Vísir - 07.11.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 07.11.1934, Blaðsíða 2
V I V i •* Þjóöþmgskosmngar í Bandarikjunam. Demokratar halda sennilega meiriliiitavaldi í bádum þingdeildum. Washington ó.nóv. — FB. Bjóöþingfskosningar fara fram i tíandaríkjunum í dag og rnunu úr- slit þeirra leiöa skýrt i ljós, hvert fylgi ríkisstjórnin hefir, hvort al- menningur hefir mist, aö litlu eöa miklu leyti. trúna á, a'ö viöreisnar- áform hennar hepnist o. s. frv. i ríkinu Maine er kosningin þegar um garö gengin (í sept.) og hárti demokratar þar sigur úr býtum, sem kunnugt er. Kosiö veröur i fulltrúadeild þjóðþingsins og sæta í efri deild ]tess. Einnig veröa ví'Sa kosnir ríkisstjórar og ýntsir embættismenn einstakra ríkja. Sér- fræöingar hafa hallast að því, aö úrslitin veröi ]tau. aö demokratar haldi meiri hluta sæta í báöttm deildum og aö republikanar geti alls ekki g'ert sér vonir um meira en yS sæta í fulltrúadeildinni. Bessar ályktanir byggjast aö nokkru á ]>vi, aö miljónir kjósenda, I<æöi í bæjum og sveitum, hafi not- iö mikils góös af viðreisnaráform- ínn og kreppuráðstöfunum stjórn- arinnar, og þeir nmni fylkja sér' ttndir merki hennar. Rejmblikanar geti því ekki ná<5 sér á strik aftur a<5 þessu sinni, og í fyrsta lagi eftir 2 ár, þegar gera verSur ráö fyrir aö skattahyröi almennings hafi veriö aukin aö miklum nmn, til ]tess aö greiSa skttldirnar. sent safnast hafa, vegna kreppuráðstaf • ananna og viðreisnarframkvæmd- anna. í kosningabaráttunni var því mjög haldiö á loíti aí stjórnarand- stæöingum, a<5 ríkisstjórnin væri ..róttæk" og aö mörg viðreisnará- fornt hennar hefði ]>egar mishepn- ast, en vfirleitt væri þatt flest vara- söm, kostnaðurinn væri gífurlegur o. s. frv. Þessu hefir stjórnin svar- a<5 á þá leift, að hún ltafi oröiö aö þreifa sig áfrant, atvinnuvegunum og þjóöinni hafi oröiö aö bjarga. og viöleitni hennar fari í þá átt aö korna viöskiftum og' atvinnulífi á heilbrigöan grundvöll, án þess aö koma i veg fvrir aö einstaklingar og einkafyrirtæki geti rekiö starf - semi meö hagnaöi. Yfirleitt er litiö svo á. aö ríkisstjórnin hafi vegna kosninganna. fariö sér hægara. Hugh Johnson hafi veriö látinn fara frá, vegna hinna míklu árása, sem hann varð fyrir sem yfirmað- ttr viÖreisnaráfonnanna, og þessi tilslökun hafi leitt af sér, að kjós- endurnir hafi, er þeir greiddu at- kvæöi í dag, lagt til grundvallar heildarútkomuna af viöleitni stjórnarinnar, frekara en þaö, sem miður hefir farið. Fyrstu kosninga- úrslit verða kunn þegar í kveld. — (United Press).' New York 6. nóv. —- FB. , Til viðbótar þvi, sem segir í fyrra skeyti, um kosningarnar i Bandaríkjunum, skal ])ess getiö. aö kosið veröur í 32 sæti i efri deild ]>jó'öþingsins af 96. Ríkisstjórar veröa kosnir í 33 ríkjum. — Aðal- deilumáliö í kosningabaráttunni hefir veriö krepj)uráðstafanirnar og viöreisnaráform stjórnarinnar og framkvæmdir, sem demokratar hafa variö og mælt meö, en repu- blikanar hafa lagt aöaláherslu á, aö með þessum ráöstöfunum hafi athafnafrelsi einstaklinga veriö skert um of. — Um ríkisstjóra- kosningarnar er ])aö að segja, að menn bíöa alment meö óþreyju eft- ir úrslitunum í Californiu, þar sem skáldsagnahöfundurinn U])ton Sin- clair er rikisstjóraefni demokrata. Hann hefir heitiö ]>ví, aö vinna aö ])ví, aö allir