Vísir - 23.07.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 23.07.1934, Blaðsíða 4
VISIR Næturgauf. Stöðu minni eða atvinnu er svo háttað, að eg verð að vinna fram yfir miðnætti þrisvar í viku livérri. Eg geri það ekki að gamni mínu, að vinna svo lengi fram eftir, en hjá því verður ekki komist, eins og stendur. Eg fer heim til mín nokk- uru eftir miðnætti þau kveld- in, sem eg þarf að vinna svona lengi. Og leið mín liggur úr miðbænum, þ. e. hinum gamla miðbæ, kvosinni, austur og upp í bæ. Eg er oftast nær á ferðinni þessa leið um eða laust eftir kl. 1 eftir miðnætti. Og aldrei bregst það, að þá sé allmikill fjöldi fólks á götunum. Eg hefi oft furðað mig á þessu næturgöltri fólksins. — Væri allir eins kveldsvæfir og' eg', þá sæist ekki manneskja á götum borgarinnar um þetta leyti sólarhringsins — nema lögregluþjónarnir. Mér þykir ekki liklegt, að alt þetta fólk sé að koma frá vinnu sinni, enda veit eg ekki hvaða vinna það ætti að vera. Þetta eru aðallega unglingar, og flestir prúðbúnir, bæði pilt- ar og stúlkur. — Stundum eru tveir og tveir og tvær og tvær saman, eða þá tvent, piltur og stúlka. Stundum eru allmarg- ir í hóp, en stundum ranglar einn og eiim eða pin og ein útaf fyrir sig. Hvaðan kemur alt jietla fólk og livernig stendur á þessu ferðalagi þess að næturlagi? Eg veit það ekki. Ef til vill er sumt af þvi að koma af ein- hverjum skemtunum eða sam- sætum og er þá að vísu furðu- mikið um skemtanir og sam- kvæmi i þessum bæ, og miklu meira en mig liafði grunað. Því er ekki að leyna, að iðu- lega ber nokkuð mikið á því, að sumt af þessu fólki sé und- ir álirifum vins, og séð hefi eg dauðadrukna unglinga reika um göturnár á þessum tíma sólarhringsins. Það er óskemti- leg sjón. Stundum eru barn- ungar stúlkur, nýlega komnar af fermingaraldri, svo drukn- ar, að þær „slaga“. — Það er átakanleg hörmungarsjón og grunur minn er sá, að sú lilið næturlífsins í Reykjavík, sem veit að drykkjuskapar-óreglu ungra kvenna, þurfi að athug- ast mjög gaumgæfilega. Hefir mig oft furðað á þvi að ekk- ert skuli vera gert, svo að vit- Bestu rakblöðin Lagersími 2628. þunn — flug- bíta. — Raka hina skegg- sáru tilfinn- ingarlaast. — Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verslunum bæjarins. Póstliólf 373. að sé, til þess að koma í veg fyrir, að ungar stúlkur lendi í þeirri hörmulegu ágæfu og niðurlægingu, að vera á ölæð- isslarki fram á nætur. Má öll- um þó ljóst vera, hvað af slíku hátterni getur leitt og' hver háski er hér á ferðum. Það segir sig' sjálft, að fóta- ferðin muni ekki vera beisin hjá þessu unga fólki, sem úti flækist fram á miðjar nætur. — Það er sjdjað og þreytt að morgninum og á bágt með að drífa sig á fætur. — Það slór- spillir heilsu sinni á nætur- slangrinu. Sumt af þessu fólki verður að drífa sig upp að morgninum, þó að það hafi ekki fengið líkt því nægan svefn. Það verður að fara til vinnu sinnar, slæpt og mátt- laust og syfjað. Smám saman fara svo taugarnar að bila — af ónógum svefni, tóbaks- nautn og áfengisþambi hjá sumum. — Þetta er ekki efnilegt. Og það er alveg' áreiðanlegt, að svona hátterni kemur fólkinu í koll síðar. Það grefur stofn- inn undan heilbrigði þess eða nagar liann smám saman. — Unglingarnir trúa þessu frá- leitt, því að þeir finna kann- ske ekki svo mjög til þess fyrst í stað, en einhvern tíma kem- ur að skuldadögunum, í þess- um efnum sem öðrum. Eg hefi veitt því athygli, að iðulega er það sama fólkið, sem á vegi minum verður að næturlagi. Og mér hefir í raun- inni þótt það hetra, heldur en hitt t. d., að rekast altaf á ný og ný andlit. Það hefir orðið til þess, að eg hefi farið að vona, að næturvöku-liópurinn sé ekki fjarskalega stór. Auð- vitað fer eg eklci víða um bæ- inn — fer oftast sömu leiðina heim til min, svo að sægur af samskonar fólki getur að sjálf- sögðu verið á flækingi um aðr- ar götur bæjarins, án þess að eg hafi hugmynd um. KJÍÍÍSOÍ 5Í5Í Síiííí ittíiíiíiíi; iíiíiílíiíiíiíiíií Munið að lála það verða yðar fyrsta verk, þegar þér komið úr sum- arleyfinu, að koma filmum yðar til framköllunar og kopieringar i amatördeild Til ferðalaga ogheimanotkunar: Loftpumpaðar sængur á kr. 24.00 Ábreiður með kodda . — 12.00 Beddar ............. — 17.50 Garð og tjaldstólar. SporíYörubös Reykjayíkur. