Vísir - 14.09.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1934, Blaðsíða 4
VlSIR r TILKYNNING 1 Sundhöllin á Álafossi er opin alla daga fyrir gesti, frá kl. 9 árd. til 10 siðd. Laug- in er upplýst með rafljósi á kveldin. — Best að baða sig í sundhöll Álafoss. (631 Spegillinn kemur út á morg- un. Sölubörn komi í Bókaversl. Þór. B. Þorlákssonar, Banka- stræti 11. (693 Rúllugardínur, bæði úr dúk og pappír, bestar á Skóla- vörðustíg 10. Konráð Gíslason, sími 2292. (519 \ Dömur! Kenni að taka mál og sníða dömukjóla, —• Uppl. í sima 4912. (647 Kenni aS taka mál og sníöa dömukjóla. Uppl. í síma 4912. (596 Fiðlu, mandolin og guitar- kensla. Sigurður Briem. Lauf- ásvegi 6. Sími 3993. (378 Kenni smábörnum bæði til munns og handa. Til viðtals frá 9 á kvöldin á Hverfisgötu 50. Guðríður Þórarinsdóttir. Sími 3680. (439 Tek börn til kenslu. Byrja 1. okt. Ebn Jónasdóttir, Lauga- vegi 91 A. (662 Smábarnaskóli minn byrjar um mánaðamótin. Friða Sig- urðardóttir, Skólavörðustíg 14. Sími 2682. (675 LEIGA I Bjart og rúmgott verkstæðis- pláss óskast 1. okt. — Tilboð, merkt: „Verkstæði“, sendist Vísi. (683 í HUSNÆÐI I 1. okt. losna berbergi i Tjarn- argötu 37. (622 GOTT HERBERGI, belst með liúsgögnum, óskast 1. oktober. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt: „Námsmaður“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. (636 2 sólríkar forstofustofur til leigu fyrir einbleypa á Bald- ursgötu 9. (674 Sólríkar íbúðir i miðbænum til Ieigu 1. okt. — 5 lierbergja íbúð, 4 lierbergja íbúð, 3 her- bergja íbúð, allar með öllum þægindum. Tilboð, merkt: ,66‘, séndist Vísi. (632 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herb. og eldhúsi frá október eða nóvember, í nýju búsi með öllum nútíma þæg- indum. 2 í heimib. Tilboð, merkt: „Vesturbær“, sendist afgr. blaðsins fyrir laugardags- kveld. (661 Stofa til leigu á Lokastig 4. Aðgangur að eldhúsi getur kom- ið til greina. Páll Pálsson. 660 Einlileypur maður óskar eftir rúmgóðu forstofuherbergi með þægindum í mið- eða vestur- bænum. Uppl. í síma 2240, kl. 10—11. (656 Sólrík kjallarastofa án eldun- arpláss til leigu nú þegar í suðaustur-bænum. Hentug fyr- ir Kennaraskólanemendur. — Uppl. í síma 2612 og 3220. (651 1 herbergi til leigu. — Uppl. Grettisgötu 43. (650 Óskum eftir 2 sambggjandi herbergjum með öbum nútíma þægindum. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4995, kl. 8—9 e. b. (649 Óska eftir 3 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 4716. (646 Vélstjóri óskar eftir 2—3 her- bergja íbúð 1. okt. Tilboð, merkt: „Strax“, sendist Vísi. (645 Vélstjóri óskar eftir íbúð, 2—3 herb. og eldhúsi. — Uppl. í síma 4889. (643 Slúlka óskar eftir lofther- bergi. — Uppl. Grundarstig 3. (641 Litið berbergi með miðstöðv- arhita óskast 1. október. Uppl. í síma 4752. (687 Lítil stofa og bbðarherbergi með þægindum, til leigu 1. okt. fyrir kyrlátan mann eða stúlku Sími 2432. (686 Þæginda íbúð, 3—4 herbergi og eldhús, óskast 1. okt. Til- boð, auðkent: „Kennari“, send- ist Vísi fyrir annað kveld. (678 Herbergi með eldunarplássi óskast. Uppl. á Framnesvegi 25. Margrét Jónsdóttir. (677 Herbergi til leigu á Hverfis- götu 93. (655 íbúð til leigu á Ránargötu • 10. — (676 1. stýrimaður óskar eftir 3 berb. og eldhúsi, með öllum þægindum, 1. okt., lielst í vest- urbænum. A. v. á. (672 Til leigu fjórar stofur og eld- bús á fögrum stað, rétt við miðbæinn. Tilboð, merkt: „Öll þægindi", sendist afgr. Vísis strax. (671 íbúð óskast, 2—3 berbergi og eldhús, með þægindum. Uppl. i síma 4621. (670 2 herbergi og eldhús óskast í vesturbænum. Uppl. hjá Jóni Símonarsyni, Bræðraborgar- stíg 16. (669 Stúlka óskar eftir herbergi, með aðgang að eldunarplásM. Vill gjarnan lijálpa við morg- unverk. — Uppl. Barónsstíg 