atvinnuleysingjar geti fengið vinnu, meö ])ví aö taka ó- notaðar verksmiöjur i notkun og láta atvinnuleysingja fá jaröeignir ríkisins til ]>ess aö stofna á nýbýli. Kosningarnar hafa yfirleitt fariö friösamlega fram, en á stöku staö hafa orðið minni háttar óspektir. Fyrstu kosningaúrslit ekki kunn fyrr en seint í kveld. — (United Press). New York, 7. nóv. —- FB. Eftir úrslitum þeim afS dæma, sem kunn eru, liefir demokrötum aukist fylgi viða, jafnvel í ríkjum, sem republik- anar eru vanir a'ð bera sigxtr úr býtum i, svo sem Ohio, Uliniois og Connecticut. Bendir alt til, að demokratar lialdi öllum þeim sætum, sem þeir nú hafa i fulltrúadeild þjóðþingsins, og að mikill meiri hluti þjöðar- innar fallist þannig eindregið á stefnu stjórnarinnar í krejjpu- og viðreisnar- og öðrum vanda- málum. Demokrötum hefir aukist fylgi í rikjunum Ne- braska, Indiana, New Mexico og New York, eimjig í meiri hluta austari miðvesturrikj- anna. j Frá San Francisco er símað, i að Merriman hafi enn heldur fleiri atkvæði en Sinclair. • (United Press). Frá Irlandi. Dublin, 6. nóv. FB. Texti hins nýja lagafrumvaps um borgararéttindi i irska frí- rikinu hafa nú verið birt. Verði frumvarpið að lögum eru borg- arar fríríkisins ekki lengur breskir þegnar. í stað orðanna „breskur þegn“ í gildandi lög- um, stendur í frumvarpinu „borgari irska friríkisins“. (United Press). Frá Alþingl í gær. Þjóðvinafélagsfundur. Jón Baldvinsson brýtur enn á ný allar fundarreglur. Kl. i í gær var settur aðalfundur Þjóövinafélagsins í sal neöri deild- ar Alþingis, en forseti sameinaös þings, Jón Baldvinsson, stýröi fundinum. Forseti Þjóöviuafélag'sins, dr. Páll Eggert Olason, gaf skýrslu um starf félágsins og las upj) reikninga ])ess, senl siöan voru bornir undir atkvæöi og samþyktir meö samhljóöa atkvæöum. Aö ])essu loknu átti aö ganga til stjórnarkosningar, en áöur en það yröi gert, kvaddi Jónas Jónsson sér hljóðs og bar fram þau tilmæli aö stjórnarkosningu vrði frestaö, vegna ])ess aö einn þingmaöur væri veikur. Létu þá ýmsir þingmenn í ljós. aö ástæðulaust væri aö fresta kosningunni og Magnús Guö- mundsson bar fram tillögu um aö öll stjórn Þjóvinafélagsins yrfii endurkosin. Forsetinn, Jón Bald- vinsson, tæj)ti nú á því, að hann mundi veröa viö tilmælum Jónasar um aö íresta ko'sningunni, ett ])ess var þá krafist, aö ])aö yr'öi borið undir atkvæöi ])ingmanna, hvort svo skyldi gert. Hinn slyngi for- seti varö nú aö vissu leyti viö ] >eirri áskorun, en lét ])<’> ekki at- kvæöi ganga um ])aö. hvort kosn- ingu skyldi fresta'Ö, eins og þó var sjálfsagt aö gera, heldur um ])aö, hvort kosning skyldi fara fram nú þegar. Aö sjálfsögöu átti kosning- in aö fara fram „nú þegar", eða á þessúm fundi. og þurfti ekkert sam])ykki til þess. Kí frá því átti að breyta, eöa fresta kosningu, þá þurfti hinsvegar einmitt samþykki til þess. En þetta vildi forseti ekki láta sér skiljast og bar ])aö undir atkvæöi hvort kosning skyldi fara frani! Þaö var nú samþykt meö 24 atkv. gegn 22, en þá atkvæða- greiðslu véfengdi Hennanii Jónas- son og krafðist ])css aö nafnakall yrði látiö fara fram. En á meöan sú atkvæöagreiðsla fór fram bætt- ust stjórnarliðinu tvö atkvæði. Höfðu báðir þingmenn Norðmýl- inga veriö fjarverandi. er fyrri at- kvæðagreiðslan fór fram, cn slæddust nú inn í