Vísir - 12.12.1934, Side 1

Vísir - 12.12.1934, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 12. desember 1934. 339. tbl. Islendingar! Kaupið í dag Föt í ÁLAFOSS. Föt á drengi af öllum stærðum. — Karlmannaföt' nýjasta snið og efni. ^ægst verð á fötum í ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. miiEiðiBiiiiiimiBiiiiimimiimiiKK mimEgimmmmBiiimmiiimmi mminiiniiimmmmiiimumni GAMLA BÍO Giímukappinn. Snildarlega vel leikin amerísk talmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: WALLACE BEJERY, Karen Morley og Jean Hersholt. — Allir þekkja hinar skemtilegu myndir Wallace Beery, og þessi er ekki efl- irhátur liinna, þvi hér rekur hvert skemtilega atvikið ann- að. — Börn fá ekki aðgang. Kaupum: Kreppulánasjóðsbréf. Erum seljendurað Teðdeildarbréfnm Kaupliölli: Opið 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780. MiiiimiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiniiiinniHiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiii Kau pmenn I Skreytið glugga yðar með gljápappir frá okkur, mikið úrval nýkomið. MÁLARINN. imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiinniiiim Saga Borgarættarinnar Þessi ágœta skáldsaga Gunnars Gunnarssonar er nú að seljast upp. Nokkur síðustu eintökin liafa verið bundin í mjög laglegt alskinnband, öll 4 heftin í eitt bindi. Eru þetta síðustu forvöð fyrir þá, sem vilja eignast þessa ágætu skáldsögu í íslenskri út- gáfu. Notið þessa bók sem jólagjöf! Hún fæst hjá flestum bóksöl- um og útgefanda, Bókaversl. Sig. Kristjánssonar Bankastræti 3. Sími 3635. NÝ BÓK: Lassa rdnar, eftir SIGURÐ HARALZ. Verð 2,50. Fæst h já bóksölum og hl jóðfæraversl. K. Viðar. Jóiagjafí fyrir unga og gamla. Ávalt mestu úr að velja. Marteinn Einarsson & Co. Jólabækurnar. 1 dag koma í bókaverslanir 2 merkar bækur, sem cru öll- um bókum hentugri til jólagjafa: • , íslenskir þjóðhættir, eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Dr. Einar Ól. Sveinsson liefir húið undir prentun. Bók þessi er bæði merkilegt rit og stórskemtileg til lestrar. í henni eru myndir úr islensku þjóð- lífi svo liundruðum skiftir. Bundin í skinnband, kr. 24.00. Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar skólaskálds. Guðmundur er ástsælasta skáld íslensku þjóðarinnar, næst á eftir Jónasi Hallgrímssyni, en ljóð hans hafa verið ófáanleg um langt skeið. I safninu er alt það sem áður liefir verið prent- að, en auk þess mikið af áður óprentuðum ljóðum skáldsins. Fæst i skinni og sterku bandi. , Þetta eru jólabækurnar í ár. Þvottavél, Strauvél, Bónvél, Ryksuga, Straujárn, Hitapúði, Skrifborðslampi, Ozon lampi — Ljósakróna, allt frábært til jólag jafa. Sími 4690. ;MVM EFMA&ftUCIN ( ^CiUNNftfc cunnrr/í6m * ^ ^ r RCVKJAVIK - LITU N -TÍRPr-OPREff UN - -HBTTRPREÍJUN - KEMIXK FRTR 0G JKINNVÖRU ■ hrein/un - Afgreiðsla og hraðpressun, Laugaveg 20 (inngangur frá Klapparstíg). Sími 4263. - Verksmiðjan Baldursgötu 20. - Pósthólf 92. Aukin viðskifti frá ári til árs eru besta sönnunin fyrir hinni víðþektu vandvirkni okkar. Allir hinir vandlátu skifta við okkur. Þið, sem ekki hafið skift við okkur, komist í þeirra tölu og reynið viðskiftin. Ef þér þurfið t. d. að láta lita, kemisk-hreinsa eða gufupressa 2 klæðnaði, send- ið okkur þann, sem er ver útlítandi, en hinn í annan stað. Gerið svo sam- anburð, þá munu okkur trygð áframhaldandi viðskifti yðar. Fullkomnustu vélar og áhöld. — Allskonar viðgerðir. Sendum. — Sími 4263. :— Sækjum. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarslíg 1, sími 425C. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2, sími 9291. Sent gegn póstkröfu um' allt land. !»«{StStXÍÖÍ5ÖOtÍÍSÍÍÍStÍt5CÍÍÍÍt>OíSÍÍt50í5tSt5«OÍ>öttttOíltÍ5Ít>ÍSOOC!ííSOOOÍÍÍiOOí Best er að auglýsa í VÍSI. }0SE Hull — England. Framldðir: 40 C3 13 S c 03 2 3-' et- SS' w ?r s xn 3 3 C3 3- 3 04 Heimdns besta hveili Góður Spegill er góð jólagjöf. Lndvig Stopp, Laugavcg 15. Nýkomifl Kaffibrennarar, Pressujám, Steikarpottar, Kolaausur, Rykausur, Skörungar, Kolakörfur. JÁRN V ÖRUDEILD J£S ZIMSEN. Fyrirliggjacdi Búrvogir, Kökumót, Tertumót, Kökumót í kjötkvamír, Smákökumót, ísmót, Búðingsmót, Pönnur, Vöflujárn. JÁRN V ÖRUDEILD JES ZIMSEN, Nýja Bíó Nýja þjðnnstustúlkan. Dönsk tal- og tónskemti- mynd. — Aðalhlutverkin leika frægustu sltopleik- arar Dana, þau: , Olga Svendsen, Frederik Jensen og Emmy Schönfeld. Aukamynd: , Mickey dreymir Gretn / Garbo. Bráðfyndin Mickey Mouse teiknimynd „6oðafoss“ fer í kvold kl. 10 vestur og norður. „Brúarioss" fer á laugardagskvöld 15. des- ember um Vestmannaeyjar og Reyðarfjörð, til Leith og Kaup- mannahafnar. hvar þér fáið hest Permanent- hárliðun fyrir jólin. Helene Kummer, Kirkjulorgi 4. ffiTm atá q;fi.uiúa niftm1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.