Vísir - 07.10.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 07.10.1934, Blaðsíða 3
VlSIR I 0. 0. F. 3 = 1161088 = Vísir er 10 síður í dag (nr. 273, 273 A og 273 B). Kaupendur Vísis, sem verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlegast beðn- iir að gera afgreiðslunni (sími :3100) þegar aðvart, svo að liægl ■sé úr að bæta. — Það kemur fyrir, að stöku menn láta hjá líða að kvarla þegar í stað, þö :að blaðið komi ekki til þeirra með sem beslum skilum, þvi að þeir búast við, að unglingurinn, sem val'dur er að vanskilunum, geti orðið fyrir einhverjum óþæginduni ef uppvist verður um kæruleysi af bans hálfu. — Það er öllum dilutaðeigöndum best, að útburður blaðsins gangi sem greiðast, og því er þess ósk- að, að afgreiðslunni sé jafnan gert aðvart, ef skilunum á blað- inu er að einliverju leyti ábóta- vant. Ma'ður og kona. í kveld er siöasta tækifærið til þess að sjá „Mann og konu,“ hinn •skemtilega og vinsæla leik, sem ■sýndur hefir verið eitthvað 40 sinnum síöan í fyrra. í kveld er síðasta tækifærið, því að leikurinn verður ekki sýndur oftar fyrst um :sinn. Aðgöngumiðar verða seldir við lækkuðu verði í Iðnó í dag. — Munið það öll, „maður og kona“, aneyjar og yngissveinar! Leikvinur. Laust embætti. Héraðslæknisembættið í Flateyj- arhéraði hefir verið auglýst laust 4il umsóknar. Frestur til 15. þ. m. Eggert Stefánsson ætlar að endurtaka söngslkemtun sína, með nokkurum.breytingum, í Gamla Bió næstkomandi fimtu- dagskveld. Haustmarkaður K. F. U. M. Síðasti og besti haustmarkaðs- dagurinn er í dag— Haustmark- aðurinn er í húsum félagsins við Amtmannsstíg og geta menn gert þar óvanalega hagfeld kaup á ýmsum nauðsynjum. Margt verður til skemtunar í dag í sambandi við markaðinn. Kl. 2 verður barna- skemtun í stóra salnum og- kostar inngangurinn aðeins 50 aura. Kl. 3)4 hefst hlutavelta í nýbygging- unni. Er þar fjöldi góðra drátta — en engin núll. Drátturinn 50 aura. — Kl. 8ý4 verður skemtun í stóra salnum. Þeir, sem koma á haustmarkaðinn og skemtanirnar hafa gagn og ánægju af og styrkja tim leið þarfan félagsskap. K. »w'' " ■ "*• •*“ " E.s. Goðafoss kom hingað í nótt frá útlöndum. Helgaum |kom frá Englandi í gær. Hetanía. Samkoma í kvekl kl. 8)4. Allir velkomnir. Alliance Francaise. Athygli skal vakin á augl. um frönskunámskeið félagsins, sem birt er í blaðinu i dag. M.s. Fagranes fer framvegis frá Reykjavík á laugardögum kl. 4 e. h. Hlu'taveltu heldur stúkan Víikingur i Templ- arahúsinu í dag og hefst hún kl. 5. Þar verða margir góðir munir, oins og sjá má af auglýsingu, sem ibirt er á öðnun stað i blaðinu. Handavmnnkensla Frístundar, byrjar uni miðjan mánuðinn. Dag- og kveld-tímar. — Ýmsar nýungar. Uppl. i sima 4380, kl. 10—1 og 6—7. Mótopbátup 1 12—18 smál. með 30 hestafla Bolindervél í góðu standi, er til sölu með tækifærisverði. Allar upplýsingar gefur Geip Sigurdsson, Vesturgötu 26. Tilkynning. Frá 1. október hefir Geir Zoega, Hafnarfirði, verið ráðinn sem aðalumboðsmaður á íslandi fyrir THE KULL STEAM TRAWLERS MUTUAL INSURANCE & PROTECTING COMPANY LIMITED. hft>rvrhriirvrhi M 'OIÍ'UMMW %r«iKrvm OíítstiíiOííooíiíiíSíiöOíiOíiíitttiöístiíiOGíiniiöOíSíiOssetiiiatsíM! Málverkasýning | Kpistjáns M. Magnússonap. | Bankastræti 6. « Opin daglega