Vísir - 01.12.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 01.12.1934, Blaðsíða 4
VÍSIR Betri fót - ódýrari fót. Kaupið og notið Álafoss-föt. Hin nýju og góðu fatá- og Frakka- efni klœða belur islenska borgara en nokkur önnur fataefni. Hvergi ódýrari föt en í Alafossi. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2» GAMLA BlÖ Tapzan oghvita staikan Framhald af Tarzan-myndinni góðkunnu sem sýnd var í Gamla Bíó i fyrra. t Myndin sýnd í dag kl. 7 og 9. — Aðgm. seldir frá kl. 1. Myndin bönnuð börnum innan 10 ára. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd Smyglararnir Gamanleikur og talmynd, leikin af Litli og Stóri. J une- Munktell. Uér undirrítuöim .SIOUHJóHI jdNSSVMI .uiipotjiíra a WlBkipinu "NJ.tU," G.xC. 23 er án*tja votta.aö JimK-UUMKTEI.1, mótor aá,80-'y0 he stafla .aea f aklplnu er ,hs f'jr reynet í alla otaii órugísur og gant- viaa .aerle c,a 8parneytlnn ekllar á^œtuni kraftl. Ko.nu hinir aTœtu koatir aótoraina eérataklega í ljóa í Gran- landa leiöangri peim.með hina ítólalcu vfalndnmenn ,er eg er nýkorainn heim úr.en í peirri ftrð be kk ve'lirl í eamfleytt 30 eólarhringa.áh pe ae nokkurntíma aö v«ra etóivuö ,en reyndiet eine og áóur aebir hln ábyggilegaa ta í hvfvetm aem og mjob elnfold í allri meðferð. p.t. Heykj av í k ,15. tiep tcmber 1934. * , s Sklpetjóri á m tb . "U J álL"- lllllllilIIIiISIBIIlIillBIIIIIlðliEIEllSlllllBiSSIIlEIBEllllIIIIIIilEIIIIIIBIIIEIIIIIIÍ ;Á /f. V- 7 Z <i jJ e 3 ~ skrúflyklar og tengur. — Óviðjafnanlega vandað smiði og efni. S 1 a/b. A. Mjopth. & Co« E | Umboösmenn: | Þðrður Sveinsson & Co ( Veitið því atliygli hvað þeir segja um JUNE-MUNKTELL mótorinn, skipstjórinn á m. 1). „NjáH“ og fararstjóri ítalska vísindaleiðangursins til Grænlands, Leonardi Bonzi, greifi. — Þeir, sem vil ja tryggja sér traustan, olíusparan og gangviss'an mótor, kaupa June-Munktell. Ú])plýsingar uni verð og skilmála hjá Gísli J. Johnsen Símar: 2747 og 3752. Gámmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Ágætar Fjallkonu-skóáburðurinn mýkir leðrið, brennir það ekki — gerir skófatnaðinn fljótt og vel glansandi. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Gulrófar 5 kr. pokinn. VersL Vísir. s->- v Best að anglfsa í VIsl Gott, mjög ódýrt fæði fæst á Barónsstíg 19. (682 BvinnaH Athugið! Á Ránargötu 24 (uppi) eru hreinsuð og pressuð karlmannaföt á að eins kr. 2.50. Einnig viðgerðir. (143 Byrjuð að krulla aftur. Sig- urbjörg Fediche. Seljavegi 23. (6 Á saumastofunni Suðurgötu 14 (kjallarinn) eru saumaðir nýtísku kjólar á dömur og börn, sniðið og mátað fyrir sann- gjarnt verð. (602 Barnafatasaumur. — Tökum að okkur allskonar barnafata- saum og léreftasaum. Sauma- stofan, Brávallagötu 10, 1. hæð. (647 Saumastofan á Laugavegi 68 tekur allskonar saum, sama hvar efnið er keypt. Sími 2539. (77 „SOREN“ PERMANENT. Pantið tíma fyrirfram. Simi b781. Hárgreiðslustofan Lauga- veg 11. (1261 NtJA BIÓ QUICK. Skemtileg þýsk tal- og söngvamynd frá Ufá. hlutverkin leika hinir vinsælu Ieikarar: Aðal- Lilian Harvey. Hans Albers og Paul Hörbiger. Allir munu bafa ánægju af að sjá þetta spaugilega ástar- æfintýri og hrífast af hinum fjörugu söngvum. Aukamynd: Konungsmorðið í Marseille. Hljómmynd er sýnir þegar Alexander Jugoslavíukonung- ur og Barthou utanríkisráðlierra Frakka voru myrtir i Marseille 9. október s. 1. Tvær sýningar í kvöld: kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kL 4. , Mig vantar stúlku nú þegar hálfan daginn, sem vön er að vinna heimilisverk. Jakobína Helgadóttir, Vesturgötu 21. (8 Saumastofan Harpa, Vallar- stræti 4 (Björnsbakarí), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föt o. fl. (450 KFfSNÆfH Tvær tveggja herbergja íbúð- ir, ein þriggja og ein fjögra her- bergja og 2 skrifstofulierbergi, til leigu strax. Tilboð, merkt: „Tjarnargata“, sendist Visi. —- (657 2 lítil herbergi og eldhús ósk- ast strax. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „10“, sendist Vísi. (9 Forstofuherbergi til leigu á Urðarstig 6 B. (4 Lítið forstofuherbergi til leigu strax. Uppl. á Grettisgötu 5L_______________; (2 3 herbergi með uokkuru af húsgögnum, og eldhús, til leig'u í suðurbænum. Uppl. i síma 3395, kl. 1—3 í dag og á morg- un. (1 iKAlPSKAPURl Ódýrir baldýraðir borðar eru seldir á Bárugötu 36. (592 JÓLABASAR hefi eg opnað í Liverpool-kjallaranum, Vesturgötu. 3. Seni að vanda gott úrval af barnaleikíöngum og alskohar jóla- varningi. — Jólabasar minn er þektur fyrir góð og greið viðskifti. Lítið inn. — Amatörverslun Þor- leifs Þorleifssonar. Sími 4683. (670 I bakariinu, Vesturg. 12, fáið þið heimabakaðar tertur, klein- ur og pönnukökur með rjóina, á 12 aura. (680 Ensk hringprjónavél til sölu með tækifærisverði í Vonar- slræti 8, uppi. Sími 3968. (5 Silfur á upphlut til sölu á Nýlendugötu 7, niðri. (3 I TILKYNNIN G 1 Jón Jónsson sem vann Iijá mér við mjólkurflutninga, viltu gera svo vel og’ lala viS mig fljótt. Helgi Jónssop* Njarðargötu 7. • (7 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Ástir og lausung, Skáldsaga eftir Margaret Kennedy. 1. KAPÍTULI. Hljómlistin þágnaði, en hafið sló langspil- ið í fjarska. — Það raulaði ganiált lag við fjörugrjótið, og báran laugaði fætur hafnar- vitans. — — Svo kom önnur bára, dálitið stærri en liin, og löðrungaði fjöruborðið. En jiegar liún hvarf aftur til upphafs síns, þá sarglaði í fjörugrjótinu, svo að heyra mátti góðan spöl. —- Þá varð hlé — ofurlítið hlé. — Því næst reis önnur alda, ef til vill stærri en hin fyrri, og reið á land með alliniklum hávaða og þjósti.------En stundum lét fólk- ið svo illa, að iiáreysti þess og bjánaskapur yfirgnæfði raddir liafsins. Og svona gat það ærslast lengi — lengi í senn. En þegar það var orðið leilt og þreylt á ólátunum í sjálfu sér, þá heyrði það aftur öldugjálfrið við sand- -- Hafið þreyttist ekki. Það liafði sungið mn. hin gömlu lög frá aldaöðli og skift um róm eftir vindum og veðri. Sjófuglarnir kunnu vel við sig á þessum slóðum, og' þarna höfðu sjómenn tekið sér bólfestu fyrir langa-löngu. Og þeir Aindu til- verunni hið besta, þó að smátt væri nokkuð um nægtirnar stundum. — Kynslóðir komu og fóru og hver og ein undi við sitt. Sandhólarnir voru horfnir — hinir fornu og fögru sandhólar. Mennirnir láta ekkert í friði. Þeir komu með rekurnar sínar og önn- ur tæki, réðust á varnarlausa sandliólana og sópuðu þeim burtu. — Og nú var öllu bylt' og breytt. Þarna var komið gistihús, háta- bryggjur, baðskýli, spbrbrautir og sitthvað fleira, sem fólki nú á dögum þykir nauðsyn- legt að hafa í kring um sig. — En hafið er eilíft, óumbréytanlegt og æ hið sama. Það söng enn gömlu lögin, eins og það liafði gert á morgni aldanna — söng með „sínu lagi“: „Þei—þei sönglaði liafið. — „Dragið hljóðlega andann, veik og vanmáttug manii- anna börn. —’ -----Eg er Adríaliafið--------- þei—þei! Hlustið og bíðið!