Vísir - 05.12.1934, Síða 2

Vísir - 05.12.1934, Síða 2
r RikisstjArn Þýskalands samþykkir mörg lög fjárhagslegs efnis og eykur vald Schachts. Berlín 5. des. FB. Ríkisstjórnin hefir samþykt mörg lög, fjárhagslegs efnis, er öll miöa aS því aö auka vald Schachts til [>ess aö fara meö fé þjóöarinnar. — Einhver mikilvæg- ustu lögin af þeim, sem hér er um aö ræöa, eru lög um hvernig verja skuli ágóðahlut. Hámark ágóða- hlutar sem hlutahréfaeig'andi fær á aö veröa 6% en það, sem um- fram er á aö leggjast í banka í sjóð, sem nota á til þess að skapa atvinnu og létta þannig byrðar kreppunnar, meðal annars með auknum byggingum. Fjár þess, sem rnenn þannig fá ekki umráð yfir, geta menn ekki endurkrafist fyrr en eftir 4 ár. (Uníted Press). Frá Alþingi í gær. Neðri deild. Þar voru 18 mál á dagskrá, en ekki mun hafa tekist að afgreiða nema 7 og atkvæðagreiðslu þó frestað um. 2. Umræður urðu ekki miklar. Um t'ív. um bæjargjöld á Akureyri urðu lítilsháttar orðaskifti milli P. Z., Jak. M„ Stef. Jóh. Stef, og Guðbr. ísberg- og virtust allir gera ráð fyrir því að frv. yrði samþykt. Úrslitin urðu þó þau, að fyrsta grein frv. var feld með 15 atkv. gegn 15, að viðhöfðu nafnakalli, en 2 eða 3 þm. greiddu ekki at- kvæði. Var frv. þar með fallið. Allir stjórnarliðar, sem viðstaddir vóru, greidtíu atkv. á móti frv., nema Sigfús Jónsson, sem lýst hafði fylgi sínu við ]>að í fjárhags- j nefnd. Ef þannig sýnt, að stjórn- I arflokkarnir muni vera ráðnir í því j að kíta við þáð’ sitja, að rýja bæj- j arfélögin að tekjustöfnum og.láta ! ekkert koma í staöimi. Frv. um sifdáíverksmiðjuf rík- isins var afgreitt til éfri deiklar. Samþykt var að formaður stjórn- ar verksmiðjanna, sem ráöherra skipar, skuli skípaður til jafn langs tíma og aðrir stjórnarmeð- limir (3 ár) en áður var svb mælt fyrir að hann skyldi skipaður til eins árs i senn. Auk þess voru gerðar liokkráf smávægilégar brcytingar á frv. til Jagfæringar. Fr. til laga um br. á lögum um j gjald af innlendum toifvörutegund- j um var afgrejtt sem lög frá Al- þingi. Um frv. um gjaldeyrisverslun, sem-nú kom tii 2: u.mræð.u urðu sariia scm engar Umr. Jak- M, lýsti vfir að þeir Olafur Tbors (minni hluti fjárhagsnefndar) mundu bera fram breytingartillögu við frv. til 3. umr. þéás,'efffi'3 áð"fella niður ákvæði frv. um að leyfi gjaldeyr- isnefndar þurfi til jnnflutnings á yör'um, auk gjaldeyrisléyfi.S. Að lokum nrðu allmikíar um- ræður um trv. til 1. um ráðstaf- anir végna kreppunnar og frv. um breytingar á ýhisum lagaákvæðum, er varða fasteignaveðlán landbún- .aðarins. Er H'ið fyrra flutt af þm. bændaflokksins • og kþm fram í Ijyrjun þings, en landbúnaðarnefnd hefir „legið á“ því síðan og nú loks lagt til að vísa því frá. En í stað þess flytur nefndin síðara frv. og er það að sumu leyti sama efnis. Voru bæði þessi mál til 2. umr. og varð að fresta atkv.gr. um þau, vegna fjarveru jnngmanna. 