Vísir - 17.10.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 17.10.1934, Blaðsíða 3
VISIR Barnaheimiliö Vorblómið brann í morgun. Eldurinn breiddist óðfluga út og var börnunum nauðulega bjargað. — Forstöðukonan komst ekki niður af efri hæð hússins, vegna eldsins og var bjargað út um glugga. Kl. um tíu i morgun kom xipp eldur í Barnaheimilinu Yorblómið við Kaplaskjólsveg. Var slökkviliðið þegar kvatt á vettvang og fór það vestur eft- ir með mikið af tækjum og slöngum, þvi að vatn næst eigi þar í nánd og þurfti að skeyta saman slöngur, til þess að ná vatni úr brunahönum á Iíapla- skjólsvegi. Barnaheimilið (gamla elli- heimilið Grund) stendur þarna á allstóru túni, góðan kipp frá veginum. Þegar tíðindamaður hlaðsins kom á vettvang kl. laust fyrir hálfellefu, var fóllc að streyma þangað lir öllum áttum. Öll slökkvitæki voru í gangi og léku eldtungur um alla hakliæð hússins, og að því er virtist mikinn hluta þess niðri, eink- um í austurendanum. Starfsfólkið í húsinu legg- ur sig í mikla hættu til að bjarga börnunum. Með hverjum hætti eldurinn kom upp vissu menn ekki í inorgun, enda málið órannsak- að með öllu. En víst er, að eld- urinn breiddist mjög óðfluga út •og liefði vafalaust orðið hér manntjón af, ef allir hefði eigi verið komnir á fætur og nokk- ur barnanna, sem þarna eru til húsa, verið komin af stað í skóla. Gas er ekki í liúsinu. — Þegar eldsins varð vart, brá starfsfólkið og forstöðukonan við til þess að koma börnunum, sem sum eru mjög ung, út úr húsinu, og hepnaðist það fram- ar öllum vonum, eins og ástatt var. Eitt barnanna mun hafa meiðst, er það reyndi að komast út af eigin rammleik, en um það vantar nákvæmar upplýsingar eins og stendur. Eigi mátti tæpara standa, að öllum börnunum yrði bjargað, og varð að koma sumum þeirra út um glugga, og engu varð komið út af fatnaði eða öðru, svo teljandi sé, nema rúmfatnaði, sem vafið var nl- an um börnin. Á hælinu munu liafa verið yfir 20 börn, flest mjög ung, sum innan tveggja ára aldurs. (Þ. 21. ágúst voru þar 21 barn, þar af 8 á l. ári, 5 1—4 ára, 4 5—6 ára og 4 eldri). Forstöðukonan í hættu stödd. Til marks um það hve eldur- ínn breiddist ört út um húsið er það, að forstöðukonan, Þuriður Sigurðardóltir, fór upp á efri liæð liússins, til þess að ná í eitt- livað, er sýnt var, að börnin væri úr hættu, en er liún kom út úr herbergi þar uppi, og þar var hún aðeins örstutta stund, logaði stíginn allur, og hörf- aði hún inn í herbergi í suðurenda hússins og braut gluggann, þar sat hún, er slökkviliðið kom. Reisti það upp stiga og kom henni niður. Börnunum komið fyrir til bráðabirgða á heimili Árna Pétui-ssonar læknis og á Elliheimilinu. Næsta hús fyrir sunnan Vor- blómið er liús Árna Pétursson- ar læknis. Þangað voru hörnin flutt jafnóðum og þeim var bjargað og var þeim og starfs- fólkinu tekið opnum örmum, og alt gert, sem unt var, til þess að hlynna að þeim. Fáein barnanna voru flutt á Elli- heimilið. Viðtal við forstöðukonuna. Tíðindamaður blaðsins átti örslutt viðtal við Þuríði Sig- urðardóttur, hina