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. rAPAÐ-FUNDIÐ Kvenveski íapaðist á Þing- völlum í gær. Skilvís finnandi er beðinn að skiia þvi í verslun Marteins Einarssonar. (625 20 stk -1-25 ELDURINN t! í TEOFANI Cicjðtretlum er altaf lifa^rxdi Margar rakblaðategundir eru meðþví markibrendar, að eitt blað reynist gott, annað lélegt, svo útkoman verður í lakara lagi þegar til lengdar lætur. ROTBART-LUXUOSA eru öll jafn góð og ekki dæmi til þess að nokkur maður liafi nokkru sinni orðið fyrir vonbrigðum með þau ROTBART-LUXUOSA passa í allar gerðir Gillette rakvéla. «Ít5íiíÍÍ5«ÍXi;i!í00!Xi;iíSG(50CÍ«ÍXíí« Eg vildi óska, að eitthvað væri hægt að gera til að kippa þessu i lag, því að hér er á- reiðanlega hætta á ferðum — alvarleg hætta, sem ekki er rélt að leiða hjá sér. Þ. Grábröndóttur ketlingur lief- ir tapast frá Bragagötu 29 A. Þeir, sem kynnu að verða lians varir, eru beðnir að koma hon- um þangað. (624 3 smekkláslyklar saman- bundnir hafa tapast. Skilist á Bóklilöðustíg 11. (618 HÚSNÆÐI Til leigu fyrir mann í fastri stöðu, stofa með aðgangi að baði og' síma. Uppl. í síma 2182. (619 2—3 herbergi og’ eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð merkt: „Fyr- irframgreiðsla“, sendist afgr. Vísis. (617, 1— 2 herbergi og eldliús ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 4489. (613 Til leigu 2 fallegar, samliggj- andi stofur, stórt svefnherbergi og stúlknaherbergi. Öll þægindi. Leiga 175 krónur mánaðarlega. Tilboð, auðkent: „Fjölnisveg- ur“, sendist Vísi. (632 2— 3 herbergi og eldliús ósk- ast 1. okt. eða fyr. Uppl. í síma 4493. ' (628 Barnlaus hjón óska eftir íbúð 1. okt., 4 herb. og eldhús, með nýtísku þægindum. — Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 2737. (626 Góð forstofustofa með hús- gögnum til leigu nú þegar yfir lengri eða skemri tíma. Öldu- götu 27. (633 KAUPSKAPUF Píanó og Orgel til sölu með tækifærisverði. Pálmar ísólfs- son. Sími 4926. (616 Notuð eldavél, mjög ódýr, til sölu. Sími 3680. (615 Brauð frá Alþýðubrauðgerð- inni eru seld i búðinni Lauga- veg' 51. Ýmsar aðrar vörur. — Verðið lágt. (614 Nýlegt eikarbuffet til sölu með tækifærisverði i Miðstræti 3, III. hæð. (627 VINNA Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu i haust. Tilboð merkt: „Ráðskona“, sendist afgr. Vísis, fyrir 25. þ. m. (623 Velvirkur kvenmaður óskast 1—2 tíma til gólfþvotta á morgnana. Uppl. á Laugaveg 76. ^ (622 Kaupakona og tveir drengir (11—12 ára og 14—15 ára), óskast strax á góð sveitaheim- ili. Uppl. á Smiðjustíg 4 eftii” kl. 8 í kveld. (621 Ráðskona óskast sti'ax á Laugaveg 126, uppi. (620 Kaupakona, sem kann að slá,. óskast slrax á golt heimili. —- Uppl. sírna 3500. (598 Unglíngsstúlka, 15—17 ára, óskast strax á g'ott sveitaheimili í Mýrdal. Uppl. á Hverfisgötu 71. ' (630 gjgf3 Kaupamann vanlar að Skeggjastöðum í Mosfellssveit strax. Uppl. Garðastræli 39, niði'i, eftir kl. 8. (631 Dugleg kaupakona óskast. — Hátt kaup. Uppl. Hverfisgötu 114, eftir kl. 6 i dag. (629 Ung' stúlka getur fengið at- vinnu á efnaverksmiðju nú þegar. Umsóknir, merktar: „At- vinna“, sendist Vísi stx-ax. (634 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. I HUNAÐARLEYSINGI. því að