Vísir - 31.07.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 1 % Simi: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavik, þriðjudaginn 31. júli 1934. 206. tbl. GAMLA BÍÓ í undirdjúpimum. Amerísk talmynd, eftir skáldsögu Edward Ellsberg’s, „Hell be!low“, sem lýsir ægilegasta þælli heimsstyrjaldarinnar — kafbátahernaðinum. — Aðalhlutverk leika: ROBERT MONTGOMERY. MADGE EVANS og JIMMY DURANTE. Börn fá ekki aðgang. Happdrætti íþröttaskólans á Álaíossi. Dráttur fer i’ram n. k. sunnudag, 5. ágúst á Ála- fossi. SUMARBÚSTAÐURINN er tilbúinn. Miðar verða seldir á götunum í dag og næstu daga. Eflið gott málefni, og' styrkið Iþróttaskólann á Álafossi. Ein keunarastaðan við gagnfræðaskólann i Flensborg er laus til umsókn- ar frá 1. okt. n. k. Kenslugreinir: íslenska og saga. — Kaup 3600 krónur á ári og dýrtíðaruppbót eins og starfsmenn ríkisins. Umsóknir skulu sendar undirrit- uðum formanni skólanefndarinnar, fyrir 31. ágúst n. k. Hafnarfirði 31. júlí 1934. Emil Jónsson. \x* æ æ 88 æ æ æ æ æ Notið GLO-COAT á gðlfin — í staðinn fyrir bón. — Sparar tíma, erfiði og peningá. GLO-COAT fæst í MÁLARANUM og fleiri verslunum. æ æ Dag- og næturkrem inni- lialda þau næringarefni, sem nauðsynleg eru til að halda húðinni hvítri og mjúkri. Amanti dag- krem er best undir púður. Fæst alslaöar. Heildsölubirgðir. H. Úlafsson & Bernhöft. Nýkomið allstconai* grænmeti. Trnlofanarhringar altaf fyrirliggjandi. Haraldur Hagan. Slmi: 3890. Austuratræti 3 Sérðu iivad þeim þykir sopinn gódur? Þaó er lika ARÓMA kaffí. Best ai anglýsa f Vísf. NYJA BIÖ Einkaddttir bankastjórans. Hressandi fjörug þýsk tal- og tónmynd með músik eftir ROBERT STOLZ. Aðalhlutvcrk leika: MARIA SOLVEG, GUSTAV FRÖLICH og slcopleikarinn PAUL KEMP. Allir komast í sólskinsskap af að sjá þessa skemtilegu leikara leysa af hendi hin fjör- ugu og fyndnu hlutverk sín i þessari mynd. Síðasta sinn. Atvmnnleysisskýrslnr. Samkvæmt lögum um alvinnuleysis- skýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna- og kvenna í Goodtempl- arahúsinu við Vonarstræti 1., 2. og 3. ágúst n. k. frá kl. 10 árdegis til kl. 8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðn- ii' að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta árs- fjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagaf jölda, styrki, opin- her gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verk-alýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mán- aðarlega og um tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. júlí 1934. Tómas Jónsson, e. u. Farseðlar með varðskipinu Ægi til Breiðafjarðar 4. ágúst verða seldir til föstudagskvelds kl. 7 í skrifstofu félagsins hjá Agli Guttormssyni, Ingólfshvoli. Verð farmiða er kr. 12 fyrir báðar leiðir. Þar eð tala farmiða er mjög takmörkuð skal félagsmönn- um henl á að vissast er að kaupa farseðlana slrax. Nánar augl síðar. Nefndin. Italska snðosfikknlaðiö fæst í æ æ flestum verslunum. Verslun Ben. S. Þdrarlnssonar býðr bezt kaup.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.