Vísir - 18.07.1934, Side 4
VÍSIR
Úrsmíðavinnnstofa
mín er í Austurstræti 3.
•
Haraldup Hagan.
Sími: 3890.
Otan af landi
Héraðsmót.
Hvammstanga 17. júlí. FÚ.
Samband Ungmennafélaga
Vestur-Húnavatnssýslu efndi til
héraðsmóts i samkomuhúsinu
Ásbyrgi í Miðfirði síðastliðinn
sunnudag. Mótið var sett af for-
manni sambandsins, Guð-
mundi Björnssyni kennara í
Núpsdalstungu. Björn Jónsson
skólastjóri á ísafirði flutti ræðu.
Knattspyrnu þreyttu ungmenna-
félögin Framtíðin og Grettir, og
vann Grettir með einu marki
gegn engu. Ungmennafélögin
Viðir og Dagsbrún þreyttu reip-
tog og unnu sína lotu hvort. Þá
var þreytt 100 metra lilaup og
varð Ingvar Guðmundsson úr
ungmennafélaginu Grettir fvrst-
ur að marki.
Karlakór Miðfirðinga söng á
mótinu undir stjórn síra Jó-
hanns Briem. Að lokum var
stíginn dans. Mólið var fjölsótt
og fór vel fram.
Úr Austur-Húnavatnssýslu.
Blönduós 17. júli. FÚ.
Frá Blönduósi símar fréttarit-
ari útvarpsins, að í Austur-
Húnavatnssýslu sé mjög góð
grasspretla, og víða sé l)úið að
slá mikið á túnum, en óþurkar
bafa gengið undanfarnar 3 vik-
, ur og töður ligg'ja undir skernd-
um.
Síldveiðarnar.
Reyðarfirði, 17. júlí. — FÚ.
Um 80 strokkar af síld veidd-
ust i botnnet bér á Reyðarfirði
í fyrrinótt, og er það fyrsta
síldin sem veiðst hefir, en vart
hefir orðið við talsvert síðan.
Skemtibátur.
17. júli. — FÚ.
I gær kom íil Fáskrúðsf jarðar
ensk skemtiskúta, Plover, 0
smálestir að stærð, seglbátur
með hjálparvél, og fjögurra
manna áhöfn. Þar á meðal
læknir, sem ællar norðan um
land landveg íil Reykjavíkur.
Allir mennirnir lögðu af stað
í dag áleiðis upp á Hérað í
skemtiferð. Skútan snýr aftur
til Englands frá Fáskrúðsfirði.
Nýr forseti í Mexico.
Fqrsetakosningar fóru fram í
exico um mánaðamót síð-
itliðin og vann Lazaro Car-
;nas hershöfðingi glæsilegan
gur, þvi að hann fekk á aðra
liljón atkvæða, en þrír and-
æðingar hans að eins 40.000—
).000. Cardenas er af Indíánum
ominn i báðar ættir og er m. a.
unnur af því, er hann leitaði
pp Villa, bófann alræmda, senr
likið var um talað og skriíað
•rir nokkurum árum. Carden-
; hefir verið hermálaráðherra
3 hann vaf stuðningsmaður
alles fyrverandi forseta.
ardenas er sagður ekki vinsæll
r alþýðu manna, enda harður í
orn að laka og óvæginn, en
insvegar dugandi stjórnmála-
laður og þjóðrækinn. Hann er
igður hlyntur því, að Mexico-
áar og Bandaríkjamenn á-
undi samvinnu í sem flestum
lálurn.
MILDAR OG ILMANDI
TEOrANI
aaretlrur
20stk 1*25
fés[
nvarverna
[\
iniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
FORUSTA!
1902
1930
1934
Gillette hefir forustuna í
að búa til rakvélablöð af
því að þar er aldrei kyr-
staða — altaf að leita, alt-
af að finna endurbætur til
að gera raksturinn auð-
veldari, fljótari og hreinni.
Til þess að sanna yður
þetta, hefir alveg ný gerð
verið framleidd og sett á
markaðinn og Gillette kall-
Fást í flestum
ar hana Bláu Gillette. —
Bláu Gilletteblöðin eru
smíðuð í allra nýjustu gerð
af vélum, liert, brýnd og
slípuð með Gillette allra
fullkomnustu aðferð: með
öðrum orðum, í þessum
blöðum felst alt það full-
konmasta og besta er Gill-
ette hefir leyst af hendi.
Biðjið um Bláu Gillette.
verslunum.
BLÁD GILLGTTE Wöðin ryðga ekki
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Munið
að lála það verða yðar fyrsta
verk, þegar þér komið úr sum-
arleyfinu,.að koma filmum yðar
til framköllunar og kopieringar
i amatördeild
Príma sænsknr
saumur
fyrirliggjandi.
Heildsala, smásala, umboðssala.
Yersl. Brynja
r
VINNA
1
Kaupakona óskast nú þegar á
golt heimili i Borgarfirði. Uppl.
á Bergstaðastræti 82. (173
Nd er tíminn
kominn til að taka myndir. —
Myndavélar, Iiqdak- og Agfa-
filmur og allar ljósmyndavörur
fást hjá oss.
Einnig framköllun, kopiering
og stækkun.
Komið og skoðið hinar stækk-
uðu litmyndir vorar.
Filmur yðar getið þér líka
fengið afgreiddar þannig.
F. A. Thiele.
Austurstræti 20.
Harðfisknr
ágætup
nýkominn
Yersl. Ylsir.
