Vísir - 23.06.1934, Blaðsíða 4
VlSIR
Spishorn af kjOrseðli viö alþingiskosningar í Reykjavik 24. júoí 1934.
A Listi Alþýðuílokksins B Listi Bænðaflokksins c Listi Framsóknarflokkslns D Listi Kommúnistafl. íslands X E Listi Sjálfstæðisflokksins F Listi flokks Þjððernissinna
Héðinn Valdimarsson Sigurjó?? Á. ólafsson Stefán Jóh. Stefánsson Pétur Halldórsson Einar Magnússon Kristínus F. Arndal Þorlákur Ottesen Ágúst Jósefsson Þorvaldur Brynjólfsson Sigurbjörn Björnsson Sigurjón Jónsson Jens Guðbjörnsson Theodór Líndal Skúli Ágústsson Sigurður Björnsson Jóhann Fr. Iíristjánsson Jóhann Hjörleifsson Gísli Brynjólfsson Hannes Jónsson Guðm. Kr. Guðmundsson Magnús Stefánsson Firikur Hjartarson Guðrún Hannesdóttir Hallgrímur Jónasson Guðmundur Ólafsson Magnús Björnsson Þórhallur Bjarnarson Aðalsteinn Sigmundsson Sigurður Baldvinsson Sigurður Kristinsson Brynjólfur Bjarnason Edvarð Sigurðsson Guðbr. Guðmundsson Enok Ingimundarson Dýrleif Árnadóttir Rósinkrans ívarsson Magnús Jónsson Jakob Möller Pétur Halldórsson Sigurður Kristjánsson Guðrún Lárusdóttir Jóhann Möller Guðmundur Ásbjörnsson Sigurður Jónsson Hafsteinn Bergþórsson Guðni Jónsson Ragnhildur Pétursdóttir Jón Björnsson Helgi S. Jónsson Guttormúr Erlendsson Jón Aðils Maríus Arason Knútur Jónsson Sveinn Ólafsson Baldur Jónsson Axel Grímsson Bjarni Jónsson Stefán Bjarnason Sigurður Jónsson
[ A Lanðlisti Alþýðuflokksins B Lanðlisti Bænðaflokksins C Landlisti Framsóknarfl. D Landlisti Kommúnistafl. E Lanðlisti Sjálfstæðisfl. I
Þannig lítur kjörseðillinn út eftir að framboðslisti Sjálfstæðisflokksins liefir verið kosinn.
Ef kjósandi viíl gréiða landlista flokksins atkvæði, en ekki framboðslista, setuf hann kross fyrir
framan bókstaf landlista flokksins, sem er neðan við svarta borðann (E-listi).
Kjósandi má e k k i gera hvorttveggja, að kjósa framboðslistann og landlistann, heldur aðeins annanhvorn.
Kjósandi má e k k i merkja neitt við þá lista á kjörseðlinum, sem hann ekki kýs.
Símar kosningarskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eru: 2339, 3244, 3760, 3315, 4962, 4963 og 4964.
Stétt með stéttl Allir kjósa E-listannT E-listi er listi SjálfstædismannaT
Orðsendingar
til Sj álfstæðismanna.
Sjálfstæðiskonur.
Sjál fstæðiskonur, sem vilja gerast sjálfboðaliðar í
þágu É-listans, við kosningarnar á morgun, eru beðn-
ar að gera svo vel að mæta í Varðarhúsinu uppi kl.
9y2 árd. á sunnudag.
Þær, sem ekki geta komið því við að mæta svo
snemma, geta þó unnið skrifstofunni ómetanlegt gagn
með því, að koma síðar, því störfin aukast jal'nan er á
daginn líður.
Sjálfboðaliðar.
Sjálfboðaliðar við kosninguna eru beðnir að mæta
í Varðárhúsinu (uppi) kl. 9 árd. á morgun.
Símar skrifstofunnar.
Kósningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Varð-
arhúsinu. Þeir, sem vilja íá upplýsingar um kjör-
skrár, og óska eftir bílum til að llytja fólk á kjörstað,
hringi í sima: 3315, 4962, 2339, 3244, 3760, 4963 og
4964.
