Vísir - 24.06.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 24.06.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: IPÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578 v Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, sunnudaginn 24. júni 1934. 169. tbl. K J ÓSIÐ E-LISTANN I GAMLA BÍÖ Kl. 7 og 9: LÉTTÚÐ. Afar skemtileg amerísk talmynd. — Aðalhlutverkið leikur: JOAN CRAWFORD. Aukamynd: FEGURÐARSAMKEPNIN, gamanleikur í 2 þáttum. Alþýðusýning kl. 7. — Börn fá ekki aðgang. — Kl. 5: A fullri ferd með Litla og Stóra. Byggingarltið. Stór byggingarlóð í vestui’bænum, ásamt litlum steinbæ, ágætur verslunarstaður, er lil sölu nú þegar. Uppl. í síma 1989. Adolph Bergsson. V innufatnaður, Ferdafatnadur, Sp ort fatnaðu r allskonar. Pokabuxur. Reiðbuxur. Reiðjakkar. Gúmmíkápur, stuttar. Stormjakkar. Sportskyrtur allskonar. Olíufatnaður, svartur & gulur. Gúmmístígvél allskonar. Gúmmískór. Strigaskór með gúmmíbotnum. Nærfatnaður allskonar. Vinnuskyrtur, fjöldi teg. Peysur allskonar. Leðurbelti. Vattteppi. Baðmullarteppi. Sportsokkar. Vinnuvetlingar allsk. Khakiföt. Nankinsföt. Samfestingar. Sporthúfur. Sokkar allsk. Axlabönd. Drengjafatnaður allsk. Regnkápur. Rykfrakkar. Fyrir sveitamenn: Reipakaðall. Silunganet, allar stærð. Laxanet, allar stærðir. Silunganetagarn. Laxanetagarn. Skógarn. Skósnúrur. Málningarvörur allsk. Tjörur. Blackfernis. Hrátjara. Þaklakk. Carbolin. Vatnsfötur,allar stærð. Saumur allskonar. Skóflur allskonar. Verkfæri allskonar. Vinnufatnaður allsk. Nankinsföt. Khakiföt. Olíuföt. Gúmmístígvél. Gúmmískór. Strigaskór með gúmmíbotnum. Teið ar fær aver slnnín „Geysir“ Sími: 1350. I Hýkomið: 1 Kvenna og barna nærfatnað- ur, náttkjólar (með stuttum og löngum ernxum), sundbolir, peysur, blússur, sokkar og há- leistar, barnafatnaður allskon- ax’, einnig sumarkjólaefni, efni i blússur og morgunkjóla o. m. fl. ! I Verslnnin Sntit, j Vesturgötu 17. Snmar- kjólaefni, fjölbreytt úrval. Sængurveraefnin ódýru komin aftur. Einnig Léreft í úrvali. Fiður og Hálfdúnn og alt til sængurfatnaðar. Sjálfstæíismenn! Jafnaðarmenn! Framsóknarmenn! Bænflaflokksmenn! Þjóðernissinnar! Kommúnistar! Verið allir samtaka með eitt, að versla þar sem ó- dýrast er. Við gefum 20% afslátt af emailleruðum búsáhöldum, þessum viðurkendu og 10% af öllum öðrum vörum. Að eins þessa viku. Fjölmennið í Verslunina Hamborg Mjólkurbúð ásanxt góðu afgreiðslúplássi óskast i austurbænum. Tilboð merkt: „mjólkurbúð", sendist Vísi. Austurstræti 1. i Gnt KSB Nýja Bíó Æ, manstn spræka spilarann? (Es war einmal ein Mu- sikus). Bráðfjörug ]xýsk lal- og söngvamynd. — Aðalhlut- verkin leika: Maria Sörensen og Victor de Kowa ásamt 5 frægustu og skemtilegustu skopleikur- um Þýskalands, þeim: Ralph Arthur Roberts, Trude Berliner, Szöke Szakall, Ernst Verebes og Julius Falkenstein. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR, er sýna meðaj anpars ým- islegt frá Balbo-flúginu. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd: SMOKY. Þetta er bæði skemtileg mynd og falleg, hefir hlot- ið aðdáun allra sem sóð liafa. Hér með tilkynnist að systir okkai’, Sigríður Guðjónsdóttir, Óðinsgötu 13, andaðist 23. þ. m. á Landakotsspilala, Fyrir hönd systkina minna. Runólfur Guðjónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og útför .biskupsfrúar Elína Sveinsson. ' Börn og téngdabörn. Aðalfundur Sjövátryggingarfélags islands h.f. verður haldinn á skrifstofu félagsins mánudaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Stjórnin. AMIOK-SID eyðir ryðinu og fyrii’byggir að það myndist á ný. „P A L C 0“ ryðverjandi jármnálning hlifir AN-TIOK-SID laginu gegn utan- aðkomandi áhrifum. Eæst i mörgum smekklegum litixnx. Sími: 1496. Málapinn((. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.