“ Og söngur liafsins ómaði umliverfis kvik- myndaliúsið lijá iiafnarvitanum. Fólkið veitti liorium eftirtekt, þegar lilé varð milli þátta. — Pau augnablik reynast mörgum leið og tóm- leg, þegar þeim er kipt úr heimi imyndunar- innar inn i kaldan veruleikann. — Menn dejila augunum, þegar ljósið flæðir yfir á svipstundu, en svo venjast rnenn þessu og fara að spjalla saman. —-----Caryl Sanger Iilustaði venjulega á sjávarbljóðið og honum tókst að greina það, þrátt fyrir masið og kliðinn og marrið i stól- unum. Hann heyrði það æfinlega, þrátt fyrir glasabuldur við öll smáborðin og strengja- gripin, þegar fiðluleikarinn, félagi hans á hljómlistarpallinum, var að stilla fiðluna sína. Honum varð þungt fyrir brjósti, er hann lilustaði á gnauð hafsins, en þó fanst honum, að hami gæti ekki án þess verið. — Hann elskaði hafið og söng þess, — hann elskaði alla fagra liljóma, hvort sem þeir voru glaðir og gáskakendir, eða þrungnir lirygð og trega. — — — Honum fanst það einhver hugguft og hv.íld, að liugsa um hina varanlegu fegurð í söngvariki íiafsins. Hún var æ hin sama og ókeypis i té látin, fátækum jafnt sem ríkum. — -E11 þeir félágarnir, hann og fiðluleik- arinn, urðu að sarga á hljóðfæri í húsurn inni og rifa sig upp úr öllu valdi — fyrir borgun. Hann hlustaði á sjávarhljóðið, eins og hann var vanur, og hugleiddi með sjálfum sér, að þó að kvikmyndahúsið við vitann á strönd- inni væri óneitanlega kvalastaður, þá mundu þó kvalirnar þar ekki verða eilífar. Þeim gæli jafnvel orðið lokið áður en mjög langt um liði. — — Kvikmyndahúsið mundi liverfa einn góðan veðurdag og alt gleymast, það er þar Iiefði fram farið. Yitinn mundi og fara sömu leið. En liafið — liafið — það væri eilíft, óum- hreytanlegt, og þó væri söngvar þess sí-ungir — töfrandi jafnt i dag sem i gær — jafnt að ári og eftir miljónir ára. Skrambans-ári gat það annars verið leiðin- legt, að hafa ekki nægileg peningaráð. — Það kvaldi hann einna mest nú i svipinn, að verða að ganga á botnlausum skóm. Og horium stóð alveg sérstök ógn af öllum þeim miklu út- gjöldum, sem hið sjálfsagða hreinlæti liefði í för með sér. — Hann varð æfínlega þrevtt- ur, er þessar og þvílíkar hugsanir settust að lionum. Og nú fanst liónum hann vera nálega magnlaus af þreylu, þar sem liaun sat við gamla og fornfálegá slaghörpuna. — En hann huggaði sig við það, að þetta væri þó í raun- inni smárhunir einir, sem vonandi slæði ekki lengi. — Ilitt þóttist liann vita, að fegurðin væri. ævarandi. Og hver sá, sem ann fegurð- inni og hlustar á rödd liennar, nennir orða- skil, þó að liún livisli undur-hljótt: „— þei —þei! .... Bíðið 7— Diðið!“ Hléinu var lokið, og sýningin liófst af nýju. Rödd hafjsins heyrðist ekki lengur og Caryl hamaðist við slaghörpuna. En liann liafði ekki hugann við leikinn. Einhver leiðindi sóttu að honum. Hann reyndi að gleyma öllum þreyt- andi hugsunum þessa stundina, en honum tólcst það ekki. Þær viku til hliðar stund og stund, en komu æfinlega aftur. — Fingur hans; hömuðust á nótunum, en heilinn glímdi við örðugar reikningsþrautir. Ilann var að íhuga, hvernig hann ætti að fara að þvi, að láta tekj- urnar hrökkva fyrir útgjöldunum. Og hann raðaði útgjaldaíiðunum alla vega, eins og hann byggist við því, að útkoman gæli kann- ske orðið liagstæðari með þvi móti. Látum okkur nú sjá. — Fimm hundruð lír- ur! — Það er óneitanlega snotur uppliæð! Hversu mikið ætti eg nú að geta „lagt upp“ af fimm hundruð lírum á viku? — Eða: Væri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.