Vísir - 21.06.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1934, Blaðsíða 3
VÍSIR frá gagnstæðri fullyrðingu sinni, er ekki jafn ljóst. Hverjar eru þá þessar tillög- ur skrifstofustjóra, sem Jónas Jónsson tjáði sig samþykkan? Hermann Jónasson sendir mál- ið til dómsmálaráðuneytisins með bréfi 4. nóv. 1929. 1(5. nóv. ritar skrifstofustjóri tillögur sinar. í þeim gerir hann grein fyrir, að liér sé um tvö mál að ræða, annað gegn Hansínu Ingu Pétursdóttur en liitt gagnvart Birni Gíslasyni. Hann telur af- brot H. I. P. ekki mjög alvar- leg og leggur því til, að lög- reglustjóra sé skrifað, að ráð- herra telji frekari aðgerðir gegn henni mega hiða uns út- séð sé um gjaldþrot hennar, en að þá sé rétt að athuga mál hennar á ný. En um Björn Gislason segir hann: „Mætti um um leið geta þess, að ef lög- r.stj. telji líklegt, að B. G. hafi með lántökum sínum framið löghrot, og unt muni að upp- lýsa það, þá sé auðvitað rétt og skylt að rannsaka það mál nánar“. Þessum tillögum lýs- ir J. J. sig sem sagt sannnála. I samræmi við þetta skrifar svo ráðuneytið lögreglustjóra 29. nóv. 1929, þar sem lionrm er tilkvnt með skírskotun til við- tals, að ráðuneytið telji frek- ari rannsókn gegn H. I. P. megci* hiða, uns skorið hefir verið úr um gjaldþrot hennar í hæstarétti, en þá er rétt að málið sé athugað á ný. „Enn- fremur er rétl og skglt* að rannsaka nánara viðskifta- gerninga Bjarnar Gíslasonar, cf þér teljið að hann með lán- tökum sinum hafi framið lög- brot og að unt sé að upplýsa það“. " Bréf þetta talar sínu máli, og þarf ekki útskýringa við. Það sannar ólnickkjanlega, að því fer svo fjarri, að dóms- málaráðuneytið hafi reynt að hindra málshöf ðunina * gegn Birni Gíslasyni, að það bein- línis telur það rétt og skylt að halda rannsókn áfram. Um málið gegn H. I. P. telur það raunar, að það megi bíða, þ. e. a. s. leggur það algerlega á vald Hermanni Jónassyni, en um málið gegn Birni Gíslasyni er ekkert slíkt skiiyrði sett og þannig heinlínis lagt fyrir lög- reglustjóra að halda áfram eðlilegri rannsókn i því. í fvrri grein minni hygði eg á því, að það væri rétt hjá lögreglu- stjóra, að dómsmálaráðuneyt- ið hefði bundið málshöfðunar- fyrirmæli sín við þettá skil- ATði, en samkvæmt þessum nýju gögnum er það ekki rétt. Ásakanir af þessum sökum á Jónas Jónsson cru því ekki réttmætar, enda fór hann um þetta i einu og öllu eftir tillög- um skrifstofustjóra Guðmund- ar Sveinbjörnsson, sem gerði hárréttar og óaðfinnanlegar til- lögur um meðferðina á máli Björns. Að ráðunevtið hafi tal- íð mál Björns Gíslasonar af- greitt til fulls frá sér sést einn- Íg af hréfi ])ess í sept 1930, sem er samþykt af J. J„ er það legg- ur fyrir lögreglustjóra að taka málið fvrir til rannsóknar, en nefnir þá eimmgis mál Hansínu Ingu Pétursdóttur, sem kemur af þessu, að mál Björns Gisla- sonar var til fulls áfgreitt frá því áður. Afstaða Hermanns Jónasson- ar er þá þessi: Hann sendir mál Björns Gíslasonar til dómsmálaráðuneytisins, þótt nýsett lög segi, að liann skuli * Leturhreyting hér. halda þvi áfram án þess að þurfa að leita álits ráðuneylis- ins. Dómsmálaráðuneytið send- ir honum siðan hréf um að „rétt og skylt“ sé að rannsaka málið frekar. En Hermann dregur rannsókn h. u. h. um eitt ár. vegna þess að ráðu- neytið hafði tjáð honum, að hann mætti láta rannsókn gegn annari persónu biða, og tekur hvorugt málið fyrir f>-rr en Jónas Jónsson skipar honum að taka fyrir það málið, er híða mátti og segir i ávítutón, að rannsókn / þess „hefir legið mjög lengi niðri" og ráðuneyt- ið áliti, i,,að mál þotta megi ekki dragast lengur“. Að nokkrum árum liðnum kemur svo Hermann á almenna mann- fundi og ritar i hlöð og hækur og segir, að „ilialdsöflin i dómsmálaráðuneytinu“ hafi tafið málið!! Gegn þessu þýðir lögreglu- stjóra ekki, að