Vísir - 07.10.1934, Side 1

Vísir - 07.10.1934, Side 1
24. ár. 273. B. tbl. VSSIR Reykjavík, sunnudaginn 7. október 1934. jBiðj ið kaupmaim yðar um fÍ€4tá€ÍOf^p V/ C0C04 / ^jjl^ BEM5D0RP Bujsum-Holuho '■>) y BUSSUM - HOLLAND Það er drýgst og best og því ódýrast. Fæst í pökkum með 1/8 og 1/4 kg. og pokum meö 5 kg. Heildsölubirgðir. Síml 1234. Sagan af þrastarsReggja konungi Frá því er sagt, að einu sinni var konungur, sem átti sér dótt- ur undurfríða sýnum, en svo drambláta að lienni þótti enginn biðill vera sér fullboðinn. Hún hryggbraut hvern eftir annan og gerði liáð að þeim í tilbót. Einu sinni lét konungur fyrir- búa liina veglegustu veislu og ijauð lil öllum sem á kvonbæn- ir liugðu. Yar þeim öllum rað- að eftir stétt og virðingu, fyrst- ir og fremstir voru konungar, þar næst hertogar, furstar, greifar og barónar, en aðals- menn síðastir. Yar svo kóngs- dóttir leidd eftir röðinni fyrir livern og einn og bafði hún eitt- livað að setja út á þá alla. Einn þótti henni vera of digur, hann kallaði hún „vínkeraldið“; ann- ar var of langur, liann kallaði liún slöttólf og slána. Þriðji var of stutlur, hann kallaði hún stúf og stubbaramenni. Fjórði var fölleitur; „bleikur sem Dauðinn sjálfur,“ sagði liún. Fimli var of rauður; „haninn með rauða kambinn,“ kallaði liún hann. Sá sjötti var ekki nógu beinvaxinn og likti hún honum við birkikræklu skræln- aða og í eldinn hæfa. Og svona fann hún sitt að hverjum, en einkum dró hún dár að einum góðum konungi, sem stóð ofar- lega i röðinni og liafði nokkuð álkulega liöku. „Já, já,“ sagði hún, „sá hefir höku sem þröst- ur héfir nef,“ og var hann upp frá því kallaður þrastarskeggi. En er kóngurinn gamli sá, að dóttir lians gerði ekki nema háð og spott að mönnunum og smáði biðlana alla, sem þar voru saman komnir, þá reiddist liann og sór þess dýran eið að hann skyldi gifla liana þeim fyrsta ölmusumanni, sem kæmi að sinum dyrum. Tveimur dögum síðar bar svo lil að farandfiðlari nokkur tók að syngja fyrir neðan hall- argluggana; liann gerði það til þess að fá ölmusu. Það heyrði konungurinn og mælti: „Látið hann koma upp liingað.“ Kemur nú fiðlarinn inn í sal- inn, óhreinn og illa til fara og leikur á fiðluna og syngur fyrir konunginum og dóttur hans og á eftir beiðist hann gjafar nokk- urrar. Þá mælti konungur: „Af svip þínum og ásýnd sé eg það, að þú hefir góðan mann að geyma og vil eg gifta þér dóttur mina.“ i Kóngsdótturinni varð liverft við, en kóngurinn sagði: „Eg hefi svarið, að gifta þig þeim fyrsta förumanni, sem eg bitti og þann eið skal eg lialda.“ Hér stoðaði engin bón, prest- urinn var sóttur þegar í stað og kóngsdóttirin varð að sætla sig við að vera gefin saman við fiðlarann. Að því búnu mælti konungur: „Héðan af sæmir ekki, að þú sért lengur i höll minni; þú get- ur nú farið héðan burt með bónda þínum.“ Förumaðurinn fór nú af stað með hana og komu þau í skóg einn mikinn. Þá mælti hún: „Æ, hver á skóginn þykkva þann?“ „Hann þrastarskeggi kóngur á hann,“ svaraði fiðlarinn og bætti við: „Nú ættirðu skóginn, ef sjóla ei liefðir smáð.“ „Æ„ þess er eg aum, mér þungt böl jók, Að þrastarskeggja eg ekki tók.“ Þvi næst lá leið þeirra yfir flæmisvíðar engjar og spurði hún þá aftur: „Æ, hver á engjarnar þessar þá?“ „Hann þrastarskeggi kóngur þær á. Nú æltirðu þær, ef sjóla ei liefðir smáðl“ „Æ, þess er eg aum, mér þungt böl jók Að þrastarslceggja eg ekki tók.“ Síðan fóru þau gegnum slór- borg eina og spurði hún þá enn: „Og hvers er stórfagri stað- urinn sá?“ „Þann staðipn hann þrastar- skeggi á, Þú æltir hann nú, ef sjóla ei hefðir smáð!“ „Æ, þess er eg aum, mér þungt böl jók Að þrastarskeggja eg ekki tók.“ „Mér líkar ekki,“ sagði fiðl- arinn, „að þú ert alt af að óska eftir öðrum manni; er eg ekki fullgóður handa þér?“ Lolcsins lcomu þau að litlu húsi og varð henni að orði: , „Æ, drottinn minn, hvílikt húsakríli, Hver skyldi eiga það verald- arbýli ?