Vísir - 20.09.1934, Síða 1

Vísir - 20.09.1934, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12, Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 20. september 1934. 256. tbl. GAMLA BlÓ Næturklúbburinn. Fyndin og mjög fjörug nútímasaga frá næturklúbbalífi í London, eftir skáldsögu Phillips Oppenheim. Aðalhlutverkin leika: CLIVE BROOK — GEORGE RAFT — HELEN VINSON. Börn fá ekki aðgang. I9B Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför niíns hjartkæra unnusta, sonar og bróður, Gísla Óskars Brynj- ólfssonar, símamanns, fer fram næstk. laugardag kl. 2 eftir liádegi og befst með bæn á heimili liins látna, Bergstaðastr. 53. — Jarðarförin fer fram frá frikirkjunni. Guðrún Maríusdóttir, Guðrún Hannesdóttir, Brynjólfur Gíslason og systkini. Elsku litla dótlir okkar, Dóra, andaðist í gær. Þórunn og Otto Jörgensen. 25 krónur. 8 vikur. Næstkomandi þriðjudag, 25. þ. m., hefst námskeið í bók- færslu, sem stendur yfir í átta vikur, þátttökugjald 25 kr. fyrir allan tímann. Kend verður tvöföld bókfærsla, m. a. ame- ríkst bókfærslukerfi, rækilega yfirfarið og útskýrt. Notið tækifærið ungir og' gamlir. Nánari upplýsingar í síma 2385 og er þar einnig tekið á móti umsóknum. Sigfús Bjarnason. ittíittísöíitttttttttsísttttíiísíiíiíiíiísíiaíiöísöíiíiöíiísaísíitsoíiettttttísísöísísottttaíx Það er líka „Apáma“ kaffi. Altaf sama góða bragöiö. sáöööööööööööööísöööööööowöööoööísööööööööööoööööööööööt Nýtt úrval af fataefnu: Einar & Hannes. Sími 4458. Söooööööööööööötstsööööötsötsööísotsotiööööööööötsööööööööíitsöt Yerslnn Ben. S. Þórarinssonar hýðr bezt kanp. ItStÍOtSÖÖtÍOtSÖtitSÖÖtSÖOÖÖtSöt itititititiöt Söíiötsööööt iötiotiötstsötitsötstjtit 1 Rósól hðrnndsnærlng græðir og mýkir hörundið, eu sérstaklega lcoma kostir þess áþreifan- legast fram sé það notað eftir i'akstur, sem það aðallega er ætlað til NÍJA BIO Einkalff Hinriks VIII. Heímsfræg ensk kvikmynd úr einkalífi Henriks VIII. Englandskonungs. Börn fá ekki aðgang. Ávextir Epli ný, Appelsínur, 3 teg. Þurkaðir ávextir: Apricosur, Sveskjur, Rúsínur, BI. ávextir o. fl. NiSursoðnir ávextir, flestar tegundir. Páll Hallbjörns. Sími 3448. Laugaveg 55. RúilDgardínnr. Hvergi ódýrari. Húsgagnavinnustofan á Grettisgötu 21. Helgi Sigurðsson Sími 3930. Aðal saaðfjirslátron þessa árs, er byrjúð. í dag og framvegis, meða’n sláturtíðin stendur yfir, send- um vér heim til kaupenda, eftir óskum: slátur, sviö, mör o. fl. Eftir áætlunum að dæma, verður sauðfjárslátrun hér með lang niinsta móti að þessu sinni, og slátruninni því lokið til muna fyr en undanfarin liaust. Heiðraðir viðskiptavinir eru því vinsamlega béðnir að senda pantanir sínar strax. Eftir mánaðanfót getur það orðið of seint. Slátupfélag Suðurlands Simi 1219 (3 línur). Fallegnstn borðstofostðiana, borðstofuborðin og önnur húsgögn, sem yður vant- ar með haustinu, fáið þér á Yatnsstig 3. Húsgagnaverslnn Reykjavíknr. ?ísis kaffid gepii* alla glaöa« Mótorb átar. Jeg undlrritaSur.sem hefl reriS skipstje'ri á m/b Prigg, Ve J/íZ .byggSnr i SviVjóS 1934 meS hesta Jnne- Munktel mótor.votta >aS hjer meS.aS bæSi bátnr sem vjel hafa reynst prýSllega.Bátnrinn sjerlega vandaSur og transtr og ágsetls sjóskip.vjelin örugg og tagileg 1 meíförnin og oliuspör.Qengur háturinn uro (f, 7 sjómilur 1 logul og er mjer kunnugt um.aS menD peir. er sóttu hann til SvlhjóSar.voru 1 alla staSl ánœgSir meS bátinn og hrepptu t>ó aftaka veSur á leiðinni. Vestmannaeyjum >.E8^ÖI-3* Utan af landi. Vestmarmaeyjum 13. fcbr. F.U Hrakningar. Vélbáturinn Frigg kom hingað i dag kl. 3, cítir rútnlcga 5 sólar- hringa fertS frá Faeyeyjum. Haföi hann hrcpt aftaka vetlur á tciðiimi og !á til drifs i 2 sólarhringa- Fékk hann þá á sig brotsjóa scm lóskuthi hann nokkttð, en annars vörftust skipverjar áfollum eftit maetti meC þvi að hetla út stdn- oliu. Voru þeir 3. allir islcnskir. skipstjóri Jón Bjam&son frá Reykjavik, Gunnar GuCjónsson vélamaftur, og stýrimaftur Jóharin Pálsson báftir héftan. Ðáturiun er smiftaftur i Djúpvík i Sviþjóft og er eign kaupfdagsins Frám hér og ct annar báturinn setn fclagift f*r á þessu ári. Gisli Johnsen hef ir útvegað bátinn. Ðáturinn er meft June Munktel vét. Sktpverjar láta mjög ve! af Ixefti bát'og vél. Og þótti hvorttveggja hafa reynat rt\ i þcssari för <*L Eg útvegá allar stærðir og gerðir af mótorbátum. Bátarnir eru fallegir, vel byggðir og í alla staði hinir vönduðustu. — Þeir uppfylla kröfur. íslenskrar skipaskoðunar og BUREAU VERITAS. — Þeir eru raflýstir, og Iiafa allan nauðsynlegan ú tbúnað. Greiðsluskilmálum er reynt að haga sem mest eftir getu og óskum kaup- enda. Verðið m jög samkepnisfært. Skrifið mér eða talið við mig. GlSLI J. JOHNSEN, Reyk javík. — Símar 2747 og 3752. Símnefni: GlSLIJOHNSEN.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.