Vísir - 31.07.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 31.07.1934, Blaðsíða 4
VISIR N orsk ar loftskeytafregnir. —o— Osló, 30. júlí FB. Norskur flugmaður flýgur í „autogiro“-fIugvél frá Englandi til Noregs. Björneby lautinant lenti við Ivjeller i gærkveldi í fyrstu „autogiro“-flugvélinni sem Norðmenn hafa keypt. Hann lagði af stað frá Manchester á laugardag' síðari liluta dags og flaug yfir England þvert til austurstrandarinnar og þaðan til London. Því næst flaug hann til Belgíu og svo yfir Holland og Þýskaland. Hljómlistarhátíð. Mikil hljómlistarhátíð verður haldin i Osló í septembermánuði næstkomandi. Þátttakendur eru frá öllum Norðurlöndum. Leik- in verða stærstu verk Eggen Monrad-J ohansen, Irgen s-J en- sen og Brustads. Ný loftskeytastöð á Bjarnareyju. Ný loftskeytastöð, 2. kw., hefir verið setl upp á Bjarnar- eyju i stað gömlu stöðvarinnar, sem var 200 kw. Breskir og norskir sjóliðsfor- ingjar á ráðstefnu um land- helgisgæsluna við Noreg. Enska eftirlitsskipið Harebell kom til Tromsö á laugardag s. 1., en daginn áður kom „Olav Trygvason“ þangað undir stjórn Vagns Knudsen. Ráðstefna var haldin á „Olav Trygvason“ og tóku þátt í henni breskir og norskir sjóliðsforingjar, Asser- son fiskimálastjóri, Horgen, yfirmaður fiskiveiðaeftirlitsins og skipstjórinn á eftirlitsskút- unni „Thorfinn“. Síldarverksmiðjan á Dag- verðareyri. Akureyri 30. júli. FÚ. Sildarbræðsluverksmiðj an á Dagverðareyri við Eyjafjörð, sem hlutafélag hér á Akureyri keypti í vor og lét endurbæta, er nú fullgjör og tilbúin að taka til starfa þegar er síld herst að, Vélar eru að mestu leyti ný- keyptar, og lýsiskerald, sem tekur 1500 smálestir, hefir ver- ið smíðað. Starfsmannahús hefir verið mikið endurbætt. Síldin. Heyskapur gengur illa. Síld er talin talsverð úti fyr- ir Eyjafirði, og jafnvel inni í firðinum, en veiðist lítið sakir ógæfta. Óþurkar eru dag eftir dag, og lirekj ast töður sem ekki eru þegar hirtar. Margar rakblaðategundir eru meðþvi markibrendar, að eitt blað reynist gott, annað lélegt, svo útkoman verður í lakara lagi þegar til lengdar lætur. ROTBART-LUXUOSA eru öll jafn góð og ekki dæmi til þess að nokkur maður hafi nokkru sinni orðið fyrir vonbrigðum með þau ROTBART-LUXUOSA passa í allar gerðir Gillette « rakvéla. ^ ífÍttOÍÍÖÖÖÍJÍ Sí5í>G?X>í iíiöí Sflí SfSf SíifSt Myndavélatö8kur úr leðri. Sérlega ódýrar. Verð frá kr. 4,50. Vasa-Album, ný gerð. Verð frá kr. 1,50. Sportvöruhfis Reykjavíkur. /ðfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSfSCSfSf NESTI Nú þegar fríin og ferðalögin bvrja, þá munið að fá yður þjóðlegt og hentugt nesti. Hef aldrei áður haft jafn mik- ið og gott úrval sem nú af: Beinlausum freðfiski, Lúðurikling, i Steinbítsrikling, Kúlusteinbít, Reyktum rauðmaga, Súrum hval o. fl. Páll Hallbjörns. Sími 3448. Laugaveg 55. Rósól hörundsnæping græðir og mýkir hörundið, en sérstaklega koma kostir þess áþreifanlegast fram, sé það not- að eftir rakstur, sem það aðal- lega er ætlað til. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk-teknisk verksmiðja. Harðfisknr ágætur. Versl. Vlsir. K.r.u.K. Saumafundur í kveld kl. 8Va. r HÚSNÆÐI 1 Lítið herbergi. óskast strax, lielst með dívan og klæðaskáp. Uppl. i síma 3239, milli 7—8. (822 íbúð til leigu nú þegar á Njálsgölu 52. (819 Lítil ibúð í steinliúsi, helst i vesturbænum, óskast 1. okt. — Sími 4259. (817 Skilvísan reglumann vantar 2 herbergi og eldhús í austur- bænum frá 20. ágúst eða 1. okt. Uppl. í síma 4988. (814 Vantar 2 herbergi og aðgang að eldhúsi og baði, 1. okt. Guð- rún Þórðardóttir, Skólavörðu- stig 19. (813 Mig' vantar 2—3ja her- berg'ja ibúð 1. okt. með þægindum, lielst í austur- bænum. Fyrirframgreiðsla ef íbúðin líkar vel. Guðm. Benjamínsson, klæðskeri. Sími 3240. Skrifstofur á 1. lofti i miðbænum til leigu. Tilboð, merkt: „Skrifstofur 1010“ sendist Visi. (812 íbúð vantar mig frá 15. sept. eða 1. okt n. k. Leiga greiðist mánaðarlega. Samningar skrif- legir. — Tilboð sendist til afgr. Barnabl. „Æskan“, Hafnar- stræti 10. Friðrik Ásmundsson Brekkan. (831 Tvö einhleypra-herbergi til leigu á Bárugötu 9. Sími 2191. (827 tbúð óskast, 2 lierbergi og eld- Iiús, 1. sept. eða 1. okt. Uppl. i síma 2076 kl. 6—9. (824 Til leigu 1. október sólrík ibúð í Vesturbænum, 1 hæð, 3 góð herbergi, eldhús og baðher- | bergi, auk stúlknaherbergis, ef með þarf. Tilboð merkt: „Kyr- látt hús“. (823 r 1 r VINNA 1 Vinnumiðstöð kvenna, Þing- ' lioltsstræti 18, opið frá 3—6, hefir ágætar vistir i bænum og sömuleiðis kaupavinnu út um sveitir'. (820 Ivaupakona óskasl. Uppl. í NýlenduvöruVersluninni Jes Zimsen. (821 wKgT* Kaupakona óskast á heimili austan fjalls. Gott kaup ! í boði. Uppl. á Laugaveg 86 A. ' Sími 7215. (818: . Ungur niaður, vanur algengri vinnu, og sem getur lánað um ! stuttan tíma ca. 1200 krónur, I getur fengið atvinnu. Tillsoð , merkt „V 34“, sendist Vísi. (801 . ------------------------------ j Kaupamann og' kaupakonu vantar á gott heimili i Borgar- firði. Uppl. á Baldurgötu 11. — (811 Sniðið og saumað á Sólvallar- götu 35. Sími 2476. (810 Ivaupakona óskast í nágrenni Reykjavíkur. Gott kaup. Góð húsakynni. Þurrar engjar. — Uppl. í síma 1616 eða 3005. (809 Kaupakona og kaupamaður óskastj upp í Borgarfjörð. Uppl. Grundarstíg 12. (808 Dugleg stúlka. 16 ára gömul stúlka, góð í reikningi og dugleg að vinna óskast strax. Laun 60 kr. á mánuði. Tilboð merkt: „Dug- leg“. Sendist afgr. Vísis. (805 VINNA. Stúlka, sem er vön að sauma buxur, getur fengið atvinnu nú þegar. Fyrirspurnum ekki svar- að í síma. Andersen & Lauth, Austurstræti 6. (804 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu í Reykjavík. Tilboð merkt , „Ráðskona“ sendist afgr. Vísis. j (830 ' ------------------------------j l Telpa 14—16 ára óskast 1. , ágúst til að gæta litils drengs. I ’Yvonne Albertson, Bergstaðastr. 65. (828 KAUPSKAPUR Gúmmíborðdúkarnir eru nýjung, sem allir ættu að færa sér í nyt. — Ef þér reynið þá, munuð þér ekki nota aðra dúka við mál- tíðir og kaffidrykkju. — Margar stærðir. — Lágt verð. — Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. Vil kaupa gott mótorhjól. Til- boð leggist á afgr. merkt: „M“, fyrir 1. ágúsl. (829 Tvísettur klæðaskápur til sölu, verð 75,00 kr. Einsettur 50,00 kr. Framnesveg 6 B, kjall- ara. (825 Hálf-tonns vörubíll lil sölu. Uppl. í síma 4743. (833- Barnasumarkjólar og drengja- föt seljast með afslætti. Einnig sumarkjólatau og sundbolir. —• Verslun Lilju Hjalta, Austur- stræti 5. (834 fapað-fundið 1 Tapast liefir brúnt, fléttað belti með gyltri spennu. Skilist i „Smart“, Hafnarstr. 8. (816 Lílill steinhringur hefir fund- ist. Vitjisl á Bræðraborgarst. 32. (807 A sunnudaginn var tapaðist af bíl, á milli Álafoss og Rvíkur, striga-bílaábreiða. Uppl. á rak- arastofunni á Laugaveg 65. — (832 Þann 30. þ. m. tapaðist dekk aflitlum bil, milli Korpúlfsstaða og Grafarholts. A. v. á. (835 r TILKYNNING 1 Spegillinn kemur út á morg- un. Sölubörn komi í Bókav. Þór. B. Þorlákssonar Bankastræti 11. (815 I I Kaupakona óskast sem fyrsl. Upplýsingar hjá Kristni Jóns- syni vagnasmið, Frakkastíg 12. (826 ! LEIGA Trésmíðavinnustofa til leigu. Uppl. Þórsgötu 3, lcl. 6—9. — Simi 2052. (806 FÉLAGSPRENT SMIÐ J AN. MUNAÐARLEYSINGI. „Elsku litla, yndislega stúlkan mín. — Segðu held- ur: -— Edvard — eg — er — þín!