Vísir - 09.12.1934, Page 5

Vísir - 09.12.1934, Page 5
VÍSIR Sunnudaginn 9. desember 1934. Ný gerð lampa til ljóslækninga. Danska blaíSiS „Aftenbladet“ skýröi frá þvi nýlega, aö fundin hafi veriö upp ný gerö lampa til ljóslækninga, aöallega við lækn- ingar á húöberklum (,,Lupus“). Eins og kunnugt er varð læknum lítið ágengt í baráttunni viö: þenn- an sjúkdóm, áöur en Niels R. Fin- sen gerði hinar merkilegu upp- götvanir sínar um notkun ljóss til lækninga og það er einmitt læknir, Forvígismenn jijúðanna. Franklin D. Roosevelt. Það mun tæplega verða um það deilt, að Franklin D. Roose- velt, forseti Bandaríkjanna, sé einn hinn glæsilegasti og víð- sýnasti meðal forystumanna þjóðanna nú, hverrar skoðunar sem menn annars kunna að vera um stjórnmálastefnu hans og hvort sem trú manna á þvi, að viðreisnaráform þau, sem hann og stjórn hans hefir með höndum, liepnist eða ekki. Um þau öll hefir lalsvert verið birt hér í blaðinu, bæði í skeytum og greinum, og er því lesendum blaðsins vel kunnugt hvernig áslatt var, er Roosevelt forseti komst að völdum 1933, að af- stöðnum forsetakosningunum í nóvember árið áður, og hve stórfeldar tilraunir hann hefir gert til þess að rétta við það, sem að falli var komið. Ástand- ið var, í fáum orðum sagt, hið óálitlegasta, er hann tók við völdum, algert hrun virtist yfir- vofandi, og þjóðin leit til Roosevelts, mannsins, sem hafði unnið svo glæsilegan sig- ur yfir Hoover, hinum fráfar- andi forseta, nokkurum mán- uðum áður, í fullu trausti þess, að hann mundi verða björgun- armaður hennar. Honum var fengið víðtækt vald í hendur lil þess að gripa til þeirra ráðstaf- ana, sem honum þótti nauðsyn dr. med. Sv. Lomholdt, á Finsens- stofnuninni, sem hefir látiö búa til aö sinni fyrirsögn nýja gerö af lampa til ljóslækninga (með ultra- fjólubláum geislum) á „lupus“. Ultra-fjólubláu geislarnir frá þess- um lampa eru 70% af geislamagn- inu, en var aðeins 15% af geisla- magni hins upprunalega Finsens- lampa. Telur blaöiö þessa nýjung í læknisvísindum stórmerkilega, sem von er, því aö það fullyröir, hera til, og hann sýndi það þeg- ar, að liann var ósmeykur að nota þetta vald. Hefir liann frá því er hann var kosinn forseti, notið almennra vinsælda og trausts meginþorra þjóðarinn- ar, og það kom skýrt í ljós i haust, er gengið var til þjóð- þingskosninga og úrslilin urðu kunn, að þessi þjóðarleiðtogi nýtur enn fylsta trausts megin- þorra Bandaríkjamanna, þótt í ýmsu hafi erfiðlega gengið um viðreisnaráformin, miklu ver en búist liafði verið við, harðvítugar deilur hafi risið um ýmsar stjórnarframkvæmd- ir og trú margra veikst. En sigur demokrata, flokks Roosevelts, og þar með hans sjálfs, var svo glæsilegur og ótvíræður, að það er ekki um það að villast, að Bandarikja- menn vilja, að Roosevelt og stjórn lians fái að glíma við kreppuna til þrautar, i von um, að hún verði að lokum hrakin á flótta. Franklin Delano Roosevelt var i þenna heim borinn þ. 30. jan. 1882 í New York ríki ofar- lega, þar sem foreldrar hans, James og Sara Delano bjuggu búi sínu skamt frá Hudson- ánni. Á Franklin Roosevelt heimili á þeim slóðum, í Hyde Park, N. Y. — Rooseveltæltin er upphaflega komin frá Hoi- landi til Bandaríkjanna og hafa menn af þeirri ætt vestra yfir- leitt reynst góðir menn og gegn- ir og liafa mestri frægð náð þeir Tlieodore Roosevelt, Banda- rikjaforseti, sem mikið orð fór af um heim allan, er hann var forseli, og Franklin Roosevelt. Eru þeir sinn af hvorri grein ættarinnar. v Franklin Roosevelt stundaði nám við Harvard-háskóla, sem er ein af frægustu mentastofn- unum Bandaríkjanna. Nám stundaði liann einnig í Colum- bia háskólanum í New York og tók þar lögfræðipróf. Siglingar stundaði hann mjög í frístund- um sínum og ferðaðist til Ev- rópu á námsárum sinum. Hafði aö héöan í frá veröi hægt aö lækna næstum öll, ef ekki