Vísir - 19.10.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 19.10.1934, Blaðsíða 4
V ISIR Höfum fyrirliggjandi hina víðfrægu Opel hjólhesta. sem byg'ðir eru í stærstu hjólhestaverksmiðju veraldar- innar. Opel verksmiðjurnar eru reknar af General Motors, og það er full trygging fyrir vönduðum frá- gangi og réttu verði. Opel hjólhestarnir eru bygðir með alt öðru sniði en venja er, og það hefir reynst miklu betra. Allir geta sannfært sig um, að hér eru vandaðir, fallegir og merkilega ódýrir hjólhestar á ferðinni, enda smíðar Opel 3000 hjólhesta á dag. Hér á staðnum eru nú til nokkrir karlmanna hjól hestar og afbragðs sendisveinahjólhestar, sem er vert að skoða. Fylsta ábyrgð tekin á efni og smíði. Umboðsmenn: Jóh, Ólafsson & Co., Reykjavík. General Motors. Verkafólksfækkun í sveitum á Bretlandi. London i okt. — FB. Samkvæmt skýrslum landbúnaö- aráöuneytisins fer jjeim fækkandi, sem vinna aö landbúnaöarstörfum á Bretlandseyjum. Verkamönnum, sem vinna á búgöröum Bretlands, fækkaöi um 21,500 1933—34 miö- að við 1932—33, en vinnustúlkum um 6,400. — Landbúnaðarmálum á Bretlandi hefir enn ekki verið komiö í j)aö horf, að unt sé að láta sveitir landsins taka viö nokkrum hluta atvinnulausra karla og kvenna, enda er það í rauninni svo, að flest af því fólki, sem fer úr sveitunum til borganna bætist í hóp atvinnuleysingjanna eða eyk- ur þann hóp. — Gagnrýnendur fyrirkomulags landbúnaöarmál- anna benda á, að ef stjórnarvöld landsins styrktu landbúnaðinn að einum fjóröa móts við j)aö, sem gert er á Ítalíu, gæti 2 miljónir manna haft atvinnu af ])vi að stunda landbúnað í Brétlandi, en nú eru þeir, sem ])að gera, aðeins 687,000 talsins. (United Press). Best að anglýsa í Vísi. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ELDURINN TEOFANI Cicjð.retturr\ er eíhðf lifWxdi 20 stk. 1.35 HUSNÆÐI ir VINNA 1 Loftherhergi til leigu, Njáls- götu 7. Uppl. Prjónastofunni Laugaveg 33. (934 1 til 2 herbergi og eldliús ósk- ast. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: ,,157‘h (932 Lítil íbúð á góðum stað ósk- ast 1. des. Tilboð, merkt: „Ódýr“, sendist Vísi fyrir laug- ardagskveld. (924 Lítil íbúð, eitt lierbergi og eldliús, óskast. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir laugardagskveld, rnerkt: „A B“. (922 Góð forstofustofa, sem næst miðbænum, óskast nú þegar. —- Uppl. í síma 3575. (920 íbiið til leigu 1. desember í nýju húsi í Skildinganesi. — A. v. á. (810 Á sama stað óskast verkstæð- ispláss og lítil íbúð. Sími 2896, kl. 1—2 og 7—8. (773 Foi’slofustofa til leigu í Þing- holtsstræti113. (944 Forstofuslofa til leigu með hita og Ijósi. Uppl. í síma 3184. (942 TILKYNNING !• O. G. T. Stúkan FRÓN nr. 227. Fundur i kvöld kl. 8V2. (939 EDDA nr. 1. Fundur fellur nið- ur i kvöld. (936 Vigdís Rristjánsdóttir óskast til viðtals á Öldugötu 27. (937 Saumastofa mín er flutt af Týsgötu 4 B, á Þórsgötu 19. — Margrét Magnúsdóttir. (945 TXPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir gullúr, merkt: „G. H.“ Skilist gegn fundar- launum á Öldugötu 10. (934 Svört kvenlaska, með pen- ingum, tapaðist í Nýja Bió í gærkveldi. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni í Miðstr. 