Vísir - 08.11.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 08.11.1934, Blaðsíða 2
VibíH m aimwxOi LS RÚBUGLER \ \ Valsaö, bólu- og blöðrulaust. í kösssum á 200 ferfet. Heildsölubirgdir. Útvegum einuig beint. Þjóðþingskosningarnar i Bandarikjnnnm, Demokratar unnu glæsileg- j an sigur. — Jafnaðarmað-* urinn Upton Sinclair, sem var ríkisstjóraefni demo- krata í Californiu, náði ekki kosningu. New York 7. nóv.,— FB. Fullnaðarúrslit í þjóSþingskosn - ingunum eru enn ekki kunn, en fullvist er, að demokratar hafa unni'S glæsilegan sigur. Flokkur republikana hefir fariö svo illa út úr kosningunum, aö hann er í raun og veru cins og tvístraö liö á flótta. Demokratar hafa fengiS aö minsta kosti 290 ful.ltrúa kosna í full- trúadeildj þingsins og hafa þar þvi tvo þriöju hluta atkvæða. Úr flokki republikana hafa 89 annaö hvort náö kosningu eöa eru tal'dir vissir me'ö aö fá sæti í deildinni. Líkur benda til, aö demokratar hafi 67 sæti í öldungadeild þings- ms eftir kosningarnár, en republik- anar 27. Upton Sinclair beið ósigur í rík- isstjórakosningunni í Californiu. (United Press). New York, 8. nóv. - FB. Kosningaúrslitin eru enn ekki að fullu kunn, cn eins ^og nú stendur ltafa demokratar feng- ið 297 sæti i fulltrúadeild þings- ins, en 19 frambjóðendur þeirra hafa bærri atkvæðatölu en and- stæðingarnir, i kjördæmum, sem nú er verið að telja í. Re- publikanar hafa komið að 97 frambjóðendum. (Á síðasla þingi áttu 311 demokratar sæti í fulltrúadeild þjóðþingsns, 114 republikanar og 5 bænda- og verkalýðsfl. Nú er kosið í 432 sæti i fulltrúadeildinni og 32 í efri deild, sem fyrr var frá sagt. — í Bandaríkjunum er talið, að andstöðuflokkar stjórnar, sem fer með völd, bæti að meðaltali við sig 70 sætum i fulltrúadeild þingsins í kosningum, en þvi var spáð þegar fyrir kosningar j)ær, sem fóru fram nú, að rc- publikanar myndu ekki bæta við sig nærri svo miklu). Doomergne. forseti frakknesku þjóð- stjórnarinnar, ætlar að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt í dag. Paris, 8. nóv. — FB. Doumergue hefir skýrt fró þvi í viðtali við United Press, að rildsstjórnin öll muni biðj- ast lausnar i dag. Ekkert hefir verið tilkynt úm jxdta opinber- lega. Ástæðan til þess, að Dou- mergue hefir ákveðið að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt er sú, að radikalsocialistar hafa neitað að styðja kröfur hans í stjómarskrár- og fjár- málum. (United Press). Frá Alþingi í gær. Efri deild. A fundi deildarinnar í fyrradag var frestaö atkvceöagreiöslu um tvö mál: einkasölu á bifreiöum o. fl. og vinnumiðlunina og voru þessi mál efst á dagskránni í gær. Fórseti sá sér nú ekki fært, a'ö láta ganga til atkvæ'ða um þau á fund- inum í gær heldur, en bætti enn viö fjórum málum, sem rædd voru á fundinum og umræ'ðum var lok- iö um, og frestaöi einnig atkvæöa- greiöslu um þau. Þessi fjögur mál voru: frv. uni útflutningsgjald af sild til hlutaruppbótar sjómqnnum og frv. um kosningar í málefnum sveita og kaupstaöa (þ. e. ísafjarö- ar), sem voru hæöi til 3. úmr. og cnnfremur frv: um kaup á síldar- verksmiðjunni á Raufarhöfn og ftv. unt loftskeytastöðvar á flutn- ingaskipunt, bæöi til 2. umr. — Kunnugt er um, aö einn af þm. deildarinnar er veikur, eit annars er þaö o'röi'ö alláberandi livaö latir stjórnarliöar eru orðnir aö sitja á fundum, en forsetar telja sig þess vegna neydda til aö fresta at- kvæöagreiðslum unt mál