öll, „lupus“-til- fell. I viötali viö bl'áöið kvaö dr. Lomholdt aö oröi á þá leiö, aö sem betur færi þyröi hánn nú aö full- yröa, að svo væri komiö, að lækn- isvísindin væri í þann veginn aö sigrast á þessari grein berklaveik- innar. Eins og stendur fá hverjir 80 sjúklingar af 100, er koma til lækningar, fullan bata. Hins vegar segir læknirinn aÖ altaf séu um að hann snemma hinn mesta áhuga fyrir siglingamálum. — f marsmánuði 1905 gekk Franklin að eiga frænku sína, Önnu Eleanor, og var Theodore Roosevélt Bandarikjaforseti svaramaður brúðarinnar. Er Anna Eleanor Roosevelt dugn- að arkona mikil og hefir látið ýms mál mjög til sín taka, eink- anlega velferðarmál; ferðast hún oft loftleiðis þeirra erinda, flytur fyrirlestra, og fjölda greina hefir hún skrifað í blöð og tímarit. Heldur hefir hún þó dregið úr þessum störfum eflir að hún varð forsetafrú. Þegar Roosevelt hafði stund- að lögfræðistörf um nokkur ái í New York var hann kosinn þingmaður (á fylkisþingið). Varð hann þá þjóðkunnur mað- ur fyrir að berjast gegn höfuð- manni Tammany-klíkunnar — Charles F. Murphy — en klíka þessi hefir oft verið mestu ráð- andi í stjórnmálalífi New York og liaft miður gott orð á sér. Robsevelt hefir alla tíð verið demokrat, en demokrataflokk- urinn i Bandaríkjunum er miklu frjálslyndari flokkur en flokkur republikana. Eins og geta má nærri vakti maður eins og Franklin Roosevelt snemma á sér eftirtekt höfuðmanna flokksins. Þegar Woodrow Wil- son var útnefndur forsetaefni demokrata á flokksþinginu í Baltimore, barðist Roosevelt á móti honum, cn þeir áttu þó eftir að vinna mikið saman. Á þessu flokksþingi kyntist Roo- sevelt Joseplius Daniels, áhrifa- miklum ritstjóra og stjórnmála- manni, sem varð flotamálaráð- herra í ráðuneyti Wilsons. Daniels fékk þvi ráðið, að Franklin var gerður að aðstoð- ai’flotamálaráðherra hans, þrátt fyrir það að hann hafði unnið á móti utnefningu Wil- sons. Ráðherrastörfunum gegndi F. R. af miklum dugnaði og á ófriðarárunum fór liann sjálf- ur til Frakklands, til þess að kynna sér margt flotamálunum ræöa nokkur erfiö, vanrækt sjúk- dómstilfelli, en þeim fari smám saman fækkandi, og þaö sé mink- andi erfiöleikum bundiö, aö láta þá, sem leita' til stofnunarinnar fá fulla bót meina sinna. — Lampi sá til ljóslækninga, sem hér er um aö ræöa, og sést á myndinni hér aö ofan, er kallaöur Finsen-Lomholdt lampi. viðvíkjandi. Kipti liann ýmsu í betra horf og kyntist mörgum kunnustu stjórnmálamönnum Breta og Frakka og kom hon- um það að góðu haldi síðar. Er það og þakkað Roosevelt, að ýmsar umbætur voru gerðar á flotanum 'fvrir styrjöldina, en Bandarikin sendu sem kunnugt er miljónaher til Evrópu, er forseti, og Franldin Roosevelt. þau gerðust þátttakándi í styrj- öldinni, og hefði verið nokkuð seint að fara að koma á um: bótunum, þegar svo var komið. Þegar Harding var kjörinn tímabili Wilsons voru þeir i kjöri af hálfu demokrata, Mr. Knox og Roosevelt, en biðu ósigur. Ferðaðist Roosevelt um landið þvert og endilangt og flutti um 800 kosningaræður. Fékk hann við það mjög aukin kynni af þjóðinni og hún af honum. Franklin Roosevelt var um skeið rikisstjóri í New York og þótti ágætur stjórnandi, áhuga- samur og fylginn sér, og kom fram miklum umbótum. Yar ríkisstjóraferill hans glæsileg- Frá lðgreglnnni. í vörslum lögreglunnar eru margskonar óskilamunir, svo sem reiðhjól, dömuveski, pen- ingabuddur, allskonar lyklar, sjálfblekungar, lianskar, regn- hlifar o. fl. o. fl. ur og merkur, en rúm leyfir eigi að ræða um það frekara. Hann hefir alla tið verið starfs- maður mikill. Ræðumaður er liann góður, prýðilega ritfær, laginn á að fá menn til sam- vinnu, fylginn sér í sókn og harðskeyttur í vörn, ef þvi er að skifta. Hann er maður friður sýnuin og glæsilegur og er það í rauninni ekki kynlegt, að maður búinn slikum kostum, skuli vera jafn dáður af