Vísir - 23.06.1934, Blaðsíða 1
#
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578=
v
Afgreiðsla:
A.USTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavik, laugardaginn 23. júní 1934.
168. tbl.
E-LISTI er listi Sjálfstædismanna.
ðrvalsflokknr knattspyrnamanna af H.M.S. Nelson keppir i kvfild
kL 81* gegn ðrvals- (B. flokki) reykvfskra knattspyrnnmanna.
Ágóði af þessum kappleik: rennur í jaröskjálftasjóðinn.
Nefndin.
GAMLA BlÓ
LETTUÐ
#
Afar skemtileg amerísk talmynd. — Aðalhlutverkið leikur:
JOAN CRAWFORD.
Aukamynd:
FEGURÐARSAMKEPNIN,
gamanleikur i 2 þáttum.
‘ — Börn fá ekki aðgang. —
Matsvein
! vantar á vélbátinn „Árna
' Árnason“.
j
| Uppl. á Njálsgötu 31 A. Sími
! 2578.
! -__________________
Mjólknrbúö
ásamt góðu afgreiðsluplássi
óskast í austurbænum. Tilboð
merkt: .„mjólkurbúð", sendist
Vísi.
Maðurinn minn, Jón Bjarnason, andaðist i gær 22. júní,
að heimili sinu Þórsgölu 10.
Guðlaug Gísladóttir.
Það tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum að konan
míu, Sólveig Ólafsdóttir, Breiðholti við Laufásveg’ andaðisl á
Landakotsspílala 22. þ. m.
» Jón Jónsson.
Gistihúsið
á Ásólfsstödum í Þjórsárdal
tekur á móti gestum, frá deginum i dag, lii lengri og
skemri dvalar. — Hestar leigðir og fylgdarmenn.
Bílferðir frá
Bifreidastöd ísiands
Sími 1540.
Páll Stefánsson
Ásólfsstöðum.
Til Búdardals og
ad Störholti
gengur fólksbíll frá Reykjavík alla mánudaga og fimtudaga.
Frá Stórholli og Búðardal alla þriðjudaga og föstudaga. —
Lág fargjöld. — Tökum flutning fyrir farþega.
Bifpeiðastöðin Mekla.
Simi 1515. Lækjargötu 4. Sími 1515.
bifrelðaðekk.
Nýkomið allar stærðir. Verða
seld með sérstaklega lágu vei’ði
fyrst um sinn.
Einkasalar fyrir:
S.A. ítaliana Pirelli Milano.
ð. V. Jóbannsson & Co.
Hafnarstr. 16.
'Gfimml fótboltar
6” kosta 1.00.
7” kosta 1,25.
8” kosta 1.40.
EDINBORG.
Óviðkomandi mönnurn er
sti-anglega bönnuð unxferð um
Geldinganes.
Vegna hestamannafélagsins
„Fóks“.
Dan. Danielsson.
NÝJA BlÓ
66
SMOKY
99
Amerisk lal- og tómxxynd eftir samnefndri sögxx WILL
JAMES, er hlotið iiefir lieimsfrægð fyrir að skrifa fall-
egar og skemtilegar dýrasögur, og liefir sagan um liest-
imx „Smoky“ orðið þeirra vmsælust. Þetta er eftirtektar-
verð og fögur nxyixd og talandi boðskapur iim verndun
og góða meðferð dýranna.
Aðalhlutvei’k leika:
VICTOR JORY, IRENE BENTLEY, HANK MANN — og
uixdrahesturinn „S m o k y“.
Aukamyndir:
Garnlir söngvar. „Galhopp“.
Skemtileg söngvamynd í Fræðimynd i einuni þxelti
einum þætti. xmx uppeldi og þjálfun liesta.
Véistjórafélag íslands
heldur aðalfund þriðjud. 2G. þ. m. kl. G e. h. í Kaup-
þingssalnum. Aríðandi að allir félagsmenn mæti.
Félagsstjórnin.
iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiKiiiiiiiiiifiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiEiðmmiiiiiiiiiiiiiiiBBiiiiiiiiiiiiiiii
Á Laugarvatni
vepðup dansað i kveld.
immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiiiimmmmmmmmmmmmmmiii
Það bestá er ekkt of gott.
Viljið þér fá reglulega gott og kröftugt súkkulaði,
þá drekkið einn bolla af
Pan- LiIIu- Bellu- Fjallkonu- eða
Primúla súkkulaðl.
Þessar teguiidir eru nærandi og styrkjandi og fram-
leiddar úr kraftmiklum cacaobaunum.
------Öllum þykir ð gott.
Súkkulaði-verksmíðja.
H. f. Efnagerí Reykjaviknr
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
%