Vísir - 07.11.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 07.11.1934, Blaðsíða 4
V VISIR 70 ára cr í dag' frú Guörún Jónsdóttir, Klapparstíg 37. Tvö málverk hafa þegar selst á málverka- sýningu Kjarvals, annað á 1200 kr., en hitt á 800 kr. Hið fyrrá er málað við Korpúlfsstaðaá og sér norður yfir móanaþar,en Esja, Skarðsheiði og' Akrafjall i fjarska. Hitt er málað i Svina- hrauni og sér suður yfir til Vifilsfells. - Sjómannakveðja. FB. 7. nóv. Lagöir af staö til Þýskalands. Vellíöan. Kveöjur. Skipverjar á Hannesi ráðherra. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur aöalfund sinn á Hótel Skjaldbrefö 9. þ. m. kl. 9 e. h. Sjá augl. Trúboðsfélag kvenna heldur 30 ára afmælisfagnaö sinn í húsi K. F. U. M. föstudag g. nóv. kl. 7 e. h. Enginn fundur í Betaníu. Esperantofélagið i Reykjavík heldur fund á morg- un (fimtud. 8. nóv.) kl. 9 e. h. aö Hótel Skjaldbreiö. Þar flytur Þór- 1>ergur Þóröarson erindi frá alls- herjarþingi esperantista í Stokk- hólmi sí'ðastli'ðið sumar. Skip Eimskipafélagsins. Goöafoss kom hingaö í gær- kveldi frá útlöndum. Selfoss fór héðan í dag. Brúarfoss fór héöan í gærkveldi áleiöis til Breiöafjarö- ar og Vestfjaröa. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss var á Seyðisfirði í gær. Lagarfoss er í Leith. B otnvö r pungarnir. Max Pemberton er væntanlegur af veiöum í dag. Surprise kom hinga'ö í gærkveldi til ístöku. Ólaf- ur og Baldur fara bráölega til Vestfjarða og taka bátafisk til út- flutriings og Kópur á Akranesi. Sig. Skagfield söngvari var mcöal farþega á Brúarfossi í fyrrad. Kom hann frá Englandi, en þanga'ö var hann ráö- inn í haust (af Mr. Rudolf Lain) til þess aö syngja í fjölleikahúsum, en að því búiiu átti Siguröur aö syngja samkvæmt öðrum samningi um 7 vikna tíma. Haföi Mr. Lain kynst Sigurði í Canada. Þegar hann kom til London kom hins- vegar í ljós, aö hann gat ekki feng- iö leyfi til þess aö syngja þar, vegna þess að hann e^útlendingur. Var Lain tilkynt þetta, en hann kvaðst hafa ætlaö, að S. S. væri canadiskur þegn. Eftir mikiö þref tókst loks, fyrir milligöngu danska ræöismannsins, að korna því til leiðar, að Sigurður fékk leyfi til þess aö syngja í hálfan niánuð. Sýnir þetta glögt hve útlendum listamönnum er nú gert erfitt fyr- ir erlendis og munu Canada og Danmörk vera einu löndin, þar sem engar hömlur eru lagöar á íslenska listamenn, að því er atvinnu snert- ir. Hér á íslandi virðist annar andi ríkjandi, því að hingað koma alt- af annað veifiö erlendir listamenn, eftirlitslítiö, en þótt fæstir hafi mikið upp úr komu sinni hingað í seinni tíð, ætti hér að gilda jafn- strangar reglur og annarsstaðar. — Auk þess, sem að framan grein- ir, söng Sigurður 8 íslensk lög og 20 ensk á gramjnófónplötur, fyrir Bnperial Broadcasting. x. Næturlæknir er i nótt G .Fr. Petersen. Sími 2675. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og lyfjabúöinni Iðunni. Dagatöl og vasabækur meö almanaki. — Steindörsprent h.f., Aðalstræti 4, hefir búið til smekklegar og handhægar vasa- bækur með almanaki, Sömu- leiðis dagatöl með skrautlegum spjöldum. Bækur þessar og dagatöl eru ætluð ýmsum versl- uiium, sem gefa þau aftur við- skiftavinum sínum. 59 ara hjúskaparafmæli eiga í dag Sig- ríður Jónsdóttir og Mágnús Ólafs- son, Garðaveg 3, Hafnarfirði. Gengið í dag. Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar .................. — 4-44ýí 100 ríkismörk ........... — 178.39 — franskir frankar . — 29.42 — belgur............ — 104.03 — svissn. frankar .. — 144.91 — lírur ............ — 38.55 — finsk mörk ...... — 9.93 — pesetar ........ —- 61.52 — gyllini........... —-301.15 — tékkósl. krónur .. — 18.93 — sænskar krónur .. — 114-36 — norskar krónur .. — ni-44 — danskar krónur . — 100.00 Skipstjórafélagið Aldan heldur fund í K. R. húsinu, uppi í kveld kl. 8t/2. Sjá attgl. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 1940 Veðurfr. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Á- íengislöggjöfin, V (Jón Aúðun Jónsson alþm.). 20,45 Erindi: Á- fengislöggjöfin, VI (Pálmi Hann- ésson rektor). 21.00 Tónleikar: a) Útvarpstríóið; 1>) Grammófónn: Grieg: Peer Gynt Suite. Ó tvarpsfréttii». London, (i. nóv. — FÚ. Miiller ríkisbiskup segir ekki af sér. Muller ríkisbiskup tilkynti í kvöld, að hann myndi ekki segja af sér. í Stuttgart notuðu nokkurir af stuðningsm. dr. Miillers sér hrott- veru Worms biskups á dögun- um til þess að taka kirkjuskrif- stofurnar í sínar hendur. Þeir settu vörð við dyrnar, og bönn- uðu öllum stuðningsmönnum Worms inngöngu. Þrátt fyrir það, að biskuparáð evangelisku kirkjunnar hefir skipað þeim að víkja, halda þeir enn vörð um skrifstofurnar, og segjast ekki vikja nema þeinr sé skipað það af dr. Múller því að hann sé enn ríkisbikup, og þess- vegna æðsti valdamaður kirkj- unnar. i Járnbrautarslys. Berlín í morgun. — FÚ. Járnbrautarslys varð í gær ekki langt frá Bruxelles í Belgíu. Tvær farþegalestir rákust á, og beið einn maður bana, en 12 slösuðust. i i Kosningarnar í Bandaríkjunum. New York 7. nóv. — FÚ. Demokratar vinna stórsigur í hverju kjördæminu á fætur öði*u, að því er best verður séð, af þeim tölum sem þegar eru komnar. Þeir gera sér nú vonir um að ná tveim þriðju þingsæta í báðum deildum, en republikanar eru að vona aö fylgfi það sem þeir virðast hafa í smærri öæjum muni vega talsvert upp á móti sigri demokrataflokks- ins í stærri borgunum. I New York má heita' að repu- blikanar haíi verið gersigraðir, og þær tölur sem þegar eru komnar frá Chicago benda á stórsigur demokrata þar. Aldrei í sögu Bandarikjanna Gððir og ðdýrir svampar, margar tegundir. — Tannkrem og tannburstar, fjöl- breytt úrval. Rakkústar, raksápur og' rak- kreiii, margar tegundir. Nýkomið: Hnoðaður Mör, Tólg, Rúllupylsur, Kæfa. Páll Hallbjörns. Laugaveg 55. Simi 3448. Hest og best Frlðrlk Þorsteins son, Skóla- vörðustíg 12 hafa kjörstaðir verið eins vel sóttir og í þessum kosningum. Frakkar og Saardeilan. Berlín, í' morgun. —7 FÚ. Énn er ekki um annað meira rælt i Saar en hótanir Frakka um innrás í Saar. Blaðið „Landeszeitung“ i Saárbrucken segir m. a. um þelta mál, að þó að friðarverðirnir í Genf þegi við því, sem nú er að gerasl, þá muni íbúarnir i Saar ekki þegja, og ekki linna andmælun- um, meðan ofríki Frakka fái að viðgangast. Blaðið segir, að það sé liættulegt, að veita einum manni jafnmikið vald og Knox, fprseta stjómarnefndarinnar, sé fengið í hendur. Hann þurfi ekki annað en ýta á linapp til þess að kalla á hjálp Frakka, og þá logi all Saarhéraðið í báli uppreistarinnar. Knox hafi. segir blaðið að lokum, verið fengið í hendur ábyrgðarstarf, sem hann sé ekki vaxinn á neinn hátt. • Sir Oswald Mosley dæmdar 5000 stpd. skaðabætur. Sir Oswald Mosley hafa verið dæmdar £5000 skaðabætur og málskostnaður í meiðyrðamáli gegn News Limited, er hann höfö- aði út af ummælum blaðsins í febr. í vetur sem leið. Staka. Svo frjáls vertu móðir, sem Hriflunga hof, sem hjómið á skattlagðri fötu, sein bóndinn, með tollsvikið tvævetlukrof hér trítlar um bæjarins götu. Og aldregi, aldregi bresti þín bönd, uns blóðrauðu skartar vor ættjarðarströnd. J. H. Þykir jafngott