“ „Það er liúsið okkar beggja, þar sem við eigum að hýrast saman,“ sagði fiðlarinn. „Hvar eru þjónarnir?“ spurði kóngsdóttir. „Þjónarnir,“ svaraði maður- inn, „það sem þú vilt að gert sé, það verður þú sjálf að gera. Kveiktu strax upp og láttu vatn í pottinn og eldaðu handa mér matinn; eg er svo dasaður eftir ferðina.“ En konungsdóttir kunni ekkert að eldamensku eða matargerð og varð fiðlarinn sjálfur að lijálpa til svo eitthvað gengi. Þegar þau liöfðu snætt kvöldverð, heldur lítilfjörlegan, lögðust þau til hvíldar, en morg- uninn eftir rak hann liana snemma á fætur til innanhúss starfa. Liðu svo fáeinir dagar, að þau lifðu ofur einfalt og eyddu því, er þau höfðu til. Þá mælti maðurinn: „Elcki tjáir þetta lengur, kona. Við eyðum hér öllu og vinnum okk- ur ekkert inn; þú verður að fara að ríða karfir.“ Fór liún síðan út, skar píh- viðarkvisti og kom heim með þá. „Það sé eg, að ekki lætur þér þetta verk,“ mælti hann, „reyndu lieldur að spinna, þú kant það líklega betur.“ Settist liún þá við að spinna, en þráðurinn spanst snarpur og meiddi mjúka fingurna svo að blæddi úr. „Sérðu nú“ mælti maðurinn, „þú ert liandónýt til allrar vinnu, illa tókst til, að eg fór að eiga þig. Nú ætla eg að reyna að láta þig versla með leirker, skaltu setjast á torgið og hafa þar varning þinn á boðstólum.“ „Æ“, liugsaði hún með sér, „þegar menn úr ríki föður mins koma á torgið og sjá mig sitja þar og selja, þá munu þeir hafa mig að spotti“. En hér var ekkert undanfæri, hún varð að láta undan eða að öðrum kosti deyja úr hungri. Þetta gekk nú vel fyrst í stað, því konan var frið og keyptu menn fúslega af lienni og borguðu eins og hún setti upp; meira að segja borguðu sumir fult verð og létu liana lialda leirkerunum. Lifðu þau nú í bráð á því sem henni inn- hendist við söluna og keypti maðurinn nýjar leirvÖrubirgð- ir; settist konan þá á torghorn- ið og raðaði leirkerunum í kringum sig og bauð þau til kaups. Þá kom alt i einu drukk- inn riddari þeysandi yfir leir- kerabreiðuna svo að alt fór í þúsund mola. Fór liún þá að gráta og vissi ekki í angist sinni livað hún átli til bragðs að taka. „Æ, hvernig á þetta að fara?“ kallaði hún upp, „hvað ætli maðurinrt minn segi?“ Hljóp hún þá óðara lieim og sagði lionum frá slysi sínu. „En hvað varstu líka að hugsa kona, að setjast á torg- liornið með leirkeravarning ?“ sagði maðurinn, „en hættu að gráta, eg sé að þér verður ekki trúað fyrir nokkru verki svo gagn sé að, en nú liefi eg leitast fyrir í höllinni kóngsins okkar og spurt þá, sem þar eru fyrir, hvort þeir þurfi ekki á elda- busku að halda og bafa þeir lofað mér að taka þig til þess starfa gegn því að þú fáir ó- keypis fæði“. Nú gerðist kóngsdóttirin elda- buska og varð að ganga soð- greifanum til handa og vinna öll erfiðustu verkin. Tróð hún tveimur krukkum niður í tvo vasa innanldæða sinn hvoru megin; lét liún í þær það sem liún félck af matarleifum, fór svo heim með það og á því lifðu hjónin. Nú bar svo til að vera skyldi brúðlcaup elsta kóngssonarins; gekk þá vesalings konan upp í kóngshöllina, stóð fyrir sals- dyrum og horfði á. Nú sem kveikt var á öllum ljósmn og menn tóku inn að ganga og hver þeirra var öðrum fríðari og glæsilegri og alt ljómaði af ski'auti og viðhöfn, þá hugsaði liún með hreldu hjarta um for- lög sín og bölvaði hroka sínum og ofdrambi, sem hafði steypt henni í þessa niðurlægingu og örbirgð. Af krásum þeim, sem bornar voru inn og út aftur, laumuðu þjónustumennirnir ýmsu að henni, sínu sinni hverju, og lét hún það í krukk- ur sínar og ætlaði að fara heim með það. Þá kemur þar alt í einu kóngssonurinn í gull- skreyttum klæðum og er hann sér hina fríðu konu standa þarna við dyrnar þá vill hann dansa við hana og tekur í hönd liennar. En hún vill það ekki og verður hrædd, því liún sér að þetta er enginn annar en þrast- arskeggi konungur sem hafði