Vísir - 10.10.1934, Blaðsíða 4
V I S I R
Tvær
hjúkrunarkoBur
vantar að heilsuhælinu á Vífilsstöðum frá 1. des. og 1.
janúar n. k.
Umsóknir ásamt venjulegum upplýsingum, send-
ist undirrituðum fyrir 1. nóvember n. k.
Sigurður Magnússon.
Heim dallup.
Félagið lieldur fund fimtudaginn 11. þ. m. kl. 8V2 e. h.
i Varðarhúsinu.
Fundarefni:
1. Gunnar Thoroddsen, alþingismaður, hefur umræður
um opinberan ákæranda og varnir gegn misbeil-
ingu ákæruvaldsins.
2. Félagsmál.
Allir sjálfstæðismenn velkomnir.
STJÓRNIN.
Stefán Hermannsson
úrsmiður, gerir við úr og klukk-
ur á Bergstaðastræti 8.
Jl^PAÐ^UNDI^|
Tapast hefir gullarm-
bandsúr (karlmanns). Skilisl
gegn fiindarlannum á Berg-
staðstræti 81. (615
Karlmannsreiðhjól í óskil-
um. Yiljist í Hf. Rafmagn,
Hafnarstr. 17. (627
Handtaska hefir tapast með
drengjáfötum og fleiru. Skilist
á Öldugötu 34. (604
I LEIGA
Bílskúr til leigu. Uppl. í versl.
Ás. 1 (587
Ódýrt kjallaraherbergi á góð-
um stað óskast til verkstæðis-
notkunar. Tilboð sendist afgr.
Visis fyrir fimtudagskveld,
merkt: „Verkstæði“. (585
Sólrík forstofustofa, í nýju
húsi, til leigu ódýrl. Uppl.
Hringbraut 200. (549
3—4 herbergja íbúð með öll-
um nútíma þægindum, óskast
strax. Tilboð, merkt: „Strax“,
sendist Vísi. (600
2 herbergi og eldhús óskast
strax. Ábyggileg greiðsla. Uppl.
í síma 2152, til kl. 7 e. h. (599
Vantar 1—2 herbergi og eld-
hús um óákveðinn tima. Tilboð,
merkt: „855“, sendist lil afgr.
Vísis fyrir 20. þ. m. (597
Herbergi til leigu á Freyju-
götu 32. Simi 3103. (596
Stofa og eldhús eða aðgangur
að eldliúsi, óskasl strax. Uppl. í
síma 2534, milli 5—6. (595
Óska eftir 2 stofum eða 1 og
eldhúsi. Má vera eldunarpláss.
Ábyggileg borgun. Tilboð leggist
inn á afgr. Vísis, merkt: „H“,
fyrir fimtudag. (589
Stofa til leigu. Grundarstíg
2 A. Uppl. á staðnum kl. 7—8
síðd. (586
615.
Það númer kom upp í happ-
drætti K. F. U . M. og K. i Hafn-
arfirði.
Anna í Grænuhlíð.
II. bindi hinnar vinsælu sögu,
„Anna i Grænuhlí&“, er nú komiS
í bókaverslanir. Saga ])essi er eftir
L. M. Montgomery og hefir húii
orðiö vinsæl meðal almennings.
Þý'Sandi sögunnar heitir Axel
Guðmundsson, en útgefandi er Ól-
afur Frlingsson prentari.
Ný barnabók.
„ViS Álftavatn" heitir safn af
barnasögum, með myndum, sem
nýlega er komið út. Höfundurinn
heitir Ólafur Jóh. Sigurðsson.
Sögurnar er 20 alls, allar stuttar.
Mikill fjöldi mynda er í bókinni.
Útgefandi er Ólafur Erlingsson.
Hjálpræðisherinn.
„Eistland, land og- þjóð“ heitir
fyrirlestur 'með skuggatnyndum,
sem Molin aðjutant flvtur annað
kveld. Sjá augl.
Dansskóli Ásu Hanssbn:
1. æfing í kveld fyrir fullorðna,
byrjendur kl. 8, lengra komnir kl.
9/4, á Hverfisgötu 50.
Næturlæknir
er i nótt Ólafur Helgason, Ing-
ólfsstræti 6. Sínii 2128. — Nætur-
vörður í Reykjavíkur apoteki og
lyfjabúðinni Iðunni.
Karoly Szenássy.
„Ekkert vakti jafn rnikla eftir-
tekt á hljómstefnunni i Vin, sem
tekniska fyrirbrigðið Karoly Sze-
nássy. Piltur í svartri „Rússa-
skyrtu“ stóð á söngpallinum og
handlék hljóðfæri sitt sem trúð-
leikari í lausu lofti. Án þess aö
rnaður sæi hann skifta skapi, þyrl-
aði hann frá sér hinum trylltustu
tónum og með slíkum töfrabrögð-
um tækninnar, að dómnefndin sat
sem steini lostin...Hinir alvar-
legu dómarar tóku þátt i fagnað-
arlátunum og einn þeirra lýsti þvi
þegar yfir, að innan árs rnyndi
þessi kornungi Ungverji heims-
frægur“. — (Berliner Tageblatt).
Síðasta tækifærið til að heyra
þenna frábæra snilling er í Iðnó
í kveld. — Fylgja ljósmyndir af
honum hverju sæti, sem keypt er.
xx
Aðalfundur
glímufélagsins Ármanns var
haldinn í fyrrakveld í Varðarhús-
inu og var hann vel sóttur. í stjórn
voru kosnir: Jens Guðbjörnsson
form. Meðstjórnendur: Jón Guð-
Hjálpræðisherinn. |
„Eistland, land og þjóð“,
heitir fyrirlestur með skugga-
myndum, sem Adj. Molin deildar-
stjóri heldur annað kveld kl. 8.
Söngur og hljóðfærasláttur!
Inngangur 50 aura.
•Tökum að okkur allskonar
bliindu saiim.
(Zik Zak).
Setjum nýjar blúndur á gömul
undirföt.
Hárgrelðslnstofan Perla
Bergstaðastr. 1.
Permanent
er því aðeins fallegt að það sé
vél lagt. — Höfum fengið sér-
staklega gott efni til að leggja
úr liár, sent gerir bylgjurnar
bæði fallegri og endingarbetri,
en áður hefir þekst.
Hárgreiðslnstofan Perla
Bergstaðastr. 1.
mann Jónsson, Rannveig Þor-
steinsdóttir og Þórarinn Magnús-
son, en í stjórninni sátu fyrir Ól-
afur Þorsteinsson,Kristinn Hall-
grimsson og Jóhann Jóhannes-
son. Varastjórn skipa þau: Karl
Gíslason, Steinn Blöndal Guð-
mundsson og Þórunn Jónsdóttir.
Endurskoðendur voru kosnir Kon-
ráð Gíslason og Stefán G. Björns-
son.
Hjúskapur.
Laugardaginn 6. okt. voru gef-
in saman í hjónaband af síra
Garðari Þorsteinssyni í Hafnar-
firði Kristjana Þorsteinsdóttir frá
Isafirði og Ólafur Sigurðsson frá
Hausastöðum í Garðahreppi. —
Heimili ])eirra er á Hverfisgötu
61, Hafnarfirði.
Útvarpið í kveld.
19,00 Tónleikar. 19,10 Veður-
fregnir. 19,25 Grammófónn: Lög
sungin af Caruso. 20,00 Klukku-
sláttur. Fréttir. 20,30 Lýsing á
beilbrigðissýningu Læknafélags
Reykjavíkur. Samtal (Jón Eyþórs-
son — Ólafur Helgason læknir).
21,00 Skýrsla um vinninga í happ-
drætti Háskólans. Tónleikar (Út-
varpstrióið). ‘
Mjög ódýrt fæði fæst í Að-
alstræti 9B, steinhúsið. Enn
fremur einstakar máltíðir. (538
Matsalan, Ingólfsstræti 9, er
flutl á Túngötu 2. Sel gott fæði.
Sanngjarnt vei’ð. Katrín Björns-
dóttir. (594
TILKYNNING |
Úrsmíðauinnustofa mín er á
Laufásvegi 2. Guðm. V. Krist-
jánsson. (1866
HÚSNÆÐI
1—2 herbergi og etdhús ósk-
asl strax. Tvent í heimili. Uppl.
í síma 20'iH. (616
2 reglusamir menn óska eft-
ir , herbergi með liúsgögnum.
Sími 4988. (630
Forstofustofa til leigu og
einnig loftherbergi móti sól.
Uppl. Ivárastíg 4. (629
Lítið herbergi óskast. Tilboð,
merkt: „Lítið“, sendist Vísi fyr-
ir fimtudag. (625
Stór stofa til leigu í miðbæn-
um með öllum þægindum. —
A. v. á. ' (620
Forstofustofa og loftherbergi
móti sól til leigu á Kárastíg 4.
(619
Góð stúlka getur fengið leigt
með annari 2 Iierbergi með
ljósi og hita, á 20 kr. hvor.
Uppl. í síma 3072. (612
Stúlka, sem vinnur úti í hæ,
óskar eftir litlu herbergi í mi'ð-
eða austurbænum. Uppl. í síma
2126, eftir Id. 6. (606
Stúlka óskar eftir herbergi
með annari. Uppl. i síma 4057.
(605
/ herbergi, með Ijósi og hita
(helst með lögn fyrir síma),ósk-
ast i miðbænum eða sem næst
lionum. Tilboð, merkt: „35“,
sendist Visi. (603
Til leigu stór stofa og að-
gangur að eldhúsi, á Baugsveg
25 í Skerjafirði. (601
2 herbergi og eldhús óskast.
