Vísir - 19.09.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1934, Blaðsíða 4
VISIR Ör Hnnavatnssísln. Heyskapur. 18. sept. — FÚ. Frá Blönduósi símar fréttaritari útvarpsins, a'S heyskap sé aS veröa lokiö víöast hvar. Mikiö var hirt aí lieyjum um síöustu helgi, en dæmi eru til þess, að ekki sé enn búiS aS ná inn nokkurri sátu af útheyi. Grasspretta var óvenju mikil en nýting slæm vegna sífeldra ó- þurka. Heyfengur er meS minna móti aö vöxtum og heyin stór- skemd. Búast menn því viö all- miklum kaupum á fóöurbæti. Slátrun sauðfjár. .Slátrun hefst í dag hjá Kaup- félagi Húnvetninga, og hjá öörum verslunum á Blönduósi næstu daga. JJMgT- Til- leigu á Hálogalandi 4 herbergi og eld- hús kr. 130,00, 4 herbergi og eld- hús kr. 75,00. í húsinu eru öll þægindi. Josef Thorlacius Bragagötu 21 kl. 5—7. I KH^rn Þeir, sem vilja koma til mín stöfimarbörnnm eða fá skrifuð minningarblöð eða teiknuð kort, geta hringt mig upp í síma 4224 eða fundið mig lieima á Sjafnargötu 3. Samúel Eggertsson. (179 Kennari með séi’mentun í smábarnakenslu, rekur smá- barnaskóla í vesturbænum. — Uppl. Bei’gstaðasti’æti 40. Sími 3923. (605 Smábarnaskóli minn byrjar 3. okt. Svava Þorsteinsd.,Bakka- stig 9. Simi 2026. (798 Kenni að mála á silkiflauel. Sigr. Erlends, Þingholtsstræti 5. (954 ENSKU o'g ÞÝSKU kennir cand. theol. Pétur Magnússon. Til viðtals Ingólfstræli 18, kl. 8 —9 e. h. Sími 2757. (1011 Kennari tekur að sér píanó- og orgelkenslu. Einnig algenga b’arnafræðslu. Greiðsla í fæðí getur komið til greina. Sími eft- ir kl. 5, .2460. (997 Böi’n tekin til kenslu á Smiðjustíg 7, niðri. (1024 Píanókensla. Valborg Einars- son, Bárugötu 9. —- Sími 4086. (1019 Drengur hefir tapað buddu með peningum í. Finnandi beð- inn að skila henni. á Frakka- stig 14. (1017 r TAPAÐ -FUNDIÐ 1 Karlnxanns armbandsúr tap- aðist sunnudaginn 9. þ. m., í Hafnarfirði. Óskast skilað á Frakkastíg 19, gegn fundar- launum. (985 Tapast liefir dömuúr, merkt: Halla. Skilist á Bergstaðastr. 44. Góð fundarlaun. (987 Gylt armbánd hefir lapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Frakkastíg 26A. -— (1023 arsson, Vatnsstig 7. r LEIGA litla búð óskasl. A. v. á. „Vinnustofa“, blaðsins. sendist r HUSNÆÐI Hns til leign Vandað og nýlegt timbur- hús, ein íbúð, með öllum þægindum, er til leigu frá 1. okt. Tilboð merkt: „Við tjörnina“ sendist afgr. blaðsins. steinhúsið. sendist Vísi. eldliúsi. Sími 1995. greiðslu Vísis. ist inn á afgr. Vísis. í sima 4004. herbergi, lielst ir föstudagskveld. (953 Lítið forstofuherbei-gi, með eða án húsgagna, til leigu á Eg- ilsgötu 20. (952 íbúð, 3—4 hei’bergi, með öll- um þægindunx óskast. — Uppl. í sírna 3085. (950 2—3 kjallarahex’bergi til leigu í miðbænum. Ágæt til iðn- aðar, vörugeymslu eða verslun- ar. Sinxi 3341. (948 Vantar 2—3 stofur og eldhús í auslurbænum. Ef uni góða íbúð er að ræða, greiðist hálfs árs leiga fyrirfram. Tilhoð auð- kent: „Fáment og skilvíst“, sendist Vísi slrax. (945 Forstofustofa Grettisgötu 29. til leigu á (986 Maður með fasta atvinnu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. i síma 3032 til kl. 7. * (983 Tvö samliggjandi lofther- bergi til leigu á Laugaveg 77 B. (978 2 forstofuherbergi, samliggj- andi, en sitt með hvorum inn- gangi, til leigu í Vesturhænum, fyrir stúlkur eða