Vísir - 20.06.1934, Síða 4
VÍSIR
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 7 st., ísafirði
10, Akureyri 10, Skíilanesi 9, Vest-
mannaeyjum 6, Sandi 8, Kvígindis-
dal 11, liesteyri 8, Gjögri 5,
Blönduósi 7, Siglunesi 7, Grítnsey
8, Raufarhöfn 7, Skálurn 6, Fagra-
dal 6, Papey 7, Hólum í Horna-
firði 10, Fagurhólsmýri 9, Reykja-
nesvita 8, Færeyjum 6. — Mestur
hiti hér í gær 12 st.. minstur 6.
Úrkoma 7,7 mm. — Yfirlit: All-
djúp lægfi yfir SuÖur-Noregi, en
háþrýstisvæ'Öi um Grænlandshafið.
— Horfur: Suðvesturland: Hæg-
viðri. Skýjað og sumsta'ðar dálítil
rigning. Faxaflói: Hægviðri. Skúr-
ir surinan til. Annars bjartviðri.
Breiðafjörður, Vestfirðir, NorÖur-
land, norðausturland, Austfirðir:
Hæg norðanátt. Úrkomulaust og
léttskýjaS. Suðausturland: Hæg-
viðri. Sumstaðar skúrir í dag.
Sogsvegurinn.
Samþykt var á bæjarráðs-
fundi í morgun, að halda áfram
viðstöðulaust að leggja Sogs-
veginn alla leið upp að Þing-
vallavatni.
Sumardvöl veiklaðra barna.
Bæjarráð samþykti í morgun
með öllum atkvæðum, að veita
sumarheimili Oddíellowa fyrir
veikluð börn 3040 kr. styrk til að
hægt yrði að taka þangað 19 börn
til viðbótar þeirri tölu barna, sem
þar hefir verið áður.
Doktorspróf.
A laugardaginn keniur ver sett-
ur prófessor Þórður Eyjólfsson
doktorsritgerð sína um „Lögveð“.
Athöfnin fer f.ram í lestrarsal
Landsltókasafnsins og hefst kl. 1
e. h. — Vegna athafnarinnar verð-
ur Landsbókasafnið, bæði lestrar-
salur og útlán, lokað allan laugar-
daginn.
E-listínn
er listi sjálfstæðismanna.
Farþegar á Iirúarfossi
til útlanda: Frú Anna Magiiús-
dóttir, frú Vigdís Jakobsdóttir,
Gunnar Gunnarsson, Carl Finsen
og fjölskylda, Guðrún Gísladóttir,
Unnur Gisladóttir, frú Margrét
Árnadóttir. ungfrú Kristín ÍHar-
aldsdóttir, Þórunn Kjaran, Sigur-
borg Kristjánsdóttir, Sig. Arnalds
og frú, Kjartan Ragnars, Margrét
Guðmundsdóttir, Alla Erlendsdótt-
ir, Friða Sigurðardóttir, Auður Ei-
riksdóttir, Fríða Guðmundsdóttir,
Fjóla Benediktsdóttir, ';Ásta Þór-
aririsdóttir, Bjarni Gislason, Rík-
harður Jónsson, Rögnvaldur Svein-
björnsson o. fl.
Es. Edda
kom til Barcelona i gærkveldi.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss er væntanlegur híngað
frá útlöndum í kveld kl. 10—11.
Goðafoss fer héðan í kveld kl. 8 á-
leiðis vestur og norður. Brúarfoss
fór héðan í gærkveldi áleiðis til út-
landa. Dettifoss kom til Hamborg-
ar í dag. Lagarfoss er á Akureyri.
Selfoss fer héðan i kveld áleiðis til
Kaupmannahafnar.
Happdrætli Allsherjarmótsins.
Vinninginn, kr. 50.00, i aðgöngu-
miða-happdrættinu, hlaut Kristinn
Guðbergsson, T.augaveg 153. 7 ára
gamall.
Sjómannakveðja.
FB. 20. júní.
Farnir til Englands. Velliðan
allra. Kærar kveðjur til vina og
vandamanna. •
Skifshöfmn á Vcr.
WTIJÍ -m-m-m-é-n
11 imtflL
fpædslukveld.
verður á fimtudaginn kl. 8^2 í fríkirkjunni.
Blöm&Ávextir
Hafnarstræti 5. Sími 2717.
Daglega ný afskorin blóm:
Rósir, Gladíólur, Túlipanar,
Levkoy, Ilmbaunir, Morgunfrú.
Blómvendir á 1 kr. og á 75 aura.
E FNI :
1. Jakob Tryggvason: Orgelleikur.
2. Kirkjukórinn syngur.
3. Sira Garðar Þorsteinsson: Einsöngur.
4. Síra Jakob Jónsson, frá Norðfirði: Erindi.
5. Síra Garðar Þorsteinsson: Einsöngur.
G. Kirkjukórinn syngur.
Andvirði seldra aðgöngumiða á þessu kveldi renn-
ur til iolksins á landskjálftasvæðinu. — Verð aðgm.
1 króna. Fást við innganginn.