frá kl. 10—10. ?? q $ stitioootsoooooísoooööooootsooooootstsoaotioeotsotitsooooootiotsoot G.s. ísland kom frá útlöndum í nótt. Hlutavelta Ármanns er í dag og hefst kl. 5. — Þar er margt góðra og eigulegra muna. —■ Hlutaveltum Ármanns hefir alla tíð verið viðbrugðið og þessi verð- ur með þeim allra bestu. Munið það, íþróttamenn og aðrir, konur jafnt sem karlar! — Komið snemma, því að hver veit nema alt þrjóti á svipstundu! — Oll í K. R. húsið kl. 5—6! s. Hitinn hér á landi í ágústmánuði s. 1. var 1.50 jdir meðallag. Hlýjast að tiltölu var austan lands og austan til á Norðurlandi. Þar var hitinn til jafnaðar um 2° yfir meðallag. Kaldast var á Vestfjörðum, en þó var hitinn þar víðast hvar í góðu meðallagi. Hitabreytingar voru litlar i mánuðinum. Mestur hiti mældist 22.00 (þann 10.) á Kirkju- bæjarklaustri, en lægstur x.90, á Hvanneyri, aðfaranótt þess 26. ág. —■ (Veðráttan). Málverkasýning Kristjáns Magnússonar, Banka- stræti 6, er opin í dag kl. 10—10. Aðsókn að sýningunni er ágæt og bafa mörg málverk selst. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá L., 2 kr. frá S. J„ 10 kr. frá B. S., 5 kr. frá G. G. Áhei't á Barnaheimilið Vorblómið (Happakrossinn), afhent Vísi: 2 kr. frá S. J. Dansskóli Ásu Hanson byrjar á morgun mánudag á Hverfisgötu 50, fyrir smábörn kl. 2)4, stærri börn kl. 6 og unglinga kl. 7)4. Fyrir fullorðna byrjar kenslan á miðvikudaginn kemur, byrjendur kl. 8 og lengra komnir kl. 9)4, á Hverfisgötu 50, eins og auglýst var í blaðinu í gær. Til Hallgrímskirkju i Saurbæ, afhent Vísi: Happ- drættisáheit, kr. 5,00 og 2 kr. frá S. J. Hjálpræðisherinn. Sanxkomur i dag : Opinber guðs- þjónusta kl. 11 árd. Sunnudaga- skóli kl. 2. Útisamkoma á Lækjar- torgi kl. 4. Hjálpræðissamkoma kl. 8)4. Kapteinn H. Andresen og Th. Fredriksen tala. Allir velkomnir! — Heimilasambandið hefir fund á mánudag kl. 4. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstig 3. Samkomur í dag. Bænasamkoma kl. 10 f. h. Almenn- samkoma kl. 8 e. h. Allir vel- komnir. Armenningar! Þeir, sem lofað hafa aðstoð sinni á hlutaveltunni í dag, eru beðnir að mæta í K. R. húsinu stundvís- lega kl. 4. Ræturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Aðal- stræti 9. Shhi 3272. Næturvörður í Reykjavíkur apoteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Sólskinið í Reykjavílk var 164.6 st. í ágúst- mánuði síðastliðnum, eða 32.6% af því sólskini, sem gæti verið. Meðaltal 11 undanfarinna ára er 173.4 st. — Mest var sólskinið 16 st. (þ. 9.), en 5 daga sá ekki til sólar. — A Akureyri var sólskin- ið 54.5 st. eða 10.6%. (Veðráttan). Útvarpið í dag. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i dómkirkjunni (síra Friðrik Hall- grímsson). 15,00 Erindi Læknafé- lags Reykjavíkur: Rauðikrossinn (Gunnl. Claessen). 15,30 Tónleikar frá Hótel ísland (hljómsveit Felzhmann). — 18,45 Barnatími (Ólafur Þ. Kristjánsson kennari). 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Grammó- fónn : Tvísöngvar úr óperum. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Munur karla og kvenna (Guðmundur Finnbogason). 