, eftir því hve liátt i virðirigastiganum fÍQkksmennirnir standa. 1 Alþýðublaðinu í gær er sagt frá því, að Jón Þorláksson hafi hyrjað útvarpsræðu sína „á dylgjum um það“, að stjórn landsverslunar liefði keypt 18 þús. kr. skuldabréf með 3000 kr. afföllum. Það voru sannar- lega engar „dylgjur“ sem J. Þ. fór með um þetta. Hann sagði skýrt og ákveðið, að þetta hefði verið gert. Það er þess vegna óþarft af Alþbl., að vera að krefjast frekari upplýsinga af J. Þ. Samkvæmt venju þeirri, sem blaðið hefir fylgt, hefði það i þess stað átt að krefjast sakamálsrannsóknargegn þeim mönnum, sem höfðu varasjóð landsverslunarinnar undir höndum, þegar umrætt lán var veitt. En nú brá blaðið vana sínum. Nú krefst það frekari sagna af Jóni Þorlákssyni, og milli línanna má lesa það, að í þessu tilfelli telji blaðiðsæmi- legast, að sakamálsrannsókn verði fyrirskipuð gegn honum, fvrir að segja frá þessu! Dýpra og dýpra. Jónas frá Hriflu heitir þeim Magnúsi Torfasyni og Sigurði Sigurðssyni ýmiskonar fríðind- um og jafnvel sérstökum heið- urslaunum, ef þeir svíki Bænda- flokkinn og sannfæringu sínaog gangi á hönd Tíma-kommúnist- um. — Annars kostar bíði þeirra eymd og læging. Það hefir verið sagt um Jón- as frá Hriflu og stutt með álit- legum rökum, að hann mundi einna ófyrirleitnastur þeirra manna allra, sem við stjórnmál hafa fengist liér á landi. Sjálf- sagt er eitthvað meira cn lítið hæft í þessu, en hafa verður þó i huga, að rélt er að meta opin- bera framkomu hans nokkuð á annan veg, en flestra manna annara. Hér verður þó ekki við það dvalið að sinni, en vikið laus- lega að ritsmíð hans einni ný- legri um frambjóðendurBænda- flokksins í Árnessýslu, þá Magnús Torfason, sýslumann, og Sigurð Sigurðsson, búnaðar- málastjóra. Jónas virðist eiga örðugt með að ráðast á menn þessa beinlín- is, enda hefir hann borið þá miklu lofi — og vitanlega ó- verðskulduðu — um mörg ár undanfarin. Mcðal annars hefir hann sagt, að M. T. væri eink- ar efnilegur arftaki Jóns Sig- urðssonar forseta! Það þarf mikla heimsku og alveg ótrú- legt hlvgðunarleysi til þess að fullyrða slíkt, en J. J. mun hvorugt skorta, er á reynir, og því er hann nú staddur þar á stjórnmálasvellinu, sem örðugt mun reynast um fótfestu er til lengdar lætur. Hins vegar hafði M. T. sagt eitthvað á þá leið, að „réttlætis- tilfinningu“ J. .T. mundi þannig háttað, að hann ætli engan sinn líka i þeim efnum. Hafði J. .1. skilið það svo, sem M. T. teldi hann réttlátastan þeirra manna alira, er hann hefði kynst um dagana, cn óvíst þylc- ir, að M. T. telji nú þann skiln- ing J. J. réttan. — En M. T. hlaut mikið lof fyrir vitnisburð- inn, enda má fullyrða, að hon- um hafi ekki veitt af ]iví. Gall- inn liara þessi, að ekki kom að neinu haldi. Þá er Sigurður Sigurðsson. Þann mann liefir J. J. skjallað mjög árum sarnan og talið hann helstan merkisbera allra búvís- inda og búnaðarframkvæmda hér á landi. Sannleikurinn mun sá, að Sigurður liafi ekki verð- skuldað neitt af því lofi. Því verður þó sennilega ekki neitað með rökum, að Sigurður kunni að hafa einhvern áhuga á'jarð- rækt og búnaðarframkvæmd- Byggingarvörnr af öllu tagi, þ. á. m. Þakjárn, galv., slétt og riflað, Þaksaum, j Þakpappa, Nagla, allar gerðir j og stærðir, Vírnet, innaná veggi, j Stofuskrár afbragðs teg. frá kr. 13,80 tylftin, Hurðarhjarir 4” á kr. 5,00 pr. 12 pör, Hurðarhún- ar óteljandi gerðir og verð frá kr. 1,60-19,00 þ. á. m. forkróm- aðir útidyrahúnar, sjálfpass- andi með löngum skiltum, á kr. 4,00, Smekklásar, afbragðs teg. á kr. 8.20, „Wehag“-hurðarhúna margar gerðir,lágt verð,Glugga- gler, Perkeó-skothurðajárn og alt annað, sem útheimtist til bygginga, seljum við með bæj- arins lægsta verði. VERSL. B. H. BJARNASON. um, en áhuginn er vissulega hvergi nærri einhlítur, ef alt annað skortir. En Sigurði er létt um ferðalög og béra því ó- rækt vitni ferðakostnaðar reikn- ingar lians. Munu þcir stundum hafa verið gerðir að sérstöku umræðuefni á búnaðarþingum. J. J. er óvenjulcga þungt fyr- ir brjósti, er hann ræðir um þessa „undanvillinga“, þing- mannaefni Bændaflokksins í Árnessýslu. Hann er bersýni- lega