30. (667 Húsnæði óskast fyrir ljós- myndastofu, belst við Lauga- veg. Tilboð, merkt: „Ljós- myndastofa“, sendist Vísi. (666 j*PgF“' ÍBÚÐ, 2 lierbergi og eldbús, ásamt geymslu, óskast, Iielst utarlega í bænum. Góð umgengni áskilin og' skilvís greiðsla. Tilboð merkt: „75“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir kl. 12 á morgun. (705 Tvær stofur og eldbús, eða aðgangur að eldbúsi, óskast. Uppl. i síma 2569. (702 Stofa til leigu á Óðinsgötu 20 B. Kommóða til sölu á sarna stað. (701 Stofa til leigu fyrir einbleyp- an kvenmann, á Lokastíg' 8. Verð 25 kr. (700 2 samliggjandi stofur, með sérinngangi til leig'u á Laufás- veg 3. Sími 4016. (699 Til leigu forstofustofa móti sól, með aðgang að síma og baði. Uppl. í síma 4740. (698 2 til 3 herbergi og eldhús óskast 1. október. Uppl. í síma 1380. (697 2 herbergi og eldhús óskast til leigu i. okt. Jón Stefánsson, blikksmiður Sími 2M)6. ((694 2 góðar stofur og eldhús til leigu 1. okt. Ársleiga þúsund krónur, sem borgist fyrir fram. Sími 4516. (691 Til leigu góð stofa með baði. Hverfisgötu 102A, miðbæð. — (690 r VINNA ! Stúlka, vön sveitavinnu, ósk- ast á gott heimili i grend við Reykjavik. — Uppl. á Skóla- vörðustíg 35, kl. 7- -9 síðd. (565 Gróda stúlku vantar til Þórðar Edilonssonar læknis, Hafnarfirði. Sími 9275. ÞVOTTAHÚS Kristínar Sigurðardóttur, Hafn- arstræti 18, sími 3927. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. (183 Myndarleg stúlka óskar eftir framtíðarstöðu bjá einlileyp- um efnamanni. Tilboð, • sem greini stöðu, aldur ásamt mynd, leggist á afgr. Vísis fyrir 17. þ. m., merkt: „Ærlegur“. (659 Stúlka óskast í léttR vist 1. okt. á Framnesveg 17. (658 Stúlka óskast strax um óákveðinn tíma. Uppl. Þórs- götu 5, neðstu bæð. (657 I Ráðsmaður og ráðskona óska eftir atvinnu, annaðhvort í bænum eða í sveit. Uppl. Vestur- götu 30, uppi. (642 Stúlka óskast í vist. Uppl. i síma 4588. (680 Röskleg' ráðskona óskast til Vestmannaeyja. Uppl. á Berg- staðastræti 17B, niðri. (673 Barngóð stúlka óskast í vist. Bergstaðastræti 10C. (668 Mann vantar við silungsveiði. Uppl. i kveld í síma 4167. (665 Stúlka óskast 1. okt. — Uppl. í síma 3728. (664 Stúlka óskast í vist hálfan daginn, belst strax, á barnlaust beimili. A. v. á. (663 Góð og' dugleg' stúlka óskast 1 okt. á Hólatorg 2. (688 Barng'óð unglingsstúlka ósk- ast á fáment lieimili. Öll þæg- indi. Barónsstíg 33, niðri. (704 Hraust, dugleg stúlka, vön góðu liúshaldi, óskar eftir ráðs- konustöðu. Til viðtals á Hall- veigarstíg 2. (703 Skepnuhirðir. Duglegur mað- ur, sem er vanur að birða og mjólka kýr, getur feng'ið góða atvinnu nú þegar. Duglegur verkamaður við ýmsa vinnu, getur fengið atvinnu um styttri tíma á sama stað. Uppl. á Afgr. Álafoss, kl. 5—7 siðd. í dag. — (695 Unglingsstúlka óskast í vist á Ránargötu 26. (70® f KAUPSKAPUR 1 Höfum fengið blýjar og ódýr- ar barnabuxur og silkitvinna í ílestum litum. Versl. Lilju Iijalta, Austurstræti 5. (654 Fimmföld liarmonika, svensk system, til sölu mjög ódýrt, Hverfisgötu 34, uppi. (653 Þriggja lampa útvarpstæki í góðu lagi til sölu strax. — UppL á Njálsg. 35, kjallaranum, eftir kl. 7. (652 Gönrul liúsgögn og kolaofix óskast til kaups nú þegar. Til- boð, merkt: „Notað“, sendist Vísi fyrir laugardagskveld. (648 Lítið notuð, svört vetrarkápa, á liáa og granna stúlku, til sölu, Verð kr. 25. Ingólfsstræti 18, (644 Versl. Garbo, Laugavegi 68y befir úrval af góðum sirsum og mjög ódýra kjóla og sloppa, (574 Til sölu ódýrt: Buffet, borð og 4 stólar; einnig nýleg mat- rosaföt á 12—13 ára dreng. — Elías Hjörleifsson, Njálsgötu 74. ' (685 Eikarskápur (til að liafa í borðstpfu), nýjasta gerð. til sölu með tækifærisverði á Lokastig 4, niðri. (684 2 notaðir kolaofnar til sölu. Bergstaðastíg 22. (682 35 krónur