Vísir - 10.10.1934, Blaðsíða 3
V 1 S I R
Málfrelsið á þingi.
Stjórnarliðið óttast röksemdir
andstæðinganna og langar til að
takmarka eða afnema mál-
frelsi á Alþingi.
—o—
Það liefir komið til orða oft-
ar en einu sinni, að nauðsynlegt
væri að girða fyrir óþarfa mál-
æði einstakra manna á þingi.
En lillögur í þá átl liafa ekki
fengið neinn byr, livorki í þing-
inu né meðal almennings.
Ýmsir helstu menn núverandi
stjórnarflokka liafa ekki mátt
heyra það nefnt. Þeir liafa talið
þa'ð liina mestu fjarstæðu, að
jjingmönnum væri meinað að
láta skoðanir sínar í ijós i heyr-
anda hljóði.
Þeir liafa kallað það óþolandi
ófrelsi og ósvífna tilraun til
þess, að kúga lil þagnar þá
menn, sem valdhöfunum stæði
stuggur af.
En nú er komið annað hljóð í
strokkinn. Nú finst hinu rauða
liði sjálfsagt, að engir fái að
taka til máls á þingi, nema ráð-
herrar og framsögumenn.
Og ástæðan til sinnaskiftanna
er augljós. Rauða liðið á þingi
er hrætt við andstæðinga sina.
Það þorir ekki að skifta orðum
við þá i heyranda liljóði. Það
þorir ekki að mæta þeim á
hösluðum velli.
Því er borið við, að ræðuhöld
þingmanna lengi þingið og auki
kostnaðinn.
En hver trúir þvi, að hinar
samviskulausu eyðsluklær sé að
hugsa um það, hvort þinghaldið
kosti nokkurum þúsundum
króna meira eða minna?
Deltur nokkurum lifandí
írianni í hug, að þessir synda-
böggum klyfjuðu matgoggar sé
að hugsa um að spara fé ríkis-
ins ?
Nei. — Það er ekki til noklc-
urs lilutar að reyna að telja al-
menningi trú um slíkt.
Alþýðublaðið reið á vaðið og
fór að tala um þann óguðlega
koslnað, sém ræðuliöld þing-
manna hefði í för með sér. Það
gerði það i einni af greinum
þeim, sem alment eru kallaðar
„húsleki Alþýðuhlaðsins“. —
'Og dagblaðsnefna Hermanns
‘tók undir. — Alþýðuhlaðið hefir
forystuna þar sem annarsstaðar,
síðan er trúlofunin var birt. Það
göslar á undan, en hitt greyið
þefar uppi slóðina og gjammar
með. —
Það hefir ekki komið fyrir
neina stjórn hér á landi, fyrr en
nú, að hún hafi verið svo lirædd
við andstæðinga sína, að hún
hafi látið sér detta í hug, að
■skerða málfrelsi þeirra í sölum
Alþingis. En rauða stjórnin er
.alveg á glóðum. Og liún vill
vinna það til, að takmarka mál-
frelsi sinna eigin manna, til
þess að ræður andstæðinganna
heyrist ekki í sölurii þingsins og
sjáist ekki lieldur á prenti!
Blöð stjórnarinnar þora þó
ckki að kref jast þess að sinni, að
málfrelsi skuli með öllu tekið
af þingmönnum. Þau sætta sig
við það í bili, að þar til kjörnir
framsögumenn íai að taka lil
máls. —• Og svo eiga „lýðræðis“-
ráðlierrarnir, lrinir blóðrauðu
aukvisar, að liafa leyfi til þess,
.að bulla þindarlaust og að vilja
sínum.
Þegar svo væri komið, þyrfti
ekki að óttast það, að ræður
einstakra þingmanna Sjálfstæð-
ísflokksins, annara en fram-
sögumanna, yrði lesnar í þing-
tíðindunum úti um sveitir
íandsins. Þá yrði þingtíðindin
Nýjar bæknr:
Anna í
Grænuhííd
II. bindi.
Davíð kemur til sögunnar.
Axel Gnðmnndsson
íídfli
Þetta bindi af hinni heims-
frægu sögu um Önnu i
Grænuhlíð er ekki síður
skemtilegt en hið fyrra. Anna
er altaf jafnskemtileg og nú
er Davíð kominn til sögunn-
ar, og honum þurfa allir
Önnuvinir að kynnast.
Ölafnr J6h. Signrðsson:
Við Álftavatn
Sögur handa hörnum, með
f jölda mynda.
fleytifull af loddára-slúðri ráð-
lierranna. Þeir liefði leyfi til
þess að rausa jafnt og þétt og
ausa úr sér blekkingum og lyg-
um um andstæðingana og alls-
konar þvaðri, sem ætlað væri að
kitla lesendurna og snúa þeim
lil fylgis við bið blóðrauða evan-
gelium.
Því hefir verið lialdið fram
af stöku manni, að þingtíðindin
sveitum landsins. En það er
ekki rétt. Þau eru töluvert lesin
og' ganga bæ frá bæ í sumum
sveitum.
Og það er vafalaust að miklu
leyti sakir vissunnar um það,
að þingtíðindin sé allmikið les-
in víða til sveita, sem það þykir
nú svo háskalegt, að ræður and-
stæðinga stjórnarinnar sé hirtar
á-prenti.
Það er fals eitt og blekking,
er blöð stjórnarinnar halda því
fram, að fyrir þeim og henni
vaki einungis það, að spara fé
ríkissjóðs.
„Verkin tala“ og ósanna alt
þess háttar fleipur.
Það er hræðslan sem veldur
— hræðslan og ekkert annað. —
Hi'æðslan við óverjandi málstað,
hræðslan við eigin vanmátt i
rökræðum, Ixræðslan við rökvísi
andstæðinganna — hræðslan við
dóm þjóðarinnar.
