Vísir - 23.08.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 23.08.1934, Blaðsíða 4
V I S I R orðinn vel þektur fyrir högg- myndir sínar og liefir hann hlotið mörg heiðurslaun fyrir þær, þar á meðal heiðursverð- laun úr gulli frá Listamanna- skólanum í Kaupmannahöfn. Muu Sigurjón efalaust eiga eftir að vinna mörg afrek á sviði höggmyndalistarinnar og afla sér frekari frama í fjarlægum löndum. — Jón Engilberts hef- ir þegar sýnt listaverk sín á mörgunx sýningum í Osló og Kaupmannahöfn þar senx þau hafa lxlotið ágæta dóma list- fræðinga og mörg þeirra seld til safna og einstakra manna. — Þorvaldur Skúlason er og' góð- kunnur fyrir málaralist sína. Hefir hann nú dvalið um 3 ára skeið erlendis við nám og má búast við miklu af þessum unga og efnilega listmálara. — Sýning þeirra félaga í Kaup- mannahöfn í haust sýnir dugn- að þeirra og framtak um leið og liún mun verða til þess að kynna betur íslenska málara og höggmyndalist á Norðurlönd- um. G. S. Næturlæknir er í nótt Bergsveinn Ólafsson, SuSurgötu '4. Sími 3677. —■ Nætur- vöröur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. M.s. Dronning Alexandrine er væntanleg hingaö kl. 5 e. h. i dag. Otur kom frá Englandi í nótt. Heimatrúboö leikmaixna Vatnsstig 3. Samkoma i kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Gengið í dag: Sterlingspund ........ Dollar................ 100 ríkismörk......... -—■ franskir frankar -— belgur .......... — svissn. frankar . — lírur .......... — finsk mörk . . . . -— pesetar ......... — gyllini ........ — tékkósl. krónur . — sænskar krónur . ■—- norskar krónur . — danskar krónur kr. 22.15 — 4-36í4 — I74-38 — 29.32 — 103.88 — 144-57 — 38-5° — 9-93 — 61.42 — 300.01 — 18.68 — 11436 — 111.44 — 100.00 Útvarpið í kveld. Kl. 19.10: Veðurfregnir. Til- kynningar. — 19.25: Lesin dag- skrá næstu viku. Grammófón- tónleikar. — 19.50: Tónleikar. — 20.00: Ivlukkusláttur. Tón- leikar (Útvarpshljómsveitin). — 20.30: Erindi: Síldveiði og sildarsala, IV. (Jón Bergsveins- son). — 21.00: Fréttir. — 21.30: Tónleikar: — 2) Einsöngur. (Sig. Skagfield). — b) Danslög. Útvarpsnotenfliir eru nú samtals á öllu landinu 9,021, eöa 8,1% af öllum lands- rnönnum. í kaupstööum eru út- varpsnotendurnir 5,339 talsins (10,9%), en í sveitunum eru þeir 3,682 (5,85%). í Reykjavík eru útvarpsnotendur 3,723, Akureyri 323, Hafnarfiröi 433, Ísaíiröi 203, NeskaupstaÖ 67, Seyðisfiröi 71. Siglufirði 229 og Vestmannaeyjum 290. — Af sýslunum hefir Árnes- sýsla flesta útvarpsnotendur eöa 381 (7,5%), Gullbringusýsla hefir 341 (9,9%), ísafjarðarsýsla 317 (5,5%), Borgarfjarðarsýsla 279 (10,3%) o. s. frv. — Fæstir eru rítvarpsnotendur í Noröur-Múla- sýslu eöa 64 (2,26%). — Fjögur lönd í Evrópu: Danmörk, Eng- land, Svíþjóð og Holland hafa fleiri útvarpsnotendur en ísland að tiltölu við fólksfjölda. h iihm 54 (|úi,i 1500 tKegkjaoífc Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, Iitun og pressun. (Notar eingöngu bestu efni og vélar). Komið þvi þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynsl- an mest. Sækjum og sendum. Símskeyti Dr. Schacht og traust erlendra þjóða á Þýskalandi. Prag', 22. ágúst. — FB. Schacht ráðlierra liefir sagt í viðlali við Ixlaðamenn, að hann ætli sér að leggja höfuðáherslu á það í starfi sínu, að því verði fyllilega treyst, að Þjóðverjar muni standa við allar sinar skuldbindingar og gerða sanxn- inga. (United Press). Ráðherra handtekinn. Vínarborg, 22. ágúst. — FB. Franz Baehinger, fyrverandi