6, uppi, gegn fundarlaunum. (930 r LEIGA Bjart, rúmgott verkstæðis I pláss til leigu. A. v. á. (940 Unglingsstúlka óskast til ný- árs. Uppl. í síma 4529. (938 Stúlka óskast í vist á Þórs- g'ötu 15. (933 Stiilka óskast í vist, liálfan eða allan daginn. Baldursgölu 11, uppi. Vilborg Oddsdóttir. — (931 Stúlka óskast til Hafnarfjarð- ar til nýárs. Uppl. Skólavörðu- stíg 6, kl. 5—7. (931 Vinnumiðstöð kvenna í Þing- holtsstræti 18, opin frá 3—6, hefir ágætar vistir fyrir stúlk- ur. (926 Vetrarmaður óskast. — Uppl. Vitastíg 7. (923 Tek menn í þjónustu.' Geri við föt. Njálsgötu 23, uppi. (921 Tek burtu líkþorn og Iiarða húð. Laga inngrónar neglur. Hefi nudd og rafmagn við þreyttum fótum. Sigurbjörg Magnúsd. Aðalstræti 18 (Upp- salir). Sími 2744. (919 Athugið. Hreinsa og pressa karlmannaföt fyrir að eins kr. 2.50 fötin. Sparið yður peninga. Reynið viðskiftin. Einnig við- gerðir og breytingar á allskon- ar fatnaði. Ránargötu 24, uppi. Elin Rögnvaldsdóttir. (880 Benedikt Gabríel Benedikts- son, Freyjugötu 4, skrautskrifar á skeyti, kort og bækur, og sem- ur ættartölur. Sími 2550. (943 A saumastofunni, Suðurgötu 14, eru saumaðir kjólar og frakkar á fulloi'ðna og börn,fyr- ir sanngjarnt verð. (941 í KENSLA 1 Kendar hannyrðir og lampa- skermasaum, einnig saumaðir lampaskermar. Uppl. í síma 3933. Smábarnakensla. Uppl. Bergþórugötu 21. milli 4—7, Sigríður Gísladóltir. (928 Börn tekin til kenslu. Sól- brekku við Langlioltsveg. (925 : KAUPSKAPUF Notaður stofuofn, helst email- eraður, óskast keyplur. — Uppl. i síma 3824. (946 Smurt brauð, ódýi-ast í borg- inni. Matsalan, Aðalstræti 9 B. (Steinhúsið). (930 0 •H 0 0 s 'p u 83 O Xt > u C8 c3 75 0 Cu u 09 T3 O -O 09 eð C 3 u 2 £ 'O O • P«H m x Hefilbekkur óskast til kaups. Uppl. í sima 4299. (932 Athugið! Hattar og aðrar karhnanna- fatnaðarvörur, dömusokkar, alpahúfur o. fl. með besta verði. Hafnarstræti 18, Karlmanna- hattabúðin. Einnig handunnar hattaviðgerðir sama stað. (927 Hattasaumastofan, Laugaveg 19. Þar eru saumaðir liattar, breyttir, litaðir við allra hæfi og eftir nýjustu tísku, sem sagt gamlir liattar gerðir upp sem nýir. Nýir saumaðir eftir pönt- unum, passandi við kápur, sem svo margir liafa afgang af. — Lágt verð. Fljót afgreiðsla. —- Vönduð vinna. Virðingarfylst, Helga Vilhjálms. Sími 1904. —■ (1510 Hefi ráðið til mín 1. fl. til- skera. Sérgrein: Samkvæmis-' föt. Fínustu efni fyrirliggjandi, Guðm. Benjamínsson, Ingólfs-^ stræti 5. . (186n Veðdeildarbréf og- kreppu- lánasjóðsbréf, nafnverð 10.000 og 5000 kr., óskast keypt. TiÞ boð, merkt: „Verðbréf“ með lægsta tilboði meðtekur afgxv Vísis. (935 Ivjólasaumastofan, Laugavegi 44 (inngangur frá Laugavegi). Saumum nýtísku kjóla og káp- ur á dömur og börn. Sniðið eftix' „Moesgaard System“, sem notað er á Köbenliavns Tilskærer- Akademi. Vönduð vinna. Sann- gjarnt vei'ð. Arnheiður Arna- dóttir. Sírni 3059. (891 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. ugu, er nú fór í hönd. — ÞaS gekk ekki orðalaust, að fá systkinin til þess, að fallast á ráðstöfun mína, að því er arfinn snerti. Eg sigraði þó að Iokum. Við skiftum arfinum á milli okkar með skriflegum gerningi. Og framtið okkar allra var trygð fjárhagslega. XI. Við fluttumst ekki í Moor House fyrr en rétt fyrir jólin. Og nú var eg önnurn kafin við það, að koma öllu í röð og reglu, áður en eg færi að heirnan. Eg1 kunni betur við að alt væri í lagi og ætlaði eg þó að vera skamma stund fjarverandi. Þegar við sáturn að morg'unverði tilkynti eg systrun- um, þeirn Mary og Díönu, að eg þyrfti að bregða mér að heirnan. „Alein — Jane? — Þú ert væntanlega ekki að luigsa um, aö fara alein?