B. F. R.
ææææææææææææææææææææææææææ
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina ungfrú Helga J. Sigurðardótt-
ir, saumakona, Fjölnisveg 2, og
Guðjón Guðmundsson, rafvirki,
Ásvallagötu 16.
73 ára
er i dag Ingibjörg Bjarnadóttir
frá Nýjabæ á Þingeyri, nú til heim-
ilis i Steinhólum við Kleppsveg.
Barnaheimilið Egilsstaðir.
Börn þau, sem sótt er um sumar-
dvöl fyrir í barnaheimilinu, eiga að
koma til læknisskoðunar í Miðbæj-
arskólann kl. 8 í kveld með dvalar-
eyðublöðin útfylt.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins.
Félagar Kvennadeildar Slysa-
varnafélagsins eru beðnir að athuga
að skemtiför deildarinnar er ráðin j
föstudag 29. júni. Farið verður til j
Þingvalla. Sæti i góðum bilurn báð- i
ar leiðir kosta 4,50. Lagt af stað *
kl. 1Y-2. frá B. S. R. Listar til á-
skrifta á skrifstofu S. V. í. Aust-
urstræti 17 og í versl. Gunnþ. Hall-
dórsdóttur & Co. Eintskipafélags-
húsinu.
Veitingar við Gullfoss.
í dag eru opnaðar veitingar og
gisting í tjaldbúðum við Gullföss.
Eins og i fyrrasumar veitir frú
Sveinl. Halldórsdóttir á Hótel
Hafnarfjörður veitingunum for-
stöðu.
Allsherjarmótinu
lýkur í kveld og má búast við
miklu fjölmenni úti á íþrótta-
velli. Sjá nánara i grein um
mótið, sem birt er i blaðinu i
dag.
Gengið í dag.
Sterlingspund ......Kr. 22.15
Dollar ............. — 4.39%
100 ríkismörk.......— 167.41
— frakkn. frankar — 29.17
— belgur ............— 102.79
— svissn. frankar . — 142.99
— lírur..............— 38.45
— mörk finsk .... — 9.93
— pesetar ...........— 60.97
— gyllini ...........— 298.53
-— tékkósl. kr.....— 18.58
— sænskarkr.......—• 114.31
— norskar kr......— 111.39
— danskar kr. ... — 100.00
Gjafir
til fólksins á landskjálftasvæðinu,
afhentar Visi: 10 kr. frá S. og A.,
10 kr. frá Þ. F., 5 kr. frá G. K.,
10 kr. frá K. R., 2 kr. frá E.
Næturlæknir.
er i nótt Jón Norland, Lauga-
vegi 17. Simi 4348. — Næturvörð-
ttr i Reykjavíkur apoteki og Lyfja-
búðinni Iðunni.
Sovétvinafélag íslands.
KVIKMYMDASÝNING
Fimludaginn 21. júní kl.
9 e. b. í „Iðnó“ verður
sýnd dönsk kvikmynd af
ferðalagi verkamanna-
, sendinefndar til Sovét-
. Rússlands.
15
danskir verkamenn
6000
kílómetra ferð um
Sovét-Rússland.
Myndin er með dönskum
skýringum. Undir sýningu
hljómleikar. — Á undan
sýningu verður flutt stutt
erindi. — Aðgöngumiðar
á 1 krónu seldir við inn-
ganginn og á skrifstofu
Sovétvinafélagsins í Lækj-
argötu 6. —
GuIIverð
ísl. krónu er nú 50.12, miðað við
frakkneskan franka.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 1 kr. frá S. J., 3,
kr. frá E. S., 10 kr. frá ónefndri,
\
2 kr. frá Huld.
*
Áheit á Viðeyjarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá tveimur.
Samkoman í Bethaníu,
sem haldin var s. 1. sunnudag
verður endurtekin annað kvöld,
vegna áskorana, í húsi K. I7. U.
M. kl. 8V2. Aðgm. kosta 1 kr.
og gengur ágóðinn til kristi-
legrar starfsemi, utan bæjarins.
Eins og áður syngur blandaður
kór, ungfrú Asta Jósefsdóttir
syngur einsöng, og erindi verð-
ur flutt um telpuna, sem byrj-
aði að prcdika 9 ára gömul. —
Lesin verður ræða, sem hún
flutti 11 ára gömul.
Útvarpið í kveld.
Kl. 19.00 Tónleikar. 19.10 Veð-
urfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00
Klukkusláttur. Stjórnmálaumræður.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík vikuna 3.—9. júní
(í svigum tölur næstu viku á
undan): Hálsbólga 33 (34).
Kvefsótt 34 (12). Kveflungna-
liólga 1 (0). Gigtsótt 0 (1).
Iðrakvef 5 (10). Taksótt 1 (0).
Skarlatssótt 22 (18). Munnang-
ur 1 (5). Hlaupabóla 3 (0).
Mannslát ) (9). — Landlæknis-
skrifstofan. (FB.).
K50ÍXXXXXXÍ00C0000CXXXXXXXX
Nýjar
kartöilur
Yersl. Yísir.