sótsvartur af vonsku undir niðri, en reynir að stilla sig eftir föngum. Samt tekst hon- um ekki betur en svo, að vonsk- an gýs upp öðru hverju, líkt og þegar leir og leðja þeytist upp úr organdi gosliver. Fylgir þá ódaunn mikill og fýla, svo að fólk tekur fyrir vitin. í fyrra hluta greinarinnar vítir J. J. þingmannaefnin mjög fyrir „svikin“ við Fram- sókn. Telur hann þau hörmu- leg og hina mestu óhæfu. Gefur í skyn, að menn, er slíkum svikum beiti, sé liinir verstu níðingar og hvergi lilutgengir með góðum mönnum. Verður eklci betur séð, en að J. J. vilji bannfæra þá M. T. og S. S. af þessum sökum, og tclji þá liafa unnið til miskunnarlausrar út- skúfunar þessa heims og ann- ars. J. J. viðurkennir í öðru orð- inu, að sitt hvað gott liafi áður íýr verið í fari þeirra M. T. og S. S., en nú muni það horfið, enda liafi þeir fyrirgert öllu trausti dugandi manna, er þeir „sviku“ höfuðpaurinn sjálfan, þ. e. J. J., en það sé sama sem að svíkja „Framsókn“ (= Tíma-kommúnista). — „Út- málar“ hann með mjög stcrkum orðum, hversu alvarleg slík svik verði að teljasl, og hversu hart verði á þeim mönnum að taka, er lendi í þvílíkri ógæfu. Veður hann elginn um þetta aftur og fram og gefur i skyn, að pólitískir svikarar sé svo auvirðilegir og slíkur viðbjóður góðum mönnum, að hvergi eigi lieima nema með árum og púk- um í eilífri forsælu. Þegar á líður greinina fer J. J. að hýrgasl á ný og gera gæl- ur við þá M. T. og S. S. — Og áður en varir er liann farinri að heita þeim fríðindum og fögr- um gjöfum, jafn vel sérstökum heiðurslaunum í ellinni, ef þeir reynist nú þeir drengir, að svíkja flokk sinn (þ. e. Bænda- flokkinn) og sannfæringu og halli sér aftur að Tímaliðinu! Talar hann í þessu sambandi um orður og titla, sem líklegt sé, að takast megi að útvega þeim, auk annars, ef þeir þjódfrsegu bíta allra blaða best, Hverfi- steinar margar stærðir, Kverne- landsljái, Hnoð, Ljáklöppur, Steðja og Carborundumbrýnin, seni eggja ljáina allra brýna best, kaupa allir þeir, hjá okk- ur, sem ant er um að fá góðan heyfeng með sem minstu sliti. Heild- og smásala. VERSL. B. H. BJARNASON. Nýkomid: Tugavogir og Borðvogir, Vogarlóð og lóðakassar. Bestar vörur. — Lægst verð. VERSL. B. H. BJARNASON. bregðist flokki sínum þegar í stað og sviki liann gersamlega. — Þá muni verða leikið við j)á í ellinni — með liverju því, sem lijarta þeirra girnist! „Dýpra og dýpra!“ Þarna birtist liið pólilíska siðalögmál Jónasar í allri eymd sinni og fordæmalausum vesal- dómi. Þið eruð aumingjar og úr- hrak veraldar, óalandi og ó- ferjandi, sakir þess, að þið vfir- gáfuð „Framsóknarflokkinn“. Þið skuluð livergi griðland eiga, nema í ystu myrkrum for- dæmingarinnar, sakir þess, að þið svikuð mig núna! Hjrggið að þessu, undanvill- ingar, og eftirmæli yðar skulu verða í samræmi við verknað- inn. En svo er hin hliðin: Ef þið svíkið sannfæringu yðar og Bændaflokkinn, þá mun eg taka yður í sátt og gera veg yðar mikinn. — Þá skal all til reiðu — fyrst og fremst mikl- ir peningar — heiðurslaun í ell- inni —■ en þar næst fögur um- níæli á prenti, orður og tillar — alt sem hégómlyndum gam- almennum þykir eftirsóknar- verðast! í stuttu, máli: Svíkirðu mig ertu dauða- dæmdur! — Svíkirðu aðra mun eg bera þig á höndum mér það sem eftir er lífdaganna! Þannig hljóðar siðalögmál Jónasar. von Papen flytur ræðn sem bannað er að flytja í útvarpi eða birta í blöðum. Hindenburg lætur í ljós ánægju yfir ræðunni. Berlin, 19. júní. FB. von Papen varakanslari liefir haldið ræðu og lýst sig mótfall- inn því, að algerlega væri bann- að að gagnrýna gcrðir rikis- stjórnarinnar i blöðum og ræð- um. Rikisstjórnin hefir lagt bann við því, að ræða þessi væri birt í blöðum eða að henni væri útvarpað. (Uniled Press). Berlín 20. júní. FB. Hindenburg forseti hefir sent von Papen varakanslara skeyti þess efnis, að harin sé hæst ánægður með ræðu hans, þá, er bannað var að flytja í útvarpi eða birta í blöðum. (United Press). Við annan tdn! Alþýðublaðið krefst engrar rannsóknar á okurstarfsem- inni í sambandi við varasjóð landsverslunarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.