ráðherra, hefir verið handtek- inn i Efra-Austurrríki, og' setlur i fangelsi í bænum Wels. Ilann er sakaður um þátttöku i bylt- ingartilrauninni 25. júlí s. 1. (United Press). Herlög afnumin. Vínarborg, 22. ágúst. — FB. Herlög voru sett í Vínarborg 25. júlí s. I., er byltingartilraun- in var gerð, eins og kunnugt er, en nú hefir verið tilkynt, að á- kveðið liafi verið að láta lierlög- in ekki vera í g'ildi lengur. (United Press). Otto erkihertogi. Osló, 22. ágúst. — FB. Ottó erkihertogi kom í fyrra- dag til Trondlieim frá SVíþjóð. Hann fer i dag til Kirkenes, Útvarpsfréttip. Útvarpsfregn frá London um Grierson. London 22. ágúst. -—• F.U. John Grierson, breski flugmaö- urinn, sem nú er aö gera tilrann til þess aö fljúga frá Englandi til Canada yfir noföausturleiöina, hef- ir nú verið fundinn á Grænlandi. Óttuöust menn mjög um hann eft- ir aö hann.fór frá Islandi í gær- dag, meö því að ekkert heyrðist frá honum þangað til seint í gær- kveldi. Þá náði enskur togari frá Hull skeytum frá honum, þar sem hann bað um björgun, og sagði: „Eg hefi komiö niöur á íslausan fjörð, hérumbil 3 mílur enskar inn af hafi. Eg hefi mat í aöeins 10 daga. Gerið svo vel og leitið að mér“. Þessi fregn, cins og Grier- son sendi hana út, lieyröist bæöi á íslenskum og grænlenskum stöðvum, og 4 dönsk skip héldu þegar af staö til að leita hans. Grænlenska stjórnin hefir einnig gert ráöstafanir til, að hans yrði ieitaö með flugvélum. Áöur . en Grierson hóf flug sitt, hafði hann faliö dönsku stjórninni' fé til geymslu, sem nota skyldi, til þess aö bjarga honum, ef þörf geröist. Margar rakblaðategundir eru meðþví markibrendar, að eitt blað reynist gott, annað lélegt, svo útkoman verður í lakara lagi þegar til lengdar lætur. ROTBART-LUXUOSA eru öll jafn góð og ekki dæmi til þess að nokkur maður hafi nokkru sinni orðið || fyrir vonbrigðum með þau | ROTBART-LUXUOSA passa í allar gerðir GiIIette 5| rakvéla. «50GÍ XÍÖÖÍX SOOÍXÍOC XXX XX XXXXX Úrsmíðaviinustofa mín er 1 Austurstræti 3. MaraldLur Hagan. Sími: 3890. Odýrt fyrir börn: Ivúlukassar ........ 0.25 Perlupokar ......... 0.25 Berjafötur ......... 0.25 Blómasprautur ...... 0.35 Sandskóflur ........ 0.20 Lugtir ............. 0.35 Hringlur ........... 0.25 Töfraleikföng ...... 0.35 Myndastyttur ....... 0.50 Katlar .............. 0.50 Flautur .......... 0.35 Vasaúr .............. 0.25 Rúm ................ 0.50 Hjörtu ............. 0.25 Nælur .............. 0.25 K. Eiian \ Bji Bankastræti 11. Refafódur. Nú og framvegis lief eg til mjölblönduna „Vitafi§k“ og „Joð“ bætiefni. Einnig altaf hirgur af als- konar unga og alifugla fóðri. Vörur sendar gegn póstkröfu. Páll Hallbjörns. Sími 3448. Laugaveg 55. VfSIS KAFFIÐ ferlr all« flaSa. 1 HÚSNÆÐI | íbúd ca. 4 herbergja og eldhús, með öllum þægindum, óskast 1. okt. 11. k. — Upplýsingar í síma 3282 og 4857. *.r*,g*,r K**.r*.r*t wr *.r *.r*.r*.r±n.r íWWííVS/lilJVWSíMWWWMt/WMWMS/WWMS ir ír § Barnlaas hjðn, | « íí íj bæði í fastri atvinnu, óska « ír || eftir 2ja til 3ja herbergja g « íbúð. — Sími 2876 og 2928, p íí eftir kl. 7. ” 8 g C7*.rtiti.r*,t i.r*.r (.fiufNf t,r*.n,r*,r*.r*,r *.e*.n.n.r*.e*,n.n.r>,* JWSJVS fVS fV^IS Ó«#VVVS JVVWVVVÍ/S íbúð óskast, 4 herbergi og eldliús. Uppl í síma 4780. (527 1 eða 2 stofur til leigu fyrir einlile\ pa í Tjarnargötu 10. (499 Óska eftir stofu og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 2761. (462- 2 herbergi og eldliús óskast nú þegar eða 1. okt. 3 í heim- ili. Uppl. í síma 2105. (460 KAUPSKAPUR ( Stór ánamaður til sölu á Bergstaðastr. 