Vísir - 14.11.1934, Page 2
VllSHR
MacDonald
fljtnr ræðn
um hergagnaframleiðslu
einstaklinga og félaga. —
Southampton 14. nóv. — FB.
Ramsay MacDonald forsætisrafi-
herra flutti ræöu i gær á fundi,
sem hér var haldinn. Réfiist hann
hvasslega á hergagna- og skot-
færaframlerðslu einstaklinga og
félaga, sem væri „hættuleg at-
vinnugreiu." Lýsti hann yfir þeirri
sko&un sinni, að eina lausnin á
þessu vandamáli, væri að koma, á
ströngu eftirliti með framleiðslu
og sölu á skoffærum og vopnum,
og að engum verði leyft aö hafa
slika framleiðslu með höndum, án
sérstaks leyfis og undir alþjóða-eft-
irliti. Kvaðst MacDonald mundu
taka þetta mál til umræðu á fund-
um Þjóðabandalagsins. í Genf. —
(United Press).
De Valera
endurkosinn forseti Fi-
annafailflokksins.
Dublin 14. nóv. — FB.
Á ársþingi Fiannafail flokks-
ins var De Valera endurkosinn for-
seti flokksins. A þinginu var sam-
þykt ályktun þess efnis, að halda
í öllu fast við stefnuskrá flokks-
ins, þ. e. að vinna að fullu sjálf-
stæði sameinaðs írlands og að Ir-
land verði lýðveldi. (Lnited Press)
Flandin
*
flutti stefnuskrárræðu sína
í fulltrúadeild þingsins í
gær.
París 13. nóv. FB.
Flandin forsætis'ráðherra flutti í
<lag ræðu á fundi i fulltrúadeild
þingsins, til þess að gera grein fyr-
ir stefnu hinnar nýju ríkisstjórnar.
Sjálfur kvaðst hann ætla að hafa
forgöngu í viðreisnar og kreþpu-
málunum og taka að sér formensku
í nefnd þeirri; sem hefði -fjárhags-
og viðreisnarmálin til athugunar.
Flandin lýsti yfir því, að hann
mundi fara iram á það, að full-
trúadeild þingsins yrði rofin og
efnt til nýrra kosninga. ef ekki
reyndist kleift með samvinnu nú-
verandi þings og stjórnar að ráða
fram úr vandamálunum og láta
stjórnina hafa starfsfrið. Rikis-
stjórnin er staðráðin í þvi, sagði
Flandin ennfremur, að halda uppi
lögum og reglu i landinu, og koma
í veg' fyrir að flokkarnir vopnuð-
ust og spiltu með því friðinum.
Loks gerði hann grein fyrir hin-
um fyrirhuguðu stjórnarskrár-
breytingum, sem væri í sumu frá-
brugðnar þeim tillögum, sem
Doumergue barðist fyrir, og kvað
stjórnina mundu leggja mikla á-
herslu á að koma góðu skipulagi
á framleiðslu og' verðlagsmál,
<lraga úr atvinnuleysinu og við-
halda gengi frankans. (United
Press).
Stjðrnarskiflin (
Belgío.
Brússel 13.. itÓA’. FB.
De Brotpieville hefir í dag beð-
ist lausnar fyrir sig og ráðtmeyti
sitt. (United Press).
Briissel 14. nóv. — FB.
Leopold konungur hefir kvatt
leiðtoga stjórnmálafl. á sinn fundog
rætt við þá um stjómarmyndun..
Að Jtessum viðræðum loknum fól
konungur Jaspar að mynda stjórni
og tók hann það að sér. Er búist
við, að hann hafi lokið myndun:
nýrrar stjórnar i kveld, og að hann
skipi sjálfttr sæti forsætisráðherra,
(United Press).
Frá Alþingl,
í gær.
Efri deild.
Um frv. til laga um verslun nieð
tilbúinn ábtirð urðtt um tveggja
klukkustunda umræður vegna til-
tölulega Iítilfjörlegrar breyt.tilh
sem fór fram á að færa mætti á
reikninga ábttrðareinkasölunnar að
mismunur á venjulegu flutnings-
gjaldi og því gjaldi, sem Eimskip
og Skipaútgerð ríkisins er lögskip-
að að flytja tilbúinn áburð fyrir,
væri tillag til einkasöltinnar frá
Jiessuni fyrirtækium. \’ar tillagan
að þófínu loknu feld og máliö
samþykt.
