Vísir


Vísir - 19.07.1934, Qupperneq 4

Vísir - 19.07.1934, Qupperneq 4
VISIR (f iv EfnaUixg ■] Amtatt jSemt«itfiÝaí)t(itt$ttit 0$ íittttt $uyt»d 34 (Ýtsii 1300 <Kej)iiiavtk. Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og’ pressun. (Notar eingöngn bestu efni og vélar). Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynsl- an mest. Sækjum og sendum. Viðskifti Bandaríkjanna við Evrópuþjóðir. Samkvæmt skýrslum, sem birtar voru i byrjun yfirstand- andi mánaðar, seldu Banda- rikjamenn í maímánuði vörur í Evrópulöndum fyrir $66.691.000 en keyptu af Evrópuþjóðum í sama mánuði fyrir $39.412.000. Hagstæður mismunur því $27.279.000 eða $1.213.000 meira en í sama mánuði í fyrra. — Þrá.tt fyrir það, að viðskifti Bandaríkjamanna við Evrópu- þjóðir séu nú að aukast á ný, fara viðskifli þeirra minkandi við Frakka, sem þeir liafa skift við einna mest allra Evrópu- þjóða. Herskipasmíðar Þjóðverja. Þjóðverjar hleyptu nýlega af stokkunum nýju herskipi, af svipaðri gerð og „Deutschland“. Vinna Þjóðverjar að því af kappi, að koma sér upp nýjum, öflugum herskipaflota. Frá San Francisco. Berlín 19. júlí. FÚ. Ekki hefir neitt gerst enn, er bendi til þess, aS saman dragi meS hafnarverkamönnunum í San Fran- cisco og vinnuveitendum. En það hefir reynst unt að halda uppi svo miklum matvælaflutningum' til borgarinnar, að 'ekki er talið að neyð sé fyrir dyrum í svipinn. í fyrrakvötd réðst rnúgur manns á nokkra kommúnista-leiðtoga verkamanna, með því, að þeim er um það kennt, hve erfiðlega geng- ur með sáttatilraunir. Lögreglan skarst í leikinn, og réðst gegn múgnum, en tókst þó ekki að sporna við róstum. Þrjú hundruð og f jöru- tíu manns voru handteknir. Príma sænsknr saumur fj'rirliggjandi. Heildsala, smásala, umboðssala. Yersl. Brynja. ! QQ«rl Ciasssen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. LEIGA 1 Slægja (il leigu i Hólum í Skildinganesi. Margrét Árna- son. (539 r HUSNÆÐI Hefi lil leigu mjög ódýrt, 3 stofur, eldhús og bað, einnig 3 stofur, eldhús, bað og stúlkna- herbergi, ennfremur 1 stofu og eldliús í kjallara. Magnús Guð- björnsson, Bjargarstíg 2. (541 Barnlaus hjón, sem vinna og’ borða úti í bæ, óska eftir tveim- ur herbergjum með eldunar- plássi eða aðgangi að eldhúsi. Tilboð, merkt: „50“, skilist á afgr. blaðsins. (519 Herbergi til leigu ódýrt. ■—■ Sími 2027. (518 Lítil ibúð óskast, lielst í Aust- urbænum, 1. ágúst eða 1. sept. Skilvís greiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Skilvís“. (517 Herbergi til leigu ódýrt. — Sími 2027. (514 Ödýrt herbergi til leigu. Tún- götu 2. (513 Lítið herbergi til leigu nú þegar. Sóleyjargötu 19. — Uppl. á efri hæð. (511 2 herbergi og' eldhús með öll- um þægindum vantar mig 1: okt. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis. Grétar Fells. (509 Herbei'gi til leigu strax með eða án húsgagna. Vestui'götu 24. Þuríður Markúsdóttir. (508 3ja til 4ra herbergja íbúð með öllurn nýtísku þægindum óskast 1. okt. Helst í vesturbænum eða sem næst miðbænum. Margrét Levi. Sími 4034 og 3660. (507 Maður i fastri stöðu óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. — Uppl. í síma 3169. (505 3ja herbergja íbúð með öll- um þægindum, óskast 1. okt. Uppl. i síma 2177. (477 1. vélstjói'i, sem er í fastri at- vinnu, óskar eftir 3—4 her- bergja ibúð fi'á 1. okt. Ábyggi- leg greiðsla, góð umgengni. Til- boð sendist afgreiðslu Vísis merkt: „1. október“, fyrir 30. þessa mánaðar. (489 Slofa, eða herbergi með öll- urn þægindum, óskast strax. A. v. á. (490 2—3 herbergi í góðu húsi, óskast frá 1. okt. Má vera góð- ur kjallari. Ábyggileg greiðsla. Tilboð mei'kt: „1934“, leggist i jxóstbox 323. (526 Ein stofa og eldliús óskast 1. r VINNA 1 okt. A. v. á. (522 2 mæðgur óska eftir 2—3ja herbergja íbúð nú þegar. Tilboð merkt: „Strax“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugai'dag. (520 