Vísir - 01.12.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 01.12.1934, Blaðsíða 3
VÍSIR styrjöldinni. Gáfu þeir út Llaö lil þess að vinna að þessu áhuga- máli sínu. Þegar lýðveldið Tékkóslóvalda var stofnað og fyrsta stjórn þess var mynduð, var Masaryk kjörinn forseti lýðveldisins, en Benes varð ut- anríkismálaráðherra ( liinnar nýju stjórnar. 1921—1922 var Benes forsætisráðherra. Hann átti mikinn Iþátt i ])ví, að Tékkóslövákia, Bmnenía og Júgóslavia gerðu bandalag sin á milli, liið svo néfnda „Litla bandalag“. — Benes er enn ut- anríkismálaráðherra og fulltrui þjóðar sinnar á fundum þjóða- bandalagsins. Hann er auk þess að vera heimskunnur stjörn- málamaður, viðkunnur rithöf- undur. M. a. liefir hann skráð minningar sínar frá styrjaldar- árunum, og kom sú bók út í enskri þýðingu 1928 (My War Memories). Ij Bæjarfréttir I) Messur á morguiv: I dómkirkjunni: Kl. II, síra Bjarni Jónssön. Kl. 2, barnaguös- þjónusta (Fr. H.). Kl. 5, síra Fri'ö- rik HallgTÍinsson. í fríkirkjunni: Kl. 2, síra Árni Sigurösson. I Hafnarfjaröarkirkju: Kl. 5, síra Garöar Þorsteinssson. I fríkirkjunni í Hafnarfiröi: Kl. 2, sira Jón Au'ðuns. Kl. 5, barna- guösþjónusta. ;(J.. A.). Strákamir sem struku héitir unglingasaga, sem nýlega er komin út, eftir BöiSvar frá Hnífsdal, en 'hann er aö gööu kunnur fyrir kvæöi sín, sem birst hafa í blööum og tímaritum aö undanförnu. Tryggvi Magnússon hefir gert tíu teikningar, sem prýöa bökina, og auk þess er skrautprent- uö mynd eft'ir hann á kápunni. Frágangur bokarinnar er prýöi- legur og útgefanda til sóma. Áöur liefir komið út eftir Böðvar frá Hnífsdal kvæöabókin „Eg þekki konur“. Athygli skal vakin á því, aö auglýsing- ar kvikmyndahúsanna eru aö þessu sinni á 4. síöu blaðsins. Tékjur af símskeytum innan lands árið sem leið bafa numiö 222.S41.08, en til útlanda kr. 494.229.55, en þár af fer til ann- ara landa uþphæö, er nemur 393.- 465.93, svo að tekjur íslands af símskeytum til útlanda hafa ekki crðiö nema kr. 100.763.62. Tekjur íslands af símskeytum frá útlöndum 1933 urðu kr. 90.136.18, en tekjur af loftskeytum urðu kr. 44.848.97. Tekjur landssímans síðastliðið ár námn alls kr. 1.866.810.95, en gjöld kr. 1.600.- 911.32, og er því mismunurinn kr. 265.899.63, tekjuafgangur. — „Er tekjuafgangurinn,“ segir í skýrslu landssimans, „4.3% af því fé, er ríkissjóður hefir variö til síma- lagninga til ársloka 1933 og um 3.9% af þeirri upphæð, sem varið hefir verið til símalagninga tíl sama tíma, að meðtöldum fram- lögum héraða og annara,“ Nýtt félag. Nýlega er stofnað hér í bæ nýtt skipstjóra og stýrimannafélag. Heitir það Skipstjóra- og stýri- mannafélag Reykjavíkur. Stjórn skipa: Egill Jóhannsson fornr., Guöm. Oddsson rltari og Hallfreð- ur Guðimmdsson, gjaldkeri. Vara- stjórn: Jón Bjarnason, Þórarinn Dúason og Elías G.uðmundsson. Gamla Bíó sýndi í fyrsta sinni í gærkveldi kvikmyndina „Tarzan og hvíta stúlkan“. Er þetta kvikmynd, sem er alveg nýlega farið aö sýna og i Danmörku er ekki