33 i kjallaranum portmegin. (514- Píanó til sölu (Herm. N. Petersen & Sön). Verð 700 kr. Uppl. í síma 3568. Ásta Ólafs- son. (509 íbúð óskast 2 lierbergi og eldhús með nýtisku þægindum 1. sept. eða 1. okt. Mánaðarleg fyrirframgreiðslá. — Uppl. í síma 2076 frá 4—7. (525 Barnlaus lijón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. Helst nærri miðbænum. — Til- boð merkt: „X“ leggist á, afgr. Vísi. (517 Keyrsluhestur, ágætur til mjólkurflutninga, er til sölu. — Sími 1618. (504 Snemmbær kýr til sölu. — A. v. á. (518 Hús óskast til kaups. Dálítil útborgun. Tilboð merkt „S. 0.“ leggist á afgr. Vísis. (454: Tvö herbergi og eldhús (niega vera lítil) óskast til leigu. Tilb'oð sendist Vísi merkt: „fbúð“. (516 | YINNA | Lærhng vantar á liárgreiðslu- stofuna Garbo, Bankastræti 14- (497 2 lierbergi og eldliiis með þægindum óskasl um áramótin. Hálfs árs fyrirframborgun ef vill. Tilboð merkt: „Föst at- vinna“. (515 Barngóður, ábyggilegur kven- maður óskast í vist strax eða frá mánáðamótum. — Uppl. Ránargötu 10. (501 Tvö herbergi og eldliús ósk- ast með öllum þægindum 1. okt. í austurbænum. Uppl. í síma 4415. (513 Unglingsstúlka óskast frá 1. september, um mánaðartíma eða lengur. Uppl. í sírna 3074«. (500 Til leigu 4 herbergi og eldhús á góðum stað í ágætu húsi með öllum þægindum. Uppl. í sima 3670. (512 Ráðskonu vantar frá miðjum október til úígerðar- og kaup- sýslumanns. TilJioð merkt: „Framtíð“, leggist á afgr. bl. fyrir hádegi á Iaugardag. (524 1 slór stofa og eldhús eða 2 minni með þægindum óskast 1. okt. fyrir barnlaus hjón. Sími 2256. (511 Húsvön stúlka óskast strax fyrir stuttan tíma á Ljósvalla- götu 16. (522 Stýrimáður óskar eftir 3 her- bergjum og eldhúsi með öllum þægindum 1. okt. lielst í Vest- urbænum. A. v. á. (510 Vönduð og dugleg stúlka ósk- ar eftir árdegisplássi í vetur í góðu húsi. Tilboð merkt: „Norð- urland“, sendist Visi. (519 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. Uppl. á Njálsgötu 52 B og í sima 1508. (508 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. Laufásvegi 25. (526 2 lierhergi og eldhús óskast nú þegar eða 1. okt. Fyrirfram- greiðsla fyrir nokkra mánuði ef óskað er. Tilboð merkt: „X-f-X“ leggist inn í afgr. Vísis fyrir næstu mánaðamót. (506 { TAPAÐ-FUNDIÐ { Svartur skinnhanski hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis (507 Tvö Iierbergi og eldliús eða aðgangur að eldhúsi óskast 1. okt. Þrent fullorðið í heimili. Uppl. í sima 3859. (505 | KENSLA | Les með skólabörnum sept- embermánuð. — Dómhildur Briem, Bergþórugötu 23. (508- Góð íbúð, 2 til 3 lierbergi og eldliús, eða aðgangur að eldhúsi, óskast 1. okt. Uppl. í síma 3859. (503 Ein stór stofa og' aðgangur að eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 2998. ' (502 1 TILKYNNING | Þeir Sögufélagsmeðlimir hér* í bænum, sem hafa ekki enn fengið bækur þessa árs, eru béðnir að vitja þeirra í Safná- húsinu. (521 4 herbergja íbúð með öllum þægindum óskast 1. okt. næstk. Gissur Bergsteinsson. Sími 2580. (498 Gott herbergi með forstofu- inngangi til leigu strax með ljósi og hita. Sími 2743. (523 | LEIGA Fiskbúð eða skúr óskast íil leigu í vesturbænum, helst á Sólvöllum. Uppl. í síma 4262. (520 Vélstjóri óskar eftir 2—3 her- bergjum og eldhúsi. Fyrirfram- greiösla. Þarf að vera í vesturbæn- um. 1 illioð merkt: „13“, sendist Vísi fyrir 30. ]>. m. (353 1718. * (304 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.