Vísir - 24.06.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 24.06.1934, Blaðsíða 4
VlSIR Húsrannsókn ger'ði lögreglan á þremur stöð- um hér í bænum í gærkveldi. Heimabruggað áfengi fanst á öll- um stöðunum. Aflasölur. Bragi hefir selt isfisksafla í Bretlandi fyrir 428 stpd. Hami hafði 2500 körfur. Andri hefir og selt ísfiskafla í Bretlandi, fyrir 532 stpd. Kjósið E-listann! Kappleikurinn í gærkveldi fór þannig, að íslendingar unnu með 3:1. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Að- alstræti 9. Sími 3272. — Nætur- vörður i Laugavegsapóteki og Ing- ólfsapóteki. Betanía. Samkoma á morgun, sunnudag 24. júní', k!. 8^4 síðdegis. Cand. theol Magnús Runólf’sson fcal’ar. Allir velkomnir. Kjósið E-listann! í húsi K. F. U. M. Hafnarfirði, verður almenn samkoma kl. 8% í kveld. Fyrir- lestur: „Sagði ritningin fyrir sögu lieilla þjóða?“ Allir vel- komnir. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Samkomur i dag. Bænasamkoma kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsam- koma kl. fci árd. Sunnudagaskóli kl. 2. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 4. Hjálpræðissamkoma kl. 8. — Nokkrir félagar frá herskipinu „Nelson“ taka þátt í samkomunni. Allir velkomnir! K j ó s i ð E-1 i s t a n n! Jafnaðarmenn tapa. Frambjóðandl íhaldsflokkslns her slflur ör býtum í auka^ kosningunnl í Twlckeuham. London 23. júní. FB. Aukakosning hefir fram far- ið í Twiekenham-kjördæmi og bar frambjóðandi íhalds- flokksins, Critcliley liersliöfð- ingi, sigur úr býtum. Hefir hann verið mjög hvetjandi þess, að Bretar fullkomnuðu sem mest lier sinn og' flota. — (United Press). Styrjölflin f Snðnr- Amerfkn. 5000 manna bafa falllð í orustum undanfarna daga. London 23. júní. FB. Fregnir frá Ascuncion herma, að mikið hafi verið harist að undanförnu á ófriðarsvæðinu. Talið er, að Bolivia og Para- guay hafi samtals mist 5000 menn í orustunum. (United Press). Þegnskylduvinna f Danzig. Danzig 23. júní. FB. Þjóðþingið hefir samþykt, að allir karlar á aldrinum 18—25 ára skuli inna af hendi eins árs vinnu í ])arfir rikisins, að viðíögðu fangelsi, ef Itrugðið er út af ákvæðum laga i þess- um efnum. Þeir, sem inna ])essi = Notid þann gólfdúlta-áburö, E§ sem ávalt reynist bestur: | Fjallkonu- j | | gljávaxið j = frá | Hf. Efoagerð Reykjavíknr | iHlllllllllllllllllililllllllilHIIIIIIÍÍlllilllllilllililíllHIIIIIHIIIIIÍilllI Hið Islenska Fornritafélag. Út er komið: Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttr. Einar Ól. Sveinsson gaf nt. 46—320 bls. Með 6 myndum ög 2 uppdráttum. V. bindi Fornrita. Áður kom út: Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. Hvort bindi kostar heft kr. 9.00, i skinnb. kr. 15.00 Fást hjá bóksölum. Bðkaversinn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugavegi 34. skyldustörf af hendi fyrir hið opinbera og jfá skírleini þar að lútandi, eiga að ganga fyrir öðrum með að fá atvinnu. — (United Press). A) þj óðaverkaiy Ssmálin og Dandarfkin. Genf 23. júni. FB. Alþjóða verkamálaráðstefn- an hefir samþykt ályktun þess efnis, að bjóða skuli Banda- ríkjunum varanlega þátttöku í starfi ráðstefnunnar. (United Press). nelgínstjórn fær transtsyfiriysingn. Brússel, FB. 22. júní. Fulltrúadeild þjóÍSþingsins hefir vottaS nýju stjórninni traust sitt meö 93 atkvæöum gegn 81. Fjórir viöstaddra þingmanna greiddu ekki atkvæði. (United Press). Viðskifti ÞjóSverja við Suöur-Ameríku þjóðír. Berlín, FB. 22. jvúií. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ilduin ætla þjóðverjar að senda við- skiftasendinefnd til Suður-Ame- I ríku. Nefndin leggur af stað inn- | an skamms. (United Press). Skógarelflar í SnBnr-Engianfli. London, FB. 23. júni. Miklir heiða- og' skógareldar geisuðu um nágrenni Aldershot í Suður-Englandi í gær og voru 1000 hermenn kvaddir á vettvang til þess aö reyna að stöðva út- breiðslu eldsins. Var reykjar- mökkurinn og brælan svo mikil, að þeir urðu að nota gasgrímur. Flugvélar sveimuðu yfir eldsvæð- inu og gáfu merki til bendingar við slökkvistarfið. Þegar fram- rás eldsins loks var stöðvuð síð- degis í gær haföi hann lagt í auðn skóg á átta mílna svæði. Hermenn eru þar enn á verði. — (United Press). AfvopnunarmálfD og flotamálasérfræðingar Breta. London, FB. 22. júní. Samkvæmt upplýsingum sem United Press hefir borist, hafa flotamálasérfræðingar Bretlands glatað öllum vonurn um það, að samkomulag náist á afvopnunar- málaráðstefnunni. (United Press). Frá írlanfli. Dublin, FB. 22. júní. Sett hafa veriö ný lög um fram- leiðslu og' er i þeim svo ákveðið, að framvegis veröi helmingur hlutafjár í félögum, sem stofnuð eru í viðskifta og framleiðslutil- gangi, aö vera eign írskra ríkis- borgara. Lög þessi öðlast gildi 1. júlí. (United Press). Sunnudagslæknir er i dag Kristinn Björnsson. Sími 4604. iiiiiinniiiiiiiiiniiiniiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiininiiniii! Sissons Brothers málningarvörnr. Botnfarfi á tré- og járnskip. Lestafarfi fyrir botnvörpuskip. Skipafarfi og lökk allskonar. Húsafarfi ýmiskonar, Hall’s Distemper, Blý- hvíta, Zinkhvíta, Mennia, Terpentína, Þurkefni, Málningarduft, Fernisolía, Kitti, Japanlökk, Málningarpenslar. í heildsölu hjá Kristjáni Ú. Skagfjórð, Reykjavík. inniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiinmiiiiimniiiimimiiiiiiimiimiif Nýjar kartöilur Versl. Vísir. Aldpei hefir verið betra að versla en nú í Versl. Brynja Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. CJtan af landi, Akureyri, 22. júní. — FÚ. * Lan dsk jálf tarnir. Hræringar enn. Enn voru sífeldir smákippir i Hrísey í gær. í nótt taldi sjúk- lingur, sem lá í rúmi sínu vak- andi, 20 kippi. Síðast fanst töluverður kippur kl. 10.10 i dag. Af bátum, sem voru úti fyrir Gjögri um kl. 16 á miðvikudag 20. þ. m., sást bergstykki falla úr fjallinu Blæju, milli Kefla- vikur og Þorgeirsfjarðar, og varð af því mikið skriðufall. Kippir eru nú meira áberandi í Hrísey og á Krossum á Ár- skógsströnd, en i Dalvík, þó finnast þar hræringar. Kaupfélag Eyfirðinga hefir gefið 10 þúsund kr. í samskota- sjóðinn til lijálpar þeim er tjón liafa beðið við landskjálftana. flnBBnHBKHHHB I TAPAÐ-FUNDIÐ Úr tapaðist í miðhænum í gærkveldi. Finnandi beðinn að skila því á Hjálpræðisherinn. (605, Tapast hefir barnahattur,. hvítur, í miðbænum. Skilist i Bröttugötu 3 B. (604 I I HÚSNÆÐI I Lítið lierbergi til leigu með. ljósi og hita ,við miðhæinn. A.. v. á. (600 2 herbergi og eldhús óskast 1. október. Maður i fastri. stöðu. Tvent fullorðið í heimili.. Tilboð merkt: „Föst atvinna“' sendist Visi fyrir mánaðamót- in. (601 Stofa og eldhús óskast. Á- liyggileg greiðsla. Afgr. vísar á. ' (603. F VINNA ■! I Tvær kaupakonur og tvo kaupa- menn vantar í kaupavinnu á Norð- urlandi. Gott kaup. Uppl. á Rán- ai-götu 6A. (590- Eldri kona eða stúlka, vön al- gengri matreiðslu, óskast'á fá- ment heimili. Uppl. í síma 2643. (597 f ■ I KAUPSKAPUF Ódýr barnavagn til sölu á Smiðjustíg 7, uppi. (602 O HÚSMÆÐUR! FariS í „Brýnslu", Hverfisgötu 4. All brýnt. Simi 1987. I Hænuungar (hvítir Italir) til sölu. Uppl. í mjólkurbúðinni á Vesturg. 54, Sími 2013. (578 K j ó s i ð E-1 i s t a n n! FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.