Unglingspiltur, 16 ára, óskar eftir atvinnu á góðu heimili. — Uppl. í síma 2138. (470
wpgp- 2 stúlkur óskast i hey- vinnu á golt heimili. — Uppl í Versl. Grettir. Sími 3570. (468 Örkin hans Nóa, Klapparstíg 37. Sími 4271. Setur upp teppi og tjöld á barnavagna. (1524
Kaupakona óskast strax. Einnig telpa eða drengur um fermingu á annan bæ. Uppl. í. síma 3169. (493
Ivaupakona óskast, einnig eldri kona við inniverk. Uppl. Lokastíg 26. (492
Stúlka óskast í sveit. Má hafa með sér barn. — Uppl. Lauga- veg 49, hjá Sig. Þ. Skjaldberg, síðdegis. (488
ggg: 2 stúlkur vantar i hey- vinnu á golt heimiíi. Uppl. i Versl. „Gretlir“. Sími 3570. — (485
Kaupakona óskast upp í Reyk- holtsdal, má vera fullorðin. — Úppl. kl. 8—9 í kvcld. Iíirkjn- stræti 2 miðhæð. (481
Ivaupakona óskast að Grcnj- aðarstað i Þingeyjarsýslu. Gott kaup. Uppk í sima 3128. (480
Góð stúlka óskast nú þegar eða 1. ágúst. A. v. á. (479
Kaupakona óskasl strax. Hátt kaup. Uppl. Vesturgötu 16, bak- húsinu. (478
Kaupakona óskast á gott heimili i Laugardalnum. Uppl. á Laugaveg 143 uppi. (476
Vön kaupakona óskast upp á Hvalfjarðarströnd. Uppl. á Mjölnisvegi 46. (475
Kaupakona óskast. Uppl. Baldursgötu 24 a. (501
2 kaupakonur óskast að Grímarsstöðum í Borgarfirði. - Uppl. i síma 2902 (fyrir kl. 6). (500
Ivaupakona óskast norður í Vatnsdal. Ágætt heimili, hátt kaup. Frí ferð norður. Uppl. á Norðurstig 5, .miðhæð. (496
KAUPSKAPUE Ódýr barnavagn til sölu. Holtsgötu 12. (471
Ódýr, notaður barnavagn til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 36. (469
6—7 hesta bátamótor óskast keýptur. Sími 4417. (467
Afar ódýr borðstofuhúsgögn lil sölu. Einnig vandað rúm- stæði. A. v. á. (466
Nolaðar kjöttunnur keyptar. Góð þvottakör frá 4,50. Beykis- vinnustofan, Klapparstíg 26. (421
- Nýtt islenskt smjör fæsl í Verslun Guðjóns Jónssonar á Ilverfisgötu 50. (502
wjjjgT* Gulrófur fást í Versl. Guðj. Jónssonar á Hverfisgötu 50. (503
Gúmmíborðdúkaimir eru
nýjung, sem allir ættu að
færa sér í nyt. — Ef þér
rejnið þá, munuð þér ekki
nota aðra dúka við mál-
tíðir og kaffidrj'kkju. —
Margar stærðir. — Lágt
verð. — Vatnsstíg 3. Hús-
gagnaverslun Reykjavíkur.
Mótorhjól til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. í síma 3123.
____________________(484
Nolaður barnavagn til sölu á
Laugaveg 56. Sími 2506. (495
r
HUSNÆÐI
i
Eldri kona, kyrlát og ábyggi-
leg, óskar eftir 1—2 lierbergj-
um og eldbúsi 1. okt. — Uppl.
í síma 1971 í kveld og á morg-
un kl. 71/2—9. (474
Maður 1 fastri atvinnu óskar
eftir 2 herbergjum og eldbúsi í
Austurbænum fyrir 1. ágúst. —
Uppl. Laufásvegi 27 uppi. (491
Stol'a, eða herbergi með öll-
um þægindum, óskast strax. A.
v. á. (490
1. vélstjóri, sem er i fastri.at-
vinnu, óskar eftir 3—4 lier-
bergja íbúð frá 1. okt. Ábyggi-
leg' greiðsla, góð umgengni. Til-
boð sendist afgreiðslu Vísis
merkt: „1. október“, fyrir 30.
þessa mánaðar. (489
Stúlka í faslri stöðu óskar eft-
ir herbergi með húsgögnum og
aðgangi að baði, frá 1. sept. eða
1. okt. Tilboð merkt: „49“ send-
ist afgreiðslu Vísis. (487
Eitt herbergi og eldhús, 35 kiv
á mánuði, til leigu á Baugsveg
11, Skerjafirði. (486
Mæðgur óska eftir herbergí
og' aðgangi að eldhúsi, helst með
laugavatnshita. Uppl. á Ljós-
vallagötn 22. (483
Maður í faslri stöðu óskar
eftir 2—3ja herbergja íbúð 1.
október, helst í Vesturbænum.
Tilboð leggist inn á afgr. Vísis
merkt: „M. S. N.“, fyrir sunnu-
dag. (482
3ja herbergja íbúð með öll-
um þægindum, óskast 1. okt.
Uppl. í síina 2177. (477
'Barnlaus lijón óska eftir 2ja
herbergja íbúð með nútíma
þægindum 1. okt. n. k. Maður-
inn i góðri atvinnu. Tilboð
merkt: „Áreiðanlegur“ sendist
Visi. (497
r
TAPAÐÆUNDIÐ
1
Tólg fæst í Versl. Guðj.
Jónssonar á Hverfisgötu 50.
(504
Karlmannshjól fundið. A.v.á.
(472
Karlmannshringur fundinn.
Uppl. í sima 4273. (494
Vinstrifótar barnasandali tap-
aðist sennilega innarlega á
Grettisgötu. Finnandi geri svo
vel að gera aðvarl í síma 3727.
(499
Hef óinnréttaða búð til leigu á
góðum stað i bænum. Uppl. gef-
ur Jón Guðjónsson, Ránargötu
21, simi 4649. (498
mjb——awMwmiHii .......
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.