Vísir - 09.07.1934, Qupperneq 4
VISIR
HmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiii
FORUSTA!
1902
1930
1934
Gillette hefir forustuna í
að búa lil rakvélablöð af
þvi að þar er aldrei kyr-
staða — altaf að leita, alt-
af að finna endurbætur til
að gera raksturinn auð-
veldari, fljótari og hreinni.
Til þess að sanna yður
þetta, hefir alveg ný gerð
verið framleidd og sett á
markaðinn og Gillette kall-
ar hana Bláu Gillette. —
Bláu Gilletteblöðin eru
smiðuð í allra nýjustu gerð
af vélum, hert, brýnd og
slípuð með Gillette allra
fullkomnustu aðferð: með
öðrum orðum, i þessum
blöðum felst alt það full-
komnasta og besta er Gill-
ette hefir leyst af hendi.
Biðjið um Bláu Gillette.
Fást í flestum verslunum.
BLÁU GILLETTE blððin ryðna ekki
slæmt, eins og kunnugt er.
Spánverjar, sem fyrstir lög'ðu
undir sig Kaliforniu bygðu vígi
á feynni. — Á síðari tímum bef-
ir fangelsið, sem herstjórnin lét
reisa þar, verið nolað fyrir af-
brotamenn úr her og flota. — í
fangelsum þeim, sem sam-
bandsstjórnin ameriska ræður
yfir, eru nú 12,000 fangar og
6,000 í öðrum betrunarstofnun-
um. — Til Alcatraz-eyjar verður
því að eins liægt að senda verstu
afbrotamenn í landinu.
Hitt og þetta.
—o---
Ný „djöflaeyja“.
Þ. 20. þ. m. tekur dómsmála-
ráðuneytið í Bandaríkjunum
umsjá fangelsisins á Alcatraz-
eyju í sínar hendur. Fangelsi
þetta befir verið i umsjá ber-
stjórnarinnar, en nú verður
fangelsið og öll Alcatrazeyja
notuð til þess að bafa þar í
haldi liættulegustu glæpamenn
Bandaríkjanna, aðra en þá, sem
dæmdir eru til lífláts. Hefir
þegar verið ákveðið að flytja
þangað ýmsa verstu afbrota-
menn í landinu, sem í haldi eru,
svo sem hinn alræmda „Vél-
byssu-Kelly o. fl. Alcatrazeyja
er snarbrött og’ erfið uppgöngu.
Hún er í San Franciscoflóa og er
12 ekrur að flatarmáli. Straum-
ar miklir eru í nánd við eyna og'
er talið, að ógerlegt verði fyrir
fanga að komast þaðan á flótta.
Þótt blöðin kalli eyjuna nú
„djöflaeyju“, vegna þess að
Bandaríkjamenn hafa nú farið
að dæmi Frakka og nota eyju
til j>ess að geyma bættulega
fanga, þá verður mjög ólík til-
högun á Alcatrazeyju og' liinni
alræmdu „Djöflaey“, sem
Frakkar eiga. — Fangelsið á
Alcatrazeyju er i öllu útbúið
samkvæmt nútima kröfum, að
því er fangelsi snertir. Loftslag
á Alcatraz er beilnæmt, en lofts-
lag á Djöflaeyjunni er mjög
Kynnisför.
HafnarfirSi 8. júlí. FÚ.
Fjörutíu og fimm skólabörn,
er luku fullnaðarprófi við
barnaskóla Hafnarfjai’ðar í
voi*, lögðu af stað í morgun kl.
8 frá Hafnarfirði, í kynnisför
norður til Akureyrar, ásamt
skólastjói’a Guðjóni Guðjóns-
syni, og kennurunum Jóhanni
Þorsteinssyixi og' Ingvari Gunn-
arssyni. Gert er ráð fyrir einn-
ar viku fei’ðalagi.
Seinna í þessari viku er gert
i’áð fyrir að annar flokkur
skólabarna úr sanxa bekk
barnaskólans í Hafnarfirði,
fai'i í kynnisför austur til Vík-
ur i Mýrdal. (F. Ú.).
HÚSNÆÐI
Einlileypan karlmann vantar
berbergi, belst nxeð húsgögnunx.
Uppl. í sima 2198. (256
Sób’ik kjallaraíbúð til leigu
strax fyrir barnlaust fólk. A. v.