mér, að það væri betra en ekki, að fá að sjá Iierra Rochester einu sinni enn og heyra hann tala. Og röddin bætti við: „Hraðaðu þér, slúlka mín! Not- aðu tínxann, njóttu hans meðan þess er kostur. Að fáeinum vikxxm liðnum er öllu lokið. Og þá áttu þess kannske ekki nokkunx kost, að sjá hann frarnar. Áður en varði voru tárin farin að streyma niður vanga mína. Eg reyndi að harka af ixiér og liraðaði för rninni. Vinnumennirnir á Thornfield stóðu að slætti á ökrunum þegar eg nálgaðist. Eða réttara sagt: Þeir vorxx að hætta og löbbuðu bráðlega heim nxeð orfin uixx öxl. Nú var eg senn korniix á leiðarenda. En hvað kjarrgirðingarnar voru fallegar, svona um hásumar- ið! Og nú geng eg gegnunx fögur trjágöng og lauf- krónurnar vagga í blænum.---Hvað er nú? Situr ekki einhver þarna? -r- Eg fæ óðara hjartslátt, því að eg gat ekki betur séð, en að þetta sé sjálfur lxús- bóndinn — herra Rocliester. — Eg þoka mér ofurlítið nær. Jú, vissulega situr hann þarna — með bók i höndiim og ritblý — situr og skrifar og tekur ekki eftir neinu, sem fraxn fer í kring um hann. Þetta er áreiðanlega engin missýning. Hann situr þarna og skrifax'. — Eg verð alt í einu undarlega óstyrk. Það er eins og hver einasta taug í líkamanum skjálfi og lxjartað verður svo ókyrt í bi'jósti mér, að eg hefi aldrei fundið neitt þvilikt áður. Eg er í þann veginn að missa alla stjórn á sjálfri mér. — „Hvern- ig vikur þessu við,“ segi eg í huganum. — Og eg þykist skilja hvernig á þessu slandi. Eg' liafði ekki gert mér neina ljósa grein fyrir því, hvernig mér mundi verða við, er eg sæi hann aftur. — Eg liáfði kannske alls ekki búist við að sjá liann — síst núna og á þessum stað. Bara vonað óljóst, að eg' þyrfti ekki að bíða fjarska lengi.------Mér dettur í hug að snúa við — fara einhverja aðra leið lieim að liiis- inu. En þá minnist eg þess, að eg þekki enga aðra leið. Og auk þess var nú alt um seinan, þvi að hann hafði komið auga á mig. „Hæ-lió!“ hrópaði Rochester og stakk bók og rit- blýi í vasann. „Loksins — loksins eru þér komnar! -----Gerið svo vel, ungfrxi! — Konxið dálítið næf!“ Eg' mun hafa hlýtt fyrirmælum hans og gengið til hans. En eg man ekki hvernig það atvikaðist — veit bara það, að bráðlega var eg stödd við hlið hans. — Eg hugsaði ekki xinx annað þessi augna- blikin, en að ná valdi yfir sjálfri mér, svo að eg gæti virst alveg róleg. Eg var svo lieppin, að ganga með slæðu vfir hatlinum mínum að þessu sinni, og hafði vit á því, að draga hana niður fjrrir and- litið. — „Loksins — loksins eru þér komnar, Jane Eyre! — En eru það nú áreiðanlega þér og ekki einhver töfrasýn, sem hverfur á samri stundu!---------Þér kornið okkur að óvörum — —- enginn fær neitt að vita fyrr en þér standið þarna — eins og' álfa- nxær — eins og vitrun — eins og fallegur draum- ur! — Hvar hafið þér alið manninn allan þennan eilífðartima?" „Eg hefi verið hjá frændkonu minni — og nú er hún dáin.“ „En livað svai'ið er líkt yður, Jane Eyre! Þér komið frá öðrum lieinxi — Iandi hinna framliðnu! Og svo segið þér þetta svona blátt áfram! — Ef eg væri ekki slikur hugleysingi, sem eg er, þá mundi eg þreifa á yður — strjúka yður unx vang- ann, til þess að ganga úr skugga um, livort þessi vera, sem hjá mér stendui', sé annað en einhvers- konar draumsýn! Mann getur dreynxt í vöku, eins og allir vita, og þá birtast stundum fxxrðulegustu sýnir.“--------„„Flökku-kindin litla,“ bætti lxann við eftir andartak. „Hleypur frá mér og lætur ekk- ert um sig vita í lieilan mánuð! — Ekki einu sinni sxx myndin á, að þér liafið liugsað um mig eitt ein- asta augnablik!“ Mér hafði alla stund verið ljóst, að eg. mundi njóta íxiikillar ánægju af því einxx, að fá að sjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.