Uppl. gefur Magnús Guðjóns-
son. Sima 2723. (513
1 hérbergi til leigu. Reykja-
vikurvegi 4, Skerjafirði. (583
r
KENSLA
Þjóðverji kennir þýsku. -
Uppl í síma 3763. (618
Kenni enskn, dönskn og
reikning, les með börnum og
nnglingiim. Uppl. í sima 1!)HH.
(614
fíókfærslu, vclritun, íslensku,
dönsku, ensku og reikning
kennir Hólmfriður Jónsdóttir,
Lokastíg 9. - yiðtalstimi 8—9
síðdegis ((507
OOOÍXXÍOOOOOOÍIOOOOOOOOOCfCX
Tek að mér allskonar 0
5? kenslu. Greiðsla i fæði get- 5í
ur komið til greina. —
g Haraldur Sigurðsson. «
x Sími 3574, milli 5 og 7 g
g e. h. (1589 B
8 52
socooooooooooíiooooooooooo;
Tek börn til kenslu. Les einn-
ig ensku og' dönsku með hyrj-
endum. Árný Guðmundsdóttir,
Laugaveg 70. (554
Geng í hús og les tungumál
með unglingum. Lágt gjald. —
Sfmi 3664. (592
| VINNA ■
Stúlku vantar til þjónustu-
hragða að Hvanneyri. Uppl. í
síma 3676. (628
Vantar góðan mjaltamann á
heimili i grend við Reykjavík.
Gæti komið til mála litið jarð-
næði. Uppl. á Hótel Heklu kl.
6—8 í kvöld, herbergi nr. 12.
(626
Vetrarstúlka óskast austur í
Fljótshlíð. Má hafa með sér
barn. Rafmagn er til ljóss og
hita. — Uppl á Skólavörðustíg
20A, kl. 5—8 í dag. (617
Duglegur innheimtumaður
óskar eftir reikningum. Sími
3072. Gróðrarstöðin. (1521
Goöa og húsvana
starfsstúlku vantar strax í
kvennaskólann. Uppl. kl. 8—9.
Ekki í síma. — Forstöðukonan,
(611
Vélrita bréf og skjöl. Færi
verslunarbækur og leiðbeini
við bókfærslu. — Uppl. í síma
4429, kl. 6—7 síðd. (608
Hefi ráðið til mín 1. fl. til-
skera. Sérgrein: Samkvæmis-
föt. Fínustu efni fyrirliggjandi.
Guðm. Benjamínsson, Ingólfs-
stræti 5. (1865
Stúlka óskast í lélta vist.
Uppl. Ljósvallagötu 10, 2. hæð.
(555
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Ásvallagötu 56, ni'ðrj, eftir kl.
7. ' ' (556
Hraust telpa um fermingu
óskast til að gæta barns á 2.
ári. Uppt■ i síma 3(93. (548
Góð stúlka óskast lieilan eða
hálfan dag, Stýrimannastíg 9.
(567
Ráðskona og maður óskast í
sveit. Uppl. á Njálsgötu 60.(598
Vetrarstúlka óskast í vist. —
Uppl. Bergstaðastræti 10, uppi.
(59Ö
Stúlka óskast i vist liálfan
daginn. Þórsgötu 17, efri hæð.
(588
KAUPSKAPUR
r
BÍLSKÚR «1 sölu.
— A.V.ár
Vil kaupa 2—3 ungar, snemm-
bærar kýr, gallalausar. A. v. á.
(631
Prjón er tekið. Smátelpu-
klukkur (il sölu. Bergstaða-
stræti 2, uppi. (632.
Lítill, notaður kolaofn ósk-
ast. Uppl. i síma 2656. (624
Barnavagn eða kerra óskast
kevpt. Sími 3014. (623
Notuð húsgögn ýmiskonar, til
sölu með tækifærisverði — á
Laufásvegi 44, kl. 9—10 f. h.
og 1—2 e. h. (622
Fallegustu púðana fáið þér
í Hannyrðaverslun Jóliönnu
Andersson, Laugaveg 2. (613
Vil kaupa notaða kolavél
sem fyrst. Uppl. i sima 3917.
(610
Til sölu barnarúm, náttborð,.
upphlutur og stokkabelti — á
Hverfisgötu 16A. (609
Fallegt dívanteppi, ísaumað,
ásamt samstæðum púða, til
sölu Tjarnargötu 14, niðri, eft-
ir kl. 7. ' (511
Kommóða og rúmstæði tií
sölu með tækifærisverði. Uppl.
í síma 3765. (528
Sem nýr vetrarfrakki til sölu.
Njálsgötu 35, efsta liæð. (593
Rokkur, undirsæng, koddi,
alt nýlegt, til sölu Brunnstíg ö.
(591
Klæðaskápur óskast. — Uppl.
i síraa 2785. (581
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.