Alþýðublaðið - 06.07.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.07.1928, Blaðsíða 3
AfcB YÐUBIáAÐIÐ 3 rJÍlMa u -jr3 U í 'I 'Uol (í ITL N ztu vörur sIisssaiB* tegundar, sem fáanlegar ern. Oí'fa aldrei ástæðu til umkvartana. Utboð Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa fjós og haughús á Hvanneyri, vitji uppdrátta og útboðslýsinga á teikni- stofu húsameistara ríkisins. Tilboðin verða opnuð pann 12. þessa mánaðar ki 1 V2 eftir hádegi. Reykjavík, 5. júlí 1928. Guðjón Sumáelsson. Ódýrar Þbigvallaferðlr. Sunnudaginn 8. julí fara bílar frá Sæberg til Þingvalla og til baka að kvöldi. Sætið að eins S hrénur bvora lelð. Súni 784. Simi 784. • < Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: f Westminster, Virginia, Cigarettur. , í öllum verzlunum. beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- iernis, Carboíin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi íitum, lagað Bronse. Þurrir Istlr: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Guilokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Líin, Kítti, Góiffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va 1 d. Paulsen. nú koniin eða er rétt ókomijn. Og að koma út. Ritstjóri Jón Bjöms- so:n. Mikil síld um ailan sjö síðan fyrir hejgi. Mörg norsk skip komin. Gott veður psssa dagana. Rigndi ta'svert fyrir skömmu og getur enn sprottið nokkuð, ef tíð verður hagstæð. Annars var jörð orðin stórskemd af langvarandi jnirkum. FB„ 5. júli S öngmálastjóri Aljrin gishátiðar 1930 tilkynnir: Samkvæmt ályktun undirbúin- ingsnefndar Alþiingishá|jðárin'nar verður kantata flutt á Þingvöil- 'um 1930 og efnt til tveggja kon- serta með ísienzkum tónsmíðum fornum og nýjum. Verður nú komið á stofn söng- flokki (blönduðum kðr) til þess að fara með kórsönginn í kan- tötunni og á fymefndum konsert- um og er gert ráð fyrir því, að í þeim fiokki iséu að minsta feostí 100 manms, konur og karlmenn. Hefir þriggja manna nefnd vterið fáiið að mynda körinn. 1 nefnd- inni eru: Sigurður Birkis söng- kennari, Jóin Halldórsson söng- stjóri Karlakórs K. F. U. M. og Sigurður Þórðarson, söngstjóri Karlakórs Reykjavíkur. Er áríðandi, að allir, sem lið geta veitt, tilkynni ,sem fyrst ein- hverjum hinna ofangréindu nefnd- armanna væntanlega aðstoð sína, svo að Þingvallakörinn geti orð- ið svo vel skipaður, sem hér eru 'frekast efni til. Erlehtd Rimske^tl. Khöfn, FB„ 5. júlí. Óvæntkast fyrir Lundborg. Frá Kingsbay er símað: Isi'nn í kring úm Lundhorgflokkinn er farinn að bráðnia talsvert mikið og er nú flokknum enn meiri hætta búin, ef það dregst leng- ur að koma hjálp til þeirra. Rúiss- neska ísbrjótnum Krassin veitist erfitt' að brjótast í gegn um ís- Snn. Veðráttan hindrar stöðugt flugferðir. Sænsku flugvélarnar, sern eru þannig útbúínar, að þær geta 1-ent á ís, eru komnar tii Spitzbergen. Babuskin kominn fram. Frá Moskwa er símað: Flug- maðurinn Babuskin er kominn aftur til ísbrjótsins Malygin. Var hann meyddur til að setjast á ísjofinn austan við Spitzbergen. Heppnaðfist bonum að fljúga til baka eftir fimm daga erfiðleika. Þjóðverjar senda flugvélar til hjálpar flugmonnunum nauðstöddu Frá Berlín er isímað: < Þjóðverjar hafa sent af stað flugvélar til Spitzhergen, til þess að taka þáitt í björgunarsta rfseminni. Flugvélar þessar geta lent á ís. Khöfn, FB„ 6. júlí. Frakkar vingast við Þjóðverja. Frá París er símað: Frakknesku blöðin éru sammála um það ,að stefnuræða .þýzka kanzlarans sé friðsamleg og lýðræðissinnuð. Blaðið Matin segir, að Bandameinin séu reiðubúnir til þess að ræða skaðahótamáiið. Tjón af hvírfilvindum. Frá Beriín er símað: Hvirfiii-. vindur hefir gert allmikið tjón í Berlíin og víðar á Þýzkalandi. Hús hafa skemst, allmargt manná særst og stórtjön orðið á ökrum ög. víngörðum í Ríniandinu. Um dagkn og vegfimii. Sjötugsafmæii. Guðleif Erlendsdóttir, ekkjufrú að Hofi hér í borgdnni, er sjötug í dag. Viuir heninar óska henni allrar blcssunar í bráð og lengd. Séxstaklega munu sjuklingar þeir, sem hún hefir hlynt að, senda henni hugheilar kveðjur, hvar sem* þeir eru staddár. Hreppsnefndarkosningar í Bolungavík og Hnífsdal eru nýafstaðnar. Voru hlutfallskosn- ingar í Bolungavík og kosnir 4 men;n. Af öðrum listanum: Jón Fannberg og Einar Guðfininssoin kaupmenn, en af hinum : Aingrím- ur Fr. Bjarnason kaupm. ©g Finnbogi Bernödusson, verka- maður. Var atkvæðamunur iítill og að eins um heimingur þeirra, sem á kjörskrá stóðu, kusu. í Hnífsdal var óhlutbundin kosn- ing og mjög illa sótt. Voru þar kosnir: Sigurður Benjamínsson, sjómaðux, Sigurjón Jónsson, verkamaður, og Guðmundúr Ein- arsson verkamaður og Einar Steindórsson verzlm. endurkosn- ir. (Skutull.) Hnifdalsmálið. Sökudólgarnir og þeirra stuðn- ingsmenn eru orðniir kampagleið- Ir ut af drætti málsins og hýggja að öll hætta ,sé hjá liðin. Brydd- fr, nú á því að þeir þorf að nefna atkvæðafölisuni, en til þess hafa þeir ekki treyst sér langa hxíð. Snara er ekki nefnd í hengds manns húsi. En innáii skámms munu þeir þagna aftur. Hin síð- ari umsögn Scotland Yard mun úr því mun ekki langt l'íða, unz rannsóknardómarinn sveimar hér að á ný. (Skutull.) „Sáisýkisástand" Valtýs. Á bæjarstjórnarfundinum í gæir, sagði Sigurður Jónasson um borg- arstjóra og ritstjóra Morgunblaðs- ins, að vart yrði foetur séð en að afturhaldið værd orðið hjá þeim einis konar „sálsýkisástán.d“, þar sem þeir beittu sér af alefli á móti framförum einis og' t. d. virkjun Sogsins, að eins til að vera „,á móti“ framförum, en gætu ekki og reyndu raunar ekki að færa minstu rök fyriir rétt- mæti mótstöðunnai. Væntanlega getur sá bæjarfulltrúi íhaldsins, sem er sérfræðingur í sálarsjúk- dómum, gefið Vaitý nákvæma

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.