Vísir - 08.11.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTR Æ T I 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavik, fimtudaginn 8. nóvember 1934. 305. tbl. GAMLA BlÖ Leyndarmál drengsins. Hrifandi og falleg þýsk tal- og söngvamynd í 10 þáltum, gerð eftir skáldsögu Stefan Zweig. „Brinnendes Geheim- nis“. Aðalhlutverkin leikin af góðkunnum þýskum leikur- um: . s Willi Forst. — Hilde Wagener. — Alfred Abel. nmmmmu Kveðjuathöfn Gunnars Ingvarssonar, frá Laugardalshólum, fer fram á Bergþórugötu 4, næstkomandi laugardag, kl. 11 árd. Óskað er eftir því, að nærstaddir Laugdælingar verði þar. Fvrir hönd aðslandenda. Böðvar Magnússon. Leitið upplýsinga um hin ágætu kjör á FJÖLSKYLDU- og EFTIRLAUNA (Pension) TRYGGINGUM sem SVEA veitir yður. Þér munið sannfærast um ágæti þessara trygginga. Aðalumljoð fyrir ísland: C. A. BROBERG Lækjartorgi 1. Sími 3123. Nýjustu bækur eru: Sagan um San Michele eftir Dr. Munthe. (Einhver allra vndislegasta bók sem til er á íslenskri tungu), h. 13.50, ib. 17.00 og 22.00. — Sögur frá ýmsum lönduin I. og II. bindi. (Orval af smærri sögum eftir erlenda höf. Þýðingar eftir mál- snjalla þýðendur, III. bindi kemur út i vetur), h. 7.50, ib. 10.00. — Sögur handa börnum og unglingum 1., 2. og 3. hefti. (Ágætar sögur. Síra Fr. Hallgrimsson safnaði, 4. hefti kemur út 1 vetur), ib. 2.50. — Davíð skygni eftir Jonas Lie. (Ein fegursta saga skáldsins í prýðilegri þýðingu Guðmundar Kamban) h. 3.80, ib. 5.50. — Tónar I. Safn fyrir harmonium eftir íslenska og erlenda höf. Páll ísólfsson gaf út, h. 5.50. — Þrjú píanóstykki eftir Pál Isólfsson, 3.00. Fást hjá bóksölum. Bðkaverslon Sigí. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugaveg 34. EilífO ar eldsp ýtan. Höfum fengið einkaumboð fyrir ísDand til að selja eilifðar- eldspýtuna „Duplex“. „Duplex“ er uppgötvun sú, sem eldspýtna - kóngurinn Ivar Kreuger eitt sinn bauð að greiða fyrir 20 milj- ónir króna. Eilífðareldspýtan „Duplex“ er garanteruð fyrir 20.000 kveikingar og kostar 4.50. Fæst að eins hjá K. Einapsson & Bj ömsson. Bankastræti 11. í kvöld kl 8 Jeppi á FjaDi Danssýning á undan. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. ‘ S '• -v /• Ati^x MMw.sAÍ'* Delicious epli Jónathan epli Vínbei* Perup. JLiverpootL Nýtt íslenskt hðggiasmjðr Kaptöflup útlendar og innlend- ar, mjög góðar. Guipófup, góðar og ódýrar. Hangikj ot, það besta fáanlega. Vínber, sérlega góð selup Versl. Laugavegi 28. Sími: 3228. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. fStórfengleg ensk tal- fog tónkvikmynd, bygð lá sögulegum heimild- um ór lífi Katrínar II., sem talin var mesti stjórn- andi Rússlands eftir Pétur rnikia. Hvað sýnip rafmagnspeikningupinn ? Ef hann er óeðlilega hár,þá reynið að nota hinar straumspöru „V I R“ rafmagnsperur. Melgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. jicmsífefðtAtjrmgtœ íttati £aagi*^54 J&í*.. ÍJOO ^(|kiaotii Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu bestu efni og vélar). Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynsl- an mest. Sækjum og sendum. ;eyicjafoss Hafnarstræti 4. Sími: 3040. Ný epli: Delicious, J ónatlian og ítðlsk epli. Epli, Delicious, nýkomin. Delicious og Vínber, sæt og góð. VersL Java. Laugavegi 74. Sími: 4616. O.W.L. frostlögur á blla er bestor. Laugavegi 118. Sími: 1717. .gr;h i ánritffji;, TTÍTlli.l i!ll'U)-VIÍ!r II) hllll' l'il'l1)} nýkomin. Versl. Vísir ilft “ m7i •n.iHamsr ',h« tyelfþ, kl. r ,mul Fiölnænnj^____________ .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.