kunnu for- stöðukonu hælisins, og bar liún sig furðanlega, þrátt fyrir þetta mikla mótlæti og andstreymi, enda er hún orðlögð þrek- og dugnaðarkona. Var auðheyrt, að liún.taldi mestu máli skifta, að börnunum liafði verið bjargað, án þess að slys yrði af. Kvað hún eldinn liafa breiðst afar ört úr. — Miðstöð var í kjallara hússins, og er tilgáta sumra, að eldurinn liafi kviknað út frá henni, að af- staðinni ketilsprengingu, cn í forstofu að norðanverðu mun fólkið fyrst hafa orðið elds- ins vart. — Kl. um IIV2 var búið að slökkva eldinn að mestu leyti og 'fyrsti slökkviliðsbíllinn lagður af slað frá eldstöðvun- um. — Ráðstafanir vegna barn- anna. Bráðabirgðaráðstafanir verða teknar þegar i dag um það, hvar koma skuli fyrir börnum heimilisins, og verður að svo stöddu eigi sagt, hva'r hentugt húsnæði fæst. Verður það at- hugað af fátækrafulltrúum bæjarins og yfirvöldum þegar í dag, en þangað til frá þvi er gengið, verða börnin kyr á heimili Árna Péturssonar og Elliheimilinu. Húsið var eign bæjarins. Elliheimilið var þarna til húsa frá þvi árið 1922 og þar til það tók til starfa haustið 1930 í hinu nýja húsi sínu. íibýrjun árs 1931 keypti bærinn Grund, og leigði Þuríður þar liúsnæði fyrir barnalieimili sitt, en fær til þess nokkurn styrk frá bæn- um. Húsið var úr steini, einlyft, með kjallara og rishæð, og vátrygt fyrir 36.000 kr. Keypti bærinn eignina með Grundar- bletti fyrir kr. 45.000. Síðustu fregnir: Laust eftir liádegi átti Visir tal við varaslökkviliðsstjórann. Kvað hann eldsins liafa orðið vart í forstofuganginum, í norðausturenda hússins, en eigi yrði sagt að svo stöddu, livernig eldurinn hefði komið upp. Steingólf var yfir kjall- arahæðinni, 'en timbur í gólfi á rishæð. — Miðstöðin var í kjallara hússins. — Ráðstafan- ir liafa verið gerðar til þess að koma börnunum fvrir í franska spítalanum fvrst um sinn. — Barnaheimilið var stofnað 1. júní 1928 og hafði alls tekið á móti 207 börnum þ. 1. ágúst siðastl. Langor rekstnr. Síðumenn reka fé til Reykjavíkur. í vikunni sem leið komu hingað Skaftfellingar með fé til skurðar, allt austan af Síðu og úr Landbroli. Höfðu þeir relcið féð alla leið, hálft sjötta liundr- að, og komu þvi heilu og höldnu. Voru þeir fimm saman félagar. Þrettán daga voru þeir á leiðinni. Þeir fóru þjóðveg um sveitir alla leið. Eru Fjallabaks-ferðir niður lagðar siðan vegir hötn- uðu í sveitum og flestar ár hrú- aðar. Héðan fóru þeir Skaftfell- ingar heimleiðis á mánudaginn á hifreiðum. Höfðu þeir skilið eftir hesta sína á leiðinni, sum- ir í Vík, sumir í Holtum. Skaftfellingar eiga nú sjálfir 10 eða 12 bifreiðar. Má nú vel komast austur í Landbrot á ein- um degi þegar ár eru litlar. - Þykja það, sem von er, mikil viðbrigði frá því, sem áður var. lieldur fund í Oddfellowliúsinu á morgun, fimludaginn 18. þ. m., ld. 81/0. Ferðasaga frá Sviþjóð, og mik- ilsvarðandi félagsmál í dagskrá. Bókaútlán. Félagsmenn eru ámintir um að skila þeim bókum er þeir liafa frá síðasta vetri. Stjórnin. XSOíÍÍÍÍS»;SOOÍÍÍ5eOÍÍO!Í4SÍÍO!