pilta, helst námsfólk. Uppl. í sínia 4005. (974 í- 1—2 herbergi og eldbús ósk- 1- ast. Uppl. í síma 4150. (976 1 Til leigu við Skerjafjörð: 3 herbergi og eldhús, í ágætu standi. Aðgangur að síma. Leiga mjög sanngjörn. Uppl. i g síma 2105 til 9. e. m. (970 1 4 herbergi og' eldhús óskast r til leigu. Uppl. í síma 3531. (969 Forstofustofa til leigu á Bergþórugötu 21, frá 1. okt. 8 ^ (°68 1 vænt herbergi með ljósi og' hita, eða 2 samliggjandi, sólrík herbergi, verða laus 1. okt. í Þingboltstræti 27. (965 Kjallarapláss verður laust 1. okt. i Þingholtsstr. 27, til at- vinnureksturs eða geymslu. - " * (9'64 2—3 herbergja íbúð óskast. Þægindi æskileg. Tilboð, merkt „K.“, sendist fyrir laugardags- kveld. ' (1014 Stór íbúð til leigu frá 1. okt. í Aðalslræti 16. Uppl. i búð- j inni. (1010 1 stór forstofustofa til leigu. Uppl. Öldugötu 41. Sími 4934. (1009 n 2 herbergi og eldhús óskast. ’ Fyrirframgreiðsla ef vill. Til- 3 hoð, merkt: „Iv“ sendist Vísi fyrir 1. ok l. (996 ^ Stór forstofustofa, móti suðri, 2 til leigu á Bárugötu 3. (995 ^ Litlar ibúðir til leigu 1. okt. s Sími 3183. (993 b - . Maður í fastri atvinnu óskar 2 eftir 2 herbergjum og eldhúsi, helst í Austurbænum. 3 í heim- r ili. Uppl. i síma 2998. (991 Herbergi lil leigu, með ljósi, 9 Iiita, ræstingu og aðgangi að baði. Uppl. í Barónsbúð, Hverf- s isgötu 98. Sími 1851. (1003 5 2 stórar stofur og’ eldhús til 7 Ieigu 1. okt. Sig. Þ. Skjaldberg. (1002 1 ‘ Til leigu 3 herbergi og eldhús, 1 nálægt miðbænum. Uþpl. Lind- . argötu 43 B (niðri). (1001 Lítil ibúð óskast, má vera utan við bæinn. Fátt í heimili. Sími 4798, kl. 7—8. (1000 Herbergi og fæði, frá 1. okt. á Freyjugötu 34, uppi. ódýrt. (935 1 herbergi með eldunarplássi til leigu. Uppl. Nönnugötu 10. (1022 Tvö samliggjandi herbergi til leigu í nýju húsi í vesturbæn- um. Aðgangur að baði og síma. Uppl. frá kl. 4 síðd. í síma W57. (1021 íbúð óskast 1. okt., 2 herbergi og eldhús, með sérinngangi í bæði. 3 fullorðið í heimili. Fyr- irfram greiðsla fyrir 2 mánuði í einu. Uppl. í síma 3923. (1018 Óslca eftir rúmgóðri stofu i miðbænum, ásamt eldhúsi. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir næstkomandi föstudag, merkt: „Pola“. (1027 Taflfélag Reykjavikur vant- ar húsnæði fyrrir taflstofu í eða sem næst miðbænum. Uppl. í síma 3117. (1026 4—5 herbergi nálægt mið- bænum óskast 1. okt. Tilboð, merkt: „Áreiðanleg“, sendist Vísi fyrir fösludagskveld. — (1025 r VINNA 1 Vinnumiðstöð kvenna hefir ágætar vetrarvistir fyrir stúlk- ur, bæði hálfan og allan daginn. Opin 3—6. (956 Góð stúlka, helst dönsk eða norsk, sem kann matartilbún- ing, óskast. Helga Kaaber, Hverfisgötu 28. (882 Lipur og góð unglingsslúlka óskast 1. október. Matsalan, Veltusundi 1, uppi. (955 2 stúlkur óska eftir atvinnu, helst við afgreiðslu. — Uppl. í síma 3914. (949 Unglingsstúlka óskast í létta vist hálfari daginn á Grettisgötu 84, annari liæð. (946 Stúlka, 'vön öllum húsverk- um, óskast í vist. Uppþ hjá Kaupfél. Borgfirðinga, Lauga- veg 20. (977 Stúlka óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. Týsgötu 6, uppi. (975 Stúlka, vön húsverkum, ósk- ast nú þegar eða 1. okt. Aðeins tvent í heimili. Uppl. í síma 262'/ kl. 1—2 og 7—9. (971 Saumastofan á Laugaveg 68, tekur allskonar saum, sarna hvar efnið er keypt. Stúlluir