Vísir - 05.10.1934, Qupperneq 4
VISIR
Sá sexn getur greitl liúsaleigu til eins árs fyrirfram, getur fengið gott húsnæði, 3 lierb. og eldhús. Tilboð, merkt: „Hús- næði“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir kl. 12 á morgun. (392
Forstofuslofa til leigu í nýju húsi. UppL í sima 4980, eftir kL 7. (387
Sólrík stofa með aðgangi að eldhúsi til leigu á Norðurstíg 5. (380
Til leigu ein stór stofa og að- gangur að eldbúsi. — Uppl. i sima 2778. (406
Reglusamur, einhleypur mað- ur getur fengið leigða góða for- stofustofu. Einnig loftherbergi. Vesturgötu 15. (405
Herbergi til leigu i Þingholts- stræti 28, miðbæð. Sími 2176. (401
HÚSNÆÐI ÓSKAST. 1—2 herbergi og eldbús ósk- ast strax. Tvent i heimili. — Uppl. Klapparstíg 42. (413
2 herbergi og eldhús óskasl. Uppl. í síma 2723. (390
IbúS óskast strax. Uppl. í síma ‘ 2750- (331
2 herbergi eða 1 stór stofa 0g eldhús óskast strax. Sími 2406. (367
1—2 lierbergi og eldhús ósk- ast. A. v. á. (345
Maður í fastri slöðu óskar eftir 1—3 herbergjum og eld- húsi strax. Uppl. í síina 3737. (383
Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Að eins 3 í heimili. Uppl. i sima 2728. (261
1 herbergi og eldhús óskast. Uppl. í síma 3397. (384
íhúð óskast strax. Uppl. i sima 2750. (381
Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að eld- unarplássi. Uppl. í síma 4013. (410
Óska ef.tir 1 herbergi með eldhúsi eða eldunarplássi. — Uppl. í síma 4591. (397
3 lierbergi og eldhús óskast strax í austurbænum. Að eins fullorðið fólk., — Fyrirfram- greiðsla. Tilhoð,, merkt: „Ró- legt“, sendist Vísi. (395
| YINNA Stúlka óskast, lítiö heimili. Uppl. Vitastíg 7, niöri. (330
Vetrarstúlka óskast nú þegar. Uppl. i sima 2348. (322
Vetrarmaður óskast í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 4960. (366
Góð stúlka óskast í vist á barnlaust heimili. Uppl. á Berg- staðastræti 26 B. (365
Maður, vanur í sveit, óskast strax. Uppl. Lindargötu 18.(356
Lítil forstofustofa til leigu með fríu ljósi. Laugavegi 70 B. (341
Utan af landi.
Vestniamiaeyjuni, 4. okt. FÚ.
Almenn tíðindi.
BlíÖviðri hefir verið hér í Vest-
tnannaeyjum undanfarna daga og
í gær fóru nokkrir hátar til Eyja-
fjalla og Landeyja.. Bátarnir fóru
með ýnisan varning og komu nieÖ
mikið af fénaSi. — Með Súðinni
komu í morguii til Vöruhúss Vest-
mannaeyja 1270 dilkakroppar, um
15.000 kg. alls. — Einnig kom vél-
báturinn Fylkir hingað til Vest-
mannaeyja í dag frá Borgarnesi
með J 333 dilkakroppa, um 18.000
'kg. alls, ásamt fleiri sláturafurðum.
Innbrot.
ASfaranótt þriðjudags 2. þ. m.
var framið innbrot í sumarbústað
Páls Oddgeirssonar kaupmanns.
Var brotinn gluggahleri og farið
inn um glugga. Ymsar skemdir
voru framdar í húsinu og ýmsum
munum stolið. Málið er í rannsókn.
Góðir og' ódýrir
svampar
margar tegundir, andlitssápur,
tanncream og tannburstar, fjöl-
breytt úrval. — Rakkústar,
raksápur og rakcreant, margav
tegundir.
íslensk
frímerki
og tollmerkl
Kaupir hæsta verði
Gísli Sigurbj örnsson,
Lækjartorgi 1.
Gardlon
stengur,
L’ gormar,
fyrirliggjandi.
Björn & Marinó
Laugaveg 44. Sími 4128.
I
KENSLA
Les með börnum og ungling-
um eftir kl. 5 á daginn, almenn-
ar námsgreinar, auk ensku og
dönsku. Þorbjörg Benedikts-
dóttir. Sími 3411. (340
Enskuskóli
minn fyrir börn og ung-
linga liefst um miðjan
þennan mánuð. Uppl. í
síma 3991. Anna Bjarnar-
dóttír, frá Sauðafelli. —
Grundarstíg 2, 2. bæð.
Get enn þá bætt við mig
nokkurum byrjendum í ensku
og íslensku. Ódýr kensla. Óskar
Finnbogason, Skólavörðustíg
28. Heirna 8—10 síðd. (321
Kenni að mála á silki og flau-
el. Sigriður Erlends, Þingbolts-
slræti 5. (328
Fiðlu, mandolin og guitar-
kensla. Sigurður Briem. Lauf-
ásvegi 6. Sími 3993. (378
-OOOÍXÍOOOÍXXXXXXXXXXiOOOOCX
ÍTek að mér allskonar
kenslu. Greiðsla í fæði get-
ur komið til greina, —
g Haraldur Sigurðsson.
« Sími 3574, rnilli 5 og 7
g e. b. (1589
XXXXÍOOOOCXXXXXXSOOÍ iöí xxxsöc
Þýsku og sænsku kennir Ár-
sæll Ámason. Sími 3556 og
4556. (1454
OBGELKENSLA lijá Árna á
Óðinsgötu 30 A, uppi. (2094
Þýsku, reikning og* bók-
færslu kennir Benedikt Sveins-
son, Amtmannsstíg 1. Sími
3018. (391
Stúlka, sem hefir kennara
próf, óskar eftir heimiliskenslu
UiJþl. í síma 3396 frá kl. 12—1.
* > (378
f
TAPAÐ - FUNDIÐ
Mont-Blanc sjálfblekungur
tapaðist í gær. Finnandi vin
samlega beðinn að skila á Suð
urgötu 8 B. (323
Á mánudag tajjaðist poki með
gúmmíbuxum, frakka, vekjara-
klukku og lágskóm. Skilist á
Brunnstíg 6. Fundarlaun. (363
Innsiglistöng (R. R. no. 6),
tapaðist á leiðinni frá Rauðar-
árstíg inn Suðurlandsbraut. —
Sogamýri — Bústaðaveg að
Eskihlið. Finnandi vinsamlega
beðinn að skila að Nönnugötu
1. Fundarlaun. Finnbogi Ólafs-
son. (362
Svartur skinnhanski tapaðist
áíðastl. mánudag.Skilist á Rauð-
arártig 1. (393
Stormjakki hefir tapast úr
bíl. Skilist á Lokastíg 6. (389
Sjálfblekungur tapaðist í
gær í Túngötu eða Aðalstræti.
— Óskast skilað í Mancliester,
Aðalstræti 6. (399
Armbandsúr karlmanns tap-
aðist á sunnudag. Finnandi
vinsámlega geri aðvart í síma
4763. (398
FÆÐI |
Fæði og einstakar máltíðir
mjög ódýrt. Aðalstræti 11. Ás-
laug Maack. (324
Fæði fæst á Bjargarstíg 7.
Einnig einstakar máltíðir. (360
Get bætt nokkurum mönnum
við í fæði. Dýrunn Jónsd.,
Veltusundi 1, uppi. (358
r
HUSNÆÐI
TIL LEIGU:
1
2 herbergi, kolaofn, hentugust
fyrir kvenfólk. Njálsgötu 4B. (375
Herbergi til leigu á Ránargötu
17- (373
Herbergi til leigu nú strax á
Freyjugötu 45. (371
Sólrík forstofustofa til leigu. Verð 30 kr., á Hverfisgötu 71.
(359
1 herbergi til leigu á Lindar-
götu 43 B, neðstu bæð. Magnús
Jónsson. (348
Stór stofa með Ijósi og hita
til leigu strax. Hentug fyrir 1
eða 2 stúlkur eða pilta. Njáls-
götu 72, þriðju hæð. (385
Herbergi til leigu. A. v. á.
(382
Stúlka óskast nú þegar að
Syðra-Langholti. Verður að
kunna að mjólka. — Uppl. hjá
Ásthildi Thorsteinson, Leifsgötu
7, fi*á 6—7 e. h. (355
Stúlka óskast í vist. Hverfis-
(361
götu 70.
Vinnumiðstöð kvenna, Þing-
holtsstræti 18, opin 3—6, óskav
eftir stúlkum til að sauma í
húsum. (354
Stúlka óskast i vist. — Uppl.
Bergstaðastræti 10, uppi. (353
Stúlka óskast til yfirlæknis-
ins á Vífilsstöðum. Sími 9331.
(350
Stúlka óskast i vist til Þórðar
Runólfssonar, Bárugötu 9, uppi.
(347
Prjón tekið. Þingholtsstræti
15. Sigríður Magnúsdóttir frá
Grjóteyri. (346
Stúlka tekiir að sér þvotta og
hreingerningar í húsum. Uppl. á
Laugavegi 132. (344
Tck að mér þvolta og þjón-
ustu. Uppl. í síma 4323. (343
Ungur danskur maður óskar
eftir vinnu strax. Vanur sveita-
vinnu. Tilboð, merkt: „500“.,
sendist Vísi. (326
Vetrarstúlka óskast á Öldu-
götu 14. (19f
Ábyggileg stúlka óskasl í létta
vist liálfan eða allan daginn á
Skálholtsstíg 7. (412
Stúlku vantar í árdegisvist.
Hrefna Siggeirsdóttii', Lauga-
vegi 68. (379
Sá, sem getur útvegað ungum
og ábyggilegum manni atvinnu
i Reykjavík eða nágrenninu,
fær 50 kr. í peningum. — Uppl.
í síma 2842. (377
Stúlka óskast i vist. Storr,
Laugavegi 15, annari hæð. (376
Stúlka óskast í vist liálfan
daginn. — Uppl. Lokastíg 26.
(411
Stúlka óskast í vist. Hátt
kaup. Sérlierbergi. Klapparstíg
12, niðri. (409
Stúlku vantar í vist nú þeg-
ar til Einars Arnórssonar,
Laufásveg 25. (408
Sendisveinn óskasl lil Jóns
Símonarsonar, Bræðraborgar-
stíg 16. Simi 2273. (407
Mig vantar hrausta og lipra
vetrarstúlku. Ásrún Sigurðar-
dóttir, öldugötu 14. (403
Vetrarstúlka óskasl að Ár-
kvörn i Fljótshlíð. Má hafa með
sér barn. Rafmagn er til ljósa
og hita. Uppl. á Skólavörðustíg
20A. — (402
Góð stúlka óskast hálfan dag-
inn. Fátt í heimili. Uppl. Ljós-
vallagötu 32. (396
Stúlka óskast í vist. Uppl.
Bergstaðastræti 10, uppi. (394
I
TILKYNNING |
I. O. G. T.
Stúkan FRÓN nr. 227. — Fundur
í kveld. (3Ó9
Saumastofa Sonju Pétursson
er flutt í Hellusund 6. (351
Smart. Flutt í Kirkjustræti 8.
Simi 1927. (1854
Tilkynning.
Hér eftir verða engir reikn-
ingar til Málleysingjaskólans
greiddir, nema að beiðni fylgi.
Sama gildir um úttekt i reikn-
ing okkar hjóna.. J. Rasmus.
(386
r
KAUPSKAPUB
Athugið-
Nýkomin káputau frá 6.50
mtr. Drengjafrakkar frá 12.50.
Tökum sauni. Saumalaun:
Telpukápur- frá 5.00,. drengja-
frakkar frá 6.00. Ódýrasl
hjá okkur. Versl. Dettifoss.
Freyjugötu 26. (357
Notuð eldavél til sölu á Ránar-
götu 17.______________ (374-
Nýleg borðstofuhúsgögn til sölu
i Tjarnargötu 10B, 3. hæð, eftir
kl. 6. (373
Mahogni standgrammófónn, nýr
til sölu fyrir ekki nærri. hálfvirði
og rafmagnsborðlampi. Á Grettis-
götu 64 niðri, sími 2188. (370-
Vandaður hefilbekkur og ýmis-
feonar trésmíðaverkfæri fæst keypt
með tækifærisverði í dag eftir miö-
degi hjá Eyvindi Árnasyni, Lauf-
ásveg 50. (368-
Til sölu lítið simdúi'dregið
barnarúin. Uppl. á Skólavörðu-
stíg 11 C. (364
Stórt Orgel, sem nýt't', tíl sölu.
Rauðarárstíg 13, fyrstu liæð.
(340
Notuð prjónavél óskast keypt.
Uppl. á Kárastíg 6, eftir kl. 6.
Vetrarsjal, upphlutur og:
belti til sölu með tækifæris-
verði. Hverfisgötu 92. (327'
Góður emailleraður kolaofn
lil sölu ódýrt. Njálsgötu 60.
Sími 3816. (325
Hefi enn til sölu nokkur hús
með lausum ibúðum. Jónas H.
Jónsson, Hafnarstræti 15. Simí'
3327. (174
Hefi ráðið til mín 1. fl. fil-
skera. Þér sem þurfið að fá yður
cinkennisbúninga, ættuð að
kaupa þá hjá Guðm. BenjaminS'
syni, Ingólfsstræti 5. (1134'
•H
tí
tí
s ? i
C 8 O %
Æ ► 1
u Cð *o
"55 d 0
u 09 V 68
-O 09
09
'tí
Kommóða til sölu á Grettis-
götu 32. (404
Notuð prjónavél óskast. —•
Prjónastofan Hlín, Laugaveg
58, sími 2779. (400
I
I
LEIGA
Lítið verkstæðispláss óskast.
Þarf að vera heitt og sem næst
Barónsstíg. Uppl. síma 2395.
(352
Orgel stærra, minna, til leigu
Óðinsg. 30 A. (342
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.