21,00 Kórsöngur: Karlakór Iðnaðar- inanna (Söngstjóri Páll Halldórs- son). Danslög til kl. 24 (22,30: út- varp frá Hótel Borg; hljómsveit PvOseberry’s). rar vorur: Niðursuðudósir 1 kg. 0.45 --- 1/2 kg. 0.55 --- 2 kg. 0.65 eirkrukkur á 1.25, 1.50, 2.00 Emailleraðar pönnur á 0.50 Katlar á 0.90 Matskeiðar á 0.25 Gafflar á 0.25 Borðhnífar á 0.50 Vaskastell á 5.09 Þvottabretti á 2.50 Þvottabala, ód>Ta. Þvottaklemmur, 50 stk. 1.00 Best að versla í HAMBORG. r KAUPSKAPUR l Stórt orgel, sem nýtt, til sölu. Rauðarárstíg 13 I. (418 Allskonar tóma brúsa, sérstaklega ferkantaða, 20 1. olíuhrúsa með tilheyrandi tré- kassa, kaupir O. Ellingsen. Sem nýil horðstofuborð til sölu strax. Þórsgötu 6. Sigurjón Gíslason. (486 Eikarskrifborð til sölu. Þing- holtsstræti 3,-niðri. (478 Sem nýtt barnarúm, liand- vagn og smokingföt á meðal- mann til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Skólavörðustíg 46. (477 | TILKYNNING | 1 Suudhöllin á Álafossi er ópin alla daga fyrir gesti. Best að iaða sig í sundlaug Álafoss. — (457 Úrsmíðaviimustofa min er á Laufásvegi 2. Guðm. V. Krist- jánsson. (1866 S FÆÐI - I Fæði fæst á Bjargarstíg 7. Einnig einstakar máltíðir. (360 KENSLA Enskuskóli minn fyrir börn og ung- linga hefst um miðjan þennan mánuð. UppL i síma 3991. Anna Bjarnar- dóttir, frá Sauðafelli. — Grundarstíg 2, 2. hæð. ■ iipninii \mm OOOÍXJOOOÍ SOOOQOÍ SXXXX SOOOOJ «5 Tek að mér allskonar « \\ kenslu. Greiðsla i fæði get- \\ ur komið til greina. — « § Haraldur Sigurðsson. g w Sími 3574, milli 5 og 7 3 § e.h. (1589 « ssoo;soooo?soooooísoo;so;sooho; Kennum, sem að undanförnu, allskonar hannyrðir. Einnig að sauma og mála landslagsmynd- ir. — Bæði dag- og kveldtímar. Viðtalstími frá kl. 10—12 f. li. og 6—9 e. li. Systurnar frá Brimnesi. Þingholtsstræti 15 (steinliúsið). (489 | HÚSNÆÐI | Sólrík forstofustofa til leigu. Verð 30 kr., á Hverfisgötu 71. (359 Falleg stofa með aðgangi að baði til leigu á Barónsstíg 59, 2. hæð. " (488 1 lierbergi og eldhúsaðgang- ur til leigu. Mjóstræti 6, 3. liæð. (487 3 herbergi og eldhús til leigu á Eiríksgötu 29. (484 íbúð óskast, 3 fullorðnir í heimili. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 4692. (483 Forstofustofa lil leigu á Frakkastíg 23. Aðgangur að eldhúsi getur fylgt. (479 r VINNA I Heilsugóð stúlka óskast í vist sem fyrst. Hallveigarstíg 6 A. (424 Hefi ráðið til mín 1. fl. til- skera. Þér sem þurfið að fá yður einkemiisbúninga, ættuð að kaupa þá lijá Guðm. Benjamíns- syni, Ingólfsstræti 5. (1134 Unglingsstúlka óskast liálfan daginn. Þarf að geta sofið heima. Uppl. í Gamla Bíó, milli 5 og 7. Petra Mogensen. (491 Stúlka eða eldri kona óskast til nýárs. Fátt í heimili. Uppl. á Vegamótum við Kaplaskjóls- veg. (490 Saumum allan dömu- og barnafatnað. — Saumastofan, Þingholtsstræti 23. Sími: 4013. (481 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Tilhoð, merkt: „Húsnæði" leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudagskveld. (476 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Gullprjónn tapaðist frá Berg- staðastræti að Öldugötu. Finu- andi geri vinsamlegast aðvart í síma 3782. (492 Tapast hefir kven-gullúr, Skilist gegn fundarlaunum. — A. v. ú. (482 Leðurlinakktaska tapaðist frá Álafossi að Grafarliolti. Skilist á Vegamótastíg 9, uppi. (480 LEIGA I Bilskúr til leigu nú þegar. Simi 2985. (485 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.