Vísir - 05.07.1934, Blaðsíða 4
VISIR
Pirelii
bifreiöaðekk.
Nýkomnar allar stæröir. VerÖa
seld með sérstaklega lágu verði
fyrst um. siiin.
fi. V. Jóhannsson & Co.
Hafnarstr. 16.
Einkasalar fyrir:
S.A. Iíaliana Pirelli, Milano.
Hnrflar
húnar
lamip
skrár.
Járnvöruverslun
Björn & Marinó
Laugavegi 44. — Sími: 4128.
^ ^
Hitt og þetta»
Ponzi
heitir fjárglæframaður ítalskur,
sem um skeið varð mikið á-
gengt með fjárbrallsstarfssemi í
Bandarikjunum. Skrifaði liann
fjölda manna og kvaðst hafa
uppgötvað viðskiftaaðferð til
þess að auðgast fljótt. Hét hann
öllum, er sendi honum fé, mikl-
um liagnaði innan 45 daga.
Fjöldi manna glæptist til þess
að trúa honum og sendi lionum
fé sitt og liafði hann tekið á
móti stórfé, er hann var liand-
tekinn fyrir sviksamlega póst-
notkun og var dæmdur í 7 ára
fangelsi. — Þella var árið 1920.
Eftir að Ponzi var látinn laus
komst hann brátt í tæri við yf-
irvöld landsins á ný og hefir oft
setið í fangelsi siðan. Nú eru
Bandaríkjamenn orðnir leiðir á
Ponzi og hafa sent hann til It-
aliu og fær liann aldrei að
konia til Bandarikjanna aftur.
ELDURINN
TEOFANI
Cic]3.rettutn
er eJb&f lifarvdi
20 stk -1-25
Nýkomið:
Vatnsglös frá ........ 0.25
Borðhnifar, ryðfriir, frá . 0.75
Barnaboltar, frá ......0.75
Barnabyssur, frá ..... 0.65
Raksápa í hulstri, frá ... 1.00
Rakkústar, frá........ 0.75
Iíökuföt, gler........ 1.25
Vatnskönnur, gler .....2.00
Skálar, gler, frá .... 0.45
Desertdiskar, gler, frá .... 0.45
K. EiearssoD a in
Bankastræti 11.
Na er tlminn
kominn til að taka myndir. —
Myndavélar, Kodak- og Agfa-
filmur og allar ljósmyndavörur
fást hjá oss.
Einnig framköllun, kopiering
og' stækkun.
Komið og skoðið hinar stækk-
uðu litmyndir vorar.
Filmur yðar getið þér líka
fengið afgreiddar þannig.
F. A Thiele
Austurstræti 20.
TENNIS-spaðar, kr. 18,00 til 50,00. TENNIS-boltar. kr. 1,00 og 1,50. TENNIS-boltanet, TENNIS-leikreglur. Fótboltar, allar stærðir, kr. 4,50 til 36,00, fótboltapumpur og reimar. Sportvörnhús Reykjavíknr. Kaupakona og kaupamaður óskast á gott heimili í Laugai'- dal. Uppl. á Hverfisgötu 50, milli 5 og 7 í dag. (152
Kaupakona óskast. IJátt kaup. Uppl. á Bjargarstíg 12, frá kl 8—10 i kvöld. (146
Stúlka óskast í kaupavinnu norður í land. Hátt kaup. Uppl. á Njálsgötu 8 B. Simi 2116. (144 Stúlku vantar til húsverka í Vestmannaeyjum; Uppl. Hverf- isgötu 101. (143
| TILKYNNING | Geslir, sem dveljið í bænum, lengri eða skemri tima, hringið í síma 4854. Gisting og fæði alt á sama stað. • (61
Kaupakona og drengur 14— 16 ára, óskast á gott heimili í Rangárvallasýslu. Uppl. Skólavörðustig 20, uppi. (142
Brynjólfur Þorláksson er fluttur á Eiríksgötu 15. — Sími 2675. (615
Góð stúlka eða unglingur ósk- ast. Goll kaup. Ásvallagötu 11, II. hæð. (141
| LEIGA | Góður hílskúr til leigu. Uppl. i síma 4199. (131 Er beðinn að ráða kaupa- mann og vikadreng. Uppl. á Ilverfisgötu 100 B. (140
3 kaupakonur og 1 kaupa- mann á eg að ráða mjög fljót- lega á góð heimili í Borgarfirði. Eggert Jónasson, Óðinsgötu 30. (138
Tún óskast til leigu. Uppl. í síma 2687. (139
