Vísir - 07.10.1934, Blaðsíða 4
V ISIR
Kl.9
GAMLA Bló —
Módupásí*
Kl.9
Áhrifamikil og vel leikin talmynd í 9 þáttum, tekin af
Metro Goldwyn Mayer, eftir leikriti Martins Brown
„The Lady“.
Aðalhlutverk leika:
IRENE DUNNE
PHILLIPS HOLMES og LIONEL ATWILL.
Grænlandsmynd Dr. Knud Rasmussens
Brúöarföp Palos
verður sýnd i dag á 3 sýningum: Kl. 3 og kl. 5 barnasýning-
ar og i siðasta sinn kl. 7 alþýðusýning.
Nýkomið
efni í fermingarkjóla, sérlega fallegt og fjölbreytt úr-
val, ullar-kjólatau, káputau. Einnig mikið úrval af
kven-nærfatnaði, allskonar barnafatnaði o. m. fl.
Versl. Snót
Vesturgötu 17.
Línuveiðari til sölu.
♦
Einn stærsti línuveiðari íslenska flotans er til sölu.
Skipið er í ágætu standi, og verður selt með aðgengi-
legum greiðsluskilmálum.
---Upplýsingar í síma 9210, eftir kl. 7 síðdegis.-
LEKNEUÍ KEYKilITIEIilt
í kvöld kl. 8.
Maðup
og kona
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
daginn áður en leikið er kl.
4—7 og leikdaginn eftir kl. 1.
Sldasta stnn.
LÆKKAÐ VERÐ.
íslensk
frímerki
00 tollmerkl
Kaupir hæsta rerði
Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjartorgi 1.
Notið eingöngu hina sjálfvirku
SA - VU
gluggahaldara.
(Fyrirbyggja alt gluggaskrölt).
Heildsölubirgðir:
Sknli Jóhannsson & Co
Póstbox: 1015. Sími 4511.
NÍJA BIÓ
ÓMlgerða
hlf ómkvi ðan
(LEISE FLEHEN MEINE LIEDER).
Þýsk söngvamynd, bygð á sannsögulegum við-
burðum úr lífi Frantz Schuberts og lýsir, hvern-
ig á því stóð, að niðurlagið vantaði á hina frægu
H-moll symfoníu, er tónskáldið dó. — Hljómleik-
arnir undirbúnir af Willy-Schmidt-Gentzer. —
Hljómsveit: Wiener Philharmonische. Söngsveitir:
Wiener óperunnar og Wiener Sángerknaben.
Helstu hlutverk :
Kai*oline greifadóítii*:
MARTHA EGGERTH.
Emmi veðlánapadéttip:
LOIJISE ULRICH.
Fpantz Selmbert:
HANS JARAY.
Myndin liefir snortið miljónir manna með liinni látlausu og
eðlilegu lýsingu á lífi Schuberts, eðli hans og barnslund,
raunum lians og andstreymi. Hún hefir snortið miljónir
manna með hinum yndislegu tónum eins hins mesta af-
bui'ða tónsnillings veraldarinnar. Maður lifir með Schubert
og andar að sér Schubert þessa stund, sem maður situr í
leikhúsinu — og finst hún alt of stutt.
Ssmd í kvöld kl. 5—7 og kl. 9. — Lækkað verð kl. 5.
Barnasýning kl. 3‘j2:
Penpod og Sam,
m
hráðskemlileg amerísk tal- og tónmynd, samkvæmt hinni
heimsfrægu drengjasögu eftir Booth Tarkington. — Aðal-
hlutverkin leika: LEON JANNEY, MATT MOORE o. fl.
Heilsufræðissýning Læknafélags
Reykjavíkur
með adstod Deutsclie Hygiene Museums, Dpesden,
M . r > • —
og Universitátsfnstitut föp Rerufskrankbieiten
Replin
er opin fyrir almenning i nýja
Landakotsspítalanum.
t dag, sunnudaginn 7. okt. opið frá kl. 10-10.
Framvegis opið daglega frá kl. ÍO f.h. til 8 e.h.
Aðgangup 1 kpónu fypip fullopðna, 25 aupa
fyrir bðrn.
Aðgangskort sem gildip fypip allan sýningap-
tímann: 2 krónup.
Böpn verða að vera í" fylgd með fullorðnum.