frá degi til dags, og veröur nú fróðlegt aö sjá, hve miklu forseti efri deildar muni safna þannig í sarpinn. Neðri deild. Þar ætlaöi forseti aö fá skjóta afgreiðslu nokkurra rnála, áöur en áfram yrði haldiö umræðum um skuldaskilaájóö útgeröannanna. Tókst það meö fyrsta máliö, frv. um upsaveiðar meö nót, en ntis- tókst aftur á móti alveg meö annaö rnáliö, frv. unt br. á lög. unt einka- sölu á áfengi, þ. e. efnageröarem- okunina. Jak. M. kvaddi sér hljóös urn þaö mál og fletti rækilega ofan af skollaleik þeirn, sem leikinn hef- ir verið um jtetta mál. Aöalástæöan lil aö lögleiöa þessa einokun er talin sú. aö einkafyrirtæki hafi ekki heimild til aö nota vínanda til efnaupplausnar, en slík upp- lattsn takist ekki meö ööru móti, svo aö vel fari. Nú 'er hinsv.égar sannaö, meö yfirlýsingu efnafræö- ings þess,' sem á aö hafa sannaö ]>aö gapTistæða, að slik efnaupp- lausn getur vel tekist án þess aö nota vínanda og þar viö bætist, aö eftir aö væntanleg breyting á á- fengislöggjnfinni er kontin i kring, er ekki sjáanleg nokkttr ástæöa til aö meina efnagerðarmönnum slika notkun vinanda. Vítti Jak. M. einnig þá meðferð landlæknis á þessti ntáli, aö nota niðtirstööur rannsóknar þeirrar, sent fram- kvæmd hefir veriö, í pólitískum til- gangi. þótt hann heföi enga ástæött fundið til neinna annara aögerða út af þeim misfellum, sem komiö lteföi í ljós viö rannsóknina. Þeir Eysteinn Jónsson og Stef. Jóh. Stef. reyndu aö malda i ntóinn og Háskólanum stelnt i voða. Launakjöp háskólakennara. sagöi Eysteinn tneöal annars, að þaö væri skiljanlegt, að landlæknir heföi ekki talíð þaö saka, þó að íramleiddar væri og seldar al- ‘ntenningi til neyslu sviknar og jafnvel eitraöar vörttr urn einhvern stuttan tirna! En St. J. St. sagöi aö Jak. M. ætti þakkir skilið fyrir aö hafa komíð því til Ieiðar, aö rann- sóknarskyrslan heföi verið hirt fyrr en ella heföí oröiö. Út af ttm- mælum ráöherrans spuröi Jak. M. utn þaö, hvort stjórnarflokkarnjr gæti ekki meö einhverjum ráöurn komið í veg fyrir þaö, aö fjár- málaráöherrann væri dagsdaglega að auglýsa þannig vanþekkingu sína og fáviska með ræöuhöklum sinum á þingi. En til Stef. Jóh. Stef. heindi hann þeirri spurningu, hvort hjá því vröi komist aö telja landlækni vítaverðan, fvrir aö halda rannsóknarskýrslunni leyndri og haíast ekkert aö út af henni, ef það væri þakklætisvert aö koma því til leiðar aö skýrslan yröi birt. — Hvorugri spurning- ttnni var svarað, en frv. var sam- þykt meö atkvæðum stjórnarliða. Þegar hér var korniö, var fund- artíminn um þaö bil hálfnaöur og liófust ttú ttmræður um skulda- skilasjóösfrumvarpiö, f>g sner.ust þær enn aðallega unt ])aö, hvort stjórnin og stjórnarflokkarnir væri andvígir ntálinu eða því fylgjandi. Atvinnumálaráöherra kvaö því fjarri fara, aö hann væri málintt andvígur. ef ríkissjóði yröi séð fyr- ir tekjum i staö þeirra, sent í sjóö- inn ætti aö renna. En eiginlega gerði hann enga grein fyrir því, hvers vegna hann heföi ekkert vilj- aö stuðla aö þvt, aö ntáliö yröi borið fram á þinginu. —- Jóh. Jós- efsson flutti allhvassa ræðu ttm frantkomu stjórnarliðsins i þessu máli og upplýsti aö Finnur Jóns- son hefði greitt atkvæöi gegn því á fiskiþinginu, þó aö hann nú ]>ættist vera því mjög velviljaöur. Jónas Guömundsson talaöi skyn- samlega um afkornu sjávarútvegs- ms og skattaáþján þá, sem hann heföi veriö bdltttr á undanförnum árum og kvað hann þaö