Tún lil leigu. Uppl. í söðla- smíðahúðinni Laugaveg 48. — (132
2 kaupakonur og' 1 kaupa- maður og drengur 12—14 ára óskast í sumar. Gott kaup i hoði. Uppl. Laugaveg 31, milli 7—9 í kvöld. " ' (137
VINNA Gerum tilboð í smíði á alls- konar rörum,grindum og hand- riðum. Framkvæmum viðgerðir á allskonar landvélum. Sann- gjarnt verð. Dvergasteinn, Smiðjustíg 10. Sími 4094, (153
Slúlka óskast í vist fyrri hluta dags. Uppl. Tjarnargötu 38, uppi. (160
HÚSNÆÐI Herbergi lil leigu fyrir ein- hleypan á Lokastig 25. (123
Ráðskonu vantar í grend við Reykjavík. Má hafa barn með sér. Uppl. á Mjólkurbílastöð- inni. (130
Tvö herbergi og eldhús, sól- rík með þægindum, í suðaust- urbænum má vera í góðum kjallara, óskast 1. október. Til- boð merkt: „7“ sendist Vísi fyr- ir 20. júlí. (150
Kaupakona óskast. — Uppl. gefur Bjöi'n Vigfússon. Sími 2598. (129
2 kaupakonur óskast upp í sveit. — Uppl. Haukalandi i Reykjavík. (126
Stúlka óskar eftir lierbergi, helst í mið-austurbærium. Uppl. á Baldurgötu 1. (135
Æfða vélritunarstúlku vantar í nokkura mánuði. Meðmæla krafist. Brunabótafélag Islands, Arnarhváli. (124
Eldri lijón óska eftir lier- bergi með eldunarplássi, á neðstu hæð. Uppl. í sima 2931 og Bárugötu 4.
Unglingsstúlka óskast strax til húsvei'ka liálfan eða allan daginn. Hildur Sivertsen, Mjó- sti'æti 3. (122
3 herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 1. okt. Tilboð merkt: „1200“ sendist Visi fyrir laugardagskvöld. — (133
Tvær kaupakonur og einn kaupamaður óskast. Uppl. í síma 2011, kl. 6—10. (151
Herbergi með húsgögnum til leigu lengri eða skemri tima, Vesturgötu 18. (159
Kaupakona óskast. Uppl. i síma 2660. (148
KAUPSKAPUR
1
Tjöld.
Hefi til sölu nokkur góð
ferðamannatjöld. Jvr. Jón Guð-
mundsson, Barónsstíg 11. (58
Útikjóter og morgunkjólar,
peysur með löngum og stuttum
ermum. Ódýrast á Laugavegi
68-___________________ ' (128
Gott ibúðarhús á kyrlátum,
góðum slað í austurbænum til
sölu. Verðið er aðgengilegt og
greiðsluskilmálar þægilegir. A.
v- á-______________________ (HO
5 manna bifreiðar (drossiur)
til sölu. Allar í góðu lagi. Verð-
ið sanngjarnt. Stefán Jóhanns-
son, Sólvallagötu 33. Sími 2640.
___________________ (112
Mjólk er seld öll kvöld i
Briemsfjósi frá kl. 7—8i/o. (149
Karlmannsregnkápa og stól-
kerra til sölu, Laugaveg 161. —
_________________________ (147
Góður barnavagn lil sölu,
Sellandsslig 20, niðri. (145
Til sölu mjög vönduð dökk-
blá sumarkápa og kjóll. Sér-
stakt tækifærisverð. Nýlendu-
götu 22, efstu liæð. (136
Reyktur rauðmagi, reyktur
Iax, hangikjöt, harðfiskur,
dilkakjöt, fryst og saltað o. m.
fl., fæst í „Goðaland“, Bjargar-
stig 16. Simi 4960. (158
Lítið notað tveggja hólfa
gasapparat til sölu með tæki-
færisverði. Sími 4259. (157
Notaðar kjöttunnur, heilar
og liálfar, smurningsoliuföt og
fleiri tunnur, kaupir Beykis-
vinnustofan, Klapparstíg 26.
(155
Notaður vörubíll til sölu ó-
dýrt, ef samið er strax. Til sýn-
(154
is á Vatnsstíg 3,
r
T APAÐ - FUNDIÐ
1
Hjólhestur hefir fundist. —*
Uppl. Freyjugötu 10, milli 7—8.