“ spúrðu þær hvor í kapp við aðra. Jú“ — svaraði eg.„Það er nú einmitt það , sem eg er aS hugsa um að gei'a.“ Og svo skýrði eg frá því, að erindi mínu væri þannig háttað, að best færi á þvi, að eg væri ein og fylgdarlaus. — Erindið væri það, bætti eg við, að leita upplýsinga um gamlan og góðan vin rninn. Því væri svo háttað, að eg hefði enga ró eða nyti neins friðar fyrr en eg vissi eitthvað um líðan hans. Þær spurðu einskis frekara og fann eg þá, eins og oftar, hversu mannaðar þær voru í hugsunarhætti og óhnýsnar. — En Díana lét þess getiö, að eg væri föl og þreytuleg og þætti henni því ósýnt, að eg væri fær um það, að takast löng ferðalög á hendur. — — Eg 'reyndi að fullvissa hana um það, að eg væri fær í flest- an sjó. Hitt væri aS engn hafandi, þó að eg væri föl — það væri að kenna ofmiklum kyrsetum og inniveru. Eg kvaddi Moor House þegar sama daginn, kl. 3 síð- degis. — Og rúmri klukkustund siðar var eg hjá White- cross. — Þar beið eg eftir póstvagninum og' með hon- um ætlaði eg alla leið til Thornfield. — Eg heyrði skrölt- ið löngu áöur en vagninn kom. — Og þegar hann nálg- aðist gekk eg fljótlega úr skugga um, aö þetta var sarni vagninn og eg hafði strokiö með frá Thornfield „nótt- ina góðu“, þegar hamingja mín lá í rústum og enginn vonarglampi framundan. Ökumaðurinn nam staðar og eg tók mér sæti i vagn- inurn. Og því næst var haldið af staö — og nú fór eg aftur að nálgast Thornfield. — Mér fanst eg vera einsi og bréfdúfa, sem væri að fljúga heirn til sín. Við vorurn rúm þrjú dægur á leiðinni. Eg hafði farið frá Moor-House á þriðjudag, siðdegis, eins og áður er sagt, en á fimtudagsmorgni nanx vagninn staðar úti fyr- ir veitingakránni, skamt frá Thornfield. — Eg fór þá að kannast við mig, en ekki var eg þó alveg viss utrl vegalengdina frá kránni að Thornfield. Eg spurði einhvern, sem eg hitti: „Getið þér sagt mér hversu langt rnuni vera héöan og að Thornfield?" „Ójá — það ætti eg nú að’vita,“ svaraði maðurinn, — „Það eru réttar tvær mílur, ef farin er beinasta leið.“ Eg bað manninn að geyrna farangur minn, uns eg léti vitja hans, og lagöi því næst af stað. Mér fanst eg vera að koma heim úr útlegöinni. Og eg fór að reyna að glöggva mig á einstökum trjárn, senx á vegi mínum urðu. — Þarna voru háu trén meö kráku- hreiðrunum. Þau höfðu ekki breyst lifandi vitund. Þaú höfðu staðið þarna og beðið eftir mér. Heit bylgja fóy um mig alla og' fögnuöurinn blossaði upp í sál nxinni. — Þarna var Thornfield: hlöðurnar, peningshúsin — allax' byggingarnar, nema íbúðarhúsið. Það sá eg ekki enrt þá og við því var ekki heldur að búast. „Eg ætla að haga því svo, að eg sjái framhliöina fyrst“, sagði eg’ við sjálfa rnig'. „Þá get eg séð gluggana hans. — Hver veit nerna hann standi við éinhvern glugg- ann og sé að horfa út sér til gamans ? — Hver veit nenxa hann standi þarna í djúpum hugsunum og sé hryggur —? Hver veit nema eg sjái hann fyrstan allra á Thornfield ?“ Svona hug'saði eg — eða eitthvað á ]>essa leiö. — Eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.