vera þá sönnu undirrót þess, hvernig hag sjávarútvegsins væri nú komiö, aö hann heföi verið lagöar altof ]>ttngar byrðar í þágu landbúnaö- arins. Þaö va:ri því ekki til of ntik- ils mælst,. þó aö fariö væri fram á aö. honttm væri nú leyft aö hafa sitt eigiö fé sér til viðreisnar. Þá oröaöi hann þaö eitthvaö, að rétt væri aö skilja sattöina frá höfrttn- unt og láta þaö nægja í bili, aö gera ráðstafanir smáútveginum til viöreisnar en láta „stórútgeröina ‘ híöa betri tima. — Umræðunni varö ekki lokiö-og fttndi slitiö kl. 4. Úr Dölum. Skarlatssótt. 7. nóv. - FÚ. Fréttaritari útvarpsms í Ljárskógum í Dölum skýrir frá því i simskeyti i dag, eftir heim- ilduni héraðslæknis, að skarl- atssótt sé á 9 bæjum i Dölum: í Saurbæjarhreppi í Hvítadal, Stóra-Múla, Hvammsdal, Þver- dal, Bjarnastöðum, Kvein- grjóti • og Fagradal. í Skarðs- hi’cppi, á Núpi og í Hvamms- hreppi á Skerðingsstöðum. Veikin er víðast fremur væg. Sundnámskeið átti að hefjast 11. þ. m. að Laug- um, en þvi var frestað að ein- hverju leyti vegna skarlatssótt- arinnar. Snjórinn á förum. Mikill snjór féll i Dölum í veturnáttabríðinni, en þiðviðri hafa verið 3 siðustu daga og snjór er levstur að mestu úr hygS. Háskólakennai ar hafa ný- lega sent þingi og stjórn ítar- legt skjal um launakjör sín, og hafa þeir farið fram á að launa- kjör þeirra verði bætt að mikl- uin mun. Launakjör þeirra hafa farið síversnandi ár frá ári, og liefir háskólaráðið á hverju ári á undanförnum tímum borið fram fyrir þing og stjórn þröf- ur um bætt launakjör en ár- angurslaust. Nú er svo komið, að háskólakennarar geta ekki lengur unað þeim launum sein þeim eru boðin, og hafa þeir því í áðurgreindu slcjali kraf- ist bóta á launakjörum sínum á þessu þingi. Þeir líta þannig á, vafalaust með réttu, að vel- ferð háskóla vors sé í voða ef kennurunum eru boðin þau smánarlaun, að ertginn þeirra geti lifað af laununum, heldur verði þeir að stuiida ýmis ó- skyld störf til að sjá fyrir dag- legum þörfum lífsins. Háskóla- kennarár eiga að liafa þau laun að þeir geti unnið að sínuin fræðistörfum eingöngu, og er þá fyrst von um að þessi æðsla mentastofnun landsins inni það verk af höndum sem henni er æ.tlað, að verða miðstöð allrar vísindastarfsemi í landinu. Þegar háskólinn var settur á stofn 1911 voru samin launa- lög og áltu háskólaprófessorar samkvæmt þeim að fá að byrjunarlaunum 3000 kr. er liækkuðu upp í 4800 kr. Sam- kvæmt núverandi verðgildi pen- inga samsvara Iiámarkslauniu 10.818 kr. á ári, en ]>eir fá nú aðeins 6000 kr. að viðbættri dýrtíðaruppbót sem i ráði er að fella niður nii um nýárið. Þeir verða ennfremur að greiða í lífevrissjóð nál. 350 kr. á ári hver og eru mánaðarlaun þeirra nú i lægsla launaflokki 406 kr., cn í hæsla launaflokki 528 kr. Háskólinn cr nú bráð- um 25 ára gamall og má segja um hann, að hann liafi á und- anförnum árum hlotið lítils-' virðingu þings og stjórnar, sem sannarlega bar þó skylda til að hlynna að þessari æðstu menta- stofnun landsins. Þegar báskól- inn varð 20 ára gamall, fyrir 3 árum, flutti þáverandi rektor, próf. Ólafur Lárusson, athyglis- verða ræðu þar sem bann leil yfir 20 ár og benti á það, sem þing og stjórn hefði ekki gert fyrir háskólann. Hann sýndi fram á það, að háskólakennar- ar fengi þá að cins nál. helming þeirra launa sem þeim var ætl- að, er háskólinn var stofnaður. í skjali því er háskóhikennar- ar nii hafa sent þingi og stjórn