Mig vantar 2—3 herbergi og eldhús nú þegar eða 1. okt. Má vera utan við bæinn. Sigmund- ur Pálmason brvti á milliferða- skipinu „Hekla“. Nánax'i uppl. í síma 2978. (528 2—3 herbergi og eldhús, með öllurn þægindum, óskast 1. okt. fyrir barnlaus lijón. — Uppl. í sinía 1333, til kl. 5 e. h. (537 ----------------1--------------- Herbergi lil leigu. Aðgangiu' að baði fylgir. Hverfisgötu 102 A, miðhæð. (536 1. okt. til leigu 2 lierbergja íbúð og eldhús; að eins fyrir reglusamt skilafólk, barnlaust. Tilhoð, merkt: „Sólrík íbúð“, sendist Visi. (534 Vinnumiðstöð kvenna, Þing- haltsstræti 18, opin frá 5—6, hefir ágætar vistir fyrir stúlk- ur bæði í lengri og skemri tíma. Sömuleiðis góð pláss í sveit. (510 Góð slúlka óskast til að ganga um beina, með annari, á kaffi- húsinu Björninn í Hafnarfirði. (542 Ivaupakona óskast. Uppl. á Iioltsgötu 13 og Lindargötu 8 A. " (538 Dugleg stúlka óskast að Norð- tungu um mánaðar tíma. Hált kaup. Sigbjörn Ármann. Sími 2400 og 3244. (512 Gerum tilboð í sniíði á alls- konar rörum,grindum og hand- riðum. Framkvæmum viðgerðir á allskonar landvélum. Sann- gjarnt verð. Dvergasteinn, Smiðjustíg 10. Sími 4094. (153 Unglingsstúlka óskast frá 1. ágúst í sumarbústað nálægt Reykjavík, uni mánaðarlíma. A. v. á. (527 Stúlku vanlar í sveit í tveggja mánaða tíma. Uppl. Sölvhóls- götu 10. (525 Tvær kaupakonur óslcast að Húsafelli í Borgarfirði. Uppl. Þingholtsstræti 1. (521 Eldri maður eða kona, óskast til að reyta garða. Uppl. í síma 2561, eftir kl. 8. (529 Ivanpakona óskast austur i Biskupstungur. Mætti hafa stálpað barn. Uppl. í sínia 2216. (535 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 2596. (533 Stúlka óskast í sveit. Má liafa mcð sér barn. Uppl. Bankastr. 14 hjá Guðríði Þórarinsdóttur, kl. 9—10 e. h. (531 Ivaupakona óskast nú þegar upp í Borgarfjörð. — Uppl. Bergstaðastr. 82 og í síma 1895. r KAUPSKAPUR 1 Skápgrammófónn ásamt ferðagrammófóni til sölu rnjög ódýrt. Uppl. í síma 3932. (523 Barnavagn lil sölu. Rej’kja- víkurvegi 13. (506 91«) 8fVf !lu!S •uo^ utgnqjofyi íqoq.nqnn.in ujj ugojSnp .inuioq ipunq ’qofq -uqiip nusojj jn jijjo ncj uuo S!l!l?P lunJ9H 'jsnpuo jiggjiq ungoui ’Sq ~/i n.imi qe upq iiuio n qos jngJOA uimqip uinuæA je lofqmqip önqns ‘jjægy Gúmmíborðdúkarnir eru nýjung, sem allir ættu að færa sér í nyt. — Ef þér reynið þá, munuð þér ekki nota aðra dúka við mál- tíðir og kaffidrykkju. — Margar stærðir. — Lágt verð. — Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. Ódýr skúr til . sölu. Skóla- vörðustig 16. (540 Heimabakaðar kökur fást á Bergþórugötu 10. (515 Stoppuð stólkerra óskast til kaups. Simi 4586. (524 MINNISBLAÐ 19./7. Óðum líður að flutningsdegi. — Því nær sem dregur flutningsdegi, því örðugra er að lialda íbúðun- um óleigðum. — Enn þá hefi eg til sölu allmargar eignir með lausum íbúðum þ. 1. okt. eða fyr. — Aflið yður upplýsinga hjá mér sem allra fyrst. Yður til leiðbeiningar skulu nefndar nokkrar eignir, sem sýnishorn, svo sem: 1. Lítið timburhús við Laugveg, tvær íbúðir, sann- gjarnt verð, útborgun kr. 2000. 2. Steinsteypuhús, rétl auslan við miðbæinn, öll þægindi, eign- arlóð. Sanngjarnt verð, útborg- un kr. 6000.00. 3. Nýtísku stein- steypuliús, þrjár íbúðir, eignar- lóð. Yerð 42000 kr. Útborgun kr, 6000.00. 4. Snoturt sérstætt steinsteypuhús skamt vestan við miðbæiim, þrjár ibúðir, eignar- lóð. Verð kr. 30000.00. 5. Ljóm- andi snoturt, nýtísku stein- steypuhús. 4 herb. og eldliús, bað, á erfðafestubletti ca. % lia- að stærð, girtum og ræktuðum. mjög sólrikt. 