Vísir - 07.11.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12..
Sími: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
24. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 7. nóvember 1934.
304. tbl.
GAMLA BlO
Leyndarmál drengsins.
Hrifandi og falleg þýsk tal- og söngvamynd í 10 þáltum,
gerð eftir skáldsögu Stefan Zweig. „Brinnendes Geheim-
nis“. Aðalhlutverkin leikin af góðkunnum þýskum leikur-
um:
Willi Forst. — Hilde Wagener. — Alfred Abel.
Maðurinn minn, Stefán Kr. Bjarnason, fvrv. skipstjóri, and-
aðist i gær á heimili sinu, Grundarstíg i.
Ingibjörg Zakaríasdótlir.
Innilegt þakklæti vottum við öllum þeiirí, sem sýndu hlut-
tekningu við fráfall og jarðarför Theódórs Sigurðssonar versl-
unarstjóra.
Sleinunn Sverrisdóttir.
Asta Guðmundsdóttir. Ellen Sigurðardóttir.
Ólafur P. Jónsson. Ingólfur Gíslason.
Skipstj órafélagið
ALDAN
heldur fund í K. R. húsinu, uppi, í kveld kl. 8%.
Rætl verður um frumvarp F. J. og P. 0.
Áríðandi að félagar mæti.
S t j ópnin.
Trésmiðafélag Reykjavíkur.
Til kynning.
Samkvæmt reglugerð um nemandaleyfi sem sam-
þykt var á fundi félagsins 3. nóv. s. I., skal hver sá er
óska kann að taka nemanda í húsasmiðaiðn, senda
stjórn Trésmiðafélagsins beiðni þar að Jútandi og skal
tilkynna nafn, aldur og heimilisfang nemandans, og er
öllum óheimilt að taka nemanda, ])ar til svar stjórnar-
innar er fengið.
Þetta tilkynnist hér með hlutaðeigendum.
Stjórnin.
MELAS, gerö 1934.
FranÞ
leiðlr
óvana-
lega gott
JjÓ8.
MELA8
flýnamó
er 6 volta.
ÖRNINN,
Laugaveg 8 & 20.
simap 4661 & 4161.
• FERMINGARGJAFIR: Sjálfblekungar frá 2,25 til 45,00 kr. Nafn
• grafið ókeypis á. Full ábyrgð á hverjum penna. Skrúfblýantar,
• margar teg. Rakvélar og alt tilh. Leðurveski og buddur. Smásjár.
• Ferðahnífar. Sportvörur. Sjónaukar. Teikniáhöld. Gleraugu. -
• Glerappnabqðln, K. BRUUN, Lappaveg 2.
Vísis kaffið ffevir alla glada.
Annað kvöld kl. 8
Jeppi á Fjalfi
Danssýning á undan.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
daginn áður en leikið er kl. j
4—7 og leikdaginn eftir kl. 1.
heldur fund fimtudaginn 8 þ.
m. kl. 8 Vá i Oddfcllowhúsinu.
Félagsmaður segir frá ferð j
sinni um Suður- og Mið-Evrópu j
STJÓRNIN. |
Maglalalck:
gerir neglurnar gljáandi
og útlitsfagrar. AMANTI
naglalakk endist lengi og
er því ódýrt í notkun.
AMANTI REMOVER er
óviðjafnanlegur til þess að
hreinsa neglurnar undir
lakkið.
Heildsölubirgðir
H. Úlafsson & Bernböft.
A.—D. fundur annað kveld
kl. &y2. Markús Sigurðsson tré-
smiður talar.
Allir karlmenn velkomnir.
Fjölmennið.
Verndið sjðnina
og látið ekki ljósið hafa skaðleg
áhrif á augu yðar, þegar liægt
er að forðast það, með því að
nota
THIELE GLERAUGU.
Austurstræli 20
VÍSIS KAPFIÐ
gerir alla glaða.
mmmasmmm nyja bio
Katrín
mikla!
Stórfengleg ensk tal-
og tónkvikmynd, bygð
á sögulegum heimild-
um úr lífi Katrínar II., sem talin var mesti stjórn-
andi Rússlands eftir Pétur mikla.
Hreinn Páisson
syngur i Nýja Bió fimtudaginn 8. þ. m. kl. 7>/2 e. h. — Aðgöngn-
niiðar á 2 kr. fást hjá K. Viðar og í Hljóðfærahúsinu,
Við hljóðfærið
PÁLL ÍSÖLFSSON.
Á¥AXTIÐ'
og geymið fé yðar i
Spai’isjúði Reykjavlknr og nágrennis
Afgreiðslan á Hverfisgötu 21, hjá Þjóðleikhúsinu. - Opin
10—12 og 5—iy2 virka daga. — Venjið börnin á að kaupa
sparimerkin.
Stfidentðfélag Reykjavíknr.
Aðalfundur félagsins verður háldinn að Hótel Skjaldbreið
föstudaginn 9 þ. m. kl. 9 e. Ii. stundvíslega.
Venjuleg aðalfundarstörf.
ÍOOO- platna útsala
Allar íslenskar söngplötur 95 aura, dans-
plötur 45 aura, 95 aura og lcr. 1.25. Salon-
og klassiskar plötur kr. 1.25 og 2 kr. Mörg-
um plötum héfir verið bætt við. Komið og
sjáið skrár yfir plöturnar.
©JLU®
iiiiiiiiiiiiminiiiiiniiniimiiiiiiii
'-•Kventöskor,
Stúlka
óskást í vist á Framnesveg 23.
Hátt kaup. Sérherbergi.
iiiiiiimiiiiiiiiKiiiimiiiiiiiiiiiiiiii
Vínber
sæt og gód.
Yersl. Vlsir.
nýjasta tíska úr egta
leðri teknar upp í gær.
Verð frá 8.00, egta
skinn.
Buddur, seðlaveski,
ferðaáhöld, skrifmöpp-
ur o. fl. o. fl. hentugt
til tækifærisgjafa.
Ledurvörudeildin
Hljúðfærabásið,
Bankastræti 7,
Atlabnð.
Laugavegi 38.