1 l Efri deild. Allmikið þref varð um frv. til 1. um br. á 1. um atvinnu við vél- gæslu á ísl. mótorskipum. í frv., eins og það upphaflega lá fyrir n. d., var undanþága frá vélstjóra- ]>rófi við vélgæslu á ísl. mótor- skipum heimiluð við vélar alt að 500 hestöfl. N. d. lækkaði hámark- ið í 250 hestöfl. Nú hækkað e. d. hestaflatöluna í 400 hestöfl skv. tillögum sjávarútvegsnefndar. Var hækkunin samþ. með 8:2. — Frh. 3 umr. var um frv. til 1. um fóst- ureyðihgar o. s. frv. Var gerð grein fyrir þeim-br. till., s'em fyrir Iágu, en annars engar umræður. At- kvæðagr. fór þannig að br.tillögur Guðr. . Lárasd. voru aliar feldar. Sömu leið fóru br.till. Jónsar Jóns- sonar. Feld var rökstudd dagskrá frá Magn. Jónssyni um að fresta málinu til næsta þings, til þess að gefa alþýðu kost á að kyftnast því. Samþ. voru, orðabr.till. frá Pétri Magnúss. og tillaga frá Þorst. Briem, j)ess efnis, að tekiö var fram í frv. að engurn skyldi heimilt að veita leiöb. um varnir geg'n því aö verða barnshafandi, nema læknum. — Fundi var frest- að kl. 4, en þegar hefja skyldi fund að nýju kl. 5. ' „strækaði“ raf- magnsljósið og varö ])á að fresta .fimdi. Skipskaðar í Noregí. Oslo 4. des. —- FB. Björgunartilraunum er hætt við skipið Fridtjof Eide frá Hauga- sundi,; sem, stra.ndaði við Rörvik, Skip Nördenfjeldske, Kong Magn- 'us, strantíaði nýlega á Breviks- nesi, Tromsö. —■ -Framlést skips- ins hefir nú fylst af sjó, en stýri skipsins brotnað. Björgunarbáturinn Ula hefir bjargað skipinu Romsdal og hefir dregið það til Alasunds. vts Mitler víkur Bruckner ríkisstjóra í Schlesíu úr flokki þjóð- ernisjafnaðarmanna. Berlin 4. des. — FB. Hitler hefir rekið Helmuth Bruckuer ríkisstjóra i Schlesiu úr, ílokki þjóðernisjafnaðarmanna, fyrir aö hafa unriið gegn hags- tnunnnj flokksins. — Bruckner var :5tofnandi Schlesíu- deildar flökks-. ins árið 1925 og hefir verið 'einhver hinn róttækasti baráttumaður inn- an flokksihs Ög hheigst mjög' aö ■ steft.iu socialista. Hann hefir h3.it sig mjög. t frannrii gegn iðjuhöld-"' ,.um í. Schlesiu. (Uiiited., Press), Vinnudeil- umiaríNoFegi Norska sjómannasamband- ið |hefir í hyggju að stöðva síldveiðiflotann, ef sam- komulag næst ekki um ágreiningsefnin. Oslo 4. des. — FB. Norsk Sjömandsforbund hefir ákveðiö, vegna deilutmar um kjör sjómantia á fiskiskipunum, að stöðva fiskiflotann á komandi stór- síldar- og vorsíldarvertíð, með þvi að kotna í veg fyrir, að menn ráði sig á skipin, nema samkomulag ná- ist í deilunni. Ennfremur að stofna til nauðsyidegra samúðarverkfalla, eftir því sem fært þykir. — Sátta- semjari hefir hinsvegar farið fram á það við báða deiluaðila, að hefja nýjar tilraunir til þess að ná sam- komulagi. Oslo 4. des. —• FB. Búist er' við að til vinnustöðv- unar komi næstkomandi föstudags- kveld á gistihúsum og veitinga- stöðum í Oslo. Fulltrúar starfs- fólksins kröfðust 8 klst. vinnudags fyrir þess hönd á fundi, sem hald- inn var í gær, til'þess að reyna að ná samkomulagi í deilunni. Deilan um vinnustundafjöldanna er aðal- ágreiningsefnið. — Um 82 fyrir- tæki er að ræða og skifta starfs- menn þeirra nokkurmn ])úsundum. Samsæpi gegn pússneskn Fáðstj ÓFnmni Yfir 70 menn handteknir í Leningrad og Moskva. Oslo 4. des. —1 FB. Komist hefir upp um samsæri g,egn sovét-stjórninni við rann- sókn á Kirov-morðinu, en Ivirov var einn af nánustu samverka- mönnum Stalins. (Kiroy var myrt- ur í Leningrad s. 1. laugardag). — í