Vísir - 05.07.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 05.07.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: £>ÍIJL ‘STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 5. júlí 1934. 180. tbl. GAMLA BÍO Undir hitabeltissól. Efnisrík og vel leikin talmynd í 9 þáttum, eftir sjón- leik Wilson Collison’s „Red Dust“. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE og JEAN HARLOW. Börn fá ekki aðgang. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengda- móður, Helgu Torfason, fer fram frá fríkirkjunni laugar- daginn 7. þ. m. og hefst með huskveðju á heimili liennar, Laugavcg 13, kl. 1 e. h. Siggeir Torfason, börn og tengdabörn. Hjarlans þakkir fyrir auðsýnda bluitekningn við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Margrétar Guð- mundsdóttur. Börn <crg tengdabörn. Skemtiferð. K. F. U. M. og K., efna til skemtiíerðar í Vatna- skóg næstkomandi sunnudag kl. 8 árd. ef veður leyfir, með togaranum „Geir'". Farmiðar kosta kr. 3.00 fyrir fullorðna og kr. 2.00 fyrir börn, og verða seldir í myndabúðinni Lauga- veg 1, Bókaverslun Sigurjóns Jónssonar, Þórsgötu 4, og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Veitingar í'ást á leiðinni og í skóginum. ÖI, gos- drykkir, ávextir og kaffi. Sumarstarfsnefnd K. F. U. M. nA ACNOCK OUT ÚtrfmiS hættnlegnm síklahernm, eius og fluguau <og öðrum skor- kvikindum með Mnu óbrigðula skordýra-duftí „Knock Out“. Helgl Magnnsson & Co HafnarsjfarætEi 18. kAy æ I iNotiS GLO-COAT á / — í staðinn fyrir bón. — Sparar tima, erfiði og p.eninga. GLO-COAT fæst í MÁLARANUM og fleiri verslunum. Nýkomnar vörur. HATTAR, harðir og linir. SOKKAR, ullar, haðmullar, silki og ísgarns. Alpahúfur, Manclietskýrtur, Nærföt,' Axlabönd, Bindislifsi, Flibbar, Vasaklútar, Vinnuföt (Overalls) o. fl. ATH. Hattaviðgerðir, handunnar, þær einustu bestu, á sama slað. Karmannahattabúðin, Hafnarstræti 18. NINON heflr fengið nýja kjéla, blnssnr og piis • Smekklegt og édýrt. NINON Austurstr. 12. Opið 2-7. NÝJA BÍÓ Njósnapap. Sérkennileg og spennandi þýsk tal- og tónkvikmynd, lekin af Cine Allianz með aðsloð háttsettra manna í þýska og italska hernum undir ófriðnum mikla. — Aðalhlut- verkin leika: Birgitte Helm, Cad. Ludv, Diehl og Oskar Homolka. Aukamynd: Dýpalíf á Noröuplöndum. fræðimynd í 1 þætti. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. fwiJvivs s í? » ^ ii :? ð :? :? Odýr matar! | Fryst | .(geymt í sænsba frvsti- húsinu) Ný bók: Landne: efiir enska skáldið Fr’. Marryat. íslenskað hefir Sigurð- ur Skúlason magister, kemur í bókabúðir í dag. Aðalútsaía hjá barnablaðinu „ÆSKAN“. ÍGCOGíSÖOOOKttíÍííOíÍÍÍÍÍÍSÍÍÍlíÍíiOíiíiöíSCÍiOíiíiíiötiíiOíSaíÍÍÍÍÍÍÍÍÍtÍíSíSÖttíÍÍSO; « « :? « « Þakka ks&rlega blom, kveðjur og hlýjar óskir. 5; ?? Felix Guðmandsson. 5 >.< ý? :? a n it pr. kg. i líéilum og liálfum skrokkum. :? 10.au. pr. ýó kg. íframpört. :? 45.au. pr. % kg. i áfturpörl. ■it ;? it x Pantið tímanlega. Kjötbiiðin, | x Laugaveg 134. Sími 4701. s Srttööí s;xitttt< sottöeö<sö<stttt;ittOttí áteúkkuiadi og euðusúkkulaði ex* ódýrt eftir gæðum. Bristol, Banlcastræti. Iðnnemi. Ungur hraustur piltur getur komist að sem lærisveinn við liandiðn hér í hænum. A. v. á. Til selu. Lítill vélbátur, ea. 6 tonn, i góðu standi, með nýlega íseltri Kelvin-vél, til sölu með tæki- færisverði. Vænlanlegur kaupandi snúi sér lil Brynjólfs Arnasonar lög- fr., Austurstræti 14, sem, gefur allar upplýsingar. ilcmiífeteitifemptía ug (ihm Xa»fl*vtg 34 <300 Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og- pressun. (Notar eingöngu bestu efni og vélar). Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynsl- an mest. Sækjum og sendum. þVeltlð þ¥í Fathygli hve fægingin er skínandi björt og endingargóð úr Fjallfeonu^ fægileglnnm. Þeir sem einu sinni hafa not- að Fjallkonu fægilöginn, dást að þessum kost- um hans. H.f. Efnagerð Reykjavíkur | STORMUR , kemur út á morgun (föstudag). Eíni: Tilbeiðslan á stórþjófun- um. Dottandi réttarmeðvitund. Lýsing Jónasar :i flokksmanni. Kóngulóarvefur afbrotanna. \erða Ásgeir og Magnús keypt- ? — Duglegir drengir óskast. Blðm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega ný afskorin blóm: Rósir, Gladíólur, Túlipanar, Levkoy, Ilmbaunir, Morgunfrú. Blómvendir á 1 kr. og á 75 aura. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ir dömuhindi er búið til úr dún- mjiiku efni. Það er nú nær ein- göngu notað. Eftir notkun má kasta því í vatnssalerni. Pakki með 6 stykkjum kostar 95 aura. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.