6. Laglegt, járn- varið limburhús, tvær íbúðir, góð eignarlóð, o. m. fl. Annast eignaskifti, og tek hús í um- boðssölu. Skrifstofan í Austur- stræti 14, þriðju liæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 3518 (heima). Gerið svo vel að spyrjast fyrir, það koslar ekkert HÉLGI SVEINSSQN. (530 Fyrir 50 krónur góður klæða- skápur. Framnesvegi 6B, kjall- aranuni. (53£ FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. HUNAÐARLEYSINGI. „Vegna þess .... vegna Jiess .... að eg .... eg hataði þig .... svo .... stjórnlaust .... að eg .... eg mátti ekki .... ekki til þess .... liugsa .... að þú .... þú .... ókindin .... kæmist .... kæmist í .... í auð og .... allsnægtir......Eg gat ekki .... ekki gleynit því .... livernig .... hvernig þú .... liafðir hegðað þér...“ Það var eins og -hún lirestist öll við hina miklu geðshræríngu, er hún mintist þess, hvilík „óldnd“ eg hefði reynst, er eg, var barn á heimili heiinar. Og hún talaði nú nokkurnveginn viðstöðulausl. „Já, eg liataði þig, Jane — hataði þig nótt og nýt- an dag. — Eg gleymdi því ekki, livernig þú hegð- aðir þér gagnvart mér — þú lýstir yfir því — barn- ið —< að þú liataðir inig og fyrirlitir — að þér þætti eg andstyggilegri en alt annað í veröldinni.---- En svo .... svo kom samviskubitið .... nístandi ... .miskunnarlaust.----Gefðu mér vatn að drekka .... vatn, vatn . ... “ „Kæra frú Reed“, sagði eg vingjarnlega, er eg rélli henni vatnið og reyndi að hjálpa henni. — „Nú skulu þér ekki hugsa meira um þessa hluti. Eg bið yður að fyrirgefa mér, hafi eg brotið gegn vilja yðar. Eg var bara lítið barn á þeim árum — sjálfsagt óvenjulega óþægt barn —“ Hún sinti þessu engu og lét sem hún lieyrði ekki Til mín. Hún drakk vatnið, hallaði sér út af, eins og lil þess að jafna sig eða sækja í sig’ veðrið. Svo tók hún lil máls: „Eg liefndi min .... já, það gerði eg.......Og eg ætlaði mér ekki að stuðla .... að stuðla að því, að þú yrðið rík og .... hamingjusöm..........Þess- vegna .... þessvegna skrifaði eg .... frænda þín- um .... skrifaði honum, að þú .... hefðir dáið úr .... úr taugaveiki .... þegar þú varst í Lowood. .... Eg óskaði þess, að þú dræpist .... en þú .... þú lifðir! .... Og nú skaltu gera það sem .... sem þér sýnist...... Skrifaðu .... frænda þínum, að eg .... liafi .... logið. .... Þú fæddist til þess að . .. .eitra líf milt..Og nú .... nú get eg ekki . . . . - ekki dáið i . . . . friði, fyrir .... samviskunni .... fyrir ásökunum .... samviskunnar. . . . .“ „Við nefnum ekki þessa liluti framar, frú Reed,“ sagði eg. — „En þér megið eleki líta á mig eins og einhverja ókind. Viljið j>ér kyssa mig, frænka mín?“ Eg beið ekki eftir svari. Eg laut að henni, svo að vangi minn snerti varir liennar. Ilún lét sem liún yrði þess ekki vör. — Andarlaki síðar bað hún um svaladrykk og eg tók undir herðarnar á henni og reyndi að reisa hana upp, svo að hún gæti drukkið- — Eg snerti hönd hennar, er hún var aftur lögst á koddann. En hún tók höndina til sín, eins og hún liefði brent sig. Eg reyndi að horfa í augu hennar, en hún lokaði þeim eða sneri liöfðinu, svo að eg gæti ekki séð þau. — „Kæra frú Reed,“ sagði eg og laut niður að lienni. „Það skiftir sjálfsagt minstu máli, hvort yður þykir vænt um mig, eða livort þér liatið mig. — Og eg er sátl við yður. — En biðjið guð fyrirgefningar — á því veltur alt.-----Kæra frænka mín! — Friður guðs hins liæsta sé yfir yður og með yður. —“ Þær komu nú inn i stofuna, vökukonan og Betty. -----Eg var enn hálfa klukkustund við dánarbeð frúarinnar og vonaði að hugur hennar kynni að mýkjast undir andlátið. En mér varð ekki að ósk minni og von. Eftir litla stund seig mók á hina deyjandi konu og hún vaknaði ekki framar úr því móki.-------Hún andaðist næstu nótt. Eg var ekki stödd í lierberginu, þegar hún skildi við þenna lieim, og systurnar ekld heldur. Við fréttum það um morguninn, að dauðinn hefði lokið störfum sínum í Gateshead að þessu sinni. Við Elisa sátum hjá líkinu stundarkorn. — Georgí- ana grét niðri í stofu. Hún var svo líkhrædd, að Iiún treysti sér ekki lil þess, að sjá móður sína látna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.