Mo,skwa og Leningrad hafa yfir 70 ménn verið handteknir. FjáFÍög Frak:lílaiid.s samþykt. Ríkisstjórnin fastari í sessi. París 5. cles. FB. Fulltrúadeild þingsins hefir sam- þykt frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1935. Hefir afgreiðsla þeirrag í i deildinni gengið vonum framar óg hefir það treyst aðstööu stjórn- arinnar. (United Press). Frá Danasig.: Fyrrverandi nasisti hand- tekinn. Danzig 5. des. FB. • Geo.r-g Streiter, fyrrverandi blaða- fulltrúr' nazistastjórnarinnar, hef- i’r verið handtekinn, án ])ess a’8 kæra hafi enn komið fram á hend*- ur honum fyrir nokkuð sérstakt. -—■ Nazistaflokkstjórnin hafði áður gert hann flokksrækan fyrir að þafa unnið gegn hagsmunum flpkksins., .(Unitecl Press). ÍR Bágt er að heyra! f>að er bágt að heyra um þessa útlendu socialista for- ingja, sem Alþýðublaðið mint- ‘ist á núna fyrir stuttu. Þeir eru, að því er Álþýðusambands- þingið úrskurðaði, ærið fákunn- andi og láta alveg undir liöfuð i ieggjast, að kollvarpa þjóð- ! skipulaginu, þar sem þeir j komast til valda. Það er ekki I tíinusinni sú myndin á, að þeir • fáist til þess að þjóðnýtá at- ! vinnuvegina. Þcir hegða sér j hara blált áfram eins og þeir sé i gæddir heilltrigðri skynsemi 1 og ekki vitundarögn „lieila- ; signir“. — Þeir eru lika á j móti einokun og allri þesshátt- ! ar vitleysu. Þá er og kvartað yfir því, að þeir svíkist um að „ráðast á“ atvinnuvegina, og enginn veit til ]>ess, að þcir leggi í vana sinn, að mölva húsgögn í fund- arsölum og gera af vopn handa æstum manngrúa. — Það er svo sem engín von lil þess, að alþýðuhurgeísunum liérna lítist á svona píítai — svona heybrækur og dáðleys- ingja. — Og enginn veit til þess, að hinir erlendu soeialista- foringjar sé „leppar“ fyrir út- lend stórgróðafyrirtæki eða okri á nokkurri vörteguna. — Það lætur að líkum, að þvílikt dáðleysi muui ekki hækka þá í augum íslenskra socialista. Suniir éru þeirrar skoðimar, að foringjarnir hérna verði að skerast í leikinn og revna- að< manna þessa erlendu og fáv.ísu skoðanabræður. — Þeir gæti reynt það, Héðinn og piltungar lians, að tilkynna út um víða veröíd, að „vaxtarhroddur“ socialismans sé nú hér við Hverfisgötuna i Rcykjavik og lijá oliugeymunum liérna iim með sjónum. — Þangað yrði allir að koma, þeir er öðlast vildi hina einu og sönnu og sáluhjálplegu fræðslu um það, livílíkum fólskutökum skylt sé að beíta alla þá menn, sem eru svo ósvífnir, að leyfa sér annað eins og það, að lialda uppi heilbrigðum atviimu- rekslri. ( Þá gætu þeir og, þessir vol- uðu aumiugjar frá „útlandinu“, sem sviliist liafá 11111 alt, sem þeir áttu að gera, fengið tilsögn í því, hvérnig æfa skyldi flokks- hcri, sem áður hefði verið vopn- aðir með stólfótum og borð- lð'pþum. — Héðiim mundi að sjálfsögðu verða fús til þess, auðvitað gegn hæfilegri þókn- un, að labha með þeim nokk- ura liringi í K.-R.