Vísir - 22.10.1934, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavik, mánudaginn 22. október 1934.
288. tbl.
GAMLA Bló
Engill er ég ekki!
Aðalhlutverkin leika:
MAE WEST,
CARY GRANT og KENT TAYLOR.
Síðasta sinn.
Börn fá ekki aðgang.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlál og jarðar-
för mannsins míns, Haraldar Signrðssonar.
Fyrir mína liönd og annara aðstandenda.
Rósa Þórarinsdótlir.
Maðurinn minn elskulegur, Sigfús Jónsson, lést að heimili
sínu, Norðurstíg 3, kl. 71/?, 21. þ. m.
Jóhanna Jónsdóttir.
Skrifstofustúlka
vön bókfærslu, getur l'engið .góða stöðu nú þegar. —
Umsóknir, ásatnt meðmælum ef til eru, sendist Arísi
l'yrir miðvikudagskveld, merkt'- „Framtíð“.
HeimilisiSnaðarf él. Islands
Iieldur nú fyrir jólin tvö handavinnu námskeið fyrir
konur. Hið fyrra byrjar mánudaginn 29. okt. Kent
verður að sauma og gera við ytri og innri fatnað á kon-
ur og börn. Sömuleiðis að prjóna og hekla. AUar upp-
lýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir, Skólavörðustíg
11 A. Sími 3345.
V.K.F. Framsókn
heldui* fund þriðjiidaginn 23. þ. m. kl. 8V2 i Iðnó, uppi. Fundar-
efhi: Félagsmál. Eihil Jónsson hæjarstjóri i Háfnarfirði flytur
erindi. Rætt um 20 ára afmæli félagsins sem verður næstu
fithtudag, 25. þ. in.
!Félagskonur! Fjölmenhið á fundinn.
STJÓRNIN.
| Er þetta það. sem koma skal?
1 Erinfli, sem
æ Þórbergur Þórðarson, rithöfundur
S6 flytur um Rússlandsför sína, í Iðnó, þriðjudaginn 23
8B október, klukkan 8 </2 síðdegis.
^ Aðgöngumiðar á eina krónu seldir i Hljóðfærahúsinu, ®
bókaverslun Sigf. Eyniundsen og við innganginn. -
æ
æ
æ
Vétstjórafélag íslands
heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 23. okt. kl. 19 i
Varðarhúsimi.
STJÓRNIN.
BB Nýja Bíó Oi
Blessoð
fjðlskyldan!
Hvað sýnir rafmagnsr eikningnrinn ?
Ef hann er óeðlilega hár,
þá reynið að nota hinar
straumspöru „V I R“ raf-
magnsperur.
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19.
Fæði
er selt í Aðalstræti 11, niðri (Hús frú Önnu Daníelsson).
Ivaffi, kökur, smurt brauð og einstakar máltíðir.
Mjög sanngjarnt verð.
Áslaug Maack,
frá Reyðarfirði.
Föt
°s
Frakkar.
og édýrast.
Þingholtsstræti 2.
2 kýr til sOIo
Uppl. i síma 3749
milli 8-10.
nýkomnir, góðir og ódýrir.
Nýi
kosta ágætar rafmagnsperur hjá
okkur, 15—25—40—60 watta.
Kaffistell, ekta postulín, 6
manna, 3 teg., að eins kr. 10.00.
Vekjaraklukkur, ágætar 5.75
Tannburstar í hulstri 0.50
Rakvélar á 1.00
Sjálfblekungar og skrúf-
blýantár, settið 1.50
Vasaljós niep batteríi 1.00
Batterí, sérstök 0.35
Vasaljósaperur 0.15
og margt fleira ódýrt hjá
X. Eiran l irnKDi
Bankasti’æti 11.
Bráðskemtileg sænsk tal-
mynd, eftir gamanleik
Gustav Esmanns, gerð
undir stjórn Gustaf Mol-
ander, sem stjórnaði töku
myndarinnar „Við sem
vinnum eldhússtörfin“.
Áðalhlutverkin leika:
Tutta Berntzen,
tíösta Ekman, Carl Bare-
lind og Thor Moden.
Myndin er prýðilega
skemtileg og hrífandi
fjörugt og vel leikin af
þessuni frægu og vin-
sælu leikurum, og hefir
síóruin meira efnisinni-
hald en venjulegar gaman-
myndir.
E.s. Suðarland
Áætlunarferð e.s. Suðurlands
til Breiðaf jarðar 25. ]). m., verð-
ur farin af e.s. Alden, og verðui*
afgreitt lijá Skipaútgerð ríkis-
ins.
Afgreiðsla Snðnrlanfls.
og hálsbindi
í fjölbreyttu úrvali. — Hvérgi
eins lágt verð,
Verslunin
VaIe n eia
Laugaveg 65.
handa drengjum og
stúlkum.
Nýtísku veski úr egta
skinni, með mörgum hólf-
um, frá 7.95, fegurstu litir
og gerðir. Samkvæmis-
veski frá kr. 7.75. ítalskar
buddur, skrifmöppur,
seðlaveski. Buddur úr egta
skinni, margir litir, frá
0.50. Samstæðar buddur
og veski 4.75. Greiður i
hylki frá 0.75. Nýtisku
belti fni 1 krónu. Eld-
spýtnahylki úr leðri, 0.75.
Sígarettuveski f rá 1.50.
Skjalamöppur úr egta
leðri frá 6.95, skólatöskur
úr nautsleðri frá 6 krónum
Ókevpis fangamark, ef
komið er tímanlega.
Leðnrvðrndellflln
Hljóðfærahúsið.
Bankasti*æti 7.
Atlabúð.
Laugavegi 38.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.