Vísir - 05.12.1934, Side 4

Vísir - 05.12.1934, Side 4
VÍSIR * Landsmálafélagið V örðuF heldur fund í dag kl. S/2 í Varðarhúsinu. UMRÆÐUEFNI: 1. Samábyrgð. Gísli Sveinsson alþm. frummælandi. 2. Sjávarútvegsmál. Sigurður Kristjánsson alþm. frummælandi. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. D >ttir eðmkóDpms. Framh. Þá gól haninn í víkingaborg- inni og sjónirnar runnu sundui í þoku, sein dreifðist út í vind- inn, en nú stóðu þær mæðgurn- ar andspænis livor annari. „Er það eg sjálf, sem eg sé í vatnsdjúpinu?“, spurði móð- irin. „Er það eg sjálf, sein eg sé í skygðum skildinum ?“, sagði dóttirin, og þær færðust hvor að annari, brjóst að brjósti, og föðmuðust með tiðum hjarta- slætti, hjarta móðurinnar barð- ist tiðara og hún fann best og skildi, hví svo var. „Barnið mitt, þú blómið hjarta mins, lótesblómið mitt úr vatnsdjúpinu“. Og hún vafði barnið sitl aft- ur að brjósti sér og grét; tárin voru ný skirn lífsins og ástar- innar fyrir Helgu litlu. „I álftarliam kom eg liingað og varpaði honjum af mér“. sagði mó^irin. „Eg sökk niður gegnum róandi foræðið, djúpt niður i mýrar og aurleðjuna, sein luktist kringum mig ein og múrveggur; en bráðum kendi eg svalara straumfars: einhver kraflur dró mig altaf dýpra og dýpra; eg fann svefn- þungann á augnalokum mínum, eg sofnaði og mig dreymdi. Mér þótti sem eg lægi aftur í pýra- míðanum á Egiptalandi, en fjrr- ir framan mig var enn þá rugg- andi elribolurinn, sem hafði gert mig svo hrædda uppi á vfirborði mýrarflóans. Eg hugði að rifunum og sprung- unum í berkinum, þær lýstu með litum og urðu að teikna- letri; það var hulstur múmíunn- ar, sem eg sá; það sprakk loks- ins i sundur og út þaðan gekk hinn þúsund ára gamli kon- ungur, múiníupaurinn sjálfur, svartur sem bik, svartgljáandi sem skógarsnígillinn cða kol- svört eðjufitan, livort það nú var lieldur eðjukóngurinn eða múmían úr pýramíðanum, það veit eg ógjörla. Hann umspenti mig örmum sínum og hélt eg, að líf mitt væri á förum. Fann eg fyrst, að cg var með lífi, er mér tók að hlýna aftur fyrir brjósti og fugl einn barði þar vængjum kvakandi og syngj- andi. Fuglinn flaug af brjósti minu upp undir loftið dimma og þunga yfir mér, en langt grænt band tengdi mig við liann enn þá; eg heyrði og skildi hans löngunarfulla icvak: „Frelsi, sólskin! Tii föðursins!“ Þá hugsaði eg til föður míns í átt- haganna sólbjarta landi, og cg leysti bandið og lét fuglinn fljúga sína Ieið, til lieimkynn- anna, til föðurlandsins. Upp frá þeirri stun.d hefir mig ekki dreymt, eg hefi sofið löngum og drungalegum svefni fram á þessa síðuslu stund, er eg vakn- aði við ilm og söngtóna, sem lyftu mér upp og leystu mig úr dróma.“ Bandið græna frá hjarla móð- urinnar til vængsins á fuglin- ; um, livar flögraði það nú? Hvar lá það burtkastað? Storkurinn einn hafði séð það. Bandið var græni leggurinn, slaufan, blóm- ið skínandi, vagga barnsins, sem nú var fullvaxta í fríðleiks blóma og hvíldi nú aftur við barm móðurinnar. Og meðan- j þær stóðu þarna með brjóst við ! brjóst, þá flögraði storkapabbi j í kringum þær, nær og nær, þar j til hann tók viðbragð og flaug j í skyndi til hreiðurs síns og sótti álflarliamina, sem þar liöfðu verið geymdir árum sarii- 1 an, kaslaði svo sínum til livorr- | ar; og með sama voru þær komnar í liamina og sveifluðu sér upp frá jörðu eins og tvær hvítar álftir. „Nú er best að við eigum tal saman,“ sagði storkapabbi, „nú skiljum við livert annars mál, enda þótt með sínu lagi sé livert fuglsnefið. Það hittist prýðilega vel á að þið komuð núna i nótt, á morgun mundum við liafa verið farin, við mamma bæði og ungarnir; við fljúgum sem sé suður i heim. Já, lítið bara á mig; eg er gamall kunningi frá Nilarlandi, og það er mamma líka. Hún er trygg í hjarta og ekki öll í nefinu. Hún var alt af þcirrar trúar að prinsessan ! mundi bjarga sér sjálf. Eg og ungarnir liöfum flutt hingað álftarhamina; eg tala ekki um hvað eg er glaður .yfir ]>ví, og hvílík hepni, að eg er hér enn. Undir eins og fer að elda aftur, þá fljúgum við al' stað, — slór- eflis storkahópur. Við fljúgum á undan, fljúgið þið bara á eftir, þá villisl þið ekki út af veginum. Eg og ungarnir skulu líka hafa vakaridi auga á ykkur.