Vísir - 14.09.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 14.09.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, föstudaginn 14. september 1934. 250. tbl. Elæðifl börn yflar og nnglinga i Áiafoss föt í dag er komið mikið af nýjum efnum i skólaföt á drengi. Hvergi betra efni. — Hvergi ódýrari FÖT. Hvergi betur saumað. — Versliö við ílafoss, Þinghoitsstræti 2. G AML A BIÓ Dóttir fiskimannsins, gullfalleg og efnisrík sjó- mannamynd i 9 þáttum, tekin af Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkið leikur MARION DAVIES. Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiinmimmimiiiiiiimiinii úr Passíusálmunum. ValiS hefir síra Árni Sig- urðsson, fríkirkjuprestur. „Hefi eg reynt að vinna verkið með það i huga fyrst og fremst hvaða vers úr Passílisálmunum eg mundi .kjósa handa mínum eigin börnum“, segir síra Árni í formála fyrir kveri þessu. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar í bandi að- eins 2 krónur. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimii heldur fyrsta dansleik liaustsins (eldri dansana) í K. R.-hús- inu annan laugardag 22. þ. m. Áskriftalisti í K. R.-húsinu. Sími 2130. Péturs-band (5 menn) leika undir dansinum, 2 harmonik- ur hvíla (Pétur, Guðni, Marteinn). Pantið aðgöngumiða í tíma. Linoleum nýkomið, í mjög fjölbreyttu úrvali. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. — Sími 1280. Frá 1* okt. epu til leigu á Hálogalandi: Miðliæð liússins, 4 herbergi og eldhús, og efri hæð, 4 lierb. og eldhús. í húsinu eru öll þægindi. .— Uppl. gefur. Jósef Thorlacius, Bragagötu 21. Vetrarkápur Uodirfatnaðnr Karlmannaföt Vetrarfrakkar Stakar huxur o. m. fl. FATABÚÐIN FATABDÐIN - BTBÚ. niiinmBiimiiiiniiHmiiiniiimii Húslð Gardastp. 47 ep til sölu, laust til ibúðar 1. okt. næst- komandi. — Húsinu fylgir tr já- og blómgarður, líka bílskúr. Staðurinn er einn af þeim fallegustu í bæn- um. — Uppl. gefur Axel Ketilsson. Símar 1887 og 2347. IBIIIIIIIHIHIHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIHHE Tek að mér öll lijúkrunarstörf, þó sérstak- lega barnalijúkrun. Anna Guðmundsson. Sími: 4740 og 3254. NtJA BlÓ K onuþj ófur inn. Síðasta sinn. A morgun verður sýnd hin mikið eftirspurða mynd: EinUalíl Hinriks VIII sem mesta aðdáun liefir hlotið af seinni ára kvikmyndum. Lilju smjörlíki Kemnr í day í Mðirnar og kostar kr. 1,30 kílðið. Smjörlíkið er framleitt af smjörlíkisverksmiðjunum hér í bænum, eftir ósk F. M. R. Félag matvörukaupmanna í Reykjavfk. Usgur duglegur, áreiðanlegur maður óskast nú þegar. — Til- boð ásamt meðmælum sendist Vísi merkt: „Ungur mað- ur“, tafarlaust. Mnnið blðmasOln Hjðlpræðishersins í dag og á morgun. Styrkið starfið. ------------- Kaupið blómin. Nýtísku mnnstnr, Skinandi góð verk. Bestu hlutir til tækifærisgjafa, eins og allir sjá. — Best úrval lijá Jóni Sigmundssyni, gullsmiði, Laugaveg 8. Sími 3383. Verslnn Ben. S. Þörarlssoaar Jifíer bezt kanp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.