Vísir - 30.06.1934, Síða 1
Ritstjóri:
Í>ÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusimi: 4578.
Áfgreiðsla:
A.USTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Preutsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavik, laugardaginn 30. júní 1934.
175. tbl.
GAMLA Bíó
Koparbrúðkanp.
Dönsk talmynd og gamanleikur i 9 þáttum eftir Svend
Rindom. — Aðalhlutverkin leika:
EVA HERAMB, LILI LANI, IvAREN CASPERSEN,
MARTIN HANSEN, HENRIK MALBERG.
Jarðarför mannsins míns og fósturföður okkar, Jóns
Bjarnasonar, fer fram frá dómkirkjunni mánud. 2. júlí og
liefst með bæn frá heimili liins látna, Þórsgötu 10, kl. 1 e. h.
Kransar afbeðnir.
Guðlaug Gisladóttir og fósturbörn.
Konan mín elskuleg, móðir og tengdamóðir, Helga
Torfason, andaðist í morgun.
Sig'geir Torfason, börn og tengdabörn.
Hér með tilkynnist vinurn og ætlingjum, að elsku lilli
drengurinn okkar, Guðjón Hörður, sem andaðist að heimili
sínu þ. 25. þ. m., verður jarðsungínn næstkomandi mánudag,
kl. 11 f. li. — Hefst með bæn að heimili okkar, Hverfisgötu 112.
Agústa Guðjónsdóttir, Pétur Guðmundsson.
Hattar
Linir karlmannahattar
í mikln úrvali njkomnir.
Vöruhúsið.
Sjfikrasamlag Reykjavíkur.
Frá 1. júlí liafa þessir tveir læknar .verið ráðnir lil að
skoða innsækjendur í samlagið.
Þórður Þórðarson, Austurstræti 16, viðtalstimi kl. 12^/2—
2 og auk þess á föstudögum kl. 8—8V2 e. b.
Kristín Ólafsdóttir, Laugaveg 40 A, viðtalstími kl. 4y2—
6 og auk þess á þriðjudögum kl. 8—8V2 e. li.
Skoðunargjaldið, kr. 3,00, greiðist ásamt inntökugjaldinu
þegar inntökubeiðni er skilað á skrifstofu S. R.
1. vélstjúra
vantar á e.s. Pétursey frá
Hafnarfirði. Uppl. í síma 9210
í kvöld, milli kl. 8—10.
rsrtrvrvrsrvrtr'MvrtrMWMMsrMWMWWMsrvsrWirw'írvr'irsrsrwvrvrwwírM'irwrvrwwwvvrvrirv^
k/ sr
o «
j5 Innilegar þakkir vil eg [ivra öllnm þeim, er á einn g
eða annan hátl sýndu mér uinsemd og virðingu á 60
ára afmæli mími. Með alúðarkveðju lil allra.
Flosi Sigurðsson.
í?
rv
vr
í?
kr
;?
«
vwwwwrsrvirwrvrwwrvirtrSr'irvirsrvirsrS.
;?
;?
Iiugheilar þakkir fgrir mér sýnda vinsemd og virð- Jj
ingu á S6 ára afmæli mínu, 29. þ. m.
Pélur Pétursson
frá Bergvík.
vrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvntirvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrhrvrvrvrvrvrtir
rwvsrvwwrwvirv»rwwwvrwrv^«wvrwwwwvrvrvrwwwvwvvv.
«
;?
rv
vr
;?
rv
>5
g
8
Nýja Bíó
Máttur
auðsins
(Silver Dollar).
Aðalhlutverkið leikur,
af mikilli snild, „Jann-
ings“ Ameriku, Edward G.
Robinson. Önnur hlutverk
leika: Bebe Daniels og
Alice Mac Mahon.
Aukamynd:
Jack Denny & Orchestra.
Dans og músikmynd.
Síðasta sinn.
SAMBAND ÍSL. KARLAKQRA
8ÖNGMÖTIÐ
. / • ! ■
endar með samsöng á Iþróttavellinum sunnu-
daginn 1. júlí, kl. o1/*, ef veður leyfir. Þar
syngja allir þátttakendur söngmótsins sér-
stakleg'a, og svo Landskórinn eitt lag undir
stjórn livers söngstjóra. Aðgöngumiðar verða
seldir við innganginn, og kosta 1 krónu.
Áðalfundur
Læknafélags íslands
•• “■■*Kme-in
verður haldinn í lestrarsal Mentaskólans í
Reykjavík (fþöku), sunnud. og mánud. 1. og
2. júlí næstkomandi. — Fundurinn hefst kl.
2 e. h. á sunnudaginn. En framhaldsfundur
byrjar kl. 4 á mánudaginn Dagskrá sam-
kvæmt Læknablaðsauglýsingu. Verður útbýtt
í fundarbyrjun.
/
STJÓRNIN.
Gott hús eöa lúð,
sem næst miðbænum, óskasl til kaups. Útborgun 5—10
þús. — Tilboð merkt: „K. T.“ sendist afgr. Yísis fyrir 5. júlí
næstkomandi.
Hvað er
■
„Gullfoss“
fer héðan á þriðjudag', 3. júlí,
kl. 8 að kveldi um Vestmanna-
eyjar, beint til Kaupmanna-
hafnar. '
Farscðlar óskast sóttir fyrir
liádegi sáma dag'.
„Dettifoss"
fer á miðvikudagskvöld (4.
júh) kl. 8 í hraðferð vestur 'og
norður.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
hádegi á miðvikudag.
Rósól
hörundsnæring
græðir og mýkir hörundið, en
sérstaldega koma kostir þess
áþreifanlegast fram, sé það not-
að eftir rakstur, sem það aðal-
lega er ætlað til.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
kemisk-teknisk verksmiðja.
Aidrei
hefir verið betra að versla
en nú í
VersL Brynja
IIIIIIÍIII!IIIUI!!IHISI!lll!llllllt!llll
Nýjar
kartöflur
Versl. Vísir.
fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi