Vísir - 06.09.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12, Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 6, september 1934. 242. tbl. K3T* Gömlu dansaraip í Góðtemplarahúsinu á laugardaginn kl. 9>/2. — Hljómsveit: Pétur, Marteinn, Guðni. Tekið á móti pöntunum þar. Sími 3355. Við lifum í dag. Efnisrík og vel Ieikin talmynd í 11 þáttum eftir WILLIAM FAULKNER. Tekin af Metro Gold- wyn Mayer og aðalhlutverkin leikin af: Joan Crawford og Gary Cooper. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að maður- xnn minn, Gunnar Þorsteinsson, frá Reykjum, andaðist mið- vikudaginn 5. þessa mánaðar. Guðrún Guðmundsdóttir. Hús íypip JðpdJ Stórt hús, á góðum stað í bænum til sölu, eða í skiftum fyrir jörð eða land i nágrenni Reykjavíkur. Einnig annað liús, sem þarf að seljast slrax og selst því með góðum kjörum. Önnumst kaup og sölu allskonar fasteigna. Kauphö llixio Hafnarstræti 10—12 (Edinhorg). Sími 3780. Opið kl. 4—6. Á laugard. 1—3. Hausttískan komin. tJpval meira en fyp. Stefán Gunnarsson. Austupstpæti 12. Hús tií sölu. Steinliús á einum fallegasta stað í bænum er til sölu með öllum nýtisku þægindum. Lysthafendur leggi nafn sitt í lok- uðu umslagi inn á afgr. Vísis í dag eða á morgun, merkt: „Steinhús“. Nýjustu bækur eru: Sagan um San Miehele eftir Dr. Munthe. (Einhver allra yndislegasla bók sem til er á íslenskri tungu), h. 13.50, ib. 17.00 og 22.00. — Sögur frá ýmsum löndum I. og II. bindi. (Úi’val af smærri sögum eftir erlenda höf. Þýðingar eftir mál- snjalla þýðendur, III. hindi kemur út i vetur), h. 7.50, ib. 10.00. — Sögur handa börnum og unglingum 1., 2. og 3. liefti. (Ágætar sögur. Síra Fr. Hallgrímsson safnaði, 4. liefti kemur út í vetur), ib. 2.50. — Davíð skygni eftir Jonas Lie. (Ein fegursta saga skáldsins í prýðilegri þýðingu Guðmundar Kamban) h. 3.80, ib. 5.50. — Tónar I. Safn fyrir harmonium eftir íslenska og erlenda höf. Páll ísólfsson gaf út, h. 5.50. —— Þrjú píanóstykki eftir Pál ísólfsson, 3.00. Fást hjá bóksölum. Bðkaverslon Sigl. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugaveg 34. Verslnn Ben. S. Þórarinssonar Jjjír hezt kanp NÍJA BlÓ Heimsendir. Stórfengleg tal- og tónkvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu, eftir hinn heimsfræga rithöfund og stjörnu- fræðing: Camille Flammarion. Aðalhlutverkin leika: Abel Gange, Georges Colin, Cloette Darfuil o. fl. Börn fá ekki aðgang. StÍíiOÍÍÍiQtSOttOíiOíSíiíXÍÍÍÍÍÍÍÍitÍÍÍÍSÍKSSÍÍÍtÍÍÍOÍSÖÍÍOOttOÍÍÍÍÍiOíÍÍÍÖÍSÍÍOíÍÍÍÍÍÍÍÍÍ! Vetrarkápurnar eru komnar. Fegursta úrval. Lágt verð. Verslnn Rristínar Signrðardðttnr. Laugaveg 20 A. — Sími 3571. BOSGH dýnamólugtii* á reiðhjól, nú 6 volt bestai-. — Aðalumboð á íslandi: Fálkinn Sími 3670. Alt verður spegiifagurt sent flgað er með fægileginum „FiaHkonan*'. Efnagerfl Reykjavikut kemisk verksmiðja. 2 sólpík rúmgóð liei'bergi með eldlnisi og baði og helst laugavatnsupp- liitun óskast, helst i austurhæn- um. Nokkur fyrirframgreiðsla gæti átt sér stað. Tilboð merkt: „Nýtiska“. Htis til sölu. Annast kanp og sölu fasteigna. —■ Viðtalstimi 5—7. — Bragagötu 26. Jósef Tliorlacius. Tilkynnmg. Að gefnu tilefni verða hér eftir engir reikningar greiddir nema beiðni fvlgi með minni- undirskrift. Einar Einarsson, Smáragötu 14. Reifihjúla- lugtir nú eins og áður í mestu úi’vali hér á landi. Bosch-dynamolugtir, nú 6 volt, án efa bestar. Vasáljós í feikilegu úrvah og hattai'í liin heimsþekta teg. „Exelsior“ sem best hefir reynst liér á landi. Verð á reiðhjólalugtum frá kr. 3.25. Heildsala.--Smásala. Fálkinn, Sínxi 2670 — 3670. JOSEPfl RANK, LTD. flULL fpamleiðip, i vi VrxTrrx Súðin fer héðan í hringferð austur um land næstkomandi mánudag 10. þ. m. kl. 9 s. d. (samkv. áætl- unni héðan 9. þ. m..) Vörum verður veilt móttaka á morgun og til kl. 12 á hádegi á laugardag, en eflir það verð- ur ekki tekið á móti vörum eða fylgibréfum. Pantaða fai’seðla verður einnig að sækja fyrir bádegi á laugai’dag, annars verða þeir seldir öðrunx. Ný ferðaáætlun fyrir Súðina það sem eftir er ársins fæst á skrifstofunni. Bílar estii* IFRÖST Sími 1508. Ávextir Epli ný, Appelsínur, 3 leg. Þurkaðir ávextir: Apricosur, Sveskjur, Rúsínur, Bl. ávextir o. fl. Niðursoðnir ávextir, flestar tegundir. Páll Hallbjöpns. Sími 3448. Laugaveg 55.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.