Vísir - 09.07.1934, Side 3

Vísir - 09.07.1934, Side 3
VlSIR RAU PH0LLIM M A. Hafnarstræti 10—12 (Edinborg). Sími: 3780. « Opið kl. 4—6 (á laugardögum kl. 1—3). Önnumst kaup og sölu á Veddeildapbréfum og Kreppulánasjóösbréfum. í blóðið borin. Hann hefir liið mesta yndi af allskonar tónlist og' næman skilning á henni. Um nokltra mentun í þeirri grein •var ekki að ræða, nema þá sem hann gat aflað sér sjálfur, en liann komst ungur í söngflokk, fór sjálfur að stjórna söng'- flokki, er hann var 17 ára og gerði það lengi síðan, bæði frannni á Seltjarnarnesi og hér i bænum. Hér áður var liann í ■öllum söng- og' músikflokkum, .sem nokkuð kvað að. Heill þér, gamli vinur, með esjötíu árin að baki! Enn er hlýtt og liraustlegt handtakið, eins og forðum. Enn munt þú geta verið ungur í góðra vina hóp og tekið lagið, eins og forð- mn. Gömlu kunningjunum fækkar, en þeir eru þó fjölda- margir ofanjarðar enn þá, og cg veit að eg mæli fyrir munn þeirra allra þegar eg óska þér hjartanlega til hamingju xneð .afmælið, þakka þér fyrir liðna tið og óska þess að þú eigir mörg og farsæl æfiár frámuhd- an. Gamall kunningi. Ferdinand Hansen, setti á SkeiS- vellinum i. júlí 1928. joo mclra stökk. Þar keptu 11 hestar í 3 flokk- um. í fyrsta flokki sigraði „Svip- ur“ Páls- Þorbergssonar frá Stóra Hrauni á 25 sek., og fékk 1. ver'ðl. 40 kr. Önnur ver'Sl., 25 kr„ hlaut „Glói“, eigandi Þorgeir Jónsson frá Varmadal, 25,0 sek. í ötSr.um flokki varð fyrstur ,,Logi“, eigandi Sigfús Bergmann, 24,2 sek., og fékk 1. verðlaun, 40 kr. Önnur verðlaun, 25 kr., hlaut ,,Sóti“ eigandi Guðmundur Gísla- son, 24,-2 sek. í þriðja flokki náði aðeins einn hestur tilskildum lágmarkshraða til verðlauna, sem er 26 sek. í 300 metr. hlaupi. Var það „Víkingur", eigandi Sigurður Helgason, Þyrli, og hljóp hann hlaupvöílinn á 26.0 sek., og fékk 1. verðlaun 110 kr. 550 metj'a stökk. Þar keptu 12 hestar í 3 flokkum. I fyrsta flokki sigraði „Hrollur“, eigandi Sigurgeir Guðvarðsson, á 27,4 sek. og hlaut fyrstu verðlaun 50 kr. Önnur verðlaun 30 kr„ fékk ,,Logi“, eigandi Sigfús Bergmann, 27,4 sek. gera þær sem fjölbreyttastar, enda munu menn hafa .skemt sér hið besta. Alls vöru veittar kr. 735,00 í verðlaun. Kappreiðunum lauk um kl. 7. Dómarar á kappreiðum þessum voru þeir Hannes Jónsson alþing- ismaður, Ludvig C. Magnússon, endurskoðandi og Þorgrímur Guð- mundsson, kaupmaður. Sjómannakveðja. FB. 9. júlí. Lagðir af stað áleiðis til Eng- lands. Vellíðan allra. Kærar kveðj- ur til vina og vandamanna, frá skipshöfninni á Ver. Skemtiför K. F. U. M. og K. i Vatnaskóg var rnjög fjölmenn. Farið var á botnvörpungnum Geir. Gengið í dag. Sterlingspund ........ Kr. 22.15 Dollar................ — 4.40J4 100 ríkismörk..... -—- 168.55 — franskir frankar — 29.12 -— belgur ............ — 102.84 — svissn. frankar .. — 143.23 — lírur ............ — 38.30 — finsk rnörk ...... — 9.93 — pesetar .......... — 50.92 — gyllini .......... — 298.33 — tékkósl. krónur . . — 18.58 — sænskar krónur . . — 114.31 — norskar krónur .. ■— 111.44 — danskar krónur . . — 100.00 ötan af landi —o— Sundmeistaramót íslands. Akureyri 7. júlí. FÚ. Fjórtán Reykvíkingar komu í gærkvöldi liingað til Akureyr- ar, til þátttöku í sundmeistara- móti Islands, er liáð verður liér í sundlaug bæjarins næstu daga: sunnudag mánudag og þriðjudag. Meðal þeirra var forseti I. S. I. Benedikt G. Waage, sem setur mótið, en farai'stjóri er .Tón Pálsson, sundkennari. Um 20 keppend- ur frá 5 íþróttafélögum talca þátt í móti þessu. ■• t Akureyri 8. júlí. FÚ. Sundmeistaramót tslands hófst liér á Akureyri í dag kl. 14. Forseti Iþróttasambands ís- lands setti mótið, með hvatn- ingarræðu lil íþróttamanna. Leikstjóri er Ármann Dal- mannsson. Þrjár sundraunir vorii þreyttar í dag, og urðu úrslit þessi: 1 100 metra sundi (frjáls að- ferð) varð fyrstur Jónas Hall- dórsson, sundkonungur Is- lands, úr Sundfélaginu Ægi í Reykjavik, á 1 minútu og 13 sek. Næstir honum voru: .Tón D. .Tónsson, einnig úr Ægi, og Hafliði Magnússon, úr Glímu- félaginu Árrnann. I 200 metra bringusundi varð fyrstur Þórður Guðmundsson, Ægi, á 3 mínútum og 18 sek. Næstir honum voru: Magnús Pálsson, Ægi, á 3 mínútum 20.2 sek., og Þorsteinn Hjálmars- son, Ármann, á þrern mínút- um 21 sekúndu. í fjórum sinnum 50 metra boðsundi keptu sveitir úr Sundfélaginu Ægi, Glimufélag- inu Ármanni, og sameiginleg sveit úr íþróttafélaginu Þór liér á Akureyri og Ivnatt- spyrnufélagi Akureyrar. Ægir vann boðsundið á 2 mínútum og' 14.8 sek. Mótið heldur áfranx klukkan 20.30 annað kvöld. Ungverjar gramir við Barthon. í skeytum og útvarpsfregn- um hefir talsvert verið sagt frá ferðalagi Barthou’s, utanríkis- ráðherra Frakklands, til Aust- úrríkis, Júgóslavíu og Rúmen- íu. I einni ræðu sinni komst Barthou svo að orði, að bæði Frakkland og Rúmenía liefði á ný eignast lönd, sem áður voru eign þeirra. „Endurskoðun frið- arsamninganna væi'i sama sem afsal réttinda, að því er Frakk- land og Rúmeníu snertir.“ Þessi ummæli vöktu mikla gremju í Ungverjalandi, segir í simfregn frá Budapest 22. f. m. Urðu umræður um þetta í cfri deild þingsins og létu bæði stjórnarandstæðingar og stjórn- arsinnar í ljós mikla gremju vfir ummælunum. M. a. sagði Josef von Habsburg erkiliei'- togi, en hann á sæti í utanríkis- málanefnd þingsins: „Ungverj- um er sýnd óvirðing með slík- um ummælum. Eg var einn þeirra, sem barðist á vígvöllum Ti'ansylvaníu, sem er ungverskt land.......Eg er sannfærður um, að allir Ungverjar eru mér sammála um, að það sé söguleg fölsun, að lialda liinu gagn- stæða fram, og vér mötmælum allir slikum ummælum eins kröftuglega og oss er unt.“ Di. Jean Sontagh, leiðtogi stjórnarandstæðinga, benli m. a. á það, að ungverska þingið eitt liefði samþykt mótmæli gegn því 1871, er Frakkar urðu að láta Elsass Lothringen (Al- sache-Lorraine) af hendi. Kapprelðarnar i gær. Aðrar kappreiðar ársins voru háðar á Skeiðvellinum við Elliðaár 3 gær, og hófust þær kl. 3 e. h. Veður var hið besta, kyrt og bjart og mátulega. hlýtt. Völlurinn var ágætur. Hafði hann verið vættur og margvaltaður, áður en kappreið- arnar byrjuðu, enda var þar ekkert moldrok. Fjöljnenni var beggja megin við Skeiðvöllinn, og fylgd- ust áhorfendur með hverju hlaupi af miklum áhuga ,og margir freist- uðu .haniingj unnar í Veðbankan- nm, og fengu óskir sinar uppfyltar. 