Vísir - 16.11.1934, Side 3

Vísir - 16.11.1934, Side 3
VlSIR NýiF vélbátai?. Seyöisfiröi. 15. nóv. FÚ. í dag- komu hingaö til Seyöis- fjaröar fjórir nýir vélbátar, sern Seyöisfjaröarkauþstaöur hefir keypt aí June Munktell í Jönköp- ing í Sviþjóö. — Bátarnir eru all- ir eins, 17,6 smálestir aö stærö, smiöaöir i Nyköbing á Jótlandi. Sigldu þeir þaöan beina leiö um Shetlandsevjar og Færeyjar á 158 stundum, auk 10 stunda dvalar í Færeyjum. Leiöi var gott.. Bátarnir veröa leigöir Sam- vinnufélagi sjómanna hér á Seyö- isfiröi. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 4 stig, Bolung- arvík 5, Akureyri 5, Skálanesi 7, Vestmannaeyjum 6, Sandi 5, Kvíg- indisdal 4. Hesteyri 6, Gjögri 4, Bliinduósi 5, Siglunesi 6. Raufar- böfn 3. Skálum 6, Fagradal 8. Papey 6. Hólum i Hornafirði 6, Fagurhólsmýri 4. Reykjanesi 6, Færeyjum 6. — Mestur hiti bér i gær 7 stig. minstur 4 stig. Urkoma 2,7 mm. Yfirlit: Alldjúp lægö noröur af Vestfjöröum á lireyf- ingu austur eftir. Horfur: Suö- \esturland, Faxaflói, Breiöafjörð- ur: Vestan kaldi. Skúraveöur og éljagangur. Vestfirðir. Norður1 land: Allhvass suðvestan og vest- an. Skúrir eöa éljagangur. Norö- austurland, Austfiröir, suöaustur- land : X'estan kaldi, milt og víðast úrkomulaust. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss cr væntanlegur frá út- löndum kl. 7 í kveld. Goöafoss var á Siglufirði i ntorgun. Detti- íoss kom til Hull i dag. Selfoss kom til Antwerpen i gær. Fer þaö- an í kveld áleiöis til Leith. Lagar- foss var á Hiisavík i morgun. Brú- arfoss er á útleiö. Neðanmálssagan. Hinni ágætu og viasælu neð- anmálssögu, „Munaðarleysingj- anum“, sem birst hefir í Visi að undanförnu, er nú lokið. Næst verður birt prýðileg smá- saga, „Dóttir eðjukóngsins“, eftir hið lieimsfræga skáld H. C. Andersen. — Stgr. skáld Thorsteinsson beí'ir snúið sög- unni á íslensku og' eru nöfn höfundar og þýðanda næg trygging fyrir þvi, að sagan sé merkileg og færð í góðan ís- lenskan búning. — H. C. Ander- sen er heimsfrægt skáld og langfrægastur allra danskra rithöfunda. Sagan’er stutt og bcr öll einkenni höfundar sins — hins yndislega æfintýra- skálds. — Næsta saga þar á eft- ir verður all-iöng' og hið prýði- legasta verk. Fjallar liún mjög um ástir og mun verða vinsæi, ekki siður en ^Munaðarleysing- inn“. E.s. Nova kom hingað i dag vestan og norðan um land frá útlöndum. Myndum stolið. í gær setti Loftur ljósmyndari nvjar myndir í sýningarkassá sinn í Bióganginum, voru þetta hinár nýju 15-foto myndir og ein mynd stækkuö. Voru allar myndirnar at ungri stúlku hér í bænum. 1 nótt hefir einhver látiö sér sæma aö opna kassann og stela öllum mvnd- tinum. t— Loftur hefir kærí yfir þessu til lögreglunnar. Aflasölur. Belgaum seldi ísfiskafla í iretlandi i gær fyrir 1213 stpd., Otur íyrir 545 og Skallagrímur fyrir 670 stpd. » Reglugerð hefir atviimumáiaráðlierra sett um tilbúniug og verslun með smjörlíki og skipað Jón E. Vestdal eftirlitsmann með smjörlíkisgerðum. Jón Þorláksson borgarstjóri var meðal far- ]>ega til útiánda á Lyru í gær. Fer liann utan vegna Sogsvirkj- unarinnar, en Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri, fór ut- an sömu erinda i liaust. Munu góðar liorfur, að hægt verði að ganga frá þessu stórmáli til fullnustu innan skamms. E.s. Súðin var á leið til Stykkishólms í morgun. Ný bók. Ung stúlka hér í bænum, Þóruim Magnúsdóttir, gaf úf fyrir skömmu safn af smásög- um eftir sig, er hún nefndi „Dætur Revkjavikur“. — Sög- ur þessar voru að vísu nokkuð viðvaningslegar, snmar að minsta kosti, en báru því þó vitni, að höf. mundi hafa hæfi- leika til þess áð skrifa stuttar sögur. Ýmsir kaflar í sögunum voru hið besta sagðir og fjör- lega ritaðir. Ungfrú Þ. M. lél þess einhversstaðar getið, að liún mundi bráðlega gefa út framhald af „Dætrum Reykja- víkur“, ef fyrstu tilraun hennar í skáldsagnagérðinni yrði vel tekið. Og nú er ný bók komin á markaðinn (Dætur Reykjavík- ur II. Vorið hlær. Fvrri hluti). Vísir hefir ekki kvnt sér þessa nýju bók að svo komnu, en nnm geta liennar við tæki- færi. Gengið í dag: Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar................ — 4.45 too ríkismörk ........ — 177.99 — franskir frankar . — 29.37 — belgur ........... —103.53 — svissn. írankar . . — 144.37 — lírur ............ — 38.55 — finsk mörk ..... — 9.93 — pesetar ........... — 61.37 — gyllini ........... — 30046 — tékkósl. krónur .. — 18.93 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur . . — 111.44 — danskar krónur . — ico.oo Gullverð ísl. krónu er nú 49.50, miðað við frakkneskan franka. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3. Sími 3251. — Næt- urvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Bethania. Samkoma í kvöld kl. 8 ’/G. — Jóbannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Útvarpið í kvöld: 18.45 Erindi Búnaðarfélags- ins: Ormaveiki í sauðfé (Niels Dungal próf.). 19.10 Veður- fregnir. 20,00 Klukkusláttur. — Fréttir. 20.30 Útvarpað frá Al- þingi. Norðmenn reisa nýjar korn- skemmur. Oslo 14. nóv. — FB. Nýja kornskemmu (silo) á aö gera á Odderö viö Kristianssand. Aætlaöur kostnaöur 500,000 kr. Leiðangnr tii Himaiayafjalla. Paris í okt. FB. Hér er nú veriö aö undirbúa lciöangur til Himalayaf jalla og' ætla þeir, sem þátt taka i leiðangr- inum, aö gera tilraun til þess aö klífa Kinchijinga-tind. Leiöangurs- menn njóta sttrönings frakkneska íjallgöngumannafélagsins. — 1 leiöangrinum taka þátt latnuir vís- indamenn. jarðfræðingar, eðlis- fræöingar og veöurfræöingar, út- búnir fjölda tækja i rannsóknar- skyni. m. a. til jarðgeislarann- sókna, en auk þess hafa þeir kvik- myndatökutæki meöferðis. Ráðgert er, aö leiöangurinn fári af staö héðan í byrjun marsmánaðar næst- komandi, áleiöis til Indlands. — Kinchinjingatindur er annar hæsti tindur Himalayaf jalla og 28.156 fet ensk. —- Leiöangursmenn njóta fjárhagslegrar aöstoðar og marg- báttaðs stuðnings’ an-nars ýmissa frakkneskra vísindastofnana og fé- laga. (United Press). Utan af laridi Sjómannastoían á Akureyri. Akureyri, 15. nóv. FLI. Fyrstu þrjá mánuöina, sem Kristilega sjómannastofan Nútíö- in héi" á Akureyri hefir starfaö, hafa komið á skrifstofuna 4333 gestir og 392 sendibréf veriö skrif- uð. — Þegar Earl Kitchener, enski togarinn, sem varö fyrir áföllum i veturnáttabriðinni, kom hingað til Akureyrar. bauð formaöur fé- lagsins skipshöfninni í tvö kaffi- gildi, bæði rétt eftir aö hann kom og áöúr en hann fór. Hjúkrunarnámskeið Rauða-kross íslands. • 15. nóv. FÚ. Uni' þessar mundir stendur yfir á Stórólfshvoli lijúkrunarnám- skeið Rauöa-krossins, haldiö aö til- hlutun Kvenfélagsins Einingar. — Kennari er Siguröur Bachmann. — Kend er hjálp í viðlögum og nieg- inatriði hjúkrunar- og heilsufræöi. Neméndur eru 10. Hallgrímsminning. Hallgrímsminning var nvlega haldin í sanikomuhúsinu Dags- hrún undir Eyjafjöllum. Erindi um Hallgrím Pétursson flutti síra Jón Guöjónsson í Holti og Olafur Ei- riksson kennari. Hallgrimssálmar voru sungnir af æföum söngflokki. Ú tva ppsfpétti s*. ——O— Spánverjar gera breska „rannsóknarnefnd“ landræka. Berlín, 16. nóv. — FÚ. Mikið unital vekur það nú, að tveir enskir jafnaðarmenn, ananr þeirra Listowel lávarður, liafa farið á fund Gil Robles í Madrid til þess að revna að k'oma á friði milli stjórnarinn- ar og verkamanna. Robles lét vísa þeim á dvr iir þinghöllinni, með þeim orðum, að hér væri engin flökkumannanýlenda. London, 15. nóv. — FÚ. Óháð rannsóknarnefnd, uildir forustu Listowel lávarðar, hefir fengið kuldalegar viðtökur á Spáni. Var tilgangurinn sá, að rannsaka ástandið fyrir bylting- una, og leituðu nefndarmenn í því skyni fyrst til stjórnarinnar og þingsins, en þeim var neitað um nokkrar upplýsingar. os b on Nýkomið: Hnoðaður Mör, Tólg, Rúllupylsur, Kæfa. Pá.11 Hallbjöpns. Laugavég 55. Simi 3448. 