Vísir
er sex síður i dag’. Vinningav
í lxappdrætti Háskólans, sagan
o. fl. er i aukablaðinu.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 8 stig, Bol-
ungarvík I, Akureyri O, Skálá-
nesi 7, Vestmannaeyjum 8, Sandi
6, Kvígindisdal 5, Hesteyri 3,
Gjögri 4, Blönduósi 3, Siglunesi 4,
Grímsey 3, Raufarhöfn 3, Fagradal
5, Hólurn í Hornafiröi 7, Fagur-
liólsmýri 6, Reykjanesvita 8. —
Mestur hiti hér í gær 9 stig, rninst-
ur 5. Örkoma 14,3 mm. Yfirlit:
LægS yfir íslandi og fyrir norö-
austan land á hreyfingu norSaust-
ur eftir. Horfur: Suðvesturland,
Faxaflói: Suövestan og vestan átt.
Sumstaðar hvass í dag, en lægir
í nótt. Skúrir, Breiðafjörður, Vest-
Karlmannanærföt,
Kamgarn-, silki- maco-,
ull-, baðmull-
Drengjanærskyrtur.
Kvenbolir,
margar gerðir.
Telpu- og di'engja-
PEYSUR,
Karlm. Skyrtur, hv. og
misl., Flibbar, Slaufur
Hnappar.
Hálsklútar, hv. og misl.
Hattar, linir og harðir.
Húfur, gott úrval.
Matrosföt, Matrosfrakk-
ar, Matroshúfur.
Silki-Kýólatau.
Ullar-Kjólatau.
Kvensloppar.
Ullar og baðmullar.
Teppi.
Dívan og Borðteppi.
Vaskatau í kjóla,
hvít og rnislit.
Sængurveraefni.
dag
ei' slátraö hjá oss og fé úr Laugardal og á morgun og
föstudag úr Skaftafellssýslu. — Er aðalsauðfjárslátr-
un þessa árs þar með lokið hjá oss.
Sláturfélag SuSarlands.
Búðarinnréttmg til sölu.
Vegna breytinga er gamla innrétlingin úr búðinni á
i Skólavörðustig 28, til sölu, með sérstöku tækifærisvei'ði.
Magnús Skaftfjeld,
Simi 1395.
Erurn kaupendur að:
kreppnlánasjððsbréfnm,
veðdeiidarbrðfnm,
hintabréfnm í Eimskip.
Höfurn til sölu:
fel trjgg veðskeldabréf.
KAUPH0LLIN.
Lækjargötu 2, sími 3780. Opið kl. 4—6.
Kaupmenn I
Kartöflumj öl ágætt,
er komið aftur.
íljl
Inlo
0
r\
Shainpoo ðuft
hreinsar hárið fljótt og vel
og gefur því fallegan blæ.
Arnanti Shampoo er alger-
lega óskaðlegt hárinu og
hársverðinum. Selt í pökk-
um, fyrir ljóst og dökt hár.
Fæst víða.
Hildsölubirgðir.
H. Ólafsson & Bernhöft.
firðir, Norðurland: Breytileg átt
og hægvi'Sri. VíSast úrkomulaust.
Norðausturland: Norðvestan kaldi.
Sumstaðar smáskúrir. Aust-
firðir, suðausturland: Vestan og
norðvestan kaldi. Léttir til.
Karlsefni
kom frá Englandi í fyrrinótt.
Fer héðan í dag til Vestfjarða og'
tekur þar bátafisk til útflutnings.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss fór frá Leith í gær-
kveldi áleiðis til Vestmannaeyja.
Goðafoss fer héðan í kveld áleiðis
vestur og norður. Aukahafnir
Patreksfjörður og Hesteyri. Detti-
foss er væntanlegur til Hull í dag.
Brúarfoss var á Blönduósi í morg-
un. Lagarfoss var á Siglufirði í
morgun. Selfoss var á leið frá
Keflavík til Vestmannaeyja í
morgun.
Sjómannakveðja.
FB. 10. okt.
Komnir á veiðar. Vellíðan. Kær-
ar kveðjur.
Skipverjar á Gulltoppi.
Innfluttar vörur
til loka ágústmánaðar þ. á. hafa
numið alls kr. 33,134,378 og er það
2,7 milj. kr. meira en á sama tíma
í fyrra, eða um 9%. — Innflutn-
ingur til ágústloka hefir í ár verið
rúmlega 7 milj. kr. hærri heldur en
útflutningurinn á sarna tíma, en í
fyrra var hann 4,3 milj kr. hærri
heldur en útflutningurinn þá.
Síldaraflinn
er talinn hafa verið um y°/o
minni á þessu ári heldur en í fyrra.
Verkuð síld svipuð og í fyrra, en
bræðslusíldin töluvert minni.
Fiskiþingið 1934.
Áttundi fundur verður haldinn
í dag kl. 4 e. h. Á Dagskrá eru
þessi mál: 1. Landhelgisgæslan,
nefndarálit. 2. Samgöngumál Aust-
firðinga. 3. Síldarverslun.
Aflasala.
Gylfi seldi ísfiskafla í gær í
Hull, 65 synálestir, fyrir 652 stpd.
Lækningastofu
hefir Gísli Pálsson opnað í Póst-
hússtræti 7, III. hæð, herbergi nr.
23. Sjá augl.
Verðmæti innfluttrar vöru.
Satnkvæmt tilkynningu fjár-
málaráðuneytisins til FB. 8. okt.
nam verðmæti innfluttrar vöru í
septembermánuði kr. 4,293,337,00,
þar af til Reyíkjav. kr. 3,004,849,00.