vitna í að liæsti- réttur taldi hann ekki vítaverð- an fyrir drátt málsins, er Bjöm Gíslason, sem sjálfur hafði með ýmsu móti tafið málið, krafðist ábjrgðar á liend ■ honum, því að þá lá málið alt öðru visi fyrir en nú. I fvriá grein minni sannaði eg ósannindi lögreglustjóra i garð hæstaréttar. í gær kingdi hann þeim þegjandi. Nú er komið að honum að kingja álygum sínum á „íhaldsöflin í dómsmálaráðuneytinu“. En óskiljanlegt er, að ríkis- valdið þoli það til lengdar að tefla fram.sem dómara yfir ó- hreyttum afhrotamönnum. þeim sem her er orðinn að slíkri framkomu gegn hæsta- rétti og dómsmálastjórninni. Önnur atriði i svari Her- manns skifta minna máli, og skal eg reyna að vera stuttorð- ari um þau. Skv. þvi, hvernig málið liggur nú fvrir, skiftir það engu máli, hvort .Tónasi Jónssyni var kunnugt um á- frýjunarleyfi það, er ráðuneyt- ið gaf hinn 6. júní 1930. J. J. ber áhýrgð á því, að það var gefið og þótt litlu máli skifti má geta þess, að ekki liefir ,T. .T. verið mjög langt uiidan er það var gefið, hinn 6 júní eins og Hermann segir, þvi að skv. frásögn Ingólfs, kosningahlaðs Framsóknar, 12. júní 1930, var liann daginn eftir, þann 7. júní, á kosningafundi á Brúarlandi hér ujipi í Mosfellssveit. Hins- vegar var Guðmundur Svein- björnsson skrifstofustjóri í fríi á þessum tima, þ. e. frá 17. mars 1930 og þar til í febrúar 1931. Gissur Bergsteinsson gekk því næstur Jónasi að völdum í ráðuneytinu og má Hermann mín vegna deila um það við þá tvo liöfðingja, hvor þeirra leyfið gaf. Um náðun Gísla Guðmunds- sonar upplýsir Hermann livað eg einkum álli við, sem sé, að Jónas .Tónsson náðaði G. G. fyr- ir þær viðhjóðslegustu mann- skemmingar, er hér á landi hafa þeksl. — Þessar mann- skemmingar gengu m. a. út á, skv. ummælum liæstaréttar, dómasafn IV. hindi, hls. 425, „dylgjur um það, að óeðlilega margir hafi dáið á sjúlcraliúsi þvi, er áfrýjandi* veitti for- stöðu og að sjúklingar þar, hafi eigi getað verið óhultir um líf sitt og lieiisu vegna lækninga- tilrauna lians“, o. s. frv. Her- mann Jónass. segir hér utn: „En það liefði ekki aðeins verið ranglátt, lieldur lika lilægilegt, * Dr. Helgi Tómasson. ef G. G. hefði verið látinn greiða sekt fyrir þessa ádeilu, sem viðurkend er að vera rétt- mæt“. Ef lögreglustjórinn meinar það, sem hann segir, því í ósköpunum liefir hann þá látið umræddan lækni ganga lausan við ákæru og refsingu í öll þessi ár? Viðvíkjandi málsliöfðuninni gegn bankastjórum Islands- banka, spyr lögreglustjóri,hvað myndi liafa verið sagt, ef hann hefði notað heimildina í tskp. 24. jan. 1838 til að liöfða mál!! Er þetta eitt af hinu fáa rétta í þessu skrifi lögreglustjóra, að horgarana mundi hafa gripið liin mesta undrun, ef hann hefði gert nokkuð i þvi máli, sem að lögum hefði verið. Að lokum eitt persónulegt atriði. Lögreglustjóri beinir ])vi að mér í lok svars síns, að grein mín liljóti „að vekja mann til umhugsunar á það“ (svo) livað það sé fráleitt, að láta slíkan mann og hann telur mig vera, fást við lagakenslu i Háskóla Is- lands. Það eru nú hráðum tvö ár síðan eg tók við embætti mínu. Þá þegar hóf Tíminn máls á þvi, að sú ráðstöfun væri býsna einkennileg, og siðan hef- ir fyrverandi dómsmálaráð- herra Jónas Jónsson hvað eftir annað á alþingi, haft orð á „reynsluskorti" minum. Mætti þvi ætla, að ef Hermann lög- reglustj. tæki tilhlýðilegt mark á sínum mikla flokksforingja og ' dómsmálaspekingi Jónasi Jónssyni, þá hefði það runnið upp fyrir honum fvrr ennúlivi- líkt hneyksli einhættisseta mín væri. En —- svo sem menn sjá er það fyrst nú, að liann „vakn- ar til umliugsunar“ um þetta. Hitt er annað mál, live mikið mark verður tekið á áliti Her- manns um þetta nú í „svefn- rofunum“, þegar atliugað er með hverjum hætti liann hrökk af sinum væra blundi. Bjarni Benediktsson. Okur