Vísir - 10.10.1934, Blaðsíða 6

Vísir - 10.10.1934, Blaðsíða 6
Miðvikudaginn 10. okt. 1934. VlSIR imiiiHiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiuiiiiiniiiiiiiinimiiiiaiiiiiiiiniiiiiiniiiiiíiiHi | Hessian. | Ávalt fyrirliggjandi birgðir af veggfóðrunarstriga S (olíulausum) við lægsta heildsöluverði. Ennfremur þéttur strigi til húsgagnafóðrunar. 1 MÁLAHINN. | llillllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllilillllHllllllll Bandaríkjamenn ætla ekki að lána Evrópu- þjóðum fé, ef til nýrrar styrjaldar kemur, að því er einn af ráðandi mönnum demokrata segir. | Fyrir nokkuru var á feröalagi í París T. Connally öldungadeildar- þingmaður frá Texas, en hann er einn af kunnustu mönnum demo- krata. Lét hann þar svo um mælt í ræðu, sem hann hélt, að Banda- ríkjamenn óttuðust mjög, aS ný styrjöld mundi brjótast . lit í Evrópu áSur langt liöi, en ef svo færi myndi Bandaríkin veröa hlut- laus og ekki lána neinni Evrópu- þjóS fé til hernaöarþarfa. KvaS hann demokrata mundu gera svo víStækar og öflugar ráöstafanir til þess aS koma í veg fyrir, aö fé fengist til þeirra hluta vestra, að engin EvrópuþjóS þyrfti aS gera sér nokkrar vonir í þeim efnum. — MeSal Bandarikjamanna yfirleitt væri megn andúð ríkjandi gegn þátttöku í ófriöi í Evrópu ef til þess kæmi, aS ný styrjöld brytist þar út. U glu&pegill. —o— Svo nefnist bók ein, sem Jónas læknir Rafnar hefir snúiö á ís- | lensku, en Þorsteinn bóksali Jóns- ; son á Akureyri gefiS út. — Mun hún verSa kærikomin stálpuöum krökkum og unglingum og meiri líkur til, að margir fullorSnir geti lesiö hana sér til skemtunar. — Um bók þessa segir þýSandi svo í eftirmála: „Þaö mun vera óhætt aö telja þaö söguleg sannindi, aö á 14. öld var á feröinni um Þýsikaland lands- hornamaSur, sem á lágþýsku hét Ulenspegel, á háþýsku Eulenspieg- el, og í þýöingu þessari er néfndur Ugluspegill. Hann var landfrægur hrekkjalimur og bragSarefur og gengu'ótal sögur um liann manna Reynid viðskiftin í versluninni Valencia • Laugavegi 65 og verslið svo þar, sem yður líkar best. á milli. Undir lok 15. aldar var sögum þessum safnaö í heild og áriS 1519 voru þær gefnar út á prenti í fyrsta sinn. Vafalaust er Ugluspegill saklaus af mörgum hrekflc'num, sem honum hefir veriS kendur, enda má rekjá sumar sög- urnar alla leiS til Austurlanda." — Tveggja ára barn liggur úti og sakar ekki. 9. október. — FÚ. Síðastliðinn miðvikudag, kl. 17.30 týndist tveggja ára stúlku- barn frá verbúð í litlu Breiðavík í Suður-Múlasýslu, Katrín að nafni Guðmundsdóttir, sjó- manns á Eskifirði. Barnið hafði elt móður sína frá verbúðinni, er hún fór að síma. Ofsarok var | og rigning um kvöldið og nótt- : ina. Barnsins var leitað árangurs- laust um kvöldið, enda var þá niðdimt. Leit var hafin snemma næsta dag, og var þá einkum leitað með sjónum. Kl. 9 um morguninn fanst barnið all-langt frá verbúðinni, og kvaðst það liafa verið í berjamó. Barnið var berhent og ber- liöfðað, en í sæmilegri kápu, sem liafði þó rifnað um nótlina. Hendur og fætur voru bólgnir, en barnið lirestist fljótt og varð ekki meint við útileguna. Góðir og ódýrir svampar margar tegundir, andlitssápur, tanncream og tannburstar, fjöl- breytt úrval. — Rakkústar, raksápur og rakcream, margar tegundir. MELAS, nerfl 1934 Fram letðir óvana- lega gott tjós. MELAS dýnamó er 6 volta. ÖRNINN, Laugaveg 8 & 20, símar 4661 & 4161. Alexandra hreiti fellur öllum best. Er nýkomið í: 50 kg. pokum. 25 — — 10 Lbs. — Einnig sykur og aðrar nauð- synjar fyrirliggjandi? Páll Hallbjörns. Laugaveg 55. Sími 3448. Málverkasýning Kristjáns H. Magnússonar. Bankastræti 6. 8 iíiíiíSttöíiíiöíXSöíso Opin daglega frá kl> 10—10. n>rvrvr hnn.rvrvrhrv«irhriir^Krkr«n,rir kArvrirkrvrkrvrhrvMrvvr^fV Látið oldcur framkalla, kopiera og stældca filmur yðar. Öll vinna framkvæmd af útlærðum myndasmið. AMATÖRDEILD TSIELE AUSTURSTRÆTI 20. Mest Ofl best úrval. FrlSrlk Þorsteins- son, Skóla- vörðn8tíg 12 Klukkur. Fallegt úrval. Haraldur Hagan. Sími 3890. Austurstræti 3. ææææææææææææææææææææææææææ | a/b. B. A. Hjopth & Co. | œ Stockliolm. -g 1 Prímnsar. 