kosta óclgriistu legubekkirnir í Áfram, Lauga- veg i8. Fimm tegundir fyrir- liggjandi. (681 DIVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykja- víkur. Til sölu ljósakróna á 25 kr, Blómasúla 10 kr. Tauskápur 50 kr. Óðinsgötu 19. (696 Steinhús, fyrsta flokks, til sölu. Lán og vextir afar þ.egi- leg'. — A. v. á. (692 Emaileraður stór ofn lil sölu á Bræðraborgarstíg 33. (689 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. með að verjast tárum, er eg hugsaði um það, hversu skilnaðarstundin væri nálæg. „Þú hefir rétt að mæla“, svaraði bann. „Hvers- vegna ættum við að vera að hugsa um leiðinlega for- tið, þegar unaðsleg framtið blasir við okkur?“ Eg bugsaði til þess með skelfingu, að verða að svifta hann öllum vonum um það, að liann fengi nokkru sinni að njóta þeirrar glæsilegu framtíðar, sem bann bafði lalið sér trú um, að liann ætti í vændum. „Þú veist nú alt um liagi mína“, liélt bann áfram. „Eftir gleðisnauða æsku og síðar þungbæra reynslu, hefi eg' nú loksins fundið yndislega kvenveru, sem eg elska og virði. Eg elska þig Jane. Eg elslca þig svo heitt og með svo miklum ákafa, að eg befi gleymt öllu öðru — og einungis hugsað um það eitt, að treysta böndin milli okkar. Það var yfirsjón, að eg skyldi ekki segja þér allan sannleilcann þegar í upp- liafi. En eg þorði það ekki — þorði ekki að liætta á það. Eg hefði ekki átt að vera svopp ragur. Eg befði áll að treysta því, alveg fullkomlega og skilyrðis- laust — segja þér alt af létta og biðja þig síðan að gera mig að góðum og hamingjusömum manni.--- Og þess bið eg þig nú, þó að seint sé. --Eg liefi líklega alveg gleymt að orða þessa bæn mína áð- ur.------“ Eg svaraði ekki. „Lofaðu þvi nú, að þú skulir verða min. Segðu að þú sért reiðubúin!“ Eg leið óumræðilegar þjáningar. Eg þráði ekkert annað en það, að fá að verða lconan bans — fá að vera hans til æviloka. En eg varð að afneita ást minni og sleppa öllum hamingjuvonum. — „Svaraðu mér — svaraðu mér ástin mín. Játaðu að þú sért fús — því að eg veit að þú ert það.“ „Herra Rochester!-------Eg — eg vil ekki verða konan yðar. —“ Dauðaþögn rikti í stofunni nokkur augnablik. „Jane — Jane! Þetta getur ekki verið rétt.------ Er það liugsanlegt, að þú sért ráðin í því, að fara leið- ar þinnar og láta mig einan eftir!“ „Já — eg er staðráðin." „Jane!“ — Hann laut yfir mig og faðmaði mig að sér.-----„Ertu enn ráðin í þvi, að fara frá mér?“ „Já.“ „Og enn?“ — Kossunum rigndi yfir mig, svo að mér bélt við köfnun. — „Já,“ svaraði eg og sleit mig lausa. „Jane — Jane — þetta er ekki fallega gert og ekki heldur rétt. — — Jane! Það er engin synd að elska mig.“ „Jú — það er mikil synd,“ svaraði eg — „einhver mesta syndin, sem ung stúlka getur drýgt.“ — Hann varð undarlega harður á svipinn, en gættí þess að segja engin stygðaryrði. Eg óttaðist það, sem nú mundi vera í aðsigi — studdi mig við stólbakið og horfði á hann.------- „Jane. — — Hvernig beldurðu að líf mitt verði, þegar þú ert farin frá mér? Hamingjan og' hamingju- vonirnar fara með þér. Þegar þú bverfur, verður ekk- ert eftir i bugskoti minu, nema vonleysið, sorgin og myrkrið.-------Hvað á eg að gera? — Ertu svó vitur, Jane, að þú getir sagt mér það?“ „Þér eigið að baga yður eins og' eg geri. Þér eigið að treysta guði og þar næst sjálfum yður!“ „Þú vilt ekki dveljast með mér og gefa mér bam- ingjuna?" „Nei.“ „Þú ert yndislegasta manneskjan, sem eg befi kynst á lifsleiðinni, og jafnframt sú undarlegasta. —- Þú ert hvorllveggja í senn: Hörð eins og tinna og mjúk eins og vax. — Eg get tekið þig og gert við þig bvað sem mér sýnist. En eg væri engu bættari. — Frjáls verður þú að koma til mín — annars er alt einskisvirði.-----Jane — Jane — við glötum miklu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.