og fj árdráttur raudiiða. Jónas frá Hriflu varð að kannast við það i útvarpsum- ræðunum í gærkveldi, að landsverslunin liefði keypt 18 ])úsund króna skuldahréf af manni einum liér í hænum fyr- ir 15 þúsund krónur eða með 3 þúsund króna afföllum. Það er því upplýst, að i þessu til- felli hafi verið um fullkomið okur að ræða. Samkvæmt upplýsingum þeim, sem fyrir liendi eru, þyk- ir líklegt, að þessum 3000 kr. h'afi verið varið til þess, að greiða með þeim verslunar- skuldir Tima-kommúnista. þ. e. skuldir, sem á þeim hvildu sakir verslunarbrasks þeirra hér í Reykjavík. Munu ýmsir líta svo á, sem liér sé um heran þjófnað að ræða eða fjárdrátt af verstu tegund, auk okurstarfseminn- ar. Getur þvi ekki hjá því far- ið, að krafa allra lieiðarlegra manna verði I sú, að itarleg rannsókn verði nú ])egar látin fram fara um það, hvernig far- ið hafi verið með fé lands- verslunarinnar á sinum tíma, eða meðan hún starfaði, og eins eftir að hún var lögð niður. w i 22 3 :0 :3 ► 50 s ÍO _ 8 £ C A . .g I c - 1 •= C oo £ ,S ® a > !? S » a 4 5 2 'd 'U ctf >* *2 v- ‘g A 'S a c íc b •= ’t ■a a & g 00.5, g « £ c a c '2 a Menn minnast enn „pokasjóðs- ins“ fræga og ýniislegs annars af þvi tæi. Og nú liggur fvrir játning um fullkomið okur. Hvernig var háttað skulda- hréfakaupum landsverslunar- innar? Það liefir verið sagt, að eign- ir hennar sé m. a. í skuldabréf- um, er nemi töluvert á annað hundrað þúsund krónum. — Gæti það ekki hugsast, að fleiri skuldahréf. hefði verið keypt með viðiíka miklum af- föllum og 18 þúsund kr. bréf- ið, sem þegar er vitað um? Og hvað hefir þá orðið af mismuninum? Hræðsla Einars. Einar Magnússon kennari virðist heldur illa haldinn um þessar mundir. Hann skrifar grein í Alþýðu- hlaðið í gær og er þar svo ofur- æstur og ruglaður, að furðu gegnir. Eg hefi ]>ekt Einar lengi og skil ekkert i þeim ósköpum, sem nú hafa gripið liann. Venjulega er hann hægur og stiltur, þó að reyndar hætti hon- um dálítið til þess í seinni tið, að fá slæm köst, en eg liefi aldrei séð liann jafn illa á sig kominn og nú i þessari Alþýðu- blaðsgrein. —* Hann er bersýnilega sann- færður um það, eins og' flestir aðrir, að Sjálfstæðisflokkurinn vinni fullan sigur nú i kosning- unum. Og liann sér allar ógnir samfara þeim sigri. Meðal ann- ars heldur hann því fram, að þá muni skólafólkið hér í bæn- um rjúka upp til handa og fóta og brenna allar bækurnar í Landsbókasafninu! — Og alt er eftir þessu — álíka skynsamlegt og þetta. — Hann er bersýni- lega dauðhræddur um það, að sjálfur verði hann sviftur kenslustörfum. En Einari er vist alveg óliætt að sofa rólega. Hann verður ekki rekinn, nema þá þvi að eins, að svona hörmulég æðis- köst, eins og þetta síðasta, fari að ágerast til muna. Vona eg að honum liægist nú heldur við ])essa hughreystingu og sjái það sjálfur, að það er engin mynd á þvi, að hann, fullorðinn mað- urinn, skuli láta svona eins og argasta fifl! — Að lokum þetta: Hvaða fólk er það, sem Einar gerir sér von- ir um, að taki óvitabull hans Handtösknr. 200 handtösknr verða seldar ódfrt Leönrvörn- deildirnar. • Bankastr. 7, Laugav. 38,1 | Hljóðfærahúsið. Atlabúð. Til Ólaísvíkur eru fastar ferðir alla þriðju- daga. Til baka alla miðviku- daga. — Bifreiðarstjóri Júhus * Bemburg. Bifreiðastöð Islands. Sími: 1540. Nfkomið: Gönp- staflr. Hlkiö úrval. VÖRUHÚSI9 Reiðhjól. Hamlet og Þðr seljast nú með 15-25“/« afslætti. Reiðhjólaverksmiðja Sigurþðrs Jónssonar, Veltusundi 1. Simi 3341 Hikið nrval af Barnafðtnm allskonar. , Snmar-barnakjðlar mjög smekklegt úrval. Vörnhflsið. sem góða og gilda vöru? Dettur honum i hug, að alþýðufólkið taki hann alvarlega — allur þorrinn? — Honum er alveg ó- liætt að trúa því, að það hlær að honum eins og aðrir. Gamall kunningi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.