“ Eg svaraði: „Edvard — eg' er — yðar!“ „Komdu — yndislega barn!-------Hjúfraðu þig að bi'jósti mínu, svo að eg finni hjarta þitt slá —“ Hann vafði mig örmum og hvislaði: „Gefðu mér hamingjuna — hina sönnu, fölskva- lausu hamingju. Þú ein ert þess megnug. Og eg skal gera þig hamingjusama“.----- Hann þagnaði skyndilega og hélt mér í faðmi sín- um. Svo sagði hann eins og við sjálfan sig: „Guð fyrirgefi mér — hann hlýtur að gera það -----“ — Og andartaki siðar bælti hann við: — „Enginn hefir binn minsta rétt til þess, að skifta sér af okkar málum —• enginn —• enginn. — Þú ert mín og eg sleppi ])ér aldrei--“ „Nei, engan varðar um okkar málefni. — Eg er ein míns liðs og á enga fjölskyldu“. „Það er ágætt“, svaraði hann. Ef eg hefði ekki elskað herra Rochester jafn tak- markalaust og eg gerði, mundi eg ef til vill hafa veitt þvi atlij’gli, hversu æstur hann var og órór. En mér datt ekki i hug á þessum sælustu augna- blikum lifsins, að neitt gæti dulist að baki, cr skyggja kynni á hamingju mína síðar. — Eg' hugsaði ekki um neitt annað en það, að eg væri sælust allra kvenna og' að framtíðin mundi verða óumræðilega unaðsrík. — Áður en varði tók eg eftir því, að nóttin var komin og mvrkrið. — Og það var eins og eg' vakn- aði af sæludraumunum, er vindurinn þaut i trjá- krónunum yfir liöfði mér. „Nú förum við inn i húsið“, sagði herra Rochest- er. -— „Eg hygg að nú sé stormur og regn i vænd- um. Það hefði verið unaðslegt, að mega sitja með þig í faðminum til morguns“. Eg ætlaði að taka undir þessi orð Iians og reyna að segja eitthvað fallegt frá eigin brjósti, en áðiu* en af því yrði, heyrðist þrumuhljóð í fjarska. Eld- ingunni laust niður og samstundis steyptist regnið í stríðum straumum yfir jörðina. — Við hlupum eins og fætur toguðu, en urðum þó rennandi vot, áður en við komumst i húsaskjólið. Hann tók sjal- ið af herðum minum, þegár við lcomum inn, og hristi vatnið úr hárinu á mér eftir bestu föngum. Hann hafði losað um haddinn úti á bekknum og leikið sér að lokkunum. — Við áttum bágt með að skilja. Og eins og stund- um vill verða meðal þeirra, sem unnast heitt, tók- um við ekki eftir neinu, sem í kringum okkur var. — Frú Fairfax hafði komið út á ganginn og horfði á okkur. „Flýttu þér nú, elskan mín, og' dríí'ðu þig úr þess- um votu fötum“, sagði herra Rochester. — „En áður en við skiljum, verð eg að fá einn ástarkoss af vör- um þínum!-------— Góðar nætur, elskan mín!“ Hann kysti mig heitt og' lengi og eg var eins og i sælum draumi. — Þegar hann slepti mér úr faðmi sinum, sá eg að frú Fairfax stóð enn kyr og horfði á okkur. — Eg brosti við henni og liljóp því næst upp stig- ann. — Þegar eg var farin að hátta datt mér i hug, að vel gæti skeð, að frú Fairfax hefði ímyndað sér, að herra Rocliester hefði verið að kyssa mig sér til gamans og dægrastyttingar, en ekki vegna þess, að liann ynni mér hugástum. Adele litla kom hlaupandi til mín morguninn eftir, áður en eg var komin á fætur, og sagði mér þau tíðindi, að eldingu liefði lostið niður í hið mikla og fagra kastaníutré og klofið stofninn að endi- löngu. IV. Meðan eg var að klæða mig hugsaði eg stöðugt um atburði þá, sem gerst höfðu kveldinu áður. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.