Í<SOO<ÍÍ I e.s. ,Jarlinn‘ er til sfila nð þegar. H.f. Kol & Salt. 6 S í; « ö « « « a 8 ;; « « ö ;; » « « Bæjarfréttir Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 9 st., Bolungar- vík 9, Akureyri 14, Skálanesi 13, Vestmannaeyjum 10, Sandi 8, Kvígindisdal 7, Hesteyri 8, Gjögri 8, Blönduósi 8, Siglunesi 10, Gfímsy 8, Skálum 7, Fagradal 9, Papey 12, Hólum í Hornafirði 10, Fagurhólsmýri 10, Reykjancsvita 10 st. — Mestur hiti hér í gær 10 st., minstur 4 st. Úrkoma 4,1 mm. — Djúp lægð fyrir norðan ísland. Hreyfist austur eftir og fer mink- andi. — Horfur: SuSvesturland, Faxaflói, Breiðafjöröur, Vestfirö- ir: Hvass vestan og rigning í dag, en sennilega útnoröan og eljagang- ur í nótt. Noröurland, noröaustur- land: Vestan hvassviöri í dag, en sennilega útnoröan og hríöarveöur í nótt. Austfirðir, suöausturland: Hvass vestan og útnoröan. Úr- komulaust. Bæ jar s't j ó marf undur verður haldinn á morgun kl. 5. Fjöldi mála á dagskrá, þ. á. m. „frumvarp um breyt.ingu á reglu- gerð unl eftirlaunasjóð Reykjavík- urborgar“ (2. umr.), „tillaga frá mjólkursölunefnd bæjarstjórnar", „vetrarhjálp bæjarstjórnarinnar", „kosning þiggja kvenna í nefnd til þess aö athuga möguleika fyrir og gera tillögur um atvinnubótavinnu fyrir konur“ o. m. fl. Arndís Ármann hefir verið ráðin til þess, að hafa á hendi íorstöðu matgjafa í Austurbæjarskólanum í vetur. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss er væntanlegur hingað í kveld að vestan og norðan. — Gullfoss fer vestur og norður í kveld. — Dettifoss er í Hull. — Brúarfoss er á leið frá Reyðarfirði til London. Lagarfoss fer væntanlega frá Djúpavogi i kveld á leið til út- landa. — Selfoss fór frá Leitli í gærlcveldi áleiðis til Antwerpen. Nýjar bækur: Anna í GrænnMíd. II. bindi. Davíð kemur til sögunnar. Þetta bindi af hinni heimsfrægu sögu um Önnu í Grænuhlíð, er ekki síður skemtilegt en hið fjmra. Anna er liin sama, káta og fjöruga stúlka, og nú er Davið kominn til sögunnar og gerir liana ógleymanlega. Hon- um þurfa allir Önnuvinir að kynnast. Ólafur Jóh. Sigurðsson: vmasmmaaBS&amuaKmm Vid Alftavatn. Sögur lianda börnum með fjölda mynda. Þorsteinn Jósefsson: Tinclai*. Smásögur. Þetta er fvrsta bók höfundarins, en áður liefir hann birt sögur og ritgerðir í inn- lendum og erlendum timaritum. Bækurnar fást hjá bóksölum. vr*»rtrt.rvr vr«.r wrvrvr vrvr«>rvrvrvr vrvrvrvrvr vrvrvrvr Mjólkurmálið. Tillaga frá mjólkurnefnd bæjar- stjórnarinnar: Bæjarstjórn ákveð- ur aö láta fram fara almenna berklarannsókn og heilbrigöis- rannsókn á öllum kúm innan lög- sagnarumdæmisins fyrir næstu áramót, og í sambandi við hana skoðun á hreinlæti í fjósum og þeim herbergjum, þar sem geymsla og afhending' mjólkurinn- ar fer fram. Ellistyrktarsjóður. Samþykt hefir verið aö úthluta úr Ellistyrktarsjóði 56285 kr. til 890 umsækjenda. Jeppi á Fjalli. I tilefni 250 ára afmælis leik- ritaskáldsins Ludvigs Holbergs, sem er 4. des. næstkomandi, hefur Leikfélag Reykjavíkur starfsemi sína á leikárinu 1934—35 meö sýningu á einhverjum vinsælasta og skemtilegasta