1 i Skrúflyklar og tengnr. 1 1 Lugtir. | æ , æ æ Aðalumboð fyrir ísland ® 1 Þdrðor Sveiosson & Co. 1 Reykjavík. m Ef þið -viljið fá verulega góðan rakstur, þá notið: Gillette rakvélar. Gillette rakvélablað. Gillette raksápu. Gillette skeggkúst. Gillette nafnið er ávalt trygging fyrir að þið fáið fyrsta flokks vörur og þó merkilegt sé, um leið ódýrar vörur. MUNAÐARLEYSINGI. „Eg vona, að eg þurfi ekki að níðast á gestrisni yðar eða vera yður til þyngsla mjög lcng'i.“ Hann leit á mig og svaraði rólega og kurteis- lega: — „Þegar þér liafið skýrt okkur frá því, livar vin- ir yðar eða ættingjar eigi heima, mun eg tilkynna þeim, að þér séuð nú orðnar svo hressar, að þér séuð ferðafærar heim til yðar.“ „Þar er nú ekki hægt um vik,“ svaraði eg. „Eg á hvorki ættingja né vini.“ ' Enginn svaraði. — En eg þóttist sjá, að hjá þess- um þremur systkinum væri skilningi og vinsemd að mæta. — Þarna var enga tortrygni að finna, lield- ur samúð og hluttelcningu. Eg afréð því, að segja þeim sögu inína, svo nákvæmlega sem mér þótti fært. Það eitt varaðist eg, að segja noklcuð, er bent gæti til þess, hvar eg hefði átt heima, áður en eg lagði af stað í þessa hrakningsför. — Eg sagði og eldci heldur rétt lil nafns iníns, því að eg óttaðist, að það gæti komið upji um mig. Eg sagðist lieita „,Tane Elliot“. — Eg lauk máli mínu með því, að biðja St. Jolm að útvega mér einhverja atvinnu, ef liann gæti, og kvaðst hann fús til þess, að liðsinna mér eftir föngum. — Eg fékk stöðugt meiri og meiri mætur á heimilis- fólkinu, eftir því sem eg kyntist því meira. Dagarn- ir liðu einn af öðrum og sú stund nálgaðist óðum, er þær systurnar, Mary og Diana, urðu að fara að lieiman. Þær voru ráðnar kenslukonur í stórri borg á Englandi. Sjálf var eg og búin að fá stöðu, sem kenslukona við skóla fyrir fátækar stúlkur í Morton. Þegar við værum farnar, allar þrjár, ætluðu þau síra Rivers og Hanna gamla að flytjást heim ú prestsetrið. — En gamla, kæra heimilið átti þá að stánda eftir mannlaust og autt. X. Skilnaðarstundin nálgaðist. Eg kveið því sáran, að verða að skiljast við systurnar, hinar ástúðlegu, konur, sem reynst liöfðu mér sannir vinir á tímum neyðarinnar. En sltyldan kallaði og við urðum að hlýða. Hið nýja lieimili mitt var lítið og illa búið að hús- gögnum. Þar voru ehnmgis allra nauðsynlegustu hlutir. Og lífið var fátældegt og án allra tilbreyl- ingar. Vikur liðu og mánuðir — margir mánuðir og eg var eins og lokuð úti frá öllum tiðindum veraldar- innar. Eg nolaði allar tómslundir mínar til þess að lesa góðar og gagnlegar hækur, sem St. Jolin léði mér, ellegar þá að eg sat og skrifaði systrunum, vinstúlkum minum, þeim Mary og Díönu. Prest- urinn var tíður gestur á heimili mínu, einkum er á leið, og ræddum við þá um framtíðina. Hann hafðl ákveðið að gerast trúhoði. Það var komið fram í nóvembermánuð. — Eilt kveldið sat eg heima og las, svo sem eg gerði að jafnaði. Síðustu dagana liafði hlaðið niður snjó, svo að ófærð var á öllum vegum. Eg liafði látið lilera fyrir gluggana og bætt sprekum á eldinn. Þá settist eg niður með bók í liendi og tók að lesa. t sömu andrá var drepið á dyr og lierra Rivers gekk í stofuna. Mér varð ónotalega við, því að eg hafði ekki búist við neinum gestum í þessu veðri. „Hefir nokkuð sérstakt komið fyrir?“ spurði eg. Hann neitaði því og klæddi sig úr yfirhöfninni, fór sér að engu óðslega og hengdi hana upp á snaga. — Því næst tók hann til máls: „Fyrirgefið, að eg ber snjó og óhreinindi inn á gólfið. — Þetta er Ijóta veðrið og færðin svo slæm, að eg liélt að eg ætlaði ekki að hafa það af að kom- ast hingað“. „Hvers vegna voru þér þá að leggja þetta á yð- ur?“, spurði eg í hugsunarleysi, eða til þess að segja eitthvað. „Bærilegar eru nú viðtökurnar!“ sagði klerkur góðlátlega. „En úr því að þér spyrjið, þá er elcki um annað að gera en að meðganga og segja sann- leikann. Eg er hingað kominn í ófæru veðri til þess að tala við yður. Sjáið þér til, ungfrá! — Allan V \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.