-húsinu — í líkingu við svita-vafstur hans þar liérna um árið. ,En sú her-N ganga varð allfræg og er í minn- um liöfð. I>að er vitanlega öldungis ófært, að socialista-foringjar i ýmsum löndum hcims, skuli vera svo fákænir og vanmátí- ugir í hinu illa, að þeir Iáti und- ir „Íiöfuð leggjast“, að „x-áðast á“ alt hcilhrigt og lífvænt, hver með sinni þjóð. Það er svo sem von að alþýðusamhandsþinginu blöskri önnur eins ósköp! — Þeir þjóðnýta ekki a,tvinnuveg- ina, þessir útlendu aumingjar, þeir „ráðast ekki á“ atvinnu- rekendur og - þeir Ioggja ekki eina einustu alvinnugrein í rústir! — Eins og nokkur hemjá sé á slíku! Það kann ekki góðri lukku að stýra, eins og liver maður.get- ur séð, að hegða sér eins og skynsamnr maður með vak’andi ábyrgðartilf inningu!—■ , Þetta sjá þeir og skilja, so- cialistaforingjarnir íslensku. — Og hvað er þá eðlilegra en þaö, að þeir reyni að koma vitinu fyrir þessa erlendu bjálfa og stefni þeim hingað til „læring- ar?“ Ritfregn. Kristmann Guðmundsson: Bjartar nætur. Skáld- saga, Reykjavík 1934. — Kristmann Guðmundsson er orðinn svo kunnur skáldsagna- höfundur og vinsæll, hér á landi, um öll Norðurlönd og víðar, að þess er bcðjð með eft- irvæntingu, er von er nýrrar skáldsögu frá lians hendi. Hami fórTmgur máður til Noregs og hefir hrotið sér þar braut til j frægðar af miklum dugnaði og' liann er vel að frægð sinni kom- inn. Iíristmann er í flokki þeirra höfunda, sem er listin helg. Hann er vandur að virð- ingu sinni og hann hefir verið trúr köllun sinni. Stíll hans er lipur og viðkunnanlegur og lýsingar hans, bæði náttúru- og mannlýsingarnar oftast góðar. Efnið í skáldsögur Kristmanns er sótt lil íslands og það leynir sér hvergi, að það cr hugur og hönd islensks manns, senr er að \ verki. Er og ekkert sem bendir j til annars en að Kristmann munj Iialdá áfrám að þroskast í listinni við að fást við íslensk yrkisefni. Sú var tiðin, að marg- ir lágu þeim islenskum höfirnd- iini á Iiálsi fyrir það, cr leit- uðu til annara landa til þess að geta lielgað sig skáldskap- aéstörfum. Yitanlega væri æski- Iegast, að þjóðin gæti sjálf alið við brjóst sín alla þá hæfileika- menn, sem hún eignast, á svíði skáldskapar sem öðrum, en svo er enn eigi, og þvi verð- ur þeim með rétlu eigi láð, er freista að hrjóta sér veg með öðrum þjóðum. Er og þeirra sæmd allrar þjóðarinnar. Bækur Krislmaims Guð- mundssonar liafa selst með af- brigðum vel erlendis, sem kunn- ugt er, og þeim hcfir og verið vel tekið liér á landi. Er það þess vert, að þvi sé á lofti liald- ið, að þessi seinasta skáldsaga Kristmanns, „Bjartar nætur“, kom að kalla má samlímis út á íslensku og norsku og má þakka það hinum ötula bókaútgef- anda, Ólafi Erlingssyni,, sciu Iiefir gefið út margar>'göðar hækur, ’og liefir nú, að þvi er virðist tekið Kristmann að séf hér heima fyrir, og væri ósk- andi, að Ólafi mætti auðnast að koma öllum verkum Ivrist- rnanns Guðmundssoiiar út framvegis, jafnóðum og þau koma á hókamarkaðiim erlend- is. —- Efni. himiar nýju skáldsögu K. G. verður ekki rakið, hér að þessLi sinni, ' en væntanlega verður tækifæri til þess að ræða ítarlega um verk lians síð1 ar. En fullyft skal, að sagan liafi sömu kosli til að hera og það hesta, sem frá höfundiiium hefir áður komið. I>ýðinguna hefir gert Ármann Ilalldórssou og virðist hún lipur og vand- virknislega af hendi leyst. Mumi svo flestir mæla, að þeir. geti eigi kosið sér öllu betri skamm- . degislestur