Banda- ríkjamönnum og reyndin segir til um, þegar þess er og gætt, að hann liefir alla tíð verið frjálslyndur og framsækinn umbótamaður. Mælt er, að Bandaríkjamenn dáist mest að lionum fyrir glaðlyndi lians, djarflyndi, einurð og þrek. Árið 1921 fékk hann lömunarveilci upp úr ofkælingu og var hon- um þá ekki líf liugað. Hann komst þó á fætur og varð að skreiðast við liækjur og' töldu læknar vonlaust, að hann myndi ná góðri heilsu. En hann ásetti sér að ná fullri heiisu og beitli til þess öllum vilja sínum, og smám saman tókst honum, við daglega iðkan líkamlegra æfinga, að ná svo til fullri hcilsu. Gengur liann ávalt við staf, en iðkar daglega tennis eða sund og fleiri íþróttir. Enginn þjóðliöfðingi hefir notað eins mikið útvarpið til þess að treysta fylgi sitt meðal þjóðarinnar og Roosevelt for- seti. Ávörp hans til útvarps- hlustendanna i landinu eru fræg orðin. Hann situr við skrifborð sitt eða „arineld“ og ræðir vandamálin við þjóðina, eins og þegar maður talar við mann, og kalla Bandarikjamenn þess- ar viðræður forsetans við þjóð- ina „fireside talks“. Og það er víst uin það, livernig sem öllu reiðir af vestra, að þegar hann talar, leggur öll þjóðin við hlustirnar, þvi að hann er cnn i augum liennar björgunarmað- urinn, forystumaðurinn í bar- áttunni við atvinnuleysi og fá- tækt og annað ilt, sem kreppan hefir haft í för með sér. Uppboð. Opinbert uppboð verður liald- ið í Aðalstræti 8, þriðjudaginn 11. þ. m. kl. 10 árd. og verða þar seld húsgögn, svo sem borðstofuhúsgögn, dagstofuhús- gögn, skrifstofuhúsgögn, sam- lagningarvélar, málverk og mj’ndir, liúsgagnafóður, flygel, píanó, grammófónar og plötur og bækur. Ennfremur afborg- unarsainningar. Loks nokkurir pokar af hveiti. , Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. Alpyðlea sjálfsfræðsla. —x— Svo nefnist bæklingur einn, sem FriSrik Ásmundsson Brekkan hef- ir tekiö saman og Stórstúka ís- lands gefiö út. Ræöir höf. um svo kalla'Öa „fræösluhringi“, sem hann hyggur a'ö rétt sé aö stofna til hér á landi og vonar aö oröiö geti aö miklu liöi. Bókin er skrifuö af góöum hug og er rétt aö almenn- ingur, og þó einkum æskulýöur- inn, kynni sér hana rækilega. Höf. skiftir ritinu í marga kafla og veröur þaö af þeim £Ökum aö- gengilegra til lestrar. Þess er ekki kostur að sinni, aö gera nákvæma grein fyrir því, hvei'nig höf. hugs- ar sér fræösludeildirnar, en af fyr- irsögnum hinna einstöku kafla geta menn oröiö nokkuru nær um cfni bókarinnar, og þykir því rétt aö birta þær hér: Menningar-þráin. — Breytileg menningarskilyrði. - Heimakensla. — Sjálfsnám. — Andleg og verald- leg lesning á heimilunum. — Grundvöllur sjálfsnámsins. — Menningar-aöstaöa alþýöu erfiöari nú en fyrr. — Hættan á aö tala andlegra öreiga fari hækkandi. — Jafnréttishugmyndir Grundtvigs. — Ymsar félagslegar hreyfingar til alþýðufræðslu. — Ný alþýöu- menningarhreyfing. — Árangur nautnanna á aö vera andleg end- urnýjun. — Nýr skilningur á aö „njóta lífsins". —- Þróun fræöslu- hringanna í Svíþjóö. — Fræðslu- hringarnir og bækurnar. — Sam- lífið og samkvæmislífið í fræöslu- hringunum. — Starfshættir og skipulag. — Möguleikar fyrir starfsemi fræðsluhringa á íslandi. — Nokkrar tillögur um byrjunar- starfsemi fræösluhringa. — Að endingu þetta. Viö samning ritsins kveðst höf. hafa stuðst við ýmsar skýrslur og smárit frá fræðsluhringunum sænsku, og lítilsháttar viö norska „Haandbog for Studiekredse" eft- ir Lars Hörven. \ VERIÐ ÍSLENDINGAR! KLÆÐIÐ YÐUR í ÁLAFOSS-FÖT. Góð föt ep besta J ólagj öfin sem liægt ep að fá. í dag' getið þér sé0 í sýningarglugga okkar, hin nýj- ustu og bestu FÖT. Allar stærðir. ------ Margar tegundir. Afar ódýr vara ,en samt góS. Á MORGUN og alla næstu viku er tíminn til þess að kaupa.---- KOMIÐ í „ÁLAFOSS“. VERSLIÐ iVIÐ „ÁLAFOSS“. Þingholtsstræti 2.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.