(127
Ef einhver, sem fór með bát-
um frá „Garinthia“ í gær-
kveldi, hefir orðið var við Ijós-
an rvkfrakka, er hann vinsam-
lega beðinn að gera aðvart í
síma 4734. (156
FÉLAGS PRENTSMIÐ JAN.
MUNAÐARLEYSINGL
„En livað hún er köld — þessi litla, fagra hönd.
Hún var hlýrri í nótt, þegar þér réttuð mér liana.
Segið mér eitt, Jane Eyre: Hvenær ætlið þér að vaka
með mér öðru sinni?“
„Hvenær sem það getur orðið yður að gagni.“
„Til dæmis að taka nóttina áður en eg kvongast?
—• Eg er sannfærður um, að þá iiótt get eg ekki sof-
ið. — Viljið þér lofa mér því, að vaka með mér þá
nótt?“
Eg svaraði ekki þegar.
„Eg gæti talað við yður um uifnustu mína, því að
nú hafið þér séð hana.“
„Já,“ sagði eg.
„Húri er sjaldgæf kona. Finst yður það ekki lika?“
„Jú.“
„Ósvikin og glæsileg hefðarmey!--Hver þrem-
illinn! — Þarna lalla þeir þá , Dent og Lynn, og
stefna út i hesthús!-Hraðið yður, Jane —. Látið
þá ekki sjá yður og farið þessa leið.“ — Hann henti
mér livert eg skyldi fara.
Við rukum silt í hvora áttina. — Og skömmu síð-
ar heyrði eg hann kalla glaðlega:
„Mason varð fyrstur allra úr rúminu!--Hann
rauk af stað löngu fyrir dag. — Eg varð að drífa mig
á fætur ld. 4, til þess að geta kvatt hann!“
Síðari hluti.
I.
Daginn eftir hina minnisstæðu og óskemtilegu
nótt, sem nú liefir verið frá sagt um hríð, var sent
til míji upp i lierhergi mitt með þau skilaboð, að eg
væri heðin að koma niður i herhergi frú Fairfax,
því að þar væri þá staddur gestur, sem óskaði þess,
að fá að tala við mig. Eg hlýddi þegar og er eg gekk
í stofuna, sá eg að þar sat ókunnugur maður, sem
'mér virtist einna líkastur því, að hann væri eða
hefði verið þjónn lijá heldra fólki.. Hann bar sorgar-
klæði og á hattinn, er liann liélt í hendinni, var fest-
ur breiður, svartur horði.
„Þér munið fráleitt eftir mér, ungfrú“, sagði hann
um leið og haun reis úr sæti sínu. „Eg heiti Leaven
og' var ekill hjá frú Reed þegar þér voruð þar, fyrir
eitthvað átta eða níu árum, og eg er enn í þjónustu
hennar“.
„Nei — eru það þér, Robcrl! — Hvort eg man
ekki eftir yður! — Jú, eg held nú það! — Þér lofuðuð
mér stundum að skreppa á bak brúna folanum henn-
ar Georgíönu. — Hvernig líður Betty? — Hún er
konan yðar, ef eg man rétt?“
„Þakka yður fyrir, ungfrú! Konunni minni liður
vel. — Hún færði mér barn í húið fyrir tveim mán-
uðum — þriðja ungann! — Þeim líður öllum vel“.
„Og fjölskyldunni í húsinu“ — frú Reed og systkin-
unum — hvernig liður því fólki ?“
„Eg get því miður ekki sagt það sama um frú
Reed og hörn hennar. Sorgin hefir barið að dyrum
hjá aumingja frú Reed“.
„Eg vona að engin hætta sé á ferðum — að enginn
sé dáinn“, sagði eg og liorfði á húning lians.
„Sonur frúarinnar, lierra Jolin, andaðist í Lund-
únum fyrir réttri viku“, svaraði hann.
„IJerra Jolm?“
„Já — svo er nú það“.
„Ilvernig líður frú Reed — eg á við það, hvernig
hún heri sorgina?“
„Hér er ekki um venjulegt dauðsfall að ræða, ung-
frú. Nei, því er nú ver, liggur mér við að segja. —•
Herra Jolm liefir liegðað sér gálauslega, svo að vægi-
lega sé að orði kveðið. Hann hefir lent i svalli — alls-
konar svalli og vandræðum. Síðustu þrjú árin heyrð-
ust margar og ljótar sögur af liferni hans. Og svo
er nú þelta, að hann fór svo óskaplega af heim-
inum“.
„Mér skildist á Betty, þegar fundum okkar bar
saman, að liann hegðaði sér sómasamlega.“