gamanleik skáldsins, „Jeppa á Fjálli“. Leik- félagið hefir áður sýnt þenna leik síöast 1906—07, og lék þá Árni Eiríksson kaupm. aðalhlutverkiö. Nú leikur þaö Þorsteinn Ö. Step hensen, en önnur hlutverk leika: Gunnþórunn Halldórsdóttir, Nillu, Brynjólfur Jóhannesson, Jakob skómakara, Indriði Waage, Nilus barón, Alfred Andrésson, Eirík, Gunnar Bjarnason, Magnús, og þjóna leika þeir Valur Gíslason, Gestur Pálsson, Lárus Ingólfsson og Sigurður Jónsson. Leikstjóri er Gunnar Hansen, hinn nýi leikstjóri félagsins og er leikurinn fyrsta viöfangsefni hans hér. Lárus Ing- ólfsson og Bjarni Björnsson mál- uðu leiktjöldin, en búningarnir, sem Konunglega leikhúsið í Kaup- mannahöfn á, koniu hingaö frá Helsingfors í Finnlandi eftir sýn- ingar leiksins í „Helsingfors svenska teater". Á undan leiknum og inn í hann á víð og dreif er fléttað gömlum dönsum og dansa þau Helena Jónsson og Egild Carlson. Hljóm- sveit aöstoöar undir stjórn Karls Runólfssonar. Þess skal getið, að í tilefni af Holbergs-afmælinu sýna leikhús víða um heim leikrit Holbergs á þessu hausti, m. a. sýnir ríkisleik- húsiö í Moskwa „Jeppa á Fjalli' og eins veröur hann sýndur í leik- húsum í Noregi, leikhúsin í Þýska- landi sýna aftur á móti velílest „Pólitíska leirkerasmiðinn". 4. des. mun Leikfélagið efna til sérstaks Holbergs-kvelds með sýningu á „Jeppa“ o. fl. Lv. Barnahælisbruninn. Barnið, sem meiddisl og frá er sagt á öðrum stað í blaðinu, er 9 ára telpa. Meiddist hún á liöfði, er hún kastaði sér út um glugga. — Einnig meiddist norsk starfsstúlka í hælinu. Líður þeim báðum eftir vonum. Telpan var flutt í sjúkrahús. Fiskiþingið. Á fundi þess á þriðjudaginn voru til umræðu tillögur allsherj- arnefndar er hún haföi gert út af kvörtunum um undirvigt á fiski héöan. Tillagan er í 5 liðum og er þar meðal annars skorað á ríkis- stjórnina að framfylgja út í æsar lögunum um mælitæki og vogar- áhöld og láta menn sæta ábyrgð fyrir hverskonar vanrækslu og brot í þeim efnum. Ennfremur er yfirmatsmönnum heimilað aö taka 2—4% yfirvigt á hvern pakka af léttverkuðum fiski og fleiri ákvæöi eru þar til tryggingar því að kvartanir út af vigt komi ekki. Þessar tillögur nefndarmanna voru samþyktar í einu hljóði. — Út af umkvörtunum sem komið hafa um fiskimatiö hefir allsherjarnefnd komið frarn með tillögu um aö skipaöur veröi fiskimatsstjóri, sem hafi einn umsjón með öllu fiski- mati á landinu. Veröa tillögur nefndarmanna í fiskimatinu rædd- ar i dag (miðvikudag) og gengið til atkvæða um þær. Glímufél Ármann. Æfingar í kveld eru þannig: II. fl. karla kl. 8—9 í Nýja barna- skólanum. Glíma, fullorðnir, kl. 8—9 í Mentaskólanum og glíma, drengir, 9—xo á sama stað. Byrjiö strax að æfa! Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19,25 Þingfréttir. 2O,o0t Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- iiida: Hvar var Ingólfur hinn þriðja vetur? (Ólafur Friðriks- son). 21,00 Tónleikar: a) Útvarps- tríóiö; b) Grammófónn: Schu- mann: Symphonia í D-moll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.