15ÁFoto er fíilleg. mynda- stærð og alveg hæfilega márgar (15 stellingar). 15-Foto vinnur stórsigur í smámynda san>- kepninni — en ]>ær eru um fjór- um sinnum stærri en hinar sináu 48, sem eg tók áður. Fregnir i blöðunm, um rann- sóknarför þessa, vöktu mikla gremju meðal almennings, og eitt blaðið í Madrid sagði til dæmis: „Mvndu Brelar hafa leyft spánskri rannsóknarnefnd að kynna sér ástandið i Bret- landi. Það hefðu þeir án efa ekki gert“. Frá Madrid fóru siðan List- owel lávarður og félagar lians lil Oviedo og á fund lögreglu- stjórans þar. Hann sagði þeim, að þeim yrðu alls engar upplýs- ngar gefnar? en að þeim væri velkomið að ganga um borgina sem aðrir ferðamenn og sjá sig um. En er þeir komu út á göt- una, hafði mannfjöldi safnast saman úti fyrir lögreglustöð- inni, og.æpti að þeim og hvæsli, en lögregluþjónar komu og tóku þá fasta og fylgdu þeiiri síðan til landamæranna og vís- uðu þeim úr landi. 15'Foto N o r s k a r loftskeytafregnir. Quisling liefir í hótunum. Oslo 14. nóv. — FB. Nasjonal samling" hélt fund í i'gen 1' gær og var niikill liiti 1 fundarnrönnum. Samkvæmt Bergens Tidende komst Quisling svo að oröi, aö Nasjoiial samling myndi, ef nauðsyn kreföi, grípa til vopna, ]>eg'ar Verkalýösflokkurinn hefði íengið meiri hluta. og færi aö framkvæma áætlanir sinar. Surni'r áheyrenda mótmæltu ]>ess- um oröum kröftuglega. Kosningasvikin í Vardö. Oslo 14. nóv. — FB. Frá Vardö er símáö, aö réttar- rannsókn sé nú lokiö út af kosn- ingasvikunum þar. Maöur aö nafni Grönhaug, sem ákæröur var, og sat í gæsluvarðhaldi, hefir veriö látinn laus. „Oxfordhreyfingin“ fær hyr í Noregi. Oslo 15. nóv. — FB. 70 af íeiðtogum Oxfordhreyf- ingar’innar eru nú i Noregi ög eru fundir haldnir daglega í Calmeyer- götunni. Hambro forseti skýröi .ræöur hinna erlendu ræöumanna. 1 gær var svo mikil aösókn aö fundinum, aö nýr fundur var sett- ur, ]>egar er hinum fyrri lauk. Rustad-morðið. Oslo 16. nóv. — FB. Rannsóknum heldur stöðugt á- fram út af hinu svokallaða Rustad- moröi. :— Bandaríkjamaður af norskum ættum, ’ Roar Amundsen, var handtekinu vegna gruns um, að hann væri viö moröiö riðinn, en han hefir veriö Iátinn laus, þar eö lijálpar þeirn, sem ekki myndast vel upp á venjnlegan máta. 15-Foto myndirnar og þessi myndatöku- aðferö fæst aö eins h.já mér. lS^Foto kostar 4.50, og einstakar stækk- anir (kahinett) 3.50. Lðltor Kgl. Nýja Bíó. i ljós kom, að hann hefir engan ]>átt getað átt í því. Furðuflugvélin. Oslo, 15. nóv. FB. Samkvæmt blaðinu Aftenposten liefir dularfulla flugvélin sést aft- ur hæði í gærkveldi og í nótt sem leið, í nánd viö Berlevaag. Olufseu ríkislögreglumaður hefir haft at- huganir á hendi í sambandi viö íeröir flugvélar þessarar. Hefir margt áreiðanlegra og sannsög- ulla manna séð flugvélina. Er því m. a. haldiö fram, að hún hafi flog- iö yfir Skaansviker-fjall í hundrað metra hæö og stefndi þá til hafs. Flugvélin er stór og á skrokknum voru fjórir gluggar og flaug hún með öllum ljósum, aö því er virt- ist. I nótt heyrðist og enn á ný, aö veriö var aö senda loftskeyti, sem menn vita ekki deili á. Fótgangandi yfir Ermarsund. Windsor, Canada, í okt. FB. Emil Walther, frá Windsor,- Canada, ætlar hráölega að gera til- raun til þess aö komast fótgang- andi yfir Ermarsund. Hann hefir fundiö upp „stígvél“ þannig gerö. að hægt er að nota þau til þess að ganga á vatni. Eru stígvél Walthers lík hátmn í lögun, en hvernig þau eru úthúin hefir hann ekki látið í té itarlegar upplýsingar um. Hann notar tvær stengur, sem hann heldur á sinni í hvorri hendi. til ]>ess aö halda jafnvægi. Á enda hvorrar stangarinnar eru loftþétt hylki. (United Press).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.