farið aö sýna hana enn. Verður frumsýning á henni þar, þegar búið er aö sýna hana hér og senda út. — Tarzan- sögurnar hafa átt vinsældum að fagna og eins kvikmyndir þær,. sem gerðar hafa veriö af þeim. — Þessi kvikmynd, sem er gerð af Metro-Goldwyn-Mayer-félaginu er framhald þeirra, sem áöur liafa verið sýndar, og er mjög „spenn- andi“. Aðalhlutverk eru leikin af Johnny Weissmuller og Maureen O’Sullivan. X. M.s. Dronning Alexandrine fór frá Akureyri í morgun. Sölubúðum er lokað frá kl. 12 á hádegi F dag. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur fund í baðstofu iðnaðar- manna í kveld kl. 8. Rætt verður um afmælishátíð félagsins og kosnir sambandsfulltrúar. Einnig verða rædd mál húsgagna- og skipasmiða og önnur mál. Sjá augl. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinni í kveld skemtilega þýska tal- og söngva- mynd, sem nefnist „Quick" og gerð er af Ufa-félaginu. Aðalhlutverkin leika sumir hinna vinsælustu leik- ara Þýskalands, Lilian Flarvey, Hans Albers og Paul Hörhiger. Þá er sýnd aukamynd, senr mun vekja mikla eftirtekt, „Konungs- morðið í Marseille". Verða tvær sýningar í kveld, kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Y. Til fátæka mannsins, afhent Vísi: Kr. 5.00 frá ó- nefndri. Ný bók. Nýlega er komin í bókaverslanir ný útgáfa af ljóðum Einars H. Kvaran, í tilefni af 75 ára afmæli hans. Útgáfan er i alla staði hin prýðilegasta. Bókin er bundin í al- skinn og gylt í sniðum, með nýrri mynd af skáldinu ásamt formála. E.s. Brúarfoss kom hingað í dag frá útlöndum. E.s. Dettifoss fór frá Siglufirði í gærkveldi og er væntanlegur hingað í nótt eða snemma í fyrramálið. Tekjur bæjarsímans í Reykjavík árið 1933 eru taldar kr. 471.992.33, en auk þess voru lagðar í endurnýjunarsjóð kr. 49.917.38. — Gjöld hæjarsímans sama ár eru talin „samkvæmt aðal- reikningi starfrækslunnar“ kr. 477428.93. Háskólafyrirlestrar á ensku. Næsti fyrirlestur verður fluttur í Kaupþingssalnum á mánudag- inn kl. 8 stundvíslega. Efni: Ensk- ir sköiar. Heimatrúboð leikmanna hefir samkomu í Hafnarfirði i húsi K. F. U. M. í kveld. Allir velkomnir. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. — Næt- urvörður í Laugavegs apóteki og Ingölfs apóteki. E.s. 'Súðin fór frá Raufarhöfn i gær. Útvarpið i dag: 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. — 13.00 Hátíðahöld stúdenta á Austurvelli: a) Lúðra- sveit; b) Ræða (Þórður Eyjólfs- son prófessor); c) Lúðrasveit leikur. — 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Barnatími (síra Árni Sig- urðssón), 19,10 Veðurfregwir. 19,20 .Tónleikar. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Leikrit: ,,Hveitihrauðsdagar“, eftir Björn- son. 21,50 Tónleikar (Ctvarps- tríóið). Danslög til kl. 24. tJtvarpsfré ttip. Mikið mannvirki. Kalundborg í gær. I dag komst i fyrsta skifti á brúarsamband inilli Fjóns og Jót- lands. Litlabeltisbrúnni er að vísu ekki lokið, því að enn þá vantar nokkra metra á það, að brúar- sporðurinn sé kominn á fast land á Fjóni.vfEn hráðabirgðabrú úr timbri hefir verið lögð yfir hilið, sem eftir er, og gekk aðalverk- fræðingur brúarsmiðinriar í dag fyrstur manna yfir hrúna. Margir komu í dag, til þess að skoða hrúna, einkum margir Þjóðverjar. Verkinu miðar ágætlega áfram, og húist er við því, að hrúin verði fullgerð á tilsettum tíma, 15. maí, og verður hún eitt mesta mann- virki á Norðurlöndum. Hörmulegt slys. Tveir 14 ára drengir hrunnu til hana í dag í norður London. Drengirnir höfðu nýlega lokiÖ skólagöngu sinni, og voru farnir að vinna fyrir sér í verksmiðju. Þeir höfðu verið sendir út í geymslu, til þess»að sækja celloloid, og veit enginn, hvernig það hefir atvikast, að eldur kom upp í geymsl- unni. En hann magnaðist svo mik- ið og ótt, að ógerningur var að hjarga drengjunum lifandi. Fífldjarfir ræningjar. Tvö rán voru framin af mikilli fífldirfsku, um hábjartan daginn í dag i aðal verslunarhverfi Lund- únaborgar. Maður kom inn í gimsteinabúð í Westend í kvöld, og bað umaðsýna sér nokkura hringi. Þegar skart- gripasalinn kom með bakka með hringunum á, þreif maðurinnhakk- ann og rauk út í bíl, sem heið á götunni fyrir utan, og þaut af stað. Á fyrstu gatnamótmn rakst hann þó á flutningsvagn, og laskaðist híllinn, en þjófurinn var sloppinn, þegar skartgripasalinn og aðstoð- armaöur hans komu á staðinn, en þeir höfðu elt hófann, uns hann hvarf inn í mannþröngina. Snemma í morgun var framið rán á póstafgreiðslu i sama liorg- arhluta, meðan póstafgreiðslan var lokuð í örfáar mínútur. Þjófarnir komust hindrunarlítið inn og óku burt með peningaskáp, sem í var mikið af frímerkjum og dálítið af skotsilfri. Forsetinn í Bolivíu segir af sér. Bolivíumenn vilja semja frið við Paraguay. Nýjustu fréttir segja, að forset- inn í Bolivíu hafi sagt af sér, en varaforsetinn tekið við stjórninni. Nýja stjórnin mun ætla sér að leita hófanna um frið við Paraguay, og sé þetta gert í samráði við hers- höfðingjann. Einnig er sagt, að boliviski herinn sé á undanhaldi og í upplausn. Tilrauna hraðferð milli London og Leeds. Tilrauna hraðferð var farin í dag í eimknúinni járnbrautarlest milli London og Leeds. Lestin fór þessa vegalengd á 151 mxn. eða nxeð meðalhraða 73)4 míla á klst., en náði mest 94 nxílna hraða. Á bakaleiðinni komst lestin upp í 97 mílna hraða á klst. þótt hún væri þá 3 mín. lengur en áður. Vegalengdin er 186 mílur. Þetta er nxesti hraði, sem náð hefir veríð í mannflutningalest á Bretlandseyjum. í lestinni voru 4 vagnar og eimt áháldavagn. Eim- reiðin var úr „Flyíng Scotsman“. Vegna 75 ára afmælis JT? ¥ ¥ ^ _ b. íi. K varan er komin í bókaverslanir mjög vönd- uð útgáfa af ljóðum skáldsins. Ljóðin eru bundin í alskinn, gylt í sniðum og framan við bókina er ný mynd af skáldinu ásamt formála. — Kostar kr. 8.50. miiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiimmuiiiiimiiiimmiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiyi 1 Salmonsens Leksikon. I — » Nú geta fleslir eignast þelta eftirsótta