31 hestar voru að þessu sinni skráðir á flokkaskrá. Tveir mættu ekki til hlaups, og voru þvi reynd- ír 29 hestar. Voru þeir allir vel útlítandi, og sumir gullfallegir. Varð og sú reyndin, að. hlauptími náðist yfirleitt góður, en einkum lijá skeiðhestum. Skeiðhestar voru 6, og voru þeir fyrst reyndir í einum flokki. En þar sem einn hesturinn sneri ekki höfði fram á völl, er ræsir gaí merki um að taka á rás, voru þeir látnir hlaupa aft- ur, og þá í tveim flokkum. í fyrsta skeiðflokki, er hestarnir runnu allir saman, fataðist öllum skeiðið, nema ,,Flugu“, eigandi Þorgeir Jónsson frá Varmadal. Rann hún sprett- færið (250 metra) á 25,4 sek. í síðari f lokkunum urðu úrslit þessi: í fyrra flokki varð „Fluga“ fyrst á 24,2 sek., og hlaut hún 1. verðl. 50 kr„ og auk þess 100 kr. fyrir bestan tíma á skeiði á þessum kapp- reiðum. 2. verðlaun, 25 kr„ fékk „Þokki“, eigandi Friðrik Hannes- son, 24,5 sek. í síðari flokki fékk aðeins einn hestur verðlaun, 50 kr„ ;-Eklur“, eigandi Ragnheiður Jóns- dóttir, 27 sek. í þessu sambandi þykir rétt að vekja athygli á þvi, að á þessum kappreiðum ná'ði „Fluga“ mettima þeim, 24,2 sek„ er „Sjúss“, eigandi í öðrum flokki urðu fyrstir og jafnir að marki ,,Glói", eigandi Sigurður Helgason, Þyrli, og „Krummi'", eigandi, Björn Hjalte- sted, á 28,3 sek. Var fyrstu og öðrum verðlaunum skift jafnt á milli þeirra, samkvæmt kappreiða- reglunum, þannig að hvor fékk 40 kr. verðlaun. í þriðja flokki hlaut 1. verðlaun, 50 kr„ „Reykur“, eigandi Ólafur Þórarinsson, 27,4 sek. Önnur verð- laun,. 30 kr„ fékk „Háleggur“, eig- aridi Ólafur Þórarinssori, 27,6 sek. í þessu hlaupi (350 mtr.) náðu þrír hestar besta tíma, 27,4 sek„ þeir „Hrollur“, „Logi“ og „Reyk- ur“, og þar sem eigendur þeirra voru ekki allir á eitt sáttir um það að láta j)á hlaupa saman aukasprett til þess að keppa um verðlaun fyr- ir bestan tíma, var verðlaununum, 100 kr„ skift jafnt á milli þeirra, eins og kappreiðareglurnar kveðá á um, þannig að hver þeirra fékk 33.33 kr. Ungir knapar. Sérstakt hlaup fór fram að lok- um, þar sem smádrengir voru knap- ar, og voru þeir 6 í- einum flokki. Hlaupvöllur var 250 metrar. Fyrstur varð „Litfari“, knapi Ól- afur Sigurjónsson, 21,2 sek„ ann- ar „Grænlendingur“, knapi Harald- ur Karlsson, 21,4 sek„ þriðji „Smoky“, knapi Gunnar Melsteð, 22.6 sek„ fjórði „Dreki“, knapi Jón Þórðarson, 22,8 sek„ fimti „Klepp- ur“, knapi .Bragi Sigurðsson, 24,2 sek. og sjötti „Eldur“, knapi Sig- urður Jónsson, 25 sek. Sundreiðar. Sundreiðarnar, er fóru fram í Elliðaárvogi í sambandi við kapp- reiðarnar, tókust nú mun betur eu á annan i Hvítasunnu, enda var nú hlýrra veður, og hestar æfðari en þá. Kappreiðarnar fóru yfirleitt á- gætlega fram. „Fáks“-menn láta heldur ekki sitt eftir liggja að Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 14 stig', ísa- firði 13, Akureyri 15, Skálanesi 10, Vestmannaeyjum 11, Sandi 13, Kvígindisdal 13, Hesteyri 12, Gjögri 12, Blönduósi 14, Siglu- nesi 10, Grímsey 12, Raufarhöfn 11, Fagradal 10, Hólum í Horna- firði 12, Fagurhólsmýri 11, Reykjanesvita 12, Færeyjum 13 stig. Mestur hiti hér í gær 20 stig, minstur 13. Urkoma 2.7 mm. Sólskin 3 stundir. Yfirlit: Lægð fyrir suðvestan Island á liægri lireyfingu norður eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Sunnan og suðvestan kaldi. Rigning öðru hverju. Norður- land: Suðaustan og sunnan gola. Dálítil rigning. Norð- austurland, Austfirðir: Hæg sunnan og suðaustan ‘ átt. Dá- lítil rigning með kveldinu. Suð- austurland: Hæg sunnan átt. Þvkt loft og dálítil rigning. 