Bílar.
Þeir Sjálfstæðismenn, sem ætla að lána bíla við
kosningarnar, eru beðnir að koma með þá að Varðar-
húsinu til skrásetningar kl. 9 árdegis á sunnudag.
Þeir sjáll'boðaliðar, sem ætla að aðstoða á bila-
skrifstofunni og í bílunum, eru beðnir að mæta kl. 9 í
fyrramálið (suðurdyr Varðarhússins).
Fulltrúaráð Heimdallar.
Fulltrúaráð Heimdallar og aðrir Heimdellingar
mæti í Varðarhúsinu uppi, kl. 9 árdegis á morgun.
Foringjar Varðarfélagsins
Foringjar Varðarfélagsins, fulltrúar þeirra og að-
stoðarmenn, eru beðnir að mæta i Varðarhúsinu kl. 9
árdegis á morgun.
Fánaliðið.
Fánalið Sjálfstæðisflokksins mæti stundvíslega
kl. 9 árdegis á morgun í Varðarhúsinu, uppi.
osningin á morgun liefst kl. 10-
Hermann og dolttors-
ritger ði rnar.
Því var spáð hér í l)laðiim,
að Hermann Jónasson mundi
ekki vaxa í augum almennings
við fundabasl sitt i Skagafirði.
Það er nú komið ú daginn,
að hann hcfir orðið sér til mik-
illar minkunar þar nyrðra og
talað svo mikla vitleysu, að
annað eins mun fáheyrt.
Blaðið „Siglfirðingur“ (16.
þ. m.) skýrir nokkuð frá ferða-
slangri Hermanns og ræðu-
mensku á fundunum í Skaga-
firði, og segir meðal annars:
„Merkur maður á Sauðár-
króki sagði meðal annars, að
I á Hofsósfundinum hefði Her-
mann sagt, að dómur sinn i
Behrensmálinu væri „réltasti"
dómur, sem hann hefði dæmt
og að eftir hundrað ár yrði
disputcrað um þann dóm, og
skrifaðar um hann doktorsriW
gerðir!“
Menn eru beðnir að hugleiða
með sjálfum sér, hvernig sál-
arástandi lögreglustjórans
niuni liafa verið háttað um
það levti, sem liann var að
prédika þetta og annað það-
an af vitlausara fyrir Skag-
firðingum!
Aldpei
hefir verið betra að versla
en nú í
Versl. Brynja.
TENNIS-spaðar, kr. 18,00 til
50,00. TENNIS-boltar. kr. 1,00
og 1,50. TENNIS-boltanet,
TENNIS-leikreglur. Fótboltar,
allar stærðir, kr. 4,50 til 36,00,
fótboltapumpur og reimar.
Sportvöruhús Reyfejavíkur.
Háp.
Hefi altaf fyrirliggjandi hár við
íslenskan búning.
Verð við allra hæfi.
Versl. Goöafoss,
Laugaveg 5. Sími 3436.
Biöm&Ávextir
Hafnarstræti 5. Sími 2717.
Daglega ný afskorin blóm:
Rósir, Gladíólur, Túlipanar,
Levkoy, Ilmbaunir, Morgunfrú.
Blómvendir á 1 kr. og á 75 aura.
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofa: Oddfellowhúsinu,
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.
Stangalamir
Nýkomið úrval. Verðið lægra
en áður hefir þekst.
Járnvöruverslun
Bjöpn & Mapinó
Laugavegi 44. — Sími: 4128.
Sjálfblekungur fundinn. Vitjist
á Laugaveg 35. (589
r
VINNA
1
Kaupakonu vantar. Síra
Björn O. Björnsson, Brjáns-
læk. Uppl. í síma 3742. (579
Setjum upp trérimla- og
bárujárnsgirðingar. Sími: 4259.
(577
Eldri kona eða stúlka, vön. al-
gengri matreiöslu, óskast á £á-
ment heimili. Uppl. í síma 2643.