verk. Verðið er kr. 420.00, sem greiðist með 10 krónum á mánuði. Verkið er 26 stór og þykk bindi, innbundin í skinnband, og eru öll 26 bindin afhent í EE einu lagi. " Salmonséns Leksikon ber af öllum öðrum alfræðiorðabókum, 675 vísindamenn og sér- Ejjj fræðingar liafa unnið að safninu, og eru í því rúmlega 10.000 myndir og 3y2 miljón ~ textalínur. Allar upplýsingar gefur aðalumboðsmaður Salmonsens Konversationsleksikon, | Ott9jÓIlf «Í€M1SSSC»JBI? | S Sími: 4285. Reykjavík. Vatnsstíg 4. K5 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutimnniiiiiiiiiiiiminiiBiiiiiniiiiBiniiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiSH Tilgangur þessara tilrauna var sá, að bera saman hraða eimknú- innár lestar og hinnar frægu Berlín-Hanxhorgar hraðlestar, sem er knúin dieselvél. Sú lest fer vega- lengd sína, 178 mílur, á 138 mín. Þannig er meðal hraði þýsku lestarinnar 1,29 mílur á klst., og nxeðalhraði ensku lestarinnar 1,23 nxilur. ötan af landi. Siglufirði 30. nóv. FÚ. Dettifoss hleður í dag hér á Siglufirði 3000 tunnur síldar af farminum úr Kongshaug til út- flutnings til Þýskalands. Samning- ar standa yfir milli vátryggingar- félagsins og Samlags íslenskra matqsíldjarframleiðenda um að Samlagið taki við farminum. Afli er afar tregur hér á Siglu- firði undanfarið. Nokkrir bátar hafa róið og aflað mest 1500 kg. en aðrir miklu nxinna. Mikill snjór íéll hér síðast lið- inn miðvikudag og fimtudag, en þíðviöri var í dag og snjóa leysti. Skrifstofu- og ferðavélar fyrirliggjandi. M. Ólafsson & Bernliöft | Kærkomin og skynsamleg jólagjöf er handa öllum, senx þurfa gleraugu (og hver þarf þeirra ekki?) Qleraugu sólgleraugu, snjó- gleraugu, rykgleraugu, ljós- baðsgleraugu, úti- og inni-gler- augu. - Jólagleraugun eru menn beðnir að máta og panta sem fyrst. Gleraugnabúðin, Laugavegi 2, iiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Georg prins og Marina prinsessa ætla að ferðast til Noregs. Loksins komið aftnr: Osló 30. nóv. FB. Georg prins og Marina prinsessa, sem voru gefin sarnan í London í gær, hafa í hyggju að ferðast til Osló áður langt líður. Prinsinn af Wales lxefir boðist til þess að lána þeinx eina af flugvélunx sínum til ferðarinnar. Hvalveiðar Norðmanna í suður- höfum. Frá Tönsberg er símað, að hval- veiðar Norðmanna í suðurhöfunx byrji á morgun. Bræðsluskipin eru 22 alls, én landstöðvarnar tvær. Hvalveiðaskipin eru 150 talsins, en á öllum hræðslu- og hvalveiðaskip- unum og á landstöðvununx, eru sam- tals 6000 rnenn. — Veiði Norð- manna stendur yfir til 31. mars næstk. Langheflar, 3 tegundir. Pússheflar, 4 tegundir. Tannheflar. Skrubbheflar. Grunnheflar. Rissmát. Gratsagir. Grindarsagir. Svæfsagir. Skrúfþvingur frá 15—100 cm. Ekkert jafnast á við Ulmía-verkfæri. — Þrátt fyrir gengislækkun liefir verðið ekki hækkað. Verslunin Brynja. II!ll!IIIIIIIIia&IIIII8II!Ií!SSI8IIIiSllill!IIIIIIIIBKI[K!IEIBIlISiIII!IIEIIIiIllIIIUki I ULMIA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.