geta komist að til að læra nú strax. (1010 Góð stúlka óskast á Fram- nesveg 23. (1015 Stúlka 111 eð ársgamalt barn óskar eftir ráðskonustöðu eða léttri vist, hér eða í grend. — Uppl. í sima 3990. ■ " (1013 Stúlka, vön húsverkum, ósk- ast til Vestmannaeyja. Uppl. á Bergstaðastræti 62. (1012 Unglingsstúlka óskast í vist. Uppl. Leifsgötu 23. (1006 Stúlka óskast til morgun- verka á Grettisgötu 29. (992 Vönduð og þrifin stúlka ósk- ast frani að nýári. Uppl. á Amt- mannsstig 6 (uppi) kl. 5—7 í dag. (990 Ungur maður óskar eftir ein- hverskonar vinnu í bænum, lielst við búðarstörf, innheimtu eða eitthvað annað. Uppl. í Hjálpræðishernum, stofa 33, kl. 8—9 síðdegis. (989 Stúlka, vön matreiðslu, ósk- ast á matsölustað í bænum. Hátt kaup. Uppl. Laugaveg 44. Sími 3059. ' (988 Stúlka óskast. Bergstaða- slræti 78. (1005 Myndarleg stúlka óskast í vist. María Hjaltadóttir, Öldu- götu 4. (1020 KAUPSKAPUR 1 Hefi enn mörg hús til sölu, stór og smá, með lausuni íbúð- um 1. okt. Þar á m. lílið, snot- urt hús, henlugt fyrir hesta- mann, sem vill liafa klárinn sinn og hey handa honum heima lijá sér. — Hús tekin í umhoðssölu. JÓN MAGNÚS- SON, Njálsgötu 13 B. Heima eftir kl. 6 síðd. Sími 2252. (966 Þeir sem ganga best klæddir, eru í fötum frá Árna & Bjarna. (872 Litið timburhús á eignarlóð til sölu. A. v. á. (1004 35 krónur. Dívanar allar tegundir. Fjaðradýnur allar teg'. Dýnur í barnarúm. Og allar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Aðeins fallegar og góSar vörur með sanngjörnu verði. — Altaf er gott að eiga viðskifti við flúsgapaverslQnina vlð Dómklrfejuna í Reykjavík Upphoð! Til sölu: 1 rúm- stæði, 2ja manna, 3 náttskápar, 2 rúmstæði, 1 manns, 1 ferða- fónn. Þér getið boðið í þetta eins og yður sýnist sanngjarnt. Austurvöllur, Kaplaskjólsvegi.. (961 Stólkerra til sölu með tæki- færisverði á Þórsgötu 18. (958 Ágæt taða til sölu. Sigurþór Jónsson. Simi 3341. (947 Vönduð svefnberbergishús- gögn til sölu á Mýrargötu 5. _________________________ (980 PÍANÓ, ágæt tegund, til sölu ódýrt. Uppl. í sima 4335. (979 Til sölu nú þegar: Ýms hús- gögn, rúmstæði, sængurfatnað- ur o. fl. Til sýnis kl. 4—6 næstu daga. Ingólfsstræti 21. (973 Gott karlmannsúr lil sölu. Bankastr. 14 B. (972 Vöndnð svefnherbergishús- gögn til sölu. Tækifærisverð. — .1. Ólafson, Hafnarstr. 8. (1016 Til sölu: Lítið brúkaður kola- ofn á Njálsgötu 60 B. (998 Fjölritari (Duplikator) og Imperial ritvél, sem ný, til sölu. Ujipl. í síma 1804. (994 Lítil, notuð eldavél óskast keypt. — Uppl. á Laufásvegi 9. (1007 Nokkur þúsund í veðdeild- arbréfum til sölu. Simi 4483, frá 7 e. h. (942 Til sölu upphlutur, silkipils og kasmeresjal. Uppl. Lindar- götu 3 B. (999 Borðstofusett úr eik, mjög vandað, er til sölu nú þegar. — A. v. á. (963 Reykjavikur elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Gúmmíkápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt breinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Ivoinið til fagmannsins Rv- dalsborg klæðskera, Laufásvegi 25. Simi 3510. (938 |™TLU£YNNINC^| I. O. G. T. STÚKAN DRÖFN, nr. 55, lield- ur fyrsta fund sinn á liaust- inu annað kveld kl. S1/^. Skora eg fasllega á alla áhuga- sania félaga að mæta. Æt. (967 MIII«IIMW— ■MWBBa——^ FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.