____________________________(397
Stúlka óskast 1. júlí. Baldurs-
götu 32, Matsalan. (599
GóS stúlka eöa unglingur, ósk-
ast strax til léttra húsverka, As-
vallagötu 11, annari hæö. (598
2 vanar kaupakonur óskast aS
Aliöey. Uppl. gefur Sveinn Sæ-
nmndsson lögregluþjónn. (595
Kaupamaöur og kaupaköna, ósk-
ast á gott heimili i sveit. Uppl.
síma 3600. (594
Telpa 13—13 ára óskast á gott
sveitaheimili, einnig kaupakona.
Uppl. Grundarstíg 2. (593
Kvenmaöur óskast til aö mjólka
cg hiröa um nokkrar kýr, utan viö
hæinn. Kaupama’öur óskast á sama
staö. Upplýsingar Framnesvegi 11,
eftir kl. 8. (591
Tvær kaupakonur og tvo kaupa-
menn vantar í kaupavinnu á Norð-
urlandi. Gott kaup. Uppl. á Rán-
argötu 6A. (590
Ráöskona óskast til vitavarðar
Glettinganesvita við Borgarfjörð
eystra. Allar upplýsingar á Litlu-
BílstöSinni, sími 1380, kl. 5—7 í
hveld.______________________(587
Karlmaöur og' kvenmaöur ósk-
ast í sveit strax. Lokastíg 5, kjall-
ara. (586
Örkin hans Nóa, Klapparstíg
37, sími 4271, setur upp teppi
og tjöld á barnavagna. (1524
r
LEIGA
1
Mjólkur og brauðabúð á góð-
um stað til leigu. Uppl. í síma
3144. (580
I
l
KENSLA
Kenni að aka bíl fyrir sann-
gjvarnt verð. Sig. Sigurðssón,
Ingólfsstræti 21 A. Sími 2803.
(332
KAUPSKAPUF
Til sölu: Sláttuvél, nýleg,
rakstrarvél, sáðvél, plógur,
diskaherfi, gaddaherfi, hest-
vagn og ýms jarðræktarverk-
færi á Sunnuhvoli. (585
Hús til sölu.
Vegna brottflutnings er hálf
húseign í vesturbænum til sölu.
íbúðin er 4 herbergi og bað á
liæð, þar að auki hálfur kjallari
og kvistherbergi og stúlknaher-
bergi. A. v. á. (584
Notuð eldavél í góðu standi
óskast tii kaups. Uppl. Vésturg.
30. (581
Hænuungar (hvítir ítalir) til
sölu. Uppl. i mjólkurbúðinni á.
Vesturg. 54. Simi 2013. (578
Q HÚSMÆÐUR!
Farið í „Brýnslu",
Hverfisgötu 4.
Alt brýnt. Sími 1987.
I
Flutningskassi 420X220, hæö
216 til sölu Ásvallagötu 3'. (588-
Mótorhjól í ágætu lagi til sölu.
Verö kr. 300. Til sýnis Garöastr.
39- kl. 8—10. í 598
r
HUSNÆÐI
1
Herhergi til leigu um næstu’
mánaðamót. Sóleyjargötu 15.
(583
Gotl húspláss óskast í mið-
hænum fvrir matsölu, 3 her-
bergi og eldhús, helst miðstöð út
af fyrir sig. Tilboð, merkt:
„Framtíð“, sendist Visi .fyrir
næstu mánaðamót. (582
2 herbergi og eldhús til leigu á
Framnesveg 48. (597
Sólríkt h'erbergi meS sér-
inngangi til leigu, Sólvallagötu 7,
annari hæð. (596
Stórt kjallarapláss, helst 4—5
herhergi, má vera óinnréttaö, ósk-
ast strax til leigu. Uppl. Hús-
gagnaversl. viö Dómkirkjuna. —
____________________________(59-
Fámenn og skilvís fjölskylda
óskar eftir góðri þriggja lier-
bergja íbúð 1. oklóber. Tilboð
merkt: „777“ leggist -á afgr.
blaðsins. (575
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
/