á. (253
2—3 herbergi og eldliús með
öllunx þægindum óskast 1. okt.
Uppl. í síma 2618. (247
Herbergi íneð eldunai’plássi
til leigu. Laufásveg 27, uppi. —
(240
KAUPSKAPUF
Nokkur ný og’ vönduð eikar-
skrifborð til sölu á 125 kr. með
góðum greiðsluskilmálum. —
Uppl. Njálsgötu 78, nxiðhæð. —
(252
Skeljasantlur lil sölu á Bald-
ursgötu 1. (246
Litill fólks- eða vörubíll ósk-
ast til kaups. Tilboð nxei’kt
„Staðgi’eiðsla“, sendist til afgr.
Vísis fyrir kl. 3 á morgun. (244
Gott íbúðarhús á kyrlátum,
góðum stað i austurbænum til
sölu. Verðið er aðgengilegt og
greiðsluskilnxálar þægilegir. A.
v. á. (110
Jtapae^undie^
Lítill svartur lindai’penni
(Sbeaffers) hefir tapast. Skilist
á Laugaveg 7. (250
Nýlegt hjól fundið. Vitjist á
Fálkagötu 24. (259
TILKYNNING |
I. O. G. T.
St. Einingin nr. 14. Alixiennur
tenxplarafundur miðvikudaginn
II. þ. m. kl. 8y2. Hátenxplar
verður á fundinunx og er héi'-
með skorað á alla tenxplara í
Reykjavík og Hafnarfirði að
nxæta á fundinum. Félagar,
komið með innsækjendur ef
nxögulegt er. — Æt. (255
Brynjólfur Þorláksson er
fluttur á Eiriksgötu 15. — Sínxi
2675. (615
Gestir, sem dveljið i bænum,
lengri eða skenxri tima, liringið
í sima 4854. Gisting og fæði alt
á sama stað. (61
Greifinn frá M. Christo, III, 3.
h. komið út. Bókaversl. Kirkjustr.
4, kl. 4—6)^2. (260
p VINNA
Kaupamaður óskasl í ná-
grenni Reykjavíkur. —- Uppl1.
Njálsgötu 32 B, niðri, eftir kl. 7.
(258
Tek að mér að slá bletti
kring unx liús. Uppl. i sinxa
1545, milli 8 og 9 e. h. (257
Drengur óskast til Snúninga í
sveit. Uppl. á Nönnugötu 3. —
(254
Abyggileg og rösk stúlka ósk-
asl liálfan daginn í nijólkur og
brauðsölubúð. Uppl. lxjá Sveini
Hjartarsyni bakai’a, Bræðra-
borgarstig 1. (251
Fullorðna stúlku eða röskan
ungling vantar nxig. Lárétta
Hagan, Laufásveg' 12. Sínxi
4247. (249
Stúlka, vön afgreiðslu óskast
í brauð og nijólkurbúð strax.
Tilboð mei-kt: „100“ óskast,
með meðmælum og hvar áður
lxafi unnið, fyrir þi’iðjudags-
kvöld. (248
Kaupakona óskast á gott
heimili í Borgarfii’ði. — UppL
Lokastíg 15. (245
Stúlka óskast í kaupavinnu
um tveggja mánaða tíma f
grend við bæinn. Uppl. á Sölv-
bólsg. 10. (243
Stúlka sem er vön húshaldí
óskar eftir bústjórn á góðii
heimili í Reykjavík. Uppl. í
sinxa 3353. (242
i Slúlka vön matreiðslu
gétur fengið atvinnu á veitinga-
stað í sumai*. Uppl. á Hótel
Heklu, herbergi nr. 6, kl. 7—8 '/r
í kvöld. (241
Dugleg' og góð stúlka, uppal-
in í sveit (lielst á fátæku lieini-
ili)óskast strax austur i Rangái’-
vallasýslu. Uppl. á Ránargötu
30, niðri. (239
Stúlka óskast í vist óákveðinn
tínxa á Ránai'götu 3, nxaísöluna.
(238
Unglingsstúlku vantar nú
þegar lil Hafnarfjai’ðar. Uppl. í
sínxa 9082. (237
Kaupakona óskast. Uppl.
Barónsstig' 65. Simi 3859. (236
Stúlka óskast í vist, Sigur-
gísli Guðnason, Tjarnargötu 38.
(235
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
MUNAÐARLEYSINGL
lega og dálítið kankvíslega. Því næst i'étti liann
mér banka-ávísun.