“ „Og Iótosblómið, sem eg álti að koma ineð,“ sagði egipska prinsessan, „það flýgur við hlið mér i álftarliaminum. Hjarta- blómið mitt hefi eg meðferðis, svona hefir gTeiðst úr því. Og gott er nú að halda lieim, heim, heim!“ En Helga sagðisl ekki geta skilið svo við Danmerkur land, að hún sæi ekki fóstru sína einu sinni enn. Það rifjaðist upp i hjarta hemiar sérhver fögur endurminning, hvert hlý- legt orð og livert tár, sem fóstra hennar hafði felt af aug- j um, og þessa stundina var eins ! og henni þætti enn vænna um þessa móður sína. „Já, við verðum að fara til víkingsborgar,“ sagði storka- pabbi. „Þar biður mamma eftir okkur og ungarnir. Ætli þau reki ekki upp stór augu og skrapi með nefjunum. j Já, mamma mælir nú svo fátt; hún er stuttorð og gagnorð og hjá henrii fylgir Jiugur máli. Eg ætla strax að gera dugleg- an skraplivell með nefinu, svo að þau g'eti heyrt, að við kom- um.“ Og svo gerði storkurinn há- an skraphvell og liann og álft- irnar flugu til víkingsborgar- innar. Langar yður að eignast fagran bíl? OPEL er óvenjulega fagur bill — straumlínu lögun af smekklegustu gerð sem nokkru sinni hefir sést hér á landi. Hvergi farið út í öfgar. Erlend blöð lofa Opel í hvívetna og telja hann feg- ursta bilinn sem sýndur var á síðustu bíla-sýn- ingu nýlega. rúmgóðan bíl? OPEL er sérlega rúmgóður — miklu rúmbetri en þér haldið þegar þér lítið á hann að utan. Dyrnar eru breiðar og auðvelt að ganga inn og úí. Vélin er framar en vanalega, og við það vinst hið sama og að bíllinn væri allur lengri. sparneytinn bíl? OPEL er svo ódýr í rekstri að furðu gegnir um bil af þeirri stærð. Lítill skattur, bensín og olíu- notkun svo liverfandi smá að einsdæmi þykir. Vélin er kraftgóð og .liljóðlaus. Vökvahemlar (bremsur), hnéliðsfjöðrun að framan og demp- arar á afturfjöðrum sem verka á báðar fjaðr- ir í senn svo bíllinn er framúrskarandi mjúkur og slingrar ekki. Ferðakista mjög rúrngóð sem komast má i bæði að aftan og innan frá úr aftara sætinu. Framsæti færanlegt til að vera við livers manns hæfi. Vandaður frágangur í hvívetna, fagrir litir, fljót afgreiðsla og lágt verð. Adam Opel A.-G. Rússelsheim, Umboðsmenn: Jób, Ólafsson & Co., Reykjavík. Melónur. Eins og bestu perur á bragöiö. Versl. Visir. V8ii.ti.ij sjaiiií.a og látið ekki Ijósið hafa skaðleg áhrif á augu yðar, þegar hægt er að forðast það, með því að ; nota THIELE GLERAUGU. Austurstræti 20 Ceitex dömubindi er búið til úr dún mjúku efni. Það er nú nær ein- göngu notað. Eftir notkun má kasta því í vatnssalerni. Pakki með 6 stykkjum kostar 95 aura. ísiensk og tollmerki kaupir hæsta verði. Gisli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ■leicaM Verkstæði. Gott verkstæðispláss óskast strax. Tilboð merkt: ,,66“ legg- ist inn á afgi’eiðslu blaðsins. -- (91 EECSNÆEll Stofa með miðstöðvarhita óskast í miðbænum. — Uppl. í sima 3804. (69 Lítið herbergi óskast. Uppl. í Tjarnarg. 36. Sími 3224. (36 2 lítil herbergi og eldhús ósk- ast strax. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „10“, sendist Vísi. (37 Stofa með öllum þægindum óskast nú þegar. Tilboð merkt: „33“, sendist afgreiðslu blaðs- ins. fyrir annað kvöld. (92 Stórt glæsilegt lierbergi mcð nýtísku þægindum, er til leigu í miðbænum, strax eða seinna. Uppl. gefur .Auglýsingaskrif- stofan „Ljósið“ Austurstr. 