fundarsalinn méöan á nafnakallinu stóö. — Unt leiö og P. H. var að ganga til sætis greip Jónas Jónsson í jakkalaf hans og hvíslaöist eitthvaö á við hann, en er forseti spuröi P. FT. hvernig hann greiddi atkvæöi, þá svaraði hann hátt og skýrt: ,]já“. Spratt ])á Jónas upp og sag'ði aö þetta mundi vera misskilningur og sú varð lika niöurstaöan afi I5. H- breytti já-.inu í nei, og varð þaö til þess aö forseti sá sér fært a'ö lýsa ]<aö felt meö jöfnum atkvæðum, 24 á móti 24, aö kosuing skyldi fara fram á þessum fundi. Með l'Cssu staðfestist það, að atkvæða- greiöslan, sem Hermann Jónasson véfengdi hefði verið rétt. Þykir nú augljóst, að rauðliðar muni ætla sér aö koma Þjóðvina- félaginu undir al-rauða stjóm, en skyldu þeir hafa ihugað þaö, hvafia afleiðingar það muni geta haft fyr- ir framtíð félágsins? Efri deild. Að afloknum þessum fundi hóf- ust deildafundir. í efri deild stóð fundur óvenjulega lengi, eða fram undir 2 klst. Var þar á dagskrá frv. tun einkasölu á bifreiðum o. fl. og frv. um vinnumiðlun. Var þáð önnur umræ'öa um fyrra rnáliö, en þaö var allmikiö rætt viö 1. umr. og urött því umr. styttri nú. Ollu lengyi uröu ttmræöur ttm síðara máliö, en þær umræöur vortt mjög á sömu leiö og í n. d. og þykir því ekki ástæöa til aö rekja þær nán- ara. Neðri deild. Þar fór fram atkvæðagreiðsla um kjötsölulög-in og voru allar breytingartillögur feldar og írv. vísað óbreyttu til 3. umr. meö <">11- ttm greiddum atkv. gegn i. Síðan fór allur fundartiminn til kl. 4 og 5;—7, og frá S'/2 i um- ræöur um frv. til laga um skulda- skilasjóð útgerðarmanna. Er þetta frv. samiö af milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum og flutt af tveim neíndarmönnum (Sig. Kr. og Jóh. Jós.) og er þess efnis aö koma fram lögskipuöum skulda- skilum útgerðarmanna meö svipuð- r.m hætti og gert hcfir veriö mefi kreppulántim bænda. Er fariö fram á aö í þessu skyni verði stofnaöiir 5 milj. kr. sjóðttr, sem á aö myntl- ast aöallega af útflutningsgjaldi af sjávarafurðttm næstu 6 ára. Sig. Kr. flutti langa frumsöguræðu og skýrði frá störfum milliþinga- nefndarinnar og aöalniöurstööum liennar, sem hann kvafi vera á þann veg aö bráöra aðgerða væri þörf ef afstýra ætti hruni útgerð- arinnar. Samkvæmt rannsóknum nefndarinnar eru skuldir útgeröar- ntanna og fyrirtækja ttm 81% á móti eignum og-' íjóröi hver út- geröarmaöur skuldar meira en svarar eignum. —- Síðan snerust rmræötirnar aöallega um þafi. hyerjar undirtektir þetta mál hefði fengiö. Haföi rikisstjórnin neitað aö taka frv. að sér til fJutnings, eftir aö hafa liaft ])aö til athugun- ar í 17 daga, en þá var það látið fara til sjávarútvegsnefndar néöri deildar. en meiri hluti nefndar- innar var lika tregur til aö taka málið aö sér svo aö þeir Sig. Kr. og Jóh. Jós. ákváðu loks að bera það fram einir. — Nú, þegar máliö kom til umræöu. þóttust stjórnar- liöar mjög velviljaðir ])ví; þeir hefött hinsvegar ekki fengiö nægi- legan frest til að athuga málifi <>g svo væri sá ljóötir á, að i frv. væri ekki bent á ráö til aö afla rikis- sjóöi tekna í stað útflutnings- gjaldsins. — Eysteinn Jónsson kvaö mál þetta vera borið fram eingöngu i því skvni aö veiöa á það atkvæöi, og bæri ])að vott um litla ábyrgöartilfinningu flutnings- manna — og var þá skellihlegið um allan salinn. — Sig. Kr„ Ól. Thors, Jóh. Jós. o. fl. saumuött nú mjög aö stjórnarliöum og kváöti meö réttu að ])að bæri vott um full- komið ábyrgöarleysi liðsmanna stjórnarinnar, hvernig þeir tæki þessu máli og einkum þau um- mæli þeirra, aö ])aö væri ekki bor- iö íram í fullri alvöru, því aö öll- um mætti vera augljóst. að þetta væri mesta alvörumálið sem fyrir þinginu lægi. Horfurnar á Spáni. —o— Frá því var sagt í skeytum í gær, að Lerroux, forsætisrað- herra á Spáni, liefði i þingræðd ásakað socialista og leiðloga þeirra um að liáfa undirbúið byltinguna, til ]>ess að korna á sovétstjórn á Spáni, að rúss- neskri fyrirmynd. Viðbúnaður nokkur virðist liafa verið hafð- ur í Madrid, er þing var sett, til þess að koma i veg fyrir ósjrekt- ir, en ekki hafa borist fregnir um neinar alvarlegar óeirðir. Undir lok síðasta mánaðar eða þ. 28. okt. var erlendum blaðamönnum á Spáni loks til- kvnt, að þeir inætti aftur nota talsíma, til ])ess að koma áleið- is fregnum sinum, en í 16 daga var þeim bannað að nota tal- sima til frétlaflutnings, í hegn- ingarskyni fvrir það, að sum- um þeirra liafði orðið það a, að senda fregnir, sem stjórnin taldi vera mjög ýktar. f skeyti 28. okt. er þess getið, að ungir fasistar hefði kveldinu áður farið um götur borgarinn- ar í hópum og' krafist þess með miklum hávaða, að Azana væri tekinn af lífi. Aazna fyrrverandi forsætisráðherra Spánar var þá cnn fangi á skipinu Ciudad de Cadiz í Barcelonahöfn. Héldu sluðningsmenn lians því fram, a'ð eigi væri eins íneð hann far- ið og skyldi. M. a. segja þeir, að honuin hafi verið sú óvirð- ing sýnd, að vera hafður i haldi með öðrum föngum á 2. far- rými ski])sins, og væri það ó- sæmilegl, að koma eigi virðu- legar fram við mann, sem um tveggja ára skeið gegndi öðru virðingarmesla •embætti lands- ins, þótt hann væri nú fangi. Þrisvar á dag, segir i fregninni, lcemur varðmaður að dyrum hans off kallar „Manuel Azana“, og forsætisráðlierrann fyrrver- andi svarar: „Hér!“. Ýmsar fregnir, sem birtar hafa verið í spönskum lilöðþm, um hryðjuverk dagana, sem uppreistin stó'ð yfir, l. d. lirýðjuverk þau, sem námu- mennirnir í Asturias-liéraði voru sakaðir um, eru taldar orðum auluiar. Sömuleiðis er talið, að ýktar fregnir liafi verið birlar i blöðum um fram- komu Marokkóliðs þcss, sem blöðin birtu fregnir um. Þó er vafalaust eitthvað hæft í þessu og blaðið Chicago Tri- bune hefir það eftir Lopez Ochoa, hershöfðingja þeim, sem bjargaði borginni Ovicdo úr höndum uppreistarmanna, að hann liefði bjargað mannslif- um í hundraða tali með því að ná samkomulagi við uppreistar- mannaleiðtogann Belmarin*) Thomas. Hét hann þvi, áð námumenn þeir, sem hann stjórnaði, skyldi leggja niður vopn sin, ef spænskir liermenn, en ekki Marokkólið, væri sent til námumannaþorpanna. Lof- aði hershöfðinginn þessu og náðist samkomulag á þessuin grundvelli. Er augljóst aí' þessu, að náinumönnum hefir verið h'tið um að hafa Marrokkóliðið í nánd við heimili sín. í öðru blaði var birt fregn um það,að hjúkrunarmaður nokkur hefði verið tekinn og skotinn til bana umsvifalaust fyrir það eitt, að hann hafði á sér skír- teini verkamannafélags. Þá birta blöðin fegnir uhi það, að þegar farið var með fangahóp um götur Oviedo, hafi eitrn þeirra, ung stúlka, farið út úr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.