cr bent á hver séu launakjör háskólakennára í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. í Danmörku eru hyrjunarlaun prófessora: 8100 kr. og hækka á 3 ára fresti um 900 kr., auk þess er staðár- upphót greidd kr. 180.00 og framfærsluuppbót, sem nemur alt að 876 kr. (í einstökum til- fellum meira). Lokalaim 12,- 156.00 kr. Bryjunarlaun dó- centa eru 5100 kr. og hækka 3 hvert ár um 600 kr. Loltalaun 7.500.00 kr. í Svíþjóð eru laun háskóla- prófessora 8000 og 4000 (tjánst- göringspengor) og 1000 kr. aldursuppbóL Lokalaun 13.000,- 00, dóeenta: 6000.00 kr. í Noregi eru hyrjunarlaun prófessora 9000.00 kr. ogiiækka um 900 kr. el'tir 3. hvert ár. Rektor hefir 1800.00 aukalega (risna). Lokalaun 11700.09. Dócentar 4500.OÞ, liækka um 450.00 sex sinnum. Lokalaim 7.2(10.00. Um þessi launakjör má geta, að sænskir prófessorar haí’a samkvæmt þessu vfirliti nál. 15.000.00 á ári í íslenskum kr. Um launakjör danskra háskóla- kennara má geta þess, að liúsa- leiga i Kaupmannahöfn er miklu ódýrari en i Reykjavík og má áætla mismuninn á með- alíhúð fjölskyldumanns (prö- fessors) 1000 kr. á ári, svo að raunverulega myndj dönska prófessorslaunin samsvara að minsta kosti 12.000.00 kr. í ís- lenskum peningum. f Sést á ]>essu hve afleit kjör ísl. háskólakennarar eiga við að búa og lilýtur ]>að ölluin að vera áhyggjuefni er unna há- skóla vorum, hvert stefnir í þessum málum, ef ekki verður ráðin bráðlega hót á þessu. Vísitala hagstofunnar var í október 1933 226% miðað við 1914, og ætti því laun liáskóla- kennara í efsta launaflokki skv. laimalögunum frá 1909 að vera kr. 10.848.00 eins og áður er sagt, en ekki er húið að reikna iit visitöluna fyrir vfirstandandi ár, en það eé talið víst að liún hafi hækkáð frá því í fyrra. í áðurnefndu skjali er bent á það, að lögfræðingar í fulltrúa- stöðum hjá lögmanni og lög- reglustjóra liafa i laun 6—7000 kr. á ári. Einn af prófe.ssorum háskólans, sem áður gegndi síiku starfi, hefir við það að komast í prófessorsstöðu, eftir að hafa varið tveimur árum til framhaldsnáms erlendis, lækk- að að mun í Iaunum, eða úr tæpum 600 kr. á mánuði niður i 406. Fulltrúastöður hjá hæsta- réttarmálaflutningsmönnum rnunu þó vera hærra launaðar sumar liverjar en fulltrúa- stöður hjá embættismönnum. Ennfremur er í skjali þessu gerður samanburður á 34starfs- mönnum er allir hafa hærri laun lieldur en prófessorar í lægsta launaflokki og flestallir miklu hærri laun cn prófessor- ar vfirleitt. Listinn litur þannig út: Landlæknir liefir í mánað- arlauri 1060 kr., ráðsmaður Landspítalans 630 kr., yfir- læknirinn á Vífilsstöðum 749 kr., aðstoðarlæknir á Vífilsstöð- um 600 kr., forstj. ríkisprent- smiðjunnar 833 kr., hókari rík- isprentsm. 500 kr.,forstj.Áfeng- isverslunarinnar 721 kr., aðal- bókari Áfengisverslunarinnar 510 kr., gjaldkeri Áfengisversl- unarinnár 517 kr., skrifstofustj. Tryggi ngars tof nunar ríkisins 500 kr., húnaðarmálastj. (ann- ar) 557 kr., búnaðarmálastjóri (hinn) 599 kr., Landssniiðju- forstjóri 600 kr., Ixíkari Lands- smiðju 500 kr., forstjóri sild- arbr. verksm. 666 kr„ bókari hjá síldarbr. rík. 500 kr., forstj. Skipaútgerðar rfkisins 814 kr., Skrifstofustjóri Skipaútgerðar- innar 500 kr., útvarþssfjóri 85H kr„ skrif stofustj. útvarpsins 600 kr„ fiðluleikari útvarpsitxr 510 kr„ pianóleikari útvarpsi»s 550 kr„ hljóralistarstjóri 4WW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.