17, uppi. (90 ■VINNAS iWF Kunnugur maður, sem stundað hefir innheimtu í mörg ár hér í bæ, óskar eftir inn- heimtustörfum. Uppl. á afgr. Vísis. , (67 Geng í hús og krulla. Guð- finna Guðjónsdóttir. Sími 2048. (66 Liðleg stúlka óskast hálfan daginn. Túngötu 42. , (63 Innrammaðar myndir og gert við gamlar myndir og fleira. Bergþórugötu 29. (60 Athuffið! Á Ránargötu 24 (uppi) eru hreinsuð og press- uð karhnannsföt á að eins kr. 2.5o. Einnig viðgerðir. (143 Saumastofan á Laugavegi 68 tekur allskonar saum, sama hvar efnið er keypt. Sími 2539. ‘cn Reykjavikur elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Gúmmikápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera. Laufásvegí 25. Simi 3510. (444 Hreingerningar! Karlmaður tekur að sér loftaþvott. — Uppl. í sírna 2406. (47 Saumastofan Ilarpa. Vallar- stræti 4 (Björnsbakarí), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föt o. fl. (450 „SOREN“ PERMANENT. Pantið tíma fvrirfram. Simi ð781. Hárgreiðstustofan Lauqa- veg 11. (1261 Drengur 14 ára (með hjól) óskar eftir sendisveinsstöðu í desember. A. v. á. (89 Géðgóð og lipur stúlka óskast strax, 2 i heimili, mikið frí. — Uppl. á Skólavörðustíg 16. (87 Tek að niér að laga mat i veislur. Hefi veitt forstöðu matreiðslu á ýmsum stærri veitingahúsum í Kaupmanna- höfn. Ragna Gisladóttir. Sími 2665. (84 Góð stúlka óskast strax til Nýárs. Uppl. í síina 2650. Berg- staðastræt 70. (82 Þrifin og myndarleg stúlka óskast í formiðdagsvist á Nönnugötu 5. (81 Vantar stúlku í eldhúsið á Elliheimilinu. — Uppl. gefur frk. Guðný Rósants. (80 Duglega stúlku vantar. Með- mæli óskast. Uppl. á Bókhlöðu- stig 9, kl. 5—8 i dag. (78 Ráðskona óskast. — Uppl. milli kl. 5—8 e. h. á Freyjugötu 8 B. (77 Stúlka óskar eftir vinnu við hreingerningar og þvotta. Til viðtals á Baldursgötu 8. (75 KKAIPSKAPILI Hanslcar, skinn-, silki- og ullar-, fást í Versl. Lilju Hjalta, Austurstræti 5. (74 Hvítir hálfsokkar á börn, flestar stærðir, fást i Versl- Lilju Hjalta, Austurstræti 5- (73 Höfum fengið mjög góðar og fallegar drengja- og telpupeys- ur, og góða vetrarsokka. Versl. Lilju Hjalta, Austurstræti 5. (72 Góður notaður emailleraður ofn óskast til kaups. — Upph Þórsgötu 19. Guðm. Þorleifs- son. (61 Ný jakkaföt til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. Vitastíg 10, eft- ir kl. 5. (62 Dömupels til sölu. Vatnsstíg 10B. (61 Hvít, emailleruð eldavél, „Baldur“, sem ný, til sölu. — Uppl. i síma 3096, kl. 6—8 í kveld. (58 Höfum fengið svörlu skinn- in margeftirspurðu og fleiri liti. Hanskasaumastofan, Austur- stræti 12, 4. liæð. (56 Kjötfars, fiskfars , heimatil- búið, fæst daglega á Frikirkju- vegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (849 Peysufatafrakki, sem nýr, er til sölu á Lindargötu 6, niðri. (86 Til sölu með sérstöku tæki- færisverði, vönduð kamgarns- föt (notuð). Nýtt stofuborð úr eik. Ingólfsstræti 6, efstu hæð. (88 Lítill klæðaskápur, sundur- tekinn, til sölu. Berg]Kj.rugötu 31, kjallaranum. (85 2 djúpir fjaðrastólar til sölu á 60 kr. báðir. Til sýnis í Matar- gerð Revkjavíkur, Njálsgötu 2. (83 F/£f)lll Gott, mjög ódýrt fæði fæst á Barónsstíg 19. (57 ÍTAPÁf) fUNDItl Fundist hafa gleraugu. A.v.á. (71 a Ivápuskjöldur hefir fundist. Uppl. í síma 4445. (70 Svart perluveski tapaðist í eða fyrir utan Oddfellowhöll- ina á laugardagskvöldið. Skilist í Barónsbúð, Hverfisgötu 98. Sími 1851. (68 Sheaffer lindarpenni tapaðisf fyrir nokkuru síðan. Fundar- laun. A. v. á. (65 Breitt silfurarmband tapaðist á stúdentaballinu á Hótel Borg 1. des. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi á Stýri- mannastíg 3, gegn fundarlaun- um. (59 Tapast hefir kjólbelti í aust- urbænum. Skilist Grjótagötu 14. (93 Tapast hefir gullhringur (einbaugur). Góð fundarlaun. A. v. á. (76 Gömul kona tapaði veski með 30 kr. frá Spítalastig inn á Hverfisgötu. Þetta var aleiga gömlu konunnar. VinsamJ. skil- ist til Guðbjargar Guðmunds- dóttur, Hverfisgötu 114. (94 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.