því besta útlenda, en þetta ódýrara: 10 kg. af því útlenda i ca. 300 gr. pakkningu kosta kr. 20.00 en 10 kg. af MUM skúridufti í ca. 500 gr. pökkum kosta aðeins kr. 12.00. Sparnaðnr kr. 8.00 á 10 kg. Þelr bfggnn nota áralt MHM xknridnftiS f Eins og að undanförnu sauma cg uppliluti og upphluIsskyrtur. Guðréui Sigurðardóttir, Lauga- veg 27 B. Sími 2762. (169 Góð stúlka óskast á stórt og myndarlegt heimili vestur í Djápi, mætti liafa kraklca. — Uppl. Blómvallagötu 10, mið- hæð, í formiðdagana. (167 Saumastofan Freyja, Týs- götu 3, lekur að sér að sauma kápur, kjóla og barnaföt, bæði á eldri og yngri. (166 Saumaslofan á Laugaveg 68 tekur allskonar saum, sama hvar efnið er lceypt. Sími 2539. (77 Góð innistúlka óskast. Sig- ríður Sigurðardóttir, Öldugötu 16. (156 „SOREN“ PERMANENT. Pantið tíma fyrirfram. Sími 4781. Hárgreiðslustofan Lain/a- veg 11. (1261 Abyggileg stálka óskast til morgunverka. Óskar Árnason, hárskeri, Kirkjutorgi 6. (181 Hraust stiilka óskar eflir vist í góðu húsi fyrri liluta dags. Góð meðmæli, ef óskað er. A. v. á. (183 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Einn kvenskór, nýsólaður, iapaðist frá Spítalastíg um Skólavörðustíg og Bergstaða- stræti. Skilist á Laufásveg 15, skósmíðavinnustofuna. (164 Armbandsúr hefir tapast. — Skilist á Sóieyjargötu 17. Sími 3583. (150 Peningar, 35 kr„ töpuðust síðastiiðinn laugardag. Skilist gegn fundarlaunum í Soffíu- búð. (174 r TILKYNNIN G T Saumastofa mín er flutt á Sóivallagötu 17. Kristín Sæ- mund6. (182 KAUPSKAPUR 1 Mörg þúsund nýtísku iinappar, ár leðri, tré og krvstal, nýkomn- ir o. fi. o. fl. nýtl. Þessi sending af nýtísku hnöppum á að selj- ast næstu daga frá 12 au. stvkk- ið. — Að eins selt á tímanum frá kl. 11—121/2 á h. NINON. Austurstræti 12, 2. Jiæð. Opið 11—12% og 2—7. — Munið, hnapparnir eru að eins seldir kl. U—I21/2. Rúmstæði, yfirsæng og und- irsærig tii sölu. A. v. á. (16ö Kjötfars, fiskfars heimatil- báið, fæst daglega á Fríkirkju- vegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (849’ Vetrarsjal, hvítt, góð tegund, iil sölu fyrir hálfvirði. Baróns- stíg 57, efstu hæð. (178 Ágætur klæðaskápur og þvottaborð til sölu ódýrl. Sól- vallagötu 29. Sími 4405. (175 Lexicon Poeticum til sölu. A. v. á. (17F ÍPOSKXÍOOOÍSÍÍOeOOíiOOOOOíiOOSíCí :? ♦.(T :? Til söiu: | o ;; Ferkantað borð, er má slá ít ;? saman, mahogni blóma- jt ;; súla, Sængurfatnaður og jí « eldhásáhöld. Saumavél « sem ný á 75 krónur.v —- § í; Til sýnis á Hverfisgötu « í; '57, niðri, í dag kl. 6—7 og 0 « 8—9. ' g ss » Sí íj fooossooeossooooossooísossoocís; Gott herbergi með húsgögn- um til leigu sirax. Uppl. i Tjarnargötu 10, uppi. Sími 4891. (170 Slór, sóirík kjallarastofa, með gasi, til leigu ódjTt, fyrir vex’kstæði eða annað. Ásvalla- götu 75. Sími 2713. (177 Gott foi’stofuherbergi með húsgögnum óskast. Tilboð send- ist Vísi, ínerkt: „Áreiðanleg greiðsla“. (176 Litil ibúð óskast. Má vera i góðum kjallara. iVbyggileg greiðsla. — Uppl. í síma 2896. (173 Tvær stúlkur ár sveit óska eftir herbergi, helst með eldun- arplássi. Ábyggileg greiðsla. — Uppl. í síma 1877. (172 Eldri kona óskar eftir her- bergi, fæði og aðlilymringu á sama stað, hjá góðu fólki, nác strax eða 1. des. Uppi. í síma 2674, kl. 5—7 í kveld. (180' Herbergi úskast í austurbænum. Uppl. á Lauga- vegi 78. Þorbjörn Jónsson. — Sími 1834. I I LEIGA Rúmgott geymsluherbergi í austurbænum. óskast nú þegar. Sími 1909. (171 Píanó óskast til leigu. Tilboð merkt: „Pianó“ sendist á afgr. Visis. (168 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.