beðið liennar, en hún frávísað með háði og spotti. En er hún spertist i móti, þá dró hann hana inn i salinn, en við það raknaði bandið, sem hélt vösun- um, svo krukkurnar ultu niður, en súpan rann út á gólfið og matarmolarnir fóru á víð og dreif. Og er menn sáu þetta kom upp lilátur mikill og var nú dregið hið mesta dár að henni og svo varð hún sneypt, að heldur mundi hún hafa kosið að vera komin langt niður í jörðina en að verða fyrir annari eins hneisu. Hún hljóp af stað og út um dyrnar og ætlaði að flýja, en maður einn náði henni á riðinu og kom með liana aftur, og er hún virti hann fyrir sér þá sá liún, að hann var þrastarslceggi sjálfur. Talaði hann vingjarn- lega til hennar og mælti: „Vertu ólirædd; eg og fiðlar- inn, sem bjó með þér í húskof- anum, erum einn og sami mað- ur. Það var af ást til þín sem eg tók mér fiðlaragerfið og eg var lika riddarinn, sem reið yfir leirkerin þín, svo að þau brotn- uðu. En þetta var alt til þess gert að refsa þér fyrir það, að þú sýndir slíkt drembilæti og liæddir mig og spottaðir. En það er búið sem vel er, skulum við nú lialda brullaup okkar“. Komu þá herbergismeyjarnar og færðu hana í dýrðlegustu skrautldæði og faðir hennar kom með alla sína birðsveit og óskuðu allir henni til hamingju, er hún skyldi giftast slikum höfðingja sem þrastarskeggi konungur var. Tókst nú hinn mesti mannfagnaður og var ákaflega mikið um dýrðir og vildi eg óska þess, að við liefð- um verið þar líka. (Stgr. Th. þýddi.) Reiðhjólalagtir. LUCAS, BOSCH, MELAS, BERKO og fleiri teg. Nýjustu gerðir fyrirliggj- andi í mestu úrvali liér á landi. Dynamólugtir kr. 3,25. Battari og vasaljós í feikna miklu úrvali ávalt fyrirliggjandi. Heildsala. Smásala. Fálkinn, Laugaveg 24. Tvær bækup, —o--- Tvær bækur fyrir börn og ungl- inga hefir „Æskan“ nýlega gefi'S út. Eru þaS bækurnar „Hetjan unga“, eftir Mrs. Herbert Strang, og hefir SigurtSur Skúlason, mag- ister, þýtt þá bók, en hin bókin er „Árni og Erna“, eftir Marie Henc- kel, og er þýSandinn Margrét Jóns- dóttir, ritstjóri. Segir fyrnefnda bókin frá fjöl- skyldu fátæks fiskimanns, sem býr á afskektum staS og þarf aS neyta allrar orku í baráttunni fyrir líf- inu. Börnin hafa einnig sinnar skyldu aS gæta í þeirri baráttu. Er frásögnin öll svo skýr og lif- andi, a'S lesandinn fylgir meS ó- skiftri athygli hverju atviki, sem i sögunni gerist. Munu stærri drengir, sem þegar hafa einhver kynni af sjónum, lifa sig ósjálfrátt inn í frásögnina um feSgana tvo, sem verSa aS „krusa“ á bátkænu i myrkri, roki og stórsjó, rétt ut- an viS brimiS og skerin, er þeir verSa aS bíSa eftir ljósmerkinu í landi, sem Tumi átti aS gefa þeim, svo aS þeir gætu tekiS rétta lei'S til lands. Einnig mun flestum börn- um verSa hugsaS til sinnar eigin mömmu, þegar fiskimannskonan kemst -meidd til húsa aftur, meS hjálp Margrétar litlu, eftir aS hafa lent í lífshættu, en orSiS frá a'S hverfa aS koma ljósinu á sinn staS, svo aS feSgarnir úti á sjónum, gætu séS þaS. ASalpersónurnaf í sögunni eru þó litlu systkinih, Tumi og Margrét, yngsta fólkiS á bænum. Tumi var ekki vondur strákur, en lét, því miSur, stundum truflast frá skyldustörfunum. Hann hafSi þaS líka til, aS stríSa systur sinni, sem ekki var eins kjarkmikil og hann aS jafnaSi. Verst af öllu var þó þaS, aS komiS gat fyrir aS hann óhlýSnaSist mömmu sinni. Þess vegna var líka voSinn á ferS kveld- iS, sem sagan gerist. En þá var þaS hetjan unga, hún Margrét litla, tíu ára telpuhnokki, sem tók til sinna rá'Sa. AuSvitaS er sagan skáldsaga, en hún er sönn mynd úr daglega líf- inu, eins og þaS kemur fyrir. Og þessi systkin munu ekiki gleymast okkur aS loknum lestri bókarinn- ar, þvi aS þau eru annaS og meira cn tvö fátæk fiskimannsbörn á Englandsströnd. Þau eru sígildar persónur og finnast í öllum bygS- arlögum hins mentaSa heims,“ seg-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.