50 ára er í dag Ólafur Guðmunds- son, Bergþórugötu 19. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í morgun. Goðafoss er á leið til Hull frá Hamborg. Brú- arfoss fer héðan í kveld kl. 10 áleiðis vestur og norður. Detti- foss er væntanlegur að vestan og norðan í dag. Lagarfoss er i Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið til Leith frá Kaupmanna- Iiöfn. Áfengisbruggunin í Rangárvallasýsl u. Dómar voru upp kveðnir s.I. laugardag, í málum út af á- fengisbrugguninni i Rangár- vallasýslu. Jón Guðmundsson í Árbæjarlijáleigu var dæmd- ur i 10 daga fangelsi og 500 kr. sekt. (Fangelsi skilorðsbund- ið). Sveinn Markússon, Dísu- koti, var dæmdur i 10 daga fangelsi og 500 kr. sekt. (Fang- elsi skilorðsbundið). — Óskar Sigurðsson, Jaðri, Ásahreppi, var dænidur i 200 kr. sekt. og Gunnar Eyjólfsson, Tobbukoti, í 500 kr, sekt. Auk þeirra manna, sem liér liafa verið taldir, fanst dálítið af áfengi hjá 2 mönnum, og sannaðist, að þeir höfðu fengið það hjá nágrönnum sínum. Skemtiferðaskipin. Reliance fór héðan á laugar- dagskvöld, en pólska skemtiferða- skipið kom hingað í morgun snemma. Gullverð ísl. krónu er nú 50.20. miðað við frakkneskan franka. Valur B-lið og 2. flokkur. Æfing í kvöld kl. 8—9. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. — Næturvörður er í nótt í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apóteki. Ódinn. Janúar-júní liefti þ. á. er ný- lega komið út. Flytur mesta sæg af myndum, eins og vant • er, af fólki lífs og liðnu. Síra Ófeigur próf. Vigfússon i Fells- múla ritar „Ágrip af sögu Land- sveitar í Rangárvallasýslu“ og tileinkar hinum merka bænda- öldungi Eyjólfi Guðmundssyni í Hvannni. Hafði Eyjólfur átt 50 ára hreppsnefndaroddvita-af- mæli í fyrra mánuði, og löngum verið stoð og stytta sveitar sinn- ar. Ritgerð síra Ófeigs er löng og ítarleg og er þangað mikinn fróðleik að sækja um búnaðar- háttu Landsveitarmanna og margt. fleira, síðastliðin 50 ár og raunar miklu lengur. — Síra Ófeigur er ekki kunnur að því, að kasta liöndunum til þess, sem hann ritar, og ber ]iessi ritgerð nákvæmni hans glögt vitni. Tafla fylgir ritgerð- inni eða „Yfirlit yfir búnaðar- ástand og liklega efnalega af- komu í Landhreppi frá 1822— 1930 o. fl.“ — Er i töflu þessari „tala bænda“, „aðrir gjaldend- ur“, „ábúðarhundruð“, „lausa- fjárliundruð“, „útsvar“ og „ómagar“. Landsveit liefir orðið fvrir ægilegu tjóni af sandfoki og liafa að minsta kosti 15 býli eyðilagst að meira eða minna leyti af þeim sökum siðustu hundrað árin og orðið óbyggileg. — Telur prófastur þau upp í ritgerð sinni og eru þau þessi: Merkihvoll, Skógar- kot, Ósgröf, Yrjur, Eskiholt, Mörk, Stóri-Klofi, Litli-Klofi, Borg, Tjörfastaðir, Árbær, Gata, Hátún, Litla-Skai'ð og Stampur. Síra Friðrik Friðriksson lieldur áfram endurminningum sínum (Starfsárin II) og segir nú frá „utanförinni löngu“, er liann nefnir svo. Hófst sú för 1. september 1907 á strandfcrða- skipinu „Hólum“, og er það þriðja Danmerkurför liöfundar- ins. Henni er livergi nærri lokið í þessu liefti og mun framhald- ið koma næst. \

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.