Nýkomið:
Vatnsglös frá ............ 0.25
Borðhnífar, ryðfríir, frá . 0.75
Barnaboltar, frá ............ 0.75
Barnabyssur, frá .......... 0.65
Raksápa í liulstri, frá . .. 1.00
Rakkústar, frá............ 0.75
Kökuföt, gler............. 1.25
Vatnskönnur, gler .........2.00
Skálar, gler, frá .........0.45
Desertdiskar, gler, frá ... 0.45
X. [«011 Bjorn
Bankastræti 11.
NA er tíminn
kominn til að taka myndir. —
Myndavélar, Kodak- og Agfa-
filmur og allar ljósmyndavörur
fást hjá oss.
Einnig framköllun, kopiering
og slækkun.
Komið og skoðið hinar stækk-
uðu litmyndir vorar.
Filmur yðar getið þér líka
fengið afgreiddar þannig.
F. A. TAlele.
Austurstræti 20.
r1 1
" KAUPSKAPUR I
Divan og beddi til sölu, ó-
dýrt á Bergstaðastræti 50 B.
(489
Munið ódýra saltkjötið og
bangikjötið. Kjötbúðin Von.
(486
Litið notað kvenhjól til sölu.
Aðalstræti 11, upþi. (501
Nærföt á eldri kvenmann i
ágætu standi til sölu. Tækifær-
isverð. Einnig tvöfalt kasmir-
sjal. A. v. á. (500
2 kaupakonur óskast í sveit.
Uppl. i kvöld eftir kl. 7 á Hverf-
isgötu 92. (493
Notað útvarpstæki óskast til
kaups, 2ja lampa. Verð-tilboð og
aldur, sendist Vísi. Merkt: „13“.
(492
Alveg ný sumarkápa, stórt
númer, til sölu með gjafverði.
Uppl. á Hólatorgi 2. (505
Hvítkál og' blómkálsplöntur
til sölu á Öldugötu 27. (504
Nokkrir menn geta fengið
gotl og ódýrt fæði. Uppl. á Vesl-
urgötu 12, kl. 6—9 á kvöldin.
(451
p HÚSNÆÐI
4—5 iierbergja íbúð óskast 1,
okt„ með öllum þægindum. Til-
boð, merkt: „25“, sendist afgr.
Visis fvrir 28. þ. m. (491
Að Kaldaðarnesi í Árnes-
sýslu vantar duglega eldhús-
stúlkii um sláttinn. Talið við
Jón Sigurðsson í alþingishús-
inu, uppi, í kveld eða anpað
kveld, kl. 8—9. (488
Tvö herbergi ^gg eldliús til
leigu. — Uppl. Laugavegi 86,
niðri. Sími 2978. (487
Barnlaus hjón óska eftir 2
herb. og eldhúsi 1. okt. Tilboð.
merkt: „Vélstjóri“, sendist
Vísi. (485
Stofa og eldhús eða eldunai*-
pláss óskast um næstu mánaða-
mót. Tilboð óskast sent á afgr.
blaðsins fyrir sunnudag. Merkt:
„Pláss“. (502
Góð, sólrík stofa, með hús-
gögnum og' aðgang að síma, til
leigu fyrir skemri eða lengri
tíma. Uppl. í síma 3330, Skóla-
vörðustíg 3. (498:
P VINNA
Geri við tennisspaða. Friðrik
Sigurbjörnsson, Lækjartorgi L
Sími 4292. (490
Kaupakona óskast austur í
Fljótshlíð. Uppl. á Grundarstíg
2 A, 2. hæð. (499
I
Stúlka eða kona sem getur
gert við föt óskast hálfan dag-
inn. Rydelsborg, Laufásveg 25.
(497
Káupakona óskast á gott
lieimili í Borgarfirði. Uppl.
eftir kl. 7 á Frakkastig 10. (496
Stúlku við innistörf vantar á
heimili í grend við Reykjavík.
Uppl. Austurstræti 12, á 4 liæðr.
helst fyrir 6 í kvöld. (495
Kaupakona óskast að Val-
þjófsstað i Fljótsdal. Uppl. á
Sólvallag. 17 eftir kl. 5. (494
DUGLEG STÚLKA getur
fengið atvinnu strax við þvotta
í Þrastalundi. — Uppl. í Odd-
fellowhúsinu kl. 7—8 í kveld.
(510
Stúlka óskast i sveit. Hátl
kanp. Vppl. á Bjarnarstíff 12.
' (509
3 kaupakonur er eg beðinn
að útvega strax á góð heimili
i Borgarfirði. Uppl. hjó Kol-
beini Árnasyni, Baldursgötu 11
(507
Kaupamann og kaupakomn
vantar séra Bj. O. Björnsson,
Brjánslæk. Uppl. i sima 3742.
(50C
Kvenmaður óskast á gistihús
út á land. Má hafa stálpað
barn. (503
|^TAPAÐ-FUNDl!^^|
Lyklakippa —tapaðist á
mánudaginn. Skilist á Grettis-
götu 20a. (511
7 endur i óskilum. Hjörleif-
ur Sturlaugsson, Bráðræði.
(508
FÉLAG S PR ENTSMIÐJAN.