en „Bjartar nætur“. * a. Ignaee Paderevslo, pólski píanistinn heimsfrægi, hefir eins og knnnugt er tívalist í „út- leg8“ í 10 ár, meðfram vegna á- greinings viö Pilstulski, en Pader- ewski hafði mikil afskifti af stofn- un hins pólska lýðveltíis og þaS var eigi minst alþjó'Savinsæltíum hans og starfi aS þakka, a'S Pólverjar sáu sjálfstæðisclrauma sína rætast- Að því er Parísarblöðin herma vakir það fyrir þeim, sem vilja fá Paderewski heim, að sættá Pils- ucIskiflokkaHa og- antístæðinga- flokkana, og telja erigan mann .geta -gert. nenia Itytlerewski. Meðal Pólverja fnim eiiginn riú- lifandi inaður vera eins vinsæll og Paclerewski, neiria ef það væri -þá Pilsudski, eii fyígísmenn hins.síð- arnqfntía. hafa sumir látið í ljós, aö sjálfságt vær-i að' íagna Pader- ewski sem hest, er hann kæmi heim, en hanm ætti ekki að hefja þátttöku i stj órnmálum á ný. Er ])ví litið svo á sem Pilsudski vilji ekki fá Patíerewski inn í stjóm- málin aftur. — Paclerewski hefir tívalist lengi í Californiu, en er nú sem stendur — e®a var nýlega — í Morges á Svjsslandi. — Jan Ignace Paderewski er f- 18. nóv. 1860 i Podolia, Póllandi. Hann var fyrsti forsætisráðherra pólska lýð- veldisins (1919) og; fulltrúi Pól- verja í Þjóðal)andalaginu (1920). Árið J921 hætti hann stjórnmála.-, j)átttöku og hefir sSSaax feriSast víða um heitn. Norræn samvinna « í verslunarmálum. FB„ x. des. Eins og áður hefir verið frá skýrt gekst Norræna félagtð fyrir því í fyrrasumar, að athuguð væri skilyrði fyrir auknu samstarfi Norðurlanda á sviði viðskifta. Fé- Iagið srferí sér til allra ríkisstjórna á Norðurlöndum, að Flnnlancli undanteknu, með óskum um, að þær tæki þetta mál til athugunar. Ut af þessum málaleitunum fé- lagsins héldu utanríkisráðherrar Noröttrlanda fund með sér í haust Stokkhólmi þar sem þeir Iýstu sig eindregið fylgjandi því, að gert yrði ])að, sem hægt væri, til þess að atika viðskifti Norðurlanda. — Nú ha’fa' utanríkisráðherrár' Norð- manna og Svía skipað, hvor um sig, fiiiim manna, nefud, og.ifá iiefndir þessar það ■frlutvérk í hendur að gera tillögur um, á hvern hátt megi attka viðskifti milli Norðurlanda innbyrðis, svo og viðskifti þeirra við önnur lönck — Um leið og utanríkisráðherra Svía skipaði nefndiau 'gaf hann henni ýmsar bendjjigar um hvern- ig hun ætti að haga störfum sín- tun. Sagði hann m. a„ að störf nefndarinnar ætti ekki aðeins að vera þau, aö vintia að vfðtækum rannsóktíurii, heldur ætti hún að reyna að' koma auga á þau við- fangsefni, sem héfði liagkvæma þýðingu fyrir viðskiftalíf Noröur- landa, og reyna að koma þeim við- skiftum sem fyrst í framkvæmd. Upplýsinga og aðfetoðar bæri riefndinrii; að afla sér hjá opinber- . um stofriunum og einkafyrirtækj- úm ög einnig standa i sambandi við aðíár samskonar nefndir á hitium Norðurlöndunum. Taldi ráðherrann líklegt,- að allmikil aukning mundi geta átt sér. stað í innbyrðis viðskiftuiri Norður- landa. Nauðsynlegt taldi hann, að nefndirriar eða fulltrúár fyrir þær, kæmi saman á fundi, þegar þær hefði fyrst athúgað málin, hvér í sínu landi. (Tilkynning frá Nor- ræna félaginu). f

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.