Eg kunni ekki við að taka á móti liærri fjár-
hæð en nxér bai', og lét Iiann skilja það á mér. —
Hann livesti á mig augun, en sagði því næst:
„Þér liafið rétt að mæla. — Greiði eg vður öll
launin, þá get eg átt það á liættu, að þér komið
aldrei aftur!-----Það er líklega réttara, að eg
láti yður eiga dálítið lijá mér. --Þá verð eg
einskonar fjárbaldsnxaður yðar — eða jafnvel
bankinn yðar. Og þá hefi eg meii'i von unx, að
þér hverfið ekki alveg — að þér komið aftur —
í bankann!“
„Herra Rocbester! — Ur því að við erum nú
farin að tala unx jafn-veraldlgga hluti og peninga,
þá er liklega réttast, að eg minnist á eitt nxál-
efni, sem eg kemst ekki bjá að Ixugsa unx annað
veifið,“ sagði eg með bálfunx buga. —
„Hvaða nxálefni er það — ef eg mætti vera svo
djarfur að spyrja,“ sagði liann og lioi’fði á nxig.
„Þér hafið — hafið sanxa sem,“ stamaði eg —
„sama sem tilkjuit nxér, að þér værið að — að
bugsa — lxugsa unx — að kvon — kvongast mjög
— mjög bráð -— bráðlega-------“.
„Já, — og livað er unx það?“ spurði lxann. —
„Ekki annað en það,“ svaraði eg og liresti mig
upp, „a!ð þá verður nauðsynlegt, að láta Adele
litlu fara í skóla.“
„Til þess að konan nxin lxafi liana ekki fyrir
augum sér dags daglega? — Eða haldi þér kann
ske, að bún nxundi verða of ströng við liana?----“
Eg svaraði engu og bann liélt áfram:
„Já, þér hafið rétt að mæla. Adele verður að
sjálfsög'ðu að fai’a í skóla. — — Og þér — þér
farið svo eins og arkarlirafriinn — farið og sjáist
aldrei meir!“
„Eg verð að leita fyrir nxér í tíma — vera mér
iiti uin einliverja aðra atvinnu."
„Vitanlega!“ svaraði hann af nokkurri vanstill-
ing'u, að því er nxér virtist. — „Vitanlega verði
þér að gera Jxað! — Hvað annað!“
Hann þagnaði og lxorfði á nxig nokkur augna-
blik og lxætti svo við:
„Þér hafið kannske lxugsað yður að biðja frú
Reed eða dæíur hennar að vera yður innan liand-
ar um aðra atvinnu?“
„Nei, það kemur eklci til mála. Mér liefir ekki
fallið svo við ættingja míná, að til þess geti konx-
ið, a'ð eg biðji þá unx að gera mér liinn allra niinsta
greiða. — Eg mundi Iiafa gamla lagið, það er eg
notaði síðast. Eg niundi auglýsa í blöðununi.“
„Já, liafið bara það lagið á, ef yður sýnist! —
En beyrið mér, Jane: Einu verði þér a'ð lofa nxér.“'
„Eg skal lofa yður hverju því, sem eg er viss-
um, að ekki nxuni bregðast.“
„Lofið mér því, að þér skulið ekki auglýsa í
blöðurium, lieldur fela mér að sjá yður fyrir at-
vinnu.“
„Þvi beiti eg yður nxeð þvf skilyrði, að þér sjáið
um, að við Adele litla verðum farnar liéðan, áð-
ur en konan yðar flytst lxingað á beimilið.“
„Eg geng að því skilyrði, og heiti yður þvir
að það skuli ekki verða rofið af nxinni hálfu. —-
— Þér leggið þá upp i fyrranxálið?“
„Já.“
„Ætli þér að konxa niður í salinn til okkar
i kveld ?“
„Nei. — Eg þarf að undirbúa ferðalagið.“
„Þá er ekki unx annað að gera, en að kveðja
yður nú þegar.“
Eg svaraði engu. —
„Veri þér sælar, Jane Eyre.“
1 þessum svifunx bringdi borðklukkan og lxerra
Rocbester fór leiðar sinnar, án þess að líta við.
Eg sá Iianii ekki, það seni eftir var dagsins. —
Og eg' var öll „á bak og burt“ ínorguninn eftir,
þegar bann vaknaði.