Þá hÖfust umræður ttm mjólk-
urlögin og var mikið |)að satna
sagt um J)að mál og áðttr héfir
veriö skýrt frá í sambandi við um-
ræður í neðri deilcl. Þó bættist nú
maður í hópinn, sem hefir ]>au sér-
einkenni. að hafa altaf nóg 'nýtt
að segja um sérhvert mál, eða rétt-
ara sagt. sérhverju'máli óviðkom-
andi. Sá hinn sami hefir satnið
plagg, sem haftn kallar nefjidarálit
og er það fullar 7 síður, og þær
7 síður eru fullar af rangfærslum
og málskrafi.út um alla heima og
geima, urn alt annað en málið, sem
fyrir lá. J’egar nú að lokum er ttpp-
lýst, að sami rnaður Jjæfði sundur-
laust og af léttúð tjm alt mögu-
legt í liðtiga klukkustund, J)á er
víst ekki ])örf á að kynna persón-
una frekar. — Umræður um málið
stóðu yfir í margar klukkustundir
og var ekki lokið, er tiðindamaður
Vísis vissi síðast til í gærkveldi.
Neðri deild.
Þar voru fyrst afgreidd tvö fnál,
um br. á 1. um atvinnu við vél-
gæslu a mótorskipum og um br.
á 1. tun atvinnu við siglingar. Um-
deilð viö Háskilann.
Ep tímabært að setja á stofn
rannsóknardeild í þágn
atvinnuveganna?
ræður urðu' svo sem engar um
þessi' tuál, eit vi'S atkvæðagreiðsl-
ttrnarrkom'þb fraan, að töluverður
ágreiningur mttndi vera um efni
frumvarpanna og breytingartilí..
við ])au.
Þá kom til umr. frumvarj) um
liskiráð, setrt áðtrr hefir sag’t frá
hér i bláðinu. Hafði s'jávarútvegs-
nefnd klófnað um ]>að og vildt
meiri lilútinn láta taka málfð út af
dagskrái af því að von væri á <Vðru
frumvarpi um sama efnk Minni
hluti tiefndárinnar mótmælti JVvi
Iiarðléga, að málið yrði.iebið út af
dagskrá og sömuléiðisV'áðáiflútn-
íngsmaðúr JVcss, Ó. Thófs.v Bar nú
forseti JVað undtr déitdina, lfvað
gera sk'yldi og var Jfað felt með
r4'átkv. geg'tt 12, að taka máliö
út af dagskrá, — Tók nú fram-
söTttmaður.' meifi liluta__ neíndár-
ínnar, Finnur Jóiisson. tif máls og
kvað trv. þ'etta ek'K'i 'líklégf til Jtess
að'geta orðið að gagni,' en léttvæg
yoru rök Kans fýrir Jfýi; Sig. Krist-
iánsson hafði ffainsögii áf halfú’
minni hlútans og auk hatis mælti
Ölkfúr Tliors fyrir frv. og báðir
veittitst Jfeif fast að Fihni fýrir ti.B
lögttr h'ans. Að lókum.frestaði. for-
seti utnræðitnniOg tók niálið út af
d'agskrál
Næsta mál á dágskra var frtun-
varj) til" áféngislága; og' var ]>að
nú til' annarar umræðttí Vortt um-
læður um það mál'dáufar og virt-
ust þingmenn helst ekki nenna að
lalá tim það. Héðinn Váldiinarssotr
hiælti '. fýrir breytingartillögum,
sem þeif-Stefáiv JöK. bera fram í'
sameiiiingu: og mttntr v.era kotnnar
ffá bannmönnum. F.11 veigamestu
atriði þeirra tillagna ertt uni' skiþ-
v.n áfengismálaráðunauts ríkis-
stjórninni til aðstoðar og skij>-
un eftirlítsnefnda.. Garöar Þór-
steinsson og- Pétur Otteseu gagn-
rýndtf frumvarjtið -nokkuð í eiti-
stökum atriðum, hver frá síntt
sjónarmiði. En svo var áhngaléys-
ið mikið meðal þingmamTa, að þeiir
toldu litt í sætum sínunt og kttsu
ma-rgir hcldur að hlusta á mjólk-
tir-ttmræðtirnar í efri deílcíí Aö
lokinni' ttmræðunni var svo at-
lcvæðagreiðslu ttm málið frestað.
Enn var rætt ttm frv. ttnt skiptt-
lag á fölksfltttningum á landi
(Rauðkit-fóstur), seiu itpjiliatlega
var ffutt inn í þingið af meiri hluta
samgöngumálaiiefndar. Fr það nú
komið frá nefndinni öðru sinni og
nefndin klofin ttm ])að og flytja
báðir nefndarhlutar gagngerðar
breyting'artillögur við það. Fram-
sögumaður meiri hlutatis, Jónas
Guðmundssóh, var fjarveratidi i
uj)j)hafi ttmræðunnar, en Gísli
Sveiiisson niælti með breytingar-
tillögum minni hlutans, sem ineðal
annars eru.])ess efnis, að fela sýslu-
nefndum og bæjarstjórnum stjórn
])essarar skij)ulagiiitigar. innan hér-
aðs, en vegamálastjórn, í stað
jóstmálástjórnar, milli héraða.
Hé.ðinn Valdimarsson fylgdi meiri
hltitanum mjög aö málttm og
deildu þeir fast ttm málið Gísli og
hann, en Gísli Guðmundsson bg
S.igurðtn- Einarsson lögðtt orð i
belg, og virtust ])ó litið hlutverk
liafa að viníia. — Að 1-okum var
atkvæðagreiðslu um jætta. mál
einnig1 frestað. og svo vat og um
fleiri mál.
Gjaldmiðilshðmlnr
feldar úr gildi.
Washington 13. nóv.’ FB.
Ríkisstjórnin hefir numið úr
gildi gjaldmiðilshömlqr og bann
það. sem 1933 var sett, til þess að
koma í veg fvrir, að menn flytti
fé sitt úr landi. (United Press).
Eitt : muri' ölliim) gpffium ís-
léndingum; koma saman tæm,
þegar heill þjoðarinnar á í: lilut,
ekki: sistl á; þtiiin. alVörutíjnium,
sém nú 'þjaka landinu;: Það
verður að spara! Það er nauð-
synlegt að dragq úr öllumt þeim
útgjöldmn; sem á nokkurn Mlt
verða skert, , alstaðar þar. seni
atvinnuvegunum.kenmrrekki að
meini.". Það verður að marg-
alhuga, og kryfja til mergjar,
hverja þá' nýjung,. sem; fram
kemur. Það verður að spyrja:
Kostar lu’m fé; og efl svo er, þá
live mikið,. cr ekki hœgt að
'gcyma liana þangað tíl seinna? .
Á allan llátt, verður' að minka
gömlu ■ ú'tgjöldin, og bæta sem
fæstimi : nýjuni! við.
fsland' er nú. ekki lfengjiir girt
kínvérskum múr gegn iim-
lieiininum, þvi liefíirv tiuttugasta
öldiii séð fýrir. Hafið er nú orð-
ið að öruggri; |)jöðbraut, sem
téngir landið við umheiminn.
Ritsímiiin og; útvarpið tengir
lándið öði'um: böndúm, sístarf-
andi, lífifænni taug.. Ög bráðum
bætisf tatsímihn. og ef fil vill
ílugvélarnar v,ið., Aídrei hafa
uppgötyanir, á'rangirr visinda-
manna i ötlúnr Iönduin, eða
livers kyns frétt'ir flogið fljótar
um hnöttiiin, en éirimitt nú.
Eiiinig lringað, tit Mns afskekta
íslands,. komast hoðaföllin ai'
þvi liafröli örlagaþrunginna
viðbnrða, serri gerast í lífi ann-
ara- þjöða..
Þegar vísindi og nýjungar
verða á jafn skammri stundu,
og nú er raun á, svo að segja
hvers manns eigii, er það þá
ekki að bera i bakkafullan læk-
inn að fara að koma hér á stofn
vísindalegri rannsóknarstofnun,
og J>aka þjóðinni með því ný
útgjöld? Getum við gert
okkur von um að liai'a svo
glæsilegum mönnum á að skipa,
á slarfsbekki hins nýja fyrir--
tækis, að okkur vinnist árang-
ur, sem að gagni kemur, og við
gelum ekki vænst frá öðruju
löndum? Er þessarar stofmmar
svo mikil þörf, að endiléga
þurfi að bæta henni á þjóðina
eínmítt núna, þegar hún stý.n-
ur undir þeim byrðum, sem ör-
lögin liafa hlaðið henni: á' lierð-
ar ?
Það er sagt, að okkirr fslémit-
inga vanti „praktisk«“ reynstu,
og ])að er sjáífsagt satt, því
miður. En iiiti er hjákátlegra,
að menn gera atl'a jafna í' dag-
legu tali greinarmun á reynsht
og vísindum, á Ijókviti og
hyggjuviti. Sannleikurinn er þó
sá, að reynsla og visindalegur
árangur er eitl og það sama,
jiar skilur ekkert annað en það,
að vísindamaðurinn saf'nar
reynslunni á skfijimuim tíma
með kerfisbundnum rannsókn-
um, og Iiinum æfða heila lians
er kleift að firra niðurstöður
sinar öllum kreddum og hjá-
trú. Starf hans er því, þegar því
er beint í þágu átvinnuvéganna,
„vítamin“ fyrir þrif þjóðarinn-
ar. Og svo kemur bókin, með
megin þeirrar reynslu, sem til
er í heimiiuun, á þvi sviði, seni
liún tekur til meðferðar. Og
þegar við þetta bætist besta
reynslá skynbærustu og eftir-
tektarsömustu manna, þá er
bygður grundvöllur undir
mánnvirki, sem lengi á að
standa.
Eg vildi óská þésí-4;að ekkerl
annað en mEtivaðun.~.þ\ rfCíi að
knýja fslendinga.. lil þesss að
iðka vísindi, þvi þáávaeri\Kægt
að draga samau seglin, þegar
illa árar, en láta til sín takú'efl-
ir áslæðum, . þéganr liágstæð-
ari kjör bæri að (lýjrmn. En>það
er eitthvað annað. én að við:g,et-
um „snúið okkur á' liiiia; lilið-
ina“ og sofnað vært með þessa
vissu. í fýrsta' lági er mikill
hluti ‘þess vísindáhíga árangurs,
sem uæst i öðrtun löiidum,
einskis virði í'yrir rokkur. í öðru
lagi getum við hvergi látið til
-okkar takáypnemai^ eiráanitti tf
. vera skyldi i vísindum og list-
um. Heimurinn ófundarokkur
aldrei fyrir auðæf'i,. við - liöfnm
engan hnefárétt: gegn öðrum
þjóðum, við, . (jfessar Hunffrað
þúsund hfæðiu'" getm-n: ekkert
]>að afrek nnniðý- þar som.fjöld-
ann þarf til. þlið er'eúistakhng-
urinn, sem verð.úr að lyfia þjóð-
inni. Okkáii; sjgrar út ri. við.
munu aldfei niarkaat af lieikt
á móti héiIdyTlitíhhir afrþvi',. sem,
maður ■ ffrr •'áörkYtð á': móti
manni. Eff vi'ð. eigmji; að.
halda v.elISisam .mtnningacþjóð,
en ekkí eiii'ungis sent> „sögu-
þjóð“, þá lverða ■ víáihdih-,, og ef
lil vill distirnar að bera; okkur
þá sögu; út á viðMiéf■ efti'ry seni
sagan,. förnbókmentirnar hafa
gert 1 ii, tigp'ðtil..
Lok's eru til; ijöki, sejöi þurka
Ijurlu allar mtVtbárur gegn þvi,
að við eignumst, og það: þegar
i stað).vísindáraniisó'kni:r r þágu
atvinnuvegaima, ei'ns, og sól
jnirkar döggj af jöf'ð. íslenskir
atviiiiiuvegif' erti að mörgu
leylj séfstöeðii'; og vi'ðfangsefni
þeiiró' og erfi'ðléikar erti líka
séfstieð. HV.gr láefur sér detta 1
lJug, að aðrajr þjóðir fari að
j laka upp rannsöknir þær, sem;
í okkiif eiiuMir; koma að gaguiý.
hvaða- erlénrf þjtið skvldi þjóta
upp til Jiaitda og' fóta, lil þess;
að lata rannsakct, það sem okk-
ur einum er þörf á að vita, en:
aðrar þjóðír skiptir litlu ma'li.
Hver á að raimsaka íslcnskan
; j'arðveg, og svara því, hvtfjár
þeifra planfna, sem landið; elur
i skauti sinu, gefá bestait arðv
ef þær eru hreinræktaðaui Sem
dtemi mn það, livað okkar land
er séfstætt, mætti aðeins nefna,
að hér á landi eru sirmar teg-
uiidir stara einhverjar- naestw
nytjajurlir eins og, öllum er
kunnugt, en annarts staðar eru
stáfir laldar lítils. virði. Þetta
kemur af því, að' hér er annar
jarðvegur en viðast annars
staðar. Hver á að rannsaka
jarðveginn hér? Hvaða áhurð-
ur hæfir honum hest? Er ekki
erlendur áburður, þótt liann
reynist góður annars slaðar,
álíka hnossgæti fyrir islenskan
.jarðveg, eins og hangikjöt væri
fyrir Marz-búa, - ef þeir eru
til? Hver á að rannsaka það,
hvorl við íslendingar kaupum
óskemdar vörur? Hver á að
rannsaka lifnaðarhætti nytja-
fiskanna, finna nj’* mið, beina
útgerðinni inn á nýjar brautir?
Eiga Spánverjar eða Norðmenn
. að gera það, eða kannske
Danir?
Svona niætti lengi halda á-
fram að spyrja. Verkefni þau,
sem fyrir okkur liggur að
leysa úr, og framtíð okkar
bvggisl á að vel verði unnin,