Vísir - 07.10.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. V Afgreiðsla: A USTURSTRÆ T I 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. Reykjavík, sunnudaginn 7. október 1934. 273. tbl. I hvar ikst km. ílafoss vikan Betri fðt. Odýrari fðt. Kaopið og notið ÁLAFOSS föt sem stendur yfir frá 8. til 13. okt. 1939 liefst á movgun. Allir sem þurfa aÖ.ía sér föt í þessari viku ættu að koma og skoða og kaupa Álafoss föt. Af því að þau eru búin til að öllu Ieyti hér á landi. Af því að þau eru ódýr og góð vara. Af því að ef þér kaupið ÁLAFOSS-FÖT — þá aukið þér atvinnulífið hér í landi — og þá hafið þér gert rétt. Álafoss-vikan er haldin til þess, að sýna framleiðsluna frá hinni nýju deild. — Hringsauma- stofunni sem við höfum sett á stofn. — Þar vinnur hver sitt sama handbragð alla daga. — Þess vegna vinst verkið vel og fljótt. Takmark okkar, er að auka notkun á innlendum fötum sem búin eru til í Ála- fossi og' að færa inn í landið þá ATVINNU scm áður hefir verið greidd út úr landinu. Gætið að, góðu land- ar, dýrtíðin eykst með því að kaupa erlendar vörur. — Eflið sjálfstæði Islands með því að kaupa inn- lendar vörur. Alafoss Föt, Frakka, Buxur, Skólaföt, Drengjaföt, o. m J. Hið gamla lag er horfið. — Ný þekking og ný tækni er komin til þess að hjálpa okkur að af- greiða yður fljótt og vel. Hinir fínu og vel saumuðu frakkar og föt frá saumastofum okkar klæða best. — Þeir sem nota þá lrakka bera af öðrum í klæðaburði, og þeir sem kaupa nýja koma í þeirra hóp. Allir sem hafa fengið föt frá Álafossi, Ijúka lofsorði á fötin. Kaupið og notið Álafoss-föt. Pokabuxur, verkamannabuxur, allar stærðir í stóru úrvali. Drengjaföt eru ódýrust í Álafossi. Komið, skoöid. - Kynnið ykkur liiö lága verd — fallega lag — liin góöu föt. JSetri föt ~ Ódýrari föt. Kaopið og notið Álafoss-fðt. 11 I Skíðaföt frá Álafossi eru landfræg. ■ ' Alafoss